Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1990, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1990, Blaðsíða 6
20 MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ 1990. Gróður og garðar eftir Ásgeir Svanbergsson Handbók ræktunarmannsins. Leiðbeiningar um ræktun og hirðingu. Með 170 litmyndum. ÖRN OG ir • StÐUMÚLA 11 - SÍMI 84866 ÖRLYGUR Takið plönturnar úr um- búðunum og setjið ræturnar strax niður í ílát með vatni. Látið þær drekka í sig vatnið í nokkrar klukkustundir. Gerið um 45 cm djúpa holu eða notið djúpan pott og greið- ið vel úr rótunum. Haldiö rósinni þannig í hol- unni að ágræðslan sé um 10 cm undir sléttu yfirborði moldarinnar. Fyllið að og á milli rótanna með gróðurmold upp að ágræðslunni. Þjappið svo moldinni, en ekki of fast, vatn og loft verður aö komast að. Vökvið ríflega, pollur þarf að myndast í holunni. Þegar vatnið hefur sjatnað vel er afganginum af moldinni jafnað yfir holuna. Þessu moldarlagi má ekki þjappa. Að lokum eru allar greinar styttar um rúmlega helming af því sem er ofan moldar. Það tryggir betri rætingu og kem- ur rósunum til góða síðar. Svona gróðursetur maður rósir. SINDRI PÓSTHÓLF 880, BORGARTÚNI31,105 REYKJAVÍK, SÍMI: 627222 GD200 Mosatætari m/söfnunar- kassa. Tætir allan mosa úr grasfletinum og er besta vopnið gegn mosa og öðru illgresi sem vex i grasinu. 30 cm vinnslubreidd, 3 vinnsluhæðir. 'A ha. 380 W mótor ISINDRA f BUtCKÍLDEGKHt garðáhöldum Sölttstaðír ttm land allt GX 303 Loftpúðagarðsláttuvél, sláttubreidd 30 cm, 3 sláttuhæðir, með ör- yggisrofa og sjálfvirkri mótorbremsu. 1 Zi ha. 1150 W mótor. Verð kr. 16.967,- GL120 Kantskeri til að slá gras við beð, kanta og upp við hús- veggi. Slær grasið með nælonspotta sem snýst 11.000 sn/min. 5,5 m næl- ongirni. 210 W mótor. Verð kr. 5.553,- GL220 Kantskeri. Sams konar og G L120 nema með sjálfvirkri línugjöf og hentar betur upp við húsveggi. 9 m næl- ongirni og 210 W mótor. Verð kr. 6.933,- GL620 Kantskeri, helmingi aflmeiri en GL120/220 og hentar lika vel á órækt. Tveggja handa. 15 m nælongirni og 400 W mótor. Verð kr. 9.982,- GT221 Limgerðisklippur, 40 cm langar, henta vel á limgerði 20-50 m langt. Með öryggis- rofa og sjálfvirkri mót- orbremsu. 400 W mótor. Verð kr. 8.215,- GT243 Limgerðisklippur, 60 cm langar, fyrir lim- gerði 50-100 m langt. Með öryggisrofa, tveggja hraða og sjálfvirkri mótor- bremsu. 400 W mótor. Verð kr. 10.846,-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.