Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1990, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1990, Page 31
MÁNUDAGUR 14. MAÍ 1990. 39 Leikhús <Bá<B LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Sýningar í Borgarleikhúsi SIGRÚN ÁSTRÓS (Shirley Valentine) eftir Willy Russel Fimmtud. 17. mai kl. 20.00, uppselt. Föstud. 18. maí kl. 20.00, fáein sæti laus. Laugard. 19. mai kl. 20.00, féein sæti laus. Sunnud. 20. maí kl. 20.00. Miðvikud. 23. maí kl. 20.00. Fimmtud. 24. maí kl. 20.00. Föstud. 25. maí kl. 20.00. Miðasalan er opin alla daga nema mánu- daga kl. 14.00-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum i sima alla virka daga kl. 10.00-12.00. Miðasölusími 680-680. Greiðslukortaþjónusta. ekki ökuskírteinið heldur! Hvert sumar er margt fólk í sumarleyfi tekið ölvað við stýrið. mIUMFEROAR Urað LiLiIjj íiíIliu IÍTiiiUTil 1RI a mtÍiffiSl I''"»15 5L■ Leikfélag Akureyrar Miðasölusimi 96-24073 [F®[LK Leikgerð Böðvars Guðmundssonar af endurminningabókum Tryggva Emilssonar, Fátæku fólki og Baráttunni um brauð- ið. Leikstjórn: Þráinn Karlsson. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jó- hannsson. 17. sýn. sun. 13. maí kl. 17.00. 18. sýn fös. 18. maí kl. 20.30. 19. sýn. laug. 19. maí 20.30. Munið pakkaferöir Flugleiöa. SMÁAUGLÝSINGAR SIMINNER Mánudaga - föstudaga, 9.00 - 22.00 Laugardaga, 9.00 - 14.00 Sunnudaga, 18.00 - 22.00 UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFA SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS VALHÖLL, HÁALEITISBRAUT 1, 3. HÆÐ SÍMAR: 679053, 679054 og 679036. Utankjörstaðakosning fer fram í Ármúlaskóla alla daga frá kl. 10-12, 14-18 og 20-22 nema sunnudaga kl. 14-18. Skrifstofan gefur upplýsingar um kjörskrá og allt sem lýtur að kosningunum. Aðstoð við kjörskrárkærur. Sjálfstæðisfólk! Vinsamlegast látið skrifstofuna vita um alla kjósendur sem verða ekki heima á kjördegi 26. maí nk. fFÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Síðumúla 38 - 108 Reykjavík - Sími 678500 Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Laus staða í fjölskyldudeild. Staða félagsráðgjafa við Vistheimili barna er laus til umsóknar. Æskilegt að viðkomandi hafi reynslu af meðferðarstörfum. Nánari upplýsingar gefur Gunnar Sandholt, yfirmaður fjölskyldudeildar, eða Helga Þórðardóttir í síma 678500. Umsóknum skal skila til starfsmannahalds Reykjavík- urborgar, Pósthússtræti 9, 2. hæð, á umsóknareyðu- blöðum sem þar fást. Umsóknarfrestur er til 25. maí nk. Kvikmyndahús Bíóborgrin KYNLiF, LYGI 0G MYNDBÖND Myndin, sem beðið hefur verið eftir, er kom- in. Hún hefur fengið hreint frábærar við- tökur og aðsókn erlendis. Aðalhlutv.: James Spader, Andie Mac- dowell, Peter Gallhager og Laura San Giacomo. Leikstj: Steven Soderbergh. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. í BLfÐU OG STRÍÐU Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð börnum innan 12 ára. ÞEGAR HARRY HITTI SALLY Sýnd kl. 5, 7 og 11.15. BEKKJARFÉLAGIÐ Sýnd kl. 9. Bíóhöllin Frumsýnir grinspennumyndina GAURAGANGURf LÖGGUNNI Þessi frábæra grinspennumynd Downtown, sem framleidd er af Gale Anne Hurd, er hér Evrópufrumsýnd á Islandi. Það eru þeir Anthony Edwards „Goose" i Top Gun og Forest Whitaker „Good morning Vietnam" sem eru hér í toppformi og koma Downtown í Lethal Weapon Die hard tölu. Aðalhlutv: Anthonu Edwards, Forest Whita- ker, Penelope Ann Miller, David Clennon. Leikstj: Richard Benjamin. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. VÍKINGURINN ERIK Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. STÓRMYNDIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Á BLÁÞRÆÐI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. TANGO OG CASH Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. STÓRMYNDIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó VIÐ ERUM ENGIR ENGLAR Leikstj: Neil Jordan Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. SHIRLEY VALENTINE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. BAKER-BRÆÐURNIR Sýnd kl. 7, 9 og 11.05. PARADÍSARBÍÓIÐ Sýnd kl. 5 og 9. VINSTRI FÓTURINN Sýnd kl. 7.10 og 11.10. TARZAN MAMA MIA Sýnd kl. 5. Laugarásbíó A-salur PABBI Sýnd kl. 4.55, 7, 9 og 11.10. B-salur BREYTTU RÉTT Sýnd kl. 4.55, 6.55 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. C-salur EKIÐ MEÐ DAISY Sýnd kl. 5 og 7. FÆDDUR 4. JÚLi Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Regnboginn HÁSKAFÖRIN Fjögur ungmenni halda til Afriku þar sem fara skal niður stórfljót á gúmmibát. Þetta er sannkallað drauma sumarfrl en fljótlega breytist förin í ógnvekjandi martröð. Aðalhlutv: Stephen Shellen, Lisa Aliff og John Terlesky Leikstj: Michael Schroeder. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára HELGARFRl MEÐ BERNIE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SKÍÐAVAKTIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LAUS í RÁSINNI Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. FJÓRÐA STRlÐIÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Kvikmyndaklúbbur islands. BJÖRNINN Sýnd kl. 5. Stjörnubíó POTTORMUR Í PABBALEIT Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BLIND REIÐI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Uival - verðið hefur lækkað r BINGQ! Hefst kl. 19.30 í kvöld_______ Aðalvinningur að verðmæti________ o| _________100 bús. kr.______________ í j Heildarverðmæti vinninga um_______ TFMPLARAHÖUIN _______ 300 þús. kr. EiríksgöW 5 - S 20010 FACO LISTINN VIKAN 14/5-21/5 nr. 20 JVC Jl Gæöi og öryggi 5.25 og 3.5 Venjulegir og HD JVC disklingar fást í Penn- anum, Hallarmúla og Aust- urstræti, Bókabúð Braga, Hlemmi, Bóksölu stúdenta og víðar. Veldu JVC snældur. Því fylgir /7>x.uyv«>o* örygffi Styrktaraðili heimsmeistarakeppninnaráItalíu 1990. .v>f Heita línan í FACO 91-613008 Sama verð um allt land | Veður Austan- og síðar norðaustanátt, víö- ast gola. Afram verður rigning eða súld við suöausturströndina fram eftir degi og þokulofl eða dálitil súld við austur- og norðurströndina en bjart veður að mestu vestanlands og einnig ætti að létta til í innsveitum norðanlands. FVemur svalt verður áfram, einkum við norður og austur- ströndina. Akureyri skýjað 4 Egilsstaðir rign/súld 2 Hjarðarnes rigning 5 Galtarviti léttskýjað 1 Kefla víkurflugvöllur þokumóða 6 Kirkjubæjarklausturngning 5 Raufarhöfn þokumóða 3 Reykjavík skýjað 5 Vestmannaeyjar þoka Útlönd kl. 6 í morgun: 6 Bergen léttskýjað 10 Helsinki skýjað 12 Kaupmannahöfn þokumóða 11 Osló skýjað 12 Stokkhólmur rigning 9 Þórshöfn alskýjað 6 Algarve léttskýjað 13 Amsterdam skýjað 11 Barcelona þokumóða 14 Berlín mistur 11 Chicago skýjað 9 Feneyjar þokumóða 15 Frankfurt þokumóða 9 Glasgow þokumóða 5 Hamborg rigning 10 London þokumóða 9 LosAngeles skýjað 15 Lúxemborg þoka 6 Madrid heiðskírt 8 Malaga . skýjað 15 Mallorca þoka 14 Montreal léttskýjað 7 New York alskýjað 17 Nuuk rigning 0 Orlando alskýjað 23 Paris léttskýjað 10 Róm þokumóða 16 Vín þokumóða 14 Valencia heiðskírt 16 Winnipeg heiðskírt 2 Gengið Gengisskráning nr. 89. -14. mai 1990 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 59.590 59,750 60.950 Pund 100,150 100.419 99.409 Kan.dollar 50,652 50,788 52,356 Dönsk kr. 9,5078 9.5333 9,5272 Norsk kr. 9.3138 9.3389 9,3267 Sænsk kr. 9.9069 9,9335 9,9853 Fi. mark 15.2991 15,3402 15,3275 Fra.franki 10.7568 10,7857 10.7991 Belg.franki 1,7538 1.7585 1,7552 Sviss. franki 42,5172 42.6314 41,7666 Holl. gyllini 32.2658 32,3524 32.2265 Vþ. mark 36.2613 36,3587 36,2474 It. lira 0.04930 0,04943 0.04946 Aust. sch. 5,1537 5,1676 5.1506 Port. escudo 0.4091 0.4102 0.4093 Spá. peseti 0,5777 0,5793 0,5737 Jap.ycn 0,38885 0,38990 0.38285 írsktpund 97,147 97,407 97,163 SDR 78,9472 79.1592 79,3313 ECU 74,1657 74,3649 74,1243 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 12. mai seldust alls 54,440 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blandað 0.141 30,81 9.00 48,00 Gellur 0,017 280,00 280.00 280.00 Hrogn 0.022 30.00 30.00 30.00 Karfi 4,280 31,10 20,00 33,00 Keila 0,424 15,00 15.00 15,00 Kinnar 0.120 29.83 10,00 50.00 Langa 0,276 36,00 36.00 36,00 Lúða 0.583 206,73 100.00 300.00 Skata 0,029 34,48 20,00 50.00 Skarkoli 0,724 32.00 32,00 32.00 Steinbitur 6,747 33,70 33,00 36.00 Þorskur, sl. 15,069 66.32 37,00 77,00 Þorskur, ósl. 10,050 53.68 24.00 61,00 Ufsi 2,329 29.92 25,00 30.00 Undirmál. 0,971 31.05 21.00 35.00 Ýsa.sl. 6,579 84,17 76,00 100,00 Vsa, ósl. 6.079. 66.27 62,00 77,00 / Bifhjólamenn \ hafa enga heimild til að aka hraðar en aðrir!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.