Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1990, Blaðsíða 18
18
MIÐVIKUDAGUR 23. MAÍ 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Skeifan húsgagnamiðlun, s. 77560.
Kaupum og seljum notað og nýtt.
Allt fyrir heimilið og skrifstofuna.
Húsgögn, heimilistæki, búsáhöld,
tölvur o.fl.
Komum á staðinn og verðmetum.
Bjóðum 3 möguleika:
• 1. Umboðssala.
• 2. Vöruskipti.
• 3. Kaupum vörur og staðgreiðum.
Gerum tilboð í búslóðir og vörulagera.
Opið v.d. kl. 9 19, laugard. kl. 10-14.
Húsgagnamiðlun Smiðjuvegi 6C, Kóp.
Magnús Jóhannsson forstjóri.
Guðlaugur Laufdal verslunarstjóri.
Kolaportið á laugardögum. Pantið
sölubása í síma 687063 kl. 16-18.
Óbreytt verð, litlir sölubásar kosta
2.000 kr., þeir stærri 3.500 kr. Hægt
er að leigja borð og fataslár á 500 kr.
• Vinsamlegast ath. að sérstakar
reglur gilda um sölu matvæla.#
Kolaportið alltaf á laugardögum.
Afruglari, Philips Tuti12, BMX 20" reið-
hjól, 16" reiðhjól. Remington Wing
master módel, 870 haglabyssa, 12 feta
laxveiðistöng, Abu Ambassador 7000
veiðihjól, til sölu. Uppl. í síma 53527.
V/flutnings. Svart sófasett, 3 + 2+1,
hvítt járnhjónarúm + náttb., furu-
barnarúm + náttb., Philips sjónvarp
og hljómtækjaskápur, barnaskrifborð
og stóll. S. 91-72192 næstu daga.
22" stelpnareiðhjól, ljósblátt og grátt,
lugt, bögglaberi o.m.fl., verð kr. 3000.
A%ama stað er til sölu 3 manna tjald,
verð 5.000. Uppl. í s. 91-36707.
Bílskúrsopnarar m/fjarstýringu,
„Ultra-Lift“. Brautalaus bílskúrs-
hurðajárn f/opnara frá „Holmes", 3ja
ára ábyrgð. S. 91-627740 og 985-27285.
Búðarinnréttingar. Til sölu innrétting-
ar og tæki úr matvöruverslun, ásamt
lager. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-2230.
Búslóð til sölu vegna brottflutnings.
Hjónarúm, Ikea sófi, gömul hljóm-
ílutningstæki, ryksuga o.íl. Uppl. í
síma 91-23427.
Sharp sjóðsvél, ný vatnsdýna, Queen
size, og Electrolux uppþvottavél til
sölu. Uppl. í síma 39887.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8 18
og 9' 16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Vegna flutnings: ljósabekkur, afruglari
að Stöð 2, snókerborð, 5x2, kjuðar og
kúlur, kringlótt borðstofuborð, 6 mán.
gamalt, og leðurbuxur. Sími 91-670669.
ísskápur, svefnstóll, unglingahúsgögn,
sjónvarpsskápur, taflborð, ljós/lamp-
ar, ódýr hljómtæki, jakkaföt, skemmt-
ari, símtæki og skjalaskápur. S. 43750.
2 stk. rafmagnshitakútar, 150 litra, til
sölu, verð 25 þús. Uppl. í síma 91-38060
milli kl. 9 og 16.
Aftanikerra til sölu, lxl 'A, með full-
komnum ljósabúnaði. Uppl. í síma
91-25235 eða 91-25225.
Mánaðar gömul þvottavél með 1300
snúninga vindu, mjög vönduð. Uppl.
í síma 84117.
Til sölu vindmylla fyrir sumarbústað.
12 volta, 100 vatta, mastur og fleira
fylgir með. Uppi. í síma 77035.
20" Sony Monitor til sölu. Uppl. í síma
675381._____________________________
Bárujárn. Notað bárujárn til sölu á
Skólavörustíg 2, sími 21299.
Litil frystikista og 3ja sæta sófi til sölu.
Uppl. í síma 91-71511.
Notuð wc handlaug og ofnar til sölu.
Uppl. í síma 91-82489.
Rúm m/hillum til sölu, einnig skrifborð
m/hillum. Uppl. í síma 91-76816.
Taylor isvél til sölu, með loftdælu.
Uppl. í síma 93-38940.
Til sölu 5 sæta hornsófi + 2 glerborð.
Ljóst áklæði. Uppl. í síma 92-14661.
M Oskast keypt
Tökum i sölu eða kaupum notuð hús-
gögn, heimilistæki. barnavörur, skrif-
stofuh., hjól, sjónvörp, video o.m.fl.
Erum fluttir í stórt og bjart húsnæði
á besta stað í bænum. Verslunin sem
vantaði, heimilismarkaður, Laugav.
178, s. 679373, kl. 9-18 og 10-14 laug.
Utanborðsmótor. Vil kaupa 4 5 hest-
afla utanborðsmótor. Upplýsingar í
síma 91-685792 eftir kl. 19.
Málmar - málmar. Kaupum alla málma
gegn staðgreiðslu, tökum einnig á
móti öllu brotajárni og bílflökum.
Hringrás hf., endurvinnsla, Kletta-
garðar 9, sími 91-84757.
Því ekki að spara 15% og greiða
smáauglýsinguna með greiðslukorti?
Síminn er 27022. Hringdu strax.
Smáauglýsingar DV.
Óska eftir að kaupa nuddbekk, helst
sem hægt er að brjóta saman, en aðrir
koma til greina. Uppl. í síma 91-
622199.
Óska eftir að kaupa tvær saumaginur
fyrir karla, mega vera gamlar en vel
með farnar. Vinsaml. hringið í síma
91-652189 e. kl. 18 í dag og næstu daga.
Óskum eftir notuðum lagerhillum sem
henta fyrir varahluti. Uppl. í síma
91- 652030. Bragi. Hlaðbær Colas hf.
Húsgögn óskast, ódýr, helst gefins.
Uppl. í síma 91-72848.
Óska eftir kafaragræjum. Uppl. í síma
92- 68749.
■ Verslun
Fataefni, ný sending. Aldrei meira úr-
val. Barnaefni, jogging, apaskinn,
dragtaefni, rósótt o.fí. Pósts. Alnabúð-
in, Þverhoíti 5, Mossfellsbæ, s. 666388.
■ Pyrir ungböm
Ljósgrár vagn til sölu, kr. 10 þús„
göngugrind, kr. 3500, burðarbílst., kr.
3500, bílstóll fyrir 9-18 kg, kr. 6000
og baðborð, kr. 1000. Uppl. í s. 27372.
Tviburakerra til sölu, verð kr. 7.000.
Einnig til sölu hvítt rimlarúm, kr.
2.000 og rautt stelpuhjól fyrir ca 5 6
ára, kr. 5.000. S. 672547 eftir kl. 17.
Burðarrúm, baðborð, taustóll, pelahit-
ari og kerra til sölu. Uppl. í síma
91-656341.
■ Heiirdlistæki
Kæliskápa- og frystikistuviðgerðir. Geri
við í heimahúsum. Ársábyrgð á vélar-
skiptum. Föst verðtilboð. Isskápa-
þjónusta Hauks, s. 76832 og 985-31500.
■ Hljóðfæri
Tónlistarmenn. Full búð af nýjum vör-
um. Washburn og Rickenbaker gítar-
ar/bassar, Bundy saxófónar, Ludvig,
Sonor kerfi o.m.fl. Hljóðfærahúsið,
Laugavegi 96, s. 600935.
Gítarinn hf., Laugav. 45, s. 22125. Nú
er rétti tíminn til að kaupa kassagít-
ar, kassa- og rafmg. í miklu úrvali.
Verð frá kr. 5.900, sendum í póstkröfu.
Carlsbro bassamagnari, 75 W, til sölu,
einnig japanskur Fender djassbassi,
sem nýtt. Uppl. í símum 91-25040 á
daginn og 91-43845 á kvöldin.
Til sölu Fostex X-26, 4 rása tæki. Uppl.
í síma 91-617578.
■ Hljómtæki
Pioneer biltæki (6 mánaða), útvarp,
segulband/geislaspilari, 2x100 W
magnari, 2 stk. 150 W hátalarar og 2
stk. 60 W hátalarar, fást með fullum
afslætti á kr. 98 þús. Uppl. í síma
612557 og 985-24461.
■ Teppaþjónusta
Afburða teppa- og húsgagnahreinsun
með fullkomnum tækjabúnaði. Vönd-
uð og góð þjónusta. Áratuga reynsla.
Erna og Þorsteinn, sími 20888.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími
72774.
■ Húsgögn
Leðurlux sófi til sölu, rúmlega 1 árs.
Hægt er að nota hann sem svefnsófa.
Kostar nýr kr. 60.000, selst á kr. 30.000
stgr. Uppl. í síma 91-622199.
Barnahúsgögn óskast. Vil kaupa mini-
húsgögn fyrir 2-6 ára. Mega þarfnast
lagfæringar. Uppl. í síma 616957.
Hornsófar, sófasett, stakir sófar og borð
á verkstæðisverði. Bólsturverk,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120.
Oska eftir að kaupa sófasett og sófa-
borð fyrir sumarbústað. Uppl. í síma
91-76050 eftir kl. 19.
■ Hjólbarðar
Jeppadekk til sölu á White Spoke felg-
um, 4 stk. Willys, 5 gata, lítið notuð,
Goodyear 235/75 R 15, verð 30 þús., 4
stk. Nissan Patrol, 6 gata, Maxi Trac
30x9 ca 25 þús. S. 619003.
Óska eftir dekkjum, 35" og yfir, helst
36" radíal. Annað kemur þó til greina.
25-30.000 króna stgr. í boði. Uppl. í
síma 92-14449 eftir kl. 18.
■ Bólstrun
Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum
húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna
verkið. Form-bólstrun, Áuðbr. 30, s.
44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum
húsgögnum, sérpöntunarþjónusta á
áklæði. Visa Euro. Bólstrarinn,
Hverfisgötu 76, sími 91-15102.
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
Viðgerðir og klæðningar á skrifstofu-
og eldhússtólum. Bólsturverk,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120.
■ Tölvur
Notaðar og nýjar tölvur og jaðartæki.
Þjónusta og viðgerðir. Fáið sendan
lista á faxi eða í pósti.
Tölvuríkið, Laugarásvegi 1, (gamla
ríkinu). Sími 678767.
Athugið. Amiga 500 með aukadrifi, lita-
skjá, litaprentara, minnisstækkun og
200 diskum til sölu. Staðgreitt eða
kreditkort. Uppl. í síma 91-16743.
Gerum við flestar gerðir tölva og tölvu-
búnaðar, leysiprentun fyrir Dos. Öll
hugbúnaðargerð. Tölvuþjónusta
Kópavogs hf„ Hamraborg 12, s. 46654.
Lítið fyrirtæki óskar eftir
Macintosh Plus tölvu með góðum
greiðsluskilmálum. Uppl. í símum
30701 og 30150.
Tandon 286, 8 MHz til sölu, með 80287
reikniörgjafa, aukadrifi og monoskjá.
Tölvan er til sýnis í Tölvuvörum,
Skeifunni 17. Uppl. í s. 32474 e.kl. 18.
Þjónustuauglýsingar
*
*
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNABORUN _ ,
MÚRBROT +
FLÍSASÖGUN
BOIWM
(rf)) i
Sími 46899 - 469HO
lls. 15414
Steinsteypusögun
- kjarnaborun
STEINTÆICNI
Verktakar hf.,
símar 686820, 618531
og 985-29666. ■■■m
NYJUNG A ISLANPI!
ÞV0TTUR Á RIMLA- OG STRIMLAGLUGGATJÖLDUM
Sækjum - sendum. Tökum niður og setjum upp.
Afgreiðum samdægurs.
Vönduð vélavinna með úrvals hreinsiefnum.
Þáttakandi í Gulu línunni.
STJORNUÞVOTTUR
Sími 985-24380 - 641947
V** -
*3t
VERKTAKAR - SVEITAFÉLÖG
Úrvals fyllingarefni og harpaður
sandur, góður fyrir hellulagnir o.fl.
Ámokað í Lambafelli við þrengslavegamót.
Uppl. í símum 98-22166,
farsími 985-24169.
ARVELAR SF.
Selfossi.
AhölcJ s/f.
Síðumúla 21, Selmúlamegin, sími 688955.
Sögum og borum flísar og marmara
og leigjum sláttuvélar og hekkklippur, flísaskera, parketslípi-
vél, bónhreinsivél, teppahreinsivélar, borvélar, hjólsagir, loft-
pressur, vatnsháþrýstidælur, slípirokka, suðuvélar o.fl.
JE Opið um helgar. 2
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNAB0RUN
Verkpantanir í simum:
conoo starfsstöð,
681228 stórhöfða 9
C7/ic-m skrifstofa verslun
674610 Bj|dshofða 16
83610 Jón Helgason, heima
678212 Helgi Jónsson, heima.
Jón Helgason, Efstalandl 12,108 R.
Múrbrot - sögun - fleygun
• múrbrot • gólfsögun
• veggsögun • vikursögun
• fleygun • raufasögun
Tilboð eða tímavinna.
Uppl. í síma 29832, sími fax 12727.
Snæfeld hf., verktaki.
Lóðavinna - húsgrunnar
og öll almenn jarðvinna. Mold-fyllingarefni.
Karel, sími 46960, 985-27673,
Arnar, sími 46419, 985-27674.
VÉLALEIGA ARNARS.
E.
4 Raflagnavinna og
* dyrasímaþjónusta
Almenn dyrasíma- og raflagnaþjónusta.
- Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús-
næði ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Bílasími 985-31733.
Sími 626645._________
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurfollum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
sími 43879.
Bílasími 985-27760.
Skólphreinsun
Erstíflað?
Fjarlægi stiflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurfollum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530 og bílasími 985-27260
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og
niðurföllum. Við notum ný og fullkomin
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
©6888 06 ©985-22155