Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1990, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1990, Síða 22
30 MÁNUDAGUR 14. MAÍ 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 2ja herb. ibúö óskast á leigu sem fyrst, góðri umgengni og reglusemi heitið, fyirframgreiðsla ef óskað er. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-2019. Ódýrt! einstaklingsíbúð óskast, nálægt miðbænum, öruggar mánaðargreiðsl- ur og reglusemi heitið. Uppl. í hs. 91- 641776 og vs. 91-686080. Gröfumaður. Vantar vanan gröfumann á Case gröfu, þarf að geta unnið sjálf- stætt og séð um rekstur gröfunnar. Sími 20812 á skrifstofutíma. 3ja herb. ibúð óskast leigð á höfuð- borgarsvæðinu, frá 1. júní til áramóta, má vera með húsgögnum. Uppl. í síma 91-27444. 3ja herb. ibúö óskast á leigu, góðri umgengni og reglusemi heitið, ásamt öruggum greiðslum. Uppl. í síma 91-72884. 5-6 herb. íbúð óskast til leigu í Breiðholti. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl í síma 91-71754 eða 91-82570. Ath. Ábyrgöartr. stúdentar. Ibúðir vant- ar á skrá hjá Húsnæðism. stúdenta. Boðin er trygging v/hugsanlegra skemmda. Sími 621080 kl. 9 18. Óska eftir 3-5 herb. ibúð, helst sem næst miðbænum. Góðri umgengni heitið, fyrirframgreiðsla ef óskað er, leigutími eitt ár. S. 91-681725 e. kl. 17. 2 ungar stúlkur i fullu starfi óska eftir 3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 91-625018 eftir kl. 17 á daginn. Einhleypur karlmaður óskar eftir rúm- góðri 2 3 herb. íbúö strax. Öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-678299. Hjálp! Óska eftir 2 3 herb. íbúð. Skil- vísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 43385 eftir kl. 19. ■ Atviimuhúsnæði Garðyrkjumaður óskar eftir 3 4 herb. íbúð á leigu, helst miðsvæðis, má þarfnast lagfæringa. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Sími 31623. Herbergi með eldunaraðstöðu eða lítil ódýr íbúð óskast á leigu nú þegar fyr- ir tvo unga pilta. Uppl. í síma 93-41282 fyrir hádegi og e. kl. 20. Hjón með 3 börn óska eftir 3 4 herb. íbúð til leigu, öruggar greiðslur og meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í síma 91-74163. Lítil ibúð óskast á leigu fyrir einstakl- ing, reglusemi og góðri umgengni hei- tið. Hafið samband við auglþj. DV í- síma 27022. H-2029. Par utan af landi óskar eftir litilii íbúð til leigu frá 1. sept. Erum reglusöm. Öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í s. 91-78447 eftir kl. 17. Ung hjón með 2 börn vantar 3 herb. íbúð, helst í Hlíðunum, frá 1. júni í a.m.k. 6 mánuði. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 29829. Ungt par óskar eftir 2 herb. ibúð til leigu frá 1. júní í minnst 1 ár. Erum reglu- söm og skilvísum greiðslum heitið. Meðmæli ef óskað er. Sími 21368. Ungt par óskar eftir 2ja-3ja herb. ibúð á leigu í Hafnarfirði. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-50749. Dagur. Mæðgur óska eftir 3ja herb. ibúð í Reykjavík, frá 1. júní. Upplýsingar í símum 91-39984 og 91-32383. Óska eftir að taka á leigu einstaklings- eða 2ja herb. íbúð, helst í Breiðholti. Uppl. í síma 91-77435 eftir kl. 18. NAD Verðlækkun! Vegna hagstæðra samninga erlendis getum við nú boðið eftirfarandi NAD hljómtæki á lækkuðu verði: or rnfh -tílruuU 5320 geislaspilari kr. 5325 geislaspilari kr. 5340 geislaspilari kr. 7020 útvarpsmagnari, 2x35 W kr. 7225 útvarpsmagnari, 2x65 W kr. 2100 kraftmagnari, 2x200W kr. 2600 kraftmagnari, 2x400W kr. 3100 magnari, 2x200 W kr. 3300 magnari, 2x300 W kr. 3400 magnari, 2x370 W kr. 5100 geislaspilari kr. 6300 kassettutæki kr. 7100 útvarpsmagnari, 2x200W kr. 7400 útvarpsmagnari, 2x370W kr.J 23.600 0f> pnn- 4O.0UU 26.600 fli rnfh "*t t .uuU 38.900 on oU.uUU 26.900 on nnn- ou.juu 33.900 4d.yuu 38.900 rn nnn- Oo.uUU 64.900 rr .jiwv ÖO.hUU 44.900 rcíuul Uj.jUU 59.900 m nnn, '/j. jUU 74.900 /in flna. . jUU 44.900 jímw- 72.900 m rnn- /o.uuu 64.500 «4:500* 98.500 ÁRMÚLA 17-SlMI 685149 150 fm atvinnuhúsnæði til sölu á jarð- hæð við Auðbrekku, góðar inn- keyrsludyr, húsnæðið er iaust nú þeg- ar, hagstæð greiðslukjör. Eignasalan, Ingólfsstræti 8, sími 91-19540. Til sölu 144 m2 iðnaðarhúsnæði á Kárs- nesbraut, dyr 308 cm háar, lofthæð 318 cm, hreint pláss með góðri lýsingu, kaffistofa og wc. Gott svigrúm úti. Uppl. í síma 91-620809. 156 m3 (brúttó) skrifstofuhúsnæði til leigu í Skúlatúni, hægt er að skipta húsnæðinu í smærri einingar, t.d. 78,40 og 38 m'-'. Uppl. í síma 91-612211. Skrifstofuhúsnæði - félagasamtök. 2 4 herb. í gamla miðbænum óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2052. Skrifstofuhúsnæði. 67 m innréttað húsnæði er til leigu í Borgartúni 31 frá 1. júní nk. Uppl. í síma 20812 á skrifstofutíma. Til leigu 440 fm á 2. hæö við Lyngháls. Tilvalið fyrir skrifstofu, samkomusal o.fl. Frágengið útisvæði. Uppl. í síma 91-685966. Til leigu 600 fm atvinnuhúsnæði við Funahöfða, mikil lofthæð, tvær inn- keyrsludyr, frágengið útisvæði. Uppl. í síma 91-685966. Til sölu 200 fm atvinnuhúsnæði við Kaplahraun í Hafnarfirði, stórar inn- keyrsludyr, frágengið utanhúss. Uppl. í síma 685966. Við Ármúla er til leigu mjög gott skrif- stofuherbergi. Uppl. í símum 91-32244 og 91-32426. Vinnuherbergi á Hverfisgötu til leigu, ca 15 m2 að stærð. Upplýsingar í síma 91-82539 eftir kl. 19. Óska eftir að taka á leigu eða kaupa ca. 100 m- iðnaðarhúsnæði. Uppl. í síma 91-619883 eftir kl. 18. ■ Atvirma í boði Afgreiðsla - flokkun. Starfskraftur, ekki yngri en 25 ára, óskast til afgreiðslu og flókkunar. Framtíðarstarf. Uppl. hjá verkstjóra (ekki í síma). Fönn er reyklaus vinnustaður. Fönn, Skeif- unni 11._____________________________ Bílasala - sölumaður. Bílasala Hafnar- fjarðar, Dalshrauni 1, óskar að ráða frískan og þjónustulipran sölumann, heíst úr Hafnarfirði, góðir tekjumögu- leikar fyrir réttan aðila. Uppl. á staðn- um, ekki í síma. Leikskólinn Klettaborg. Matartækn- ir/matráðskona óskast sem fyrst til starfa í eldhús á leikskóla í Grafar- vogi. Skilyrði að viðkomandi geti unn- ið með börnum. Uppl. í síma 91- 675970. Ath! Reyklaus vinnustaður. Vanir vélamenn óskast á malbikunar- valtara og fræsara, einungis menn með réttindi koma ti! greina. Uppl. að Markhellu 1, Hafnarf., mánud. 14/5 og þriðjud. 15/5 m. kl. 8 og 12. Uppl. ekki gefnar í s. Hlaðbær, Colas hf. Starfskraftur, 17-20 ára, óskast til starfa við kjötvinnslu, þarf að hafa bílpróf. Framtíðarstarf. Upplýsingar milli kl. 14 og 19. Kjöthöllin, Skip- holti 70, sími 91-31270._____________ Sölufólk ath! Vantar gott sölufólk bæði í dag- og kvöldsölu við sölu á ýmsum vörum, mjög góð vinnuaðstaða, góðir tekjumöguleikar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1990. Vanur afgreiðslumaður óskast sem fyrst í byggingarvöruversl. Um fram- tíðarstarf er að ræða. Til gr. kemur sumarstarf. Sími 656300 kl. 16-18 í dag og á morgun. Smiðsbúð, Garðatorgi 1. Verkefni. Óska eftir tveimur samhent- um mönnum í smíðavinnu til að full- klára sumarhús í næsta nágrenni Reykjavíkur. Uppl. í síma 21042 eða 17973 e.kl. 18. Fyrirtæki i fiskvinnslu óskar eftir starfs- fólki við snyrtingu og pökkun. Fram- tíðarvinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2002. Fólk með menntun og/eða reynslu af uppeldisstörfum óskast til framtíðar- starfa að dagheimilinu Sunnuborg, Sólheimum 19. Uppl. í síma 36385. Starfsmaður, vanur trefjaplastvinnu, óskast. Uppl. í síma 666709 á kvöldin. Áreiðanlegur og traustur starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa og í sal, þarf að vera vanur. Uppl á Pítubarn- um, Hagamel 67, milli kl. 16 og 17. Óskum eftir að ráða manneskju til skrifstofustarfa, 3-4 tíma á dag, með kunnáttu í ritvinnslu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2044. Hárskeranemi óskast, þarf að vera bú- inn með 2 annir í skóla. Uppl. í síma 642113. Maður óskast til stillinga og keyrslu á iðnaðarvélum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2001. Málarar! Óska eftir tilboði í málun utan húss á stigahúsi. Uppl. í síma 43132 e. kl. 18. Vanir beitningamenn óskast, góð að- staða fyrir hendi. Uppl. í síma 94-7772 (94-7705). Reglusöm og áreiðanleg manneskja óskast við pökkun og pantanir, vinnu- tími 5.30 til 12 á hádegi. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-2038. ■ Atviima óskast 26 ára fjölskyldumaður óskar eftir at- vinnu strax. Er reglusamur, duglegur og handlaginn. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 13240 á skrifstofu- tíma og 73779 á kvöldin og um helgar. Einhleyp, barnlaus kona um fimmtugt óskar eftir ráðskonustöðu í sveit. Góð- ur kokkur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2039, fyrir fimmtu- dagskvöldið nk. 17 ára stúlku vantar vinnu í sumar, fyrir hádegi, er vön afgreiðslu, margt annað kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-75076. Atvinnumiðlun námsmanna hefur hafið störf. Úrval starfskr. er í boði, bæði hvað varðar menntun og reynslu. Uppl. á skrifst. SHÍ, s. 621080,621081. Tvitug menntaskólastúlka óskar eftir vinnu í sumar, hefur góða málakunn- áttu, er dugleg og vön að vinna. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-2045. 15 ára drengur óskar eftir vinnu, helst á bát, en annað kemur til greina. Uppl. í síma 98-74727. Tveir samhentir duglegir trésmiðir óska eftir vinnu. Uppl. í símum 91-15733 og 91-652667 eftir kl. 19. 18 ára strákur óskar eftir sumarvinnu. Uppl. í síma 53127. 19 ára strák vantar vinnu i sumar. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 78948. 51 árs gamlan mann vantar vinnu. Ymsu vanur. Uppl. í síma 91-38344. ■ Bamagæsla Barnagæsla i Vogarhverfi. Ég er fædd ’78 og óska eftir barnapíustarfi í mínu hverfi í sumar, ég hef R.K.I námskeið og er barngóð. Vinsamlegast hringið í s. 38539 e.kl. 18. Óska eftir barnapiu á aldrinum 12-15 ára, verður að vera barngóð og traust, er í vesturbænum. Upplýsingar í síma 91-611713. Dagmamma i Hólahverfi. Get bætt við mig börnum. Hef leyfi. Uppl. í síma 74165. ■ Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18 22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Bónstöðin Seltjarnarnesi. Handbón, alþrif, djúphreinsun, vélaþvottur. Leigjum út teppahreinsunarvélar, gott efni. Símar 91-612425 og 985-31176. Greiösluerfiðleikar - afborgunarvanda- mál. Viðskiptafr. aðstoðar fólk og fyr- irtæki í greiðsluerfiðleikum. Fyrir- greiðslan. S. 91-653251 mánud. laug. ■ Einkamál Eldri kona, sem á ibúð, óskar eftir að kynnast ábyggilegum og hressum eldri manni með íbúð og bíl. Áhuga- mál: ferðamál og tónlist. Svör send. DV, merkt „Vinátta 2013“. Ertu einmana? Því ekki að prófa eitt- hvað nýtt? Við erum með um 3 þúsund manns á skrá og við hjálpum þér til að kynnast nýju fólki. Uppl. og skrán. í s. 650069 m.kl. 16 og 20. Kreditkþj. Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Algjör trúnaður. Varist úrelta skrá. S. 91-623606 kl. 16 20. ■ Stjömuspeki Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar- kort, samskiptakort, slökunartónlist og úrval heilsubóka. Stjömuspeki- stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377. ■ Kennsla Leiðir til sjálfsuppbyggingar. Námskeið. Kenndar verða hagnýtar aðferðir m.a. til að losa um streitu, auka sjálfstraust, einbeitni, móta skýrari markmið, auka tilfinninga- jafnvægi, bæta samskipti og öðlast meiri sjálfsþekkingu. LeiðSeinandi verður Erling H. Ellingsen ráðgjafi. Tími: helgin 19. 20. maí. Skráning og nánari uppl. í s. 91-624222. ■ Spákonur Spái i lófa, spil á mismunandi hátt, bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð, alla daga og um helgina. Upplýsingar í síma 91-79192. ■ Skemmtanir Disk- Ó-Dollý! Sími 91-46666. Ferðadiskótek sem er orðið hluti af skemmtanamenningu og stemmingu landsmanna. Bjóðum aðeins það besta í tónlist og tækjum ásamt leikjum og sprelli. Útskriftarárgangar! Við höf- um og spilum lögin frá gömlu góðu árunum. Diskótekið Ó-Dollý! Sími 91-46666. Sumarsmellurinn í ár!!! Diskótekið Disa, sími 50513 á kvöldin og um helgar. Þjónustuliprir og þaul- reyndir dansstjórar. Fjölbreytt dans- tónlist, samkvæmisleikir og fjör fyrir sumarættarmót, útskriftarhópa og fermingarárganga hvar sem er á landinu. Diskótekið Dísa í þína þágu frá 1976. Diskótekið Deild. Viltu rétta tónlist fyrr rétta fólkið á réttum tíma? Hafðu þá samband, við erum til þjónustu reiðubúin. Uppl. í síma 54087. Veislusalir til mannfagnaða. Leigjum út veislusali. Veisluföngin færðu hjá okkur. Kynntu þér nýja starfsemi. Veislu-Risið, Hverfisg. 105, s. 625270. ■ Hremgerningar Hreingerningaþjónusta Stefáns og Þor- steins. Handhreingerningar, teppa- hreinsun, gluggaþvottur og kísil- hreinsun. Margra ára starfsreynsla tryggir vandaða vinnu. Símar 11595 og 28997. Ath. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur og gólfbón. Gerum föst tilboð ef óskað er. Sími 72130. Hreingerningarþjónusta. fbúðir, stiga- gangar, teppi, gluggar, fyrirtæki, til- boð eða tímavinna. Gunnar Björns- son, hreingeri, s. 91-666965 og 91-14695. Hreingerningarþjónustan. Getum bætt við okkur verkefnum um hátíðarnar og eftir þær. Kvöld- og helgarþjón- usta. Uppl. í síma 91-42058. ■ Þjónusta Tökum að okkur allar sprungu- og steypuviðgerðir, háþrýstiþvott og síl- anúðun. Einnig alhliða málningar- vinnu, utanhúss og innan. Gerum föst tilboð. Sími 91-45380. Málun hf. Vöruflutningar Reykjavík, Fáskrúðs- fjörður, Reyðarfjörður, Eskiíjörður. Vörumóttaka daglega. Vöruleiðir hf., Skútuvogi 13, sími 83700 og bílasími flutningsaðila 985-27865. Byggingarverktakar. Getum bætt við okkur verkefnum í sumar. Nýbygging- ar viðhald breytingar. Uppl. e.kl. 19 í síma 671623 og 621868. Endurnýjun raflagna. Gerum föst verð- tilboð, sveigianlegir greiðsluskilmál- ar. Haukur Ólafur hf. raftækjavinnu- stofa, Bíldshöfða 18, sími 674500. Fagvirkni sf., simi 678338. Múr- og sprunguviðgerðir, háþrýsti- þvottur, sílanböðun o.fl. Margra ára reynsla föst tilboð. Gröfuþjónusta, s. 985-21901 og 689112, Stefán. Tökum að okkur alla gröfu- vinnu. JCB grafa m/opnanlegri fram- skóflu, skotbómu og framdrifi. Pipulagningameistari getur bætt við sig verkefnum. Vönduð vinna. Eingöngu fagmenn. Uppl. í síma 91-46854 og 91-45153. Steypu- og sprunguviðgerðir. Margra ára reynsla tryggir endingu og gæði. Látið fagmenn um húsið. Fljót þjón- usta. Föst tilboð. Verktakar, s. 679057. Stopp, stopp! Steypu- og sprunguvið- gerðir. Látið fagmenn sjá um við- haldið. Gerum tilboð yður að kostnað- arlausu. Uppl. í síma 91-78397. Málningarþjónusta. Alhliða málning- arvinna, háþrýstiþvottur, sprunguvið- gerðir, steypuskemmdir, sílanböðun, þakviðgerðir, trésmíði o.fl. Verslið við ábyrga fagmenn með áratuga reynslu. Símar 624240 og 41070. Sólbekkir, borðpl., vaska- og eldhúsborð, gosbrunnar, legsteinar o.m.fl. Vönduð vinna. Marmaraiðjan, Smiðjuvegi 4 E, Kóp., sími 91-79955. Verkstæðisþj. og sprautumálun á t.d. innihurðum, ísskápum, innréttingum, húsgögnum o.fl. Nýsmíði, Lynghálsi 3, Arbæjarhv., s. 687660/6724Í7. Vesen? Tökum að okkur sprunguvið- gerðir og silanúðun. Gerum tilboð, sanngjarnt verð. Góð umgengni. Uppl. hjá Marteini í síma 91-78602 e.kl. 17. Ár hf., þjónustumiðlun, s. 62-19-11. Útvegum iðnaðarmenn og önnumst allt viðhald fasteigna. Skipuleggjum veislur og útvegum listamenn. ■ Líkamsrækt Þarft þú að losna við aukakílóin? Ef svo er, þá hafðu samband í síma 674084 e.kl. 16 alla daga. Línan. ■ Ökukeimsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Skarphéðinn Sigurbergs., Mazda 626 GLX ’88, s. 40594, bílas. 985-32060. Ágúst Guðmundsson, Lancer ’89, s. 33729. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’89, s. 21924, bílas. 985-27801. Gunnar Sigurðsson, Lancer, s 77686. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny, s. 51868, bílas. 985-28323. Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo ’89, bifhjólakennsla s. 74975, bílas. 985-21451. Grímur Bjarndal, Galant GLSi ’90, s. 79024, bílas. 985-28444. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, 40105. Guðbrandur Bogason Ford Sierra ’88, s. 76722, bílas. 985-21422. Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag- inn á Mazda 626 GLX. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666. bílas. 985-20006. Kristján Sigurðsson kennir á Mözdu 626. Kennir allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í símum 91-24158, 91-34749 og 985-25226. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Lancer GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör. Sími 91-52106. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson kennir allan daginn á Mercedes Benz, lærið fljótt, byrjið strax, ökuskóli, Visa/- Euro. Bílas. 985-24151 og hs. 675152. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími '91-72940 og 985-24449. Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn, engin bið. Heimasími 52877 og bíla- sími 985-29525. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626. Visa/Éuro. Sigurður Þormar, hs. 91-670188 og bs. 985-21903. Ökuskóli Halldórs Jónssonar (bifreiða- og bifhjólask.). Breytt kennslutil- högun, mun ódýrara ökunám. Nánari uppl. í símum 91-77160 og 985-21980. ■ Innrömmun Rammaborg, innrömmun, Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Er með álramma og tréramma, sýrufrítt karton. Opið frá kl. 13 18 virka daga. Sími 652892. Úrval trélista, állista, sýrufr. karton, smellu- og álramma, margar stærðir. Op. á laug. kl. 10 15. Rammamiðstöð- in, Sigtúni 10, Rvík., s. 25054. Innrömmun, ál- og trélistar. Margar gerðir. Vönduð vinna. Harðarrammar, Bergþórugötu 23, sími 91-27075. ■ Garðyrkja Húsfélög, garðeigendur og fyrirtæki. Áralöng þjónusta við garðeigendur sem og fyrirtæki. Hellu- og snjó- bræðslulagnir, jarðvegsskipti, vegg- hleðslur, sáning, tyrfum og girðum. Við gerum föst verðtilboð og veitum ráðgjöf. Símar 27605 og 985-31238, fax 627605. Hafðu samhand. Stígur hf., Laugavegi 168. Túnþökur. Túnþökur til sölu, öllu ekið inn á lóðir með lyftara. Túnverk, tún- þökusala Gylfa Jónssonar, sími 91-656692.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.