Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1990, Síða 22
22
MIÐVIKUDAGUR 23. MAÍ 1990.
- Sími 27022 Þverholti 11
DV
Smáauglýsingar
Mazda 626 GL '83 til sölu, einnig Lada
Lux '87, álfelgur og grjótgrind, skipti
koma til greina á Mözdu 323 ’82 eða
Mözdu 626 2000 ’82. S. 91-35998.
Mazda 626 GLX Cope 1600 '83 til sölu,
2ja dyra, krómfelgur, Spoiler. Verð
aðeins 260.000 staðgreitt eða 360.000 á
skuldabréfi. Uppl. í síma 92-12639.
MMC Lancer GL '87 til sölu, ekinn 61
þús. km, 5 gíra. Tilvalinn frúarbíll.
Uppl. í síma 82628 til kl. 19 og eftir
það í síma 28086. Haildór.
Renault 5 Comby '88 til sölu, svartur,
3ja dyra, ekinn 19 þús. km, eitt ár á
götu, skipti á ódýrari eða staðgreiðsla.
Uppl. í síma 91-676019 eftir kl. 15.
Saab 99 GL ’80 til sölu, allur endurnýj-
aður þ. á m. nýtt lakk, nýtt púst, nýj-
ar bremsur. Góðir greiðsluskilmálar
eða mjög góður staðgrafsl. S. 678176.
Skoda 130 L '86 til sölu, mjög góður
bíll, skoðaður '91, ekinn rúml. 40 þús.,
aðeins 2 eigendur, verð 150 þús., góður
stgrafsláttur. S. 91-616559 eftir kl. 18.
Suzuki Swift, árg. ’87 til sölu. Blár að
lit, fimm dyra og fimm gíra, ekinn 45
þús. km., útvarp - segulband, sumar-
og vetrardekk. Uppl. í s. 18096 e.kl. 18.
Til sölu Toyota Cressida '82, nýtt lakk,
upptekin vél. Mjög góður bíll á sann-
gjörnu verði. Uppl. í heimasíma 79411
og vinnusíma 641745.
VW Derby '79 til sölu, skoðaður '90,
eyðslugrannur, ekinn 113 þús., með
dráttarkrók. Verð staðgreitt 50 þús.
Vs. 91-16484, hs. 626203.
40.000. Colt árg. ’80, 3ja dyra, í góðu
standi, til sölu gegn staðgreiðslu.
Uppl. í síma 91-19581 e.kl. 18.
Fiat Uno 45S, árg. ’88, og Daihatsu
Chargiant, árg. '79, til sölu. Uppl. í
síma 91-73981.
Ford Econoline 150, árg. ’85, til sölu.
Ekinn 64.000 mílur, 8 eyl., 302, 6 dyra.
Uppl. í síma 675571 eftir kl. 20.
Mazda 323, árg. ’82, til sölu, í ágætu
standi. Selst á kjörum eða gott verð
staðgreitt. Uppl. í síma 42453 e.kl. 18.
Nýuppgerður Benz 280 SEL ’70 til sölu,
þarfnast lagfæringar á vél. Uppl. í
síma 92-13650.
Opel Ascona ’84 til sölu, ekinn 98 þús.
km, mjög vel með farinn. Hagstætt
verð. Uppl. í síma 91-667284.
Pontiac Phönix, árg. 78 til sölu. Skipti
á dýrari, góður bíll. Uppl. í síma
98-34825.
Range Rover 76 til sölu, þarfnast lag-
færingar, selst ódýrt. Uppl. í síma
91-78165 eftir kl. 16._________________
Til sölu Chevrolet Malibu 79, 2 dyra,
rafm. í rúðum, cruise control, 8 cyl..
sjálfskiptur. Uppl. í síma 46623.
Toyota Camri XLi ’88 til sölu, ekinn 47
þús., í góðu standi, skipti athugandi.
Uppl. í síma 91-656094.
Wagoneer 79 til sölu. Upphækkaður,
35" dekk, jeppaskoðun. Fæst á góðu
staðgreiðsluverði. Uppl. í síma 666977.
Fiat Uno 45 '88 til sölu, ekinn 19 þús.,
*.gott verð. Uppl. í síma 91-19154.
VW bjalla 72 til sölu. Uppl. í síma
91-12622.
■ Húsnæði í boði
Sumarhús í Danmörku. Til leigu 2 ynd-
isleg 6 manna sumarhús við fallega
strönd á Fjóni. Hvort um sig er í fall-
legum garði sem liggja saman. Húsun-
um fylgir allt, s.s. sængurföt, sjónvarp,
útvarp, sími, hjól og allt í eldhús. fs-
lenskutalandi hjón sjá um húsin og
aðstoða. Verðið er kr. 14.800 29.800 á
viku (eftir á hvaða tíma). Einnig getur
bíll fylgt á kr. 1900 á dag. Ath., páskar
lausir. Uppl. í síma 91-17678 kl. 17-21.
Leiguskipti, Akureyri-Reykjavik. Ósk-
um eftir 4ra herb. íbúð í Reykjavík,
helst miðsvæðis, frá hausti. Uppl. í
# síma 91-35086 milli kl. 18 og 20.
2ja herbergja ibúð, 75 ferm, í Selási til
leigu. Laus 1. júní. Tilboð sendist DV,
fyrir 28.5. nk. merkt „Y-2280".
3 herb. ibúð, með öllu, til leigu ódýrt,
í miðbænum, frá 13. júní til 13. ágúst.
Uppl. í síma 19336.
Forstofuherbergi til ieigu í Kópavogi.
Algjör reglusemi. Uppl. í síma 91-44993
og 985-24551 eða 40560 á kvöldin.
Hebergi til leigu með aðstöðu, leigist
reglusömum einstaklingi sem reykir
ekki. Uppl. í síma 91-13225.
Herbergi mað aðgangi að eldhúsi og
baði til leigu í júní, júlí og ágúst.
Uppl. í síma 91-15195.
í nýju húsi er til leigu húsnæði fyrir
einhleypa konu eða karlmann á aldr-
inum 20-35 ára. Uppl. í síma 42275.
Til leigu lítil 3 herb. ibúð í miðbænum.
Tilboð sendist DV, merkt „D-2261“.
■ Húsnæði óskast
Óska eftir 3-4 herb. ibúð. Erum tvö í
heimili. Uppl. í síma 670532 e.kl. 12.
3ja-4ra herb. íbúð óskast á leigu
í Breiðholti sem fyrst. Mjög góðri
umgengni og skilvísum greiðslum heit
ið. Fyrirframgreiðsla, trygging og
mjög góð meðmæli til reiðu. Uppl. í
síma 91-76040, skilab. í 91-621200.
Reglusöm, róleg kona (kennari) óskar
eftir lítilli íbúð. Reykir ekki. Góðri
umgengni og skilvísum greiðslum
heitið. Meðmæli frá fyrri leigjanda og
fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vin-
samlegast hringið í síma 91-19483.
4ja til 5 herbergja íbúð eða raðhús eða
einbýlishús óskast, helst í Kópavogi.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 44250 á daginn og
46913 á kvöldin, Guðmundur.
32 ára læknir og unnusta óska eftir
2ja 3ja herb. íbúð í Rvk, ekki kj. Góð
umgengni, reglusemi, reykjum ekki,
barnlaus. Fyrifrgr. S. 36521 e.kl. 16.
Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. íbúðir vant-
ar á skrá hjá Húsnæðism. stúdenta.
Boðin er trygging v/hugsanlegra
skemmda. Sími 621080 kl. 9-18.
Bankastarfsmaður óskar eftir 2ja 3ja
herbergja íbúð. Fyrirframgreiðsla og
góðri umgengni heitið. Uppl. í síma
621162.
Einstaklingsibúð eða herbergi með að-
gangi að eldhúsi og baði óskast á leigu
fyrir 24 ára gamla stúlku. Reglusemi
og öruggum greiðslum heitið. S. 23709.
Eldri maður óskar eftir herbergi eða
einstaklingsíbúð sem fyrst, er rólegur
og reglusamur. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2259.
Reglusamur maður óskar eftir 2ja-3ja
herbergja íbúð sem fyrst, skilvísum
greiðslum heitið. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2235.
Tveir reglusamir menn óska eftir 3
herb. íbúð til leigu strax. Skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 25918
e.kl. 19.
Tveir háskólamenntaðir, reglusamir
karlmenn óska eftir að taka á leigu
góða 3^1ja herb. íbúð frá 1. júní til 1.
sept. Uppl. í síma 91-32070.
Ungt par með barn óskar eftir íbúð til
leigu sem fyrst á höfuðborgarsvæðinu,
skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í
síma 94-3313.
Ungt par óskar eftir 2-3 herb. íbúð til
leigu frá 1/6, Verðhugmynd um 30 þ.
á mán. Öruggar mánaðargr. Vinsam-
legast hringið í s. 82943 m. kl. 19 og 20.
Óska eftir 2ja-4ra herb. ibúð
fyrir 1. júlí. Reglusemi og áreiðanleg-
um greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-
672441.
Óskum eftir litilli íbúð, 1-2 herb., sem
fyrst. Góðri umgengni heitið og hús-
hjálp ef óskað er. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2239.
Óskum eftir 2 til 3 herb. ibúð á leigu.
Reglusemi heitið, einhver fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 91-681194 eða
91-686294.
Barnlaus, reglusöm hjón á miðjum aldri
óska eftir 2-3ja herb. spm fyrst. Uppl.
í síma 91-14785.
Einstaklings- eða stúdióibúð óskast á
leigu. Vinsamlegast hringið í síma
72194.
Óskum eftir 3ja herb. ibúð á leigu sem
fyrst. Góðri umgengni og reglusemi
heitið. Uppl. í síma 91-670241.
■ Atvinnuhúsnæöi
Sólarfilmu vantar geymsluhúsnæðl.
Okkur vantar svo sem 100 fm geymslu.
Um er að ræða rými m.a. fyrir sýning-
argrindur, vörubirgðir á milli sölu-
tímabila (jólavörur yfir sumarið og
sumarvörurveturinn). Hentugast væri
húsnæði í Þingholtunum, en margt
annað kemur til álita. Sími 29333.
250 m3 atvinnuhúsnæði til leigu
í Skeifunni, hentar vel fyrir allskonar
starfsemi. Uppl. í síma 91-84851 og
91-657281.
50-100 fm atvinnuhúsnæði með að-
keyrsludyrum óskast á leigu í Kóp.,
Rvík, Garðabæ eða Hafnarfirði. Uppl.
í síma 91-14567.
Fossháls. Til leigu ca 340 fm og 360
fm atvinnuhúsnæði, góð lofthæð, hábr
innkeyrsludyr, malbikuð bílastæði.
Uppl. í síma 91-40619.
Óska eftir að kaupa 30-50 fm skrifstofu-
aðstöðu með góðum greiðslukjörum.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-2275.______________________
Heildverslun óskar eftir að taka á leigu
1 -2 skrifstofuherbergi. Tilboð sendist
DV, merkt „Ö-2271".
Snyrtistofa, hárgreiðslustofa.
Til leigu húsnæði fyrir snyrtistofu.
Uppl. í síma 91-685517.
■ Atvinna í boöi
Óskum að ráða starfsfólk í uppvask á
veitingastað í miðbæ, fjögur kvöld í
viku, einnig eftir starfsfólki í ræsting-
ar um helgar. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2257.
Réttingar - sprautun. Viljum ráða
starfsemnn á réttingaverkstæði og
einnig á sprautuverkstæði. Skilyrði
að viðkomandi hafi góða þekkingu á
starfinu. Mjög góð vinnuaðstaða. Vin-
samlega hafið samband við Guðmund
í síma 91-44250. Varmi hf.
Framtiðarvinna. Lítið iðnaðarfyrirtæki
óskar að ráða 2 starfsmenn. Vilji til
að læra, nákvæmni og handlægni eru
góðir kostir. Reynsla af saumaskap,
meðmæli. Skriflegar ummsóknir
sendist DV merkt „I 2268“.
Rauðarárstígur, bakari. Óskum eftir að
ráða starfskraft til afgreiðslustarfa í
bakarí. Unnið er frá kl. 9 16 daglega
og önnur hver helgi. Ath., ekki um
sumarstarf að ræða. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-2272.
Óskum eftir reglusömu starfsfólki á
skyndibitastað, kvöld- og helgar-
vinna, ekki yngri en 17 ára. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-2264.
Duglegir og vandvirkir starfskraftar ósk-
ast í ræstingu, ekki yngri en 20 ára.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-2265.
Starfskraft vantar i kvöld- og helgar-
vinnu í ísbúð. Ekki yngri en 17 ára.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-2279.
Au-pair óskast til USA í eitt ár. Upp-
lýsingar í síma 91-72464 á fimmtudag
eftir kl. 18.
Málari - fagmaður óskast strax í tíma-
bundið verkefni. Uppl. í síma 91-
678338 eftir kl. 19.
Vantar aðstoðarmann i bakari,
vinnutími frá kl. 8-16. Uppl. í síma
680133 milli kl. 10 og 14.
Vanur starfskraftur óskast við fram-
reiðslustarf í sumarveitingáhúsi.
Uppl. í síma 91-35045 milli kl. 18 og 20.
Löggiltur fiskmatsmaður óskast. Uppl.
í síma 93-81406.
■ Atvinna óskast
Framabraut. Fyrirtæki! Höfum gott
fólk á skrá, sparaðu þér óþarfa tíma
í leit að rétta aðilanum. Láttu okkur
leita. Framabraut ráðningarþj. og
markaðsráðgjöf. Laugav. 22Á, s.
620022. Opið frá kl. 9-16.
Kona með þrjú börn óskar eftir ráðs-
konustarfi, helst á Suðurlandi eða sem
næst höfuðborgarsvæðinu, er vön,
getur byrjað strax. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2266.
Atvinnumiðlun námsmanna hefur hafið
störf. Úrval starfskr. er í boði, bæði
hvað varðar menntun og reynslu.
Uppl. á skrifst. SHÍ, s. 621080,621081.
Get látið i té smávegis húshjálp, einn
til tvo morgna í viku, helst nálægt
gamla miðbænum. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2258.
Kona á þrítugsaldri með barn á öðru
ári óskar eftir vinnu úti á landi, flest
kemur til greina. Uppl. í síma 11363
e.kl.. 17.
Meiraprófsbilstjóri óskar eftir vel
launaðri vinnu, helst langkeyrslu,
annað kemur til greina, góður starfs-
kraftur. Uppl. gefur Róbert í s. 37465.
17 ára reglusöm stúlka óskar eftir sum-
arvinnu, ýmislegt kemur til greina.
Uppl. í síma 91-76059.
Duglegur og vinnusamur 16 ára strákur
óskar eftir vinnu í sumar. Upplýsingar
í síma 91-32098.
Óska eftir ræstingu, get einnig komið
í heimahús, er vön. Upplýsingar í síma
91-688923 eftir kl. 16.
■ Bamagæsla
12 ára stelpa óskar eftir barnapössun
fyrir hádegi í efra Breiðholti. Uppl.
fyrir hádegi og á kvöldin í síma
91-74717.
Barngóð stúlka óskast til að gæta eins
árs drengs í þrjár til fjórar vikur í
sumar, bý í Smáíbúðahverfi. Uppl. í
síma 91-38506.
Dagmamma miðsvæðis i austurbænum
getur bætt við sig börnum í dagvistun,
hefui góða aðstöðu. Uppl. í síma 91-
685425.
Stúlka óskast í sumar til að. gæta tæp-
lega tveggja ára barns og til léttra
heimilisstarfa. Uppl. í síma 612055 á
kvöldin og 22722 á daginn.
Ég er 14 ára stúlka og tek að mér að
passa barn/börn allan daginn í allt
sumar. Ég er vön og bý í Smáíbúða-
hverfinu. Uppl. í síma 91-686912.
Óska eftir 13-14 ára barnapíu til að
gæta 3 stelpna í sumar 2 3 daga í viku.
Búa á Kjalarnesinu. Uppl. í síma
667688.
Ég er 13 ára stúlka i efra Breiðholtl sem
óska eftir að passa börn í júní og Júlí,
er vön. Uppl. í síma 91-75243.
Óska eftir barnapíu til að passa tvær
stúlkur, 4 og 7 ára, í sumar í vestur-
bænum. Uppl. í síma 29829 eftir kl. 17.
Óska eftir unglingi til að gæta barns í
Þingholtunum. Uppl. í síma 91-15579.
■ Ymislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9 14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Bónstöðin Seltjarnarnesi. Handbón,
alþrif, djúphreinsun, vélaþvottur.
Leigjum út teppahreinsunarvélar,
gott efni. Símar 91-612425 og 985-31176.
Eru fjármálin í ólagi?
Gerum uppgjör, fjárhagsáætlun og til-
lögur til úrbóta á fjárhagsvanda þín-
um. Fyrirgreiðslan, sími 91-653251.
■ Einkamál
Leiðist þér einveran og kynningar á
skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega
þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham-
ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax
í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 16-20.
46 ára karlmaður óskar eftir að kynn-
ast konu, 45-55 ára. Svar sendist DV,
merkt „Vor 2276“.
■ Stjömuspeki
Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar-
kort, samskiptakort, slökunartónlist
og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki-
stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377.
■ Kennsla
Gítarkennslall! Fyrir byrjendur og
partígosa (einkatímar). Einnig raf-
magnsgítar. Uppl. og skráning.í síma
678119.
Tökum að okkur teppa- og húsgagna-
hreinsun, erum með fullkomnar djúp-
hreinsivélar sem skila góðum árangri.
Ódýr og örugg þjónusta, margra ára
reynsla. S. 91-74929.
Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs.
Hreingerningar, teppahreinsun,
gluggaþvottur og gólfbón. Gerum föst
tilboð ef óskað er. Sími 72130.
Hreingerningaþjónusta.
íbúðir, stigagangar, teppi, gluggar,
fyrirtæki. Tilboð eða tímavinna.
Gunnar Björnsson, s. 666965 og 14695.
Tek að mér þrif i heimahúsum. Uppl. f
síma 32118 eftir kl. 19.
■ Þjónusta
Trésmiður, eldri maður, óskar eftir
verkefnum eða föstu starfi. Uppl. í
síma 40379.
Ár hf., þjónustumiðlun, s. 62-19-11.
Útvegum iðnaðarmenn og önnumst
allt viðhald fasteigna. Skipuleggjum
veislur og útvegum listamenn.
Málningarþjónusta. Alhliða málning-
arvinna, háþrýstiþvottur, sprunguvið-
gerðir, steypuskemmdir, sílanböðun,
þakviðgerðir, trésmíði o.fl. Verslið við
ábyrga fagmenn með áratuga reynslu.
Símar 624240 og 41070.
Endurnýjun raflagna. Gerum föst verð-
tilboð, sveigianlegir greiðsluskilmál-
ar. Haukur Ólafur hf. raftækjavinnu-
stofa, Bíldshöfða 18, sími 674500.
----------------r-----------------
Fagvirkni sf., sími 678338.
Múr- og sprunguviðgerðir, háþrýsti-
þvottur, sílanböðun o.fl.
Margra ára reynsla föst tilboð.
Gröfuþjónusta, s. 985-21901 og 689112,
Stefán. Tökum að okkur alla gröfu-
vinnu. JCB grafa m/opnanlegri fram-
skóflu, skotbómu og framdrifi.
Iðnaðarmenn. Nýbyggingar, múr- og
sprunguviðgerðir, skipti um glugga
og þök, skolp- og pípuviðg., breytingar
á böðum og flísal. S. 622843/613963.
Pipulagningameistari getur bætt við
sig- verkefnum. Vönduð vinna.
Eingöngu fagmenn. Uppl. í síma
91-46854 og 91-45153.
Pípulagnir. Önnumst allar almennar
pípulagnir. Aðeins fagmenntaðir
menn. Pípulagningaþjónusta Brynj-
ars Daníelssonar, s. 672612 /985-29668.
Verktak hf., s. 7-88-22. Viðgerðir á
steypuskemmdum og -sprungum, al-
hliða múrverk, háþrýstþv., sílanúðun.
Þorgrímur Ólafss. húsasmíðam.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Skarphéðinn Sigurbergs.,
Mazda 626 GLX ’88, s. 40594,
bílas. 985-32060.
Innrömmun, ál- og trélistar. Margar
gerðir. Vönduð vinna.
Harðarrammar, Bergþórugötu 23, sími
91-27075.
Rammaborg, innrömmun, Bæjarhrauni
2, Hafnarfirði. Er með álramma og
tréramma, sýrufrítt karton. Opið frá
kl. 13 18 virka daga. Sími 652892.
Úrval trélista, állista, sýrufr. karton,
smellu- og álramma, margar stærðir.
Op. á laug. kl. 10 15. Rammamiðstöð-
in, Sigtúni 10, Rvík., s. 25054.
■ Garðyrkja
Húsfélög-garðeigendur-fyrirtæki.
Tökum að okkur, hellu- og hitalagnir,
vegghleðslur, tyrfum og girðum, garð-
sláttur. Fagleg vinnubrögð. Áralöng
þjónusta. S. 91-74229. Jóhann.
Tréskurðarnámskeið. Aukanámskeið í
júní. Tilvalið til kynningar. Innritun
fyrir haustönn er hafin.
Hannes Flosason, sími 91-40123.
■ Spákonur
Spái i lófa, spil á mismunandi hátt,
bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð,
alla daga. Uppl. í síma 91-79192.
Spái í spil á mismunandi hátt eftir kl.
14. Geymið auglýsinguna.
Uppl. í síma 29908.
■ Skemmtanir
Disk- Ó-Dollý! Simi 91-46666.
Ferðadiskótek sem er orðið hluti af
skemmtanamenningu og stemmingu
landsmanna. Bjóðum aðeins það besta
í tónlist og tækjum ásamt leikjum og
sprelli. Útskriftarárgangar! Við höf-
um og spilum lögin frá gömlu góðu
árunum. Diskótekið Ó-Dollý! Sími
91-46666. Sumarsmellurinn í ár!!!
Diskótekið Disa, sími 50513 á kvöldin
og um helgar. Þjónustuliprir og þaul-
reyndir dansstjórar. Fjölbreytt dans-
tónlist, samkvæmisleikir og fjör fyrir
sumarættarmót, útskriftarhópa og
fermingarárganga hvar sem er á
landinu. Diskótekið Dísa í þína þágu
frá 1976.
Diskótekið Deild. Viltu rétta tónlist
fyrr rétta fólkið á réttum tíma? Hafðu
þá samband, við erum til þjónustu
reiðubúin. Uppl. í síma 54087.
Nektardansmær: Ólýsanlega falleg
nektardansmær og söngkona vill
skemmta í einkasamkvæmum, fé-
lagsh. o.s.frv. um Iand allt. S. 91-42878.
■ Hreingemingar
Hreingerningaþjónusta Stefáns og Þor-
steins. Handhreingerningar, teppa-
hreinsun, gluggaþvottur og kísil-
hreinsun. Margra ára starfsreynsla
tryggir vandaða vinnu. Símar 11595
og 28997.
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 13877.
Ágúst Guðmundsson, Lancer '89,
s. 33729.
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’89, s. 21924, bílas. 985-27801.
Gunnar Sigurðsson. Lancer, s 77686.
Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan
Sunny, s. 51868, bílas. 985-28323.
Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo
'89, bifhjólakennsla s. 74975,
bílas. 985-21451.
Grímur Bjarndal, Galant GLSi ’90,
s. 79024, bílas. 985-28444.
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Prelude ’90, s. 43719, 40105.
Guðbrandur Bogason Ford Sierra
'88, s. 76722, bílas. 985-21422.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006.
Guðjón Hansson. Kenni á Galant.
Hjálpa til við endurnýjun ökuskír-
teina. Engin bið. Prófgögn ókeypis.
Grkjör, kreditkþj. S. 74923/985-23634.
Kristján Sigurðsson kennir á Mözdu
626. Kennir allan daginn, engin bið.
Fljót og góð þjónusta. Uppl. í símum
91-24158, 91-34749 og 985-25226.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun, kenni allan daginn á Lancer
GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör. Sími
91-52106.
R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson kennir
allan daginn á Mercedes Benz, lærið
fljótt, byrjið strax, ökuskóli, Visa/-
Euro. Bílas. 985-24151 og hs. 675152.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
Sími 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla - bithjólakennsla. Lærið
akstur á skjótan og öruggan hátt.
Mazda 626. Visa/Éuro. Sigurður
Þormar, hs. 91-670188 og bs. 985-21903.
Ökuskóli Halldórs Jónssonar (bifreiða-
og bifhjólask.). Breytt kennslutil-
högun, mun ódýrara ökunám. Nánari
uppl. í símum 91-77160 og 985-21980.
■ Innrömmun