Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1990, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1990, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ 1990. 29 Garðar og gróður Að flytja stór tré Það er vandaverk að flytja stór tré á milli staða og misjafnt eftir tegundum hvort það er yfirhöfuð hægt. Tré eru ekki flutt á einum degi, heldur þarf að huga að trjáflutning- um að hausti ef flytja á þau fyrir næsta sumar. Að haustinu þarf að rótstinga trén en það er fólgið í því að skera með beittri og langri skóflu allar rætur af trénu, sem ná út fyrir viss- an hring umhverfis stofn trésins. Eftir að tréð hefur verið rótstung- ið myndar það nýjar rætur nær stofninum, sem kemur því að not- um eftir fiutninginn. Þá á að grafa rás umhverfis tréð að hausti utan við rótskurðinn og fylla hana með laufi, lyngi eða öðru léttu efni og bíða þess að frost nái hæfilega djúpt í jörð. Þá má lyfta rótarkekkinum heilum upp án þess að rætur hagg- ist. Þá þarf einnig að vera til hola frá sumrinu áður fjTir kökkinn, þar sem tréð á að vaxa í framtíð- inni. Raunar hafa menn ekki alltaf skilning á að þetta þurfi að gera og verður þá kylfa að ráöa kasti hvemig tekst til með flutninginn. Ef trén eru ekki mjög hávaxin getur flutningurinn tekist vel en þá verður myndarlegur rótarhaus að fylgja, og þá veltur á að ekki hði langur tími frá upptöku til gróður- setningar. Annars er best að hafa samband við garðyrkjumann áður en menn ætla að flytja stór tré á milli staða og fá upplýsingar hjá honum hvaða tegundir sé hægt aö flytja og hvenær sé heppilegasti tíminn til þess. (Heimild: Ræktaðu garðinn þinn, Hákon Bjarnason.) -J.Mar - á milli staða SÓLARPLAST í gróðurhús og sólskála • sól og sœla allt árió um kring. • sólarplast vióheldur hita og yl eftir aó sól er sest. mi Háborq hf. mJ Skútuvogi 4 - S. 82140 og 687898 TVÖFALT OG ÞREFALT • Bjóóum ckioyU sólarplast sem hleypir í gegn sólargeislum og SUNFLEX sem verndar gegn skaólegum óhrifum sólar. • Sólarplast í glugga og þök er góóur og ódýr kostur fyrir húsbyggjendur. • Eigum vandaóa óllista sem tryggja góóan frógang og endingu. • Veitum allar upplýsingar varóandi uppsetningu og frógang. sQviarvörur 'bergiðjunnar . rt.a aö húsiau þ'hu' sulf^tæt5Um, s'amþykW Örv99'seft,r"ts "'** k gatðhúsgögn fyrir sumarið. Bergiöjan byður leöt og e y _ ^ smíðuð úr tre 0g Garðhúsgögmn fra Be g l það er auðvelt að henta jafnt i görðum se þægileg i meðförum. leggja þau saman. aamflanrþ settum. Húsgögnin fastbæð s*°k ^ w dd faliegu, litríku efni, Hægt er að fá sessur og bok k æaa j 125x-70 Cm BERGIÐJAN ^"^g« BERGIÐJAN VÍÐIHLÍÐ VIÐ VATNAGARÐA SÍMI (91) 37131 ■ 602590

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.