Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1990, Qupperneq 24

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1990, Qupperneq 24
24 MIÐVIKUDAGUR 23. MAÍ 1990. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins Suðurgötu 57 föstud. 25. maí ’90 kl. 11.00. Grenigrund 38, þingl. eigandi Baldur Pétursson. U ppboðsbeiðendur eru Landsbanki íslands, Lögmannsstofan Kirkjubraut, Veðdeild Landsbanka íslands, Akraneskaupstaður, Ásgeir Thoroddsen hdl., Eggert B. Ólafsson hdl., Lögþing hf. og Halldór Þ. Birgis- son hdl. Kalmannsvellir 3, nr. IV, þingl. eig- andi Trico hf. Uppboðsbeiðandi er jlðnlánasjóður. Skagabraut 4, þingl. eigandi Pétur Baldursson. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki Islands. Smiðjuvellir 4, þingl. eigandi Tré- smiðjan Jaðar hf. Uppboðsbeiðendur eru Innheimtumaður ríkissjóðs, Iðn- lánasjóður, Eggert B. Ólafsson hdl., Landsbanki Islands, Fjárheimtan hf. Bæjarfógetinn á Akranesi Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsai embættisins Suðurgötu 57, föstud. 25. maí ’90 kl. 11.00. Merkigerði 10, þingl. eigandi Jens I. Magnússon. Uppboðsbeiðandi er Ás- geir Thoroddsen hdl. Stillholt 12, þingl. eigandi Þorvaldur Þorvaldsson. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka fslands. Bæjarfógetinn á Akranesi . Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Sandabraut 6, efri hæð, þingl. eigandi Guðlaugur J. Ragnarss. & Guðrún Birgis fer fram á eigninni sjálfri föstud. 25. maí ’90 kl. 13.15. Uppboðs- beiðendur eru Hróbjartur Jónatans- son hdl. og Akraneskaupstaður. Ægisbraut 9, þingl. eigandi Stuðlastál h£, fer fram á eigninni sjálfri, föstud. 25. maí ’90 kl. 15.00. Uppaboðsbeiðend- ur eru Iðnlánasjóður, óuðjón Armann Jónsson hdl., Vátiyggingafélag Is- lands h£, Byggðastofnun, Asgeir Thoroddsen hdl. og Skiptaráðandinn á Akranesi. Bæjarfógetinn á Akranesi Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 DV Kanú til sölu: Coleman, 15 feta (4,6 m), tveggja sæta, hámarks farþega- geta 260 kg, dráttarkerra fylgir. Nán- ari uppl. í símum 612420 og 26704. Húsgögn Speglar, speglar! Langir, mjóir, stuttir, breiðir, stórir, litlir, kringlóttir, kant- aðir o.s.frv. í brúnum, gylltum og rósa- máluðum trérömmum. Ca 40 teg. Einnig standspeglar. Nýja Bólstur- gerðin, Garðshorni, sími 91-16541. ■ Sumaxbústaöir Tilboð óskast í þennan sumarbústað. Hann er um 50 fm á 2000 fm eignarlóð 60 km frá Reykjavík. Uppl. í síma 91-71174 og síma 78985 eftir kl. 19 á kvöldin. Til sölu glæsilegt 44 fm heils árs hús með svefnlofti, á góðum stað ca 40 km frá Rvík. Uppl. í símum 91-82789 og 91-75387 eftir kl. 18. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram að Bjarnarbraut 2, Borgarnesi, þriðjud. 29. maí ’90 kl. 10.00: Laugateigur II, Andakílshreppi, þingl. eigandi Ölafur H. Óskarss./Heiðrún Georgsd. Uppboðsbeiðendur em Iðn- aðarbanki felands hf. og Veðdeild Landsbanka Islands. Lundur 2, Lundarreykjadalshreppi, talinn eigandi Snorri Stefánsson. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Baldur Guð- laugsson hrl. Amarklettur 1, Borgamesi, þingl. eig- andi Ólafur Þór Jónsson. Uppboðs- beiðendur em Guðjón Ármann Jóns- ^son hdl., Veðdeild Landsbanka ís- Tands, Innheimtumaður ríkissjóðs, Lögmenn og Ásgeir Thoroddsen hdl. Reitur, Reykholtsdalshreppi, þingl. eigandi Þórður Þórðarson. Uppboðs- beiðandi er Innheimtumaður ríkis- sjóðs. Álftárós, Álftaneshreppi, þingl. eig- andi Ólafur H. Sigtryggss./Sigrún Daníelsd. Uppboðsbeiðendur em Búnaðarbanki Islands, Stofnlánadeild landbúnaðarins, Landsbanki íslands, Garðar Garðarsson hrl., Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hdl., Skúli Pálsson hrl., Ólaftir Sigurgeirsson hdl., Ásgeir Thorddsen hdl. og Innheimtumaður ríkissjóðs. Skallagrímsgata 7, Borgamesi, þingl. eigandi Pétur Júlíusson. Uppboðs- beiðandi er Bjöm Ólaftir Hallgríms- son hdl. Sýslumaður Mýra- og Borgar^arðarsýslu Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram að Bjarnarbraut 2, Borgarnesi, þriðjud. 29. maí ’90 kl. 10.00. J3jörk, Reykholtshreppi, þingl. eigandi Jón Péturss./Þórvör E. Guðmundsd. Uppboðsbeiðandi er Innheimtumaður ríkissjóðs. Kveldúlfegata 26, 3. h. C, Borgamesi, talinn eigandi Guðbjörg Erlendsdótt- ir. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Gísli Kjartans- son hdl. og Lögmannsstofan. Böðvarsgata 2, efri hæð, Borgamesi, þingl. eigandi Byggingarfélag al- þýðu/Anna Jónsd. Uppboðsbeiðandi er Jón Ingólfsson hdl. Sýslumaður Mýra- og Borgaiflarðarsýslu Seljum norsk heilsárshús, stærðir 24 fm, 31 fm, 45 fm, 52 fm, 57 fm, 72 fm, 102 fm. Verð frá kr. 1.280.000. R.C. & Co hf., sími 670470. Þjónusta Tek að mér alla almenna gröfuvinnu, ný traktorsgrafa. Uppl. í símum 75576 og 985-31030. Ýmislegt X' , , v - * Mjög sterk gróðurhús til sölu, stærðir frá 6,8-40 fm, með 4,2 mm gleri. Hafa staðið af sér öll veður í vetur. Tilvalið yfir hitapotta. Fáanleg í litum. Garð- skálar hf., Lindarflöt 43, s. 657737. Akryl pottar, með og án nudds, verð frá 75.142.-, sýningarpottur á staðnum, allir fylgihlutir fáanlegir. Hönnun, sala, þjónusta. K. Auðunsson hf, Grensásvegi 8, sími 91-686088. Vaxahlutir ■5 DEMPARAR Þú gerir góð kaup í KYB. Frábært verð. Almenna varahlutasalan hf., Faxafeni 10, 108 Rvk, sími 83240 og 83241. ■ Bílar til sölu Sá sportlegasti í bænum! Til sölu Fiat Uno 45 S ’88, svartur, ekinn 41 þús. km, m/sportrönd, spoiler, koppum, kassettutæki o.fl. Verð 440.000, bein sala. Upplýsingar í síma 91-667010. Honda CRX 16v ’88 til sölu, 3 dyra, 5 gíra, ekinn 36 þús. km, rauður, sér- staklega fallegur bíll. Uppl. í síma 98-21127. ekinn 43 þús. km, útvarp, segulband, ný sumardekk. Uppl. í síma 91-74403 á kvöldin. 53 TtrrriiiiM! Ford Econoline 150 ’78 til sölu, vél 302, vel með farinn. Uppl. í síma 91-43457. Að kjósa sér sveitarstjórn Fyrir nokkrum vikum birtist í Pressunni skoðanakönnun um fylgi stjómmálaílokkanna í nokkr- um bæjarfélögum vegna væntan- legra sveitarstjórnarkosninga í vor. Fyrir okkur sem búum í Kópa- vogi vísar niðurstaðan ekki á gott. Ef niðurstaðan gengur eftir nær íhaldið meirihluta í bænum okkar og félagsmálabærinn Kópavogur verður jarðaður næstu fjögur árin. Um hvað snúast kosning- arnar í Kópavogi í vor? Síðastliðin fjögur ár hafa Al- þýðubandalag og Alþýðuflokkur myndað meirihluta í bæjarstjórn Kópavogs. Samstarf þessara flokka er traust og samkomulag er um að áherslur bæjarstjórnar eigi að vera á aö byggja upp gott mannlíf fyrir íbúa bæjarins. I Kópavogi eru eng- in pólitísk minnismerki í formi skopparakringlu eða ráðhúss. Þar eru minnismerkin í formi leik- skóla, íbúða fyrir aldraða, mötu- neytis og gæslu barna í grunnskól- um svo eitthvað sé nefnt. Á kjörtímabilinu 1982 tíl 1986 var gert átak í byggingu leikskóla í bænum og tvöfaldaöist þá fjöldi leikskólarýma. Áfram hefur verið haldið á þessari braut á þessu kjör- tímabili og áfram verður haldið á því næsta fái meirihluti bæjar- stjórnar til þess stuðning bæj- arbúa. Á því kjörtímabili sem nú er að ljúka hefur verið gert stórt átak í byggingu íbúða fyrir aldraða. Barnabærinn er að eldast og hefur hlutur aldraðra vaxið mjög á síö- ustu árum. Þegar hefur verið byggð eða keypt 61 eignar-, eignahlut- deildar- og leiguíbúö á vegum bæj- arins og 9 eru í byggingu. Undir- búningur að þjónustumiðstöð fyrir aldraða, sem á að rísa á miðbæjar- svæðinu, er þegar hafinn. Á þessu ári verður jafnframt lok- ið við byggingu sundlaugarinnar. Sú bygging er án efa stærsta og mikilvægasta skólamálið. Átak okkar á næsta kjörtímabili veröur aö liggja í grunnskólum bæjarins, einkum Hjallaskóla. Einnig liggur fyrir ákvörðun um að reisa félags- og tómstundamiðstöðvar við hvern KjáUarinn Elsa S. Þorkelsdóttir skipar 2. sæti G-listans í sveit- arstjórnarkosningunum í Kópavogi núverandi bæjarfulltrúar svarað. Ég ætla því ekki að gera fjármála- stöðu bæjarins að umtalsefni hér. Viö sem styðjum meirihluta bæjar- stjórnar Kópavogs gagnrýnum hins vegar ósanngjarna umfjöllun. Og það hefur umfjöllun íhaldsins verið. Málefnafátækt íhaldsins hefur verið með eindæmum. Þeir hafa t.d. forðast að íjalla um hvaða út- gjöld beri að skera. Þeir vita nefni- lega af reynslunni að slík umræða er ekki tíl þess fallin aö auka fylgi þeirra. Skyldi eiga að loka deildum á leikskólum? Skyldi eiga að lækka laun starfsfólks? Skyldi eiga að byggja upp biðlista í heimilishjálp aldraðra? Slíkur listi kostar ekki fjármuni. Hann kostar hins vegar neyð. Það hefur verið stolt okkar „Það eru trúlega ekki margir sem vita að framkvæmdir við holræsi í bænum eru stærsta umhverfisátak sem nokk- urt bæjarfélag hefur gripið til.“ grunnskóla. Að því þarf að vinna. Þegar rætt er um verk Alþýðu- bandalags og Alþýðuflokks í Kópa- vogi er sjaldan rætt um þá áherslu sem er á unhverfismálum. Það eru trúlega ekki margir sem vita að framkvæmdir við holræsi í bænum eru stærsta umhverfisátak sem nokkurt bæjarfélag hefur gripið til. Við stefnum að hreinum og ómeng- uðum fjörum í Kópavogi innan fárra ára. Blaðaskrif sjálfstæðismanna Frambjóðendur Sjálfstæðis- ílokksins i Kópavogi hafa að und- anfömu farið geyst á síðum Morg- unblaðsins við að útmála Kópavog og hefur áherslan verið á fjármál- um bæjarins. Að þeirra matí er Kópavogur bær á heljarþröm. Þar er allt óalandi og óferjandi. Þessi plata þeirra hefur heyrst víðar, s.s. í Hafnarfirði. Þessum áróðri og óhróðri hafa sem styðjum félagshyggjuflokkana í Kópavogi að slíkir neyðarlistar fyrirflnnast ekki í bænum. Félagshyggja eða frjáls- hyggja Það styttíst óðum í sveitarstjórn- arkosningarnar. í Kópavogi snúast þær enn á ný um þaö hvort félags- hyggjuflokkarnir fái áfram tilskil- inn meirihluta í bæjarstjórn eða hvort íhaldið nær hér meirihluta. í þeim kosningum getur hvert at- kvæði skipt máli. Ef Kópavogsbúar vilja innleiða frjálshyggju Sjálfstæðisflokksins og Vinnuveitendasambands ís- lands í bæinn okkar, þá kjósa þeir Sjálfstæðisflokkinn. Ef þeir vilja að áfram verði unnið markvisst að því að byggja upp bæjarfélag fyrir íbúa bæjarins, þá tryggja þeir forystu- hlutverk Alþýðubandalagsins í komandi kosningum. Elsa S. Þorkelsdóttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.