Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1990, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1990, Blaðsíða 16
30 MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ 1990. Gróður er nú vel á veg kominn víð- ast hvar í byggð og grasið farið að spretta rækilega, sumum til hrelling- ar, því það þýðir að brátt þarf að taka sláttuvélina fram og bretta upp erm- amar. Sala á sláttuvélum hér á landi er mjög bundin vorinu og byijun sum- ars, og því ekki úr vegi að kanna hvað nokkrir aðilar, sem selja garð- sláttuvélar, hafa upp á að bjóða. Þar sem flestir kjósa orðið mótorvélar, þ.e.a.s bensínvélar eða rafmagnsvél- ar, var eingöngu litið á þær og því gengið fram hjá þessum gömlu sem Gróður og garðar Hvellur er með vörumerkin Murray í Húsasmiðjunni fékkst þessi sláttu- og Al-Ko. vél frá Lawn Chief. Hjá okkur er gróðrarstöðin full af úrvalsplöntum, sem bíða eftir að komast í garðinn þinn: - Rósir - Skrautrunnar - Fjölærar plöntur - Sumarblóm - Matjurtir - og aö sjálfsögöu dahlíur og petuníur GRÓÐRAR- STÖÐIN GRÆNAHLÍÐ Furugeröi 23 (v. Bústaðaveg) Sími 3412^ menn ýttu á undan sér af öllum kröftum. Hjá Þór fást Lawnboy og Black & Decker sláttuvélar. úrval af sláttuvélum og engin leiö að minnast á allt sem þar er að finna. Ef byrjað er að bta á loftpúðavél- amar þá er Þór með sbkar vélar frá Black & Decker og kosta þær frá 9.900 krónum og upp í 13.200 og er það með því ódýrasta sem gerist. Ef btið er á aðeins dýrari tegundir sláttuvéla er hægt að fá þær frá 15.900 krónum, t.d. Raby vél með 19" sláttubreidd. Lawnboy 5070 þykir mjög góð þar sem hún er með sjáifstæðu drifi á hverju hjób, en hún kostar 39.000 krónur og er án drifs. Þór er einnig með vélar af tegundinni Homebte og af þeirri tegund má t.d. fá vél sem kostar 36.500 krónur og er hún með afturhjóladrifi. Það þykir betra því sumir hafa tilhneigingu til að bggja á handfanginu. Sama vél en án drifs kostar 28.800 krónur. Hjá Þór og G.Á. Péturssyni fengust þær upplýsingar að fólki með btla garða, um 300 fm, væri bent á að fá sér rafmagnsvélar. Sláttuvélamar koma tilbúnar í bíbnn, þ.e.a.s. hand- fangið er lagt niður og tekur aðeins um eina mínútu að púsla vélunum saman og þarf þá aðeins t.d. að skrúfa saman handfangið. Hjá Þór er ársábyrgð og síðan er misjafnt hversu mikil ábyrgð er á mótomnum. Briggs og Stratton mót- orarnir hafa þriggja ára ábyrgð eins og áður hefur komið fram. Það sem helst vib brenna við hjá fólki er að þegar það er með svokall- aðar fjórgengisvélar er oban og bensínið sér og ef farið er með vél- amar í of mikinn haba þá eyðbeggj- astþær. í sláttuvélum með tvígengis- mótor er hins vegar obu og bensíni blandað saman og hægt að slá á aba kanta og vegu ef fólk kýs það. Hjá Þór er viðgerðarþjónusta en þar sem G.Á. Pétursson hefur umboð fyirr Briggs og Stratton vélamar sér það fyrirtæki einnig alveg um þjón- ustuna í kringum þær. Þór hefur ekki tök á því að taka við öðmm vélum en eru keyptar þar. ,G.Á. Pétursson G.Á. Pétursson í Faxafeni 14 hefur gífurlegt úrval af sláttuvélum af öll- um stærðum og gerðum, og hér er því aðeins tabð upp brot af úrvahnu. Sé fyrst btið á mótorsláttuvélar af geröinni MTD þá má geta vélar sem kostar 17.700 krónur. Þegar sama tegund er komin með hjóbyftu og 3 'A hestafla Briggs og Stratton vél þá kostar hún 19.900 krónur, og þegar hjólabúnaðurinn er orðinn stærri og púströrið vandaðra þá kostar vébn 23.880 krónur. Einnig er hægt að fá vébna á 29.901 krónu þegar mótorinn er orðinn hljóðeinangraður, lyfta á öbum hjólum tb að hæðarstbla og klæðning á handfangi. Nú gætu sumir spurt tb hvers hæð- arstihingin sé. Ef hæðarstihing er á hveiju hjób er möguleiki á að stiba tvö hjól upp og tvö hjól niður þegar slegiö er t.d. í kringum kanta. Loftpúðavélar frá Flymo era léttar og meðfærilegar, mjög fyrirferðar- htlar í geymslu og sterkari en MTD vélamar miðað við þyngd sína. Vél með 30 cm sláttubreidd fæst fyrir 14.900 krónur og með safnara kostar hún 21.900 krónu. Svipuð Flymo vél með 30 cm sláttubreidd en á hjólum og með skúffu kostar 16.900 krónur. Þá er möguleiki að skipta um hníf og setja plasthníf í staðinn, sem slær jafn vel, en plasthnífurinn slær ekki í gegnum strigaskó og er því öryggis- atriði. Ef maður snýr sér að bensínsláttu- vélunum þá er hægt að fá þær á 37.900 krónur og með meiri sláttu- breidd er sama vél á 38.900 krónur. Sláttuvél af gerðinni Ginge er hægt aö fá á 36.851 krónu er þá hægt að hækka og lækka hjóbn með einu handtaki. Sú vél er með besta fáan- lega mótor, með loftsíu og krafmik- ibi vél. G.Á. Pétursson hefur mikið úrval af garðsláttuvélum og meðal annars vöru- merkin Flymo og MTD. DV-myndir BG Úrvalið af garðsláttuvélum er mikið. Árs ábyrgð er á öllum sláttuvélum hjá G.Á. Péturssyni, en auk þess virða þeir þá ábyrgð sem framleið- endur bjóða upp á, t.d. er allt upp í þriggja ára ábyrgð á öbum hlutum í Flymo vélunum og það er abt upp í flmm ára ábyrgð á ýmsum kveikju- búnaði í Briggs og Stratton mótomm. Ef fólk treystir sér ekki til að setja sláttuvélarnar saman sjálft er því boðið upp-á ókeypis samsetningar- þjónustu. G.Á. Pétursson hefur sitt eigið verkstæði, og auk þess að gera við eigin sláttuvélar taka menn þar við öbum öðmm vélum, annað telja þeir vera skerta þjónustu við viðskipta- vini. Þór Hjá Þór í Ármúla 11 er það sama uppi á teningnum og hjá G.Á. Péturs- syni þar sem boðið er upp á mikið GÆÐAPLÖNTUR Á GÓÐU VERÐI Rósir, runnarósir, ágræddar rósir, klifurrósir, runnar og tré, limgerðisplöntur, fjölær blóm, steinhæða blóm, sumarblóm. GARÐYRKJUSTOÐIN r GRÍMSSTAÐIR Hveragerði Sími 98-34230 og 98-34161. Leitið ekki langt yfirskammt! í garðyrkjusmáauglýs- ingum og þjónustu- auglýsingum DVaug- lýsa daglega hinir ýmsu iðnaðar- og garðyrkjumenn marg- víslega þjónustu sína. Smáauglýsingar spara þérsporin. Hvað kosta garð- sláttuvélar?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.