Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1990, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1990, Qupperneq 6
6 MIÐVIKUDAGUR 15. ÁGÚST 1990. Viðskipti / DV Svona gekk forstjórunum - lítiö samband milli tekna forstjóra og afkomu fyrirtækja Landsbankinn er stærsta fyrirtæki landsins með veltu upp á 25,5 milljarða króna. Það er lítið samband á milli tekna forstjóra og afkomu fyrirtækjanna sem þeir stýra. Tekjur íslenskra for- stjóra virðast frekar miðast við um- fang fyrirtækjanna og hvort þau eru einkafyrirtæki eða ekki. Stærsta fyr- irtæki landsins, með 25,5 milljarða í tekjur, er Landsbanki íslands. Landsbankinn er í eigu ríkisins. Það fyrirtæki, sem sýndi mestan hagnað á síðasta ári, var Búnaðarbanki ís- lands, með hagnað upp á um 240 milljónir króna. Hann er líka í eigu ríkisins. Það fyrirtæki sem tapaöi hvað mest á síðasta ári var Samband islenskra samvinnufélaga, með um 751 milljón króna tap. DV birti í byijun ágúst tekjur for- stjóranna á síöasta ári. Þessi könnun var unnin upp úr gögnum skattstjóra um álagninu skatta vegna tekna á síðasta ári. Fundnar voru út mánað- artekjur og þær framreiknaðar til dagsins í dag. Nú berum við þessar framreiknuðu tekjur við afkomuna á síðasta ári. Verðbréfaþing íslands - kauptilboð vikunnar FSS = Fjárfestingarsjóður Sláturfélags Suðurlands, GL: = Glítnir, IB = Iðnaðar- bankinn, Lind = I Fjármögnunarfyrirtækið Lind, SlS = Samband íslenskra sam- vinnufélaga, SP= Spariskírteini ríkissjóðs Hæsta kaupverð Einkennl Kr. Vextlr BBIBA86/1 5 212,26 7,8 BBLBI86/01 4 183,91 9,7 BBLBI87/01 4 179,86 8,1 BBLBI87/034 168,95 8,3 BBLBI87/054 162,50 7,6 HÚSBR89/1 101,47 6,9 SKFSS85/1 5 220,20 18,6 SKGLI86/25 183,55 8,2 SKGLI86/26 171,54 7,4 SKSIS85/2B 5 257,32 11,0 SKSIS87/01 5 242,44 11,0 SPRÍK75/1 18238,89 6,8 SPRÍK75/2 13671,56 6,8 SPRÍK76/1 12796,24 6,8 SPRÍK76/2 9935,08 6,8 SPRi K77/1 9013,48 6,8 SPRÍK77/2 7680,82 6,8 SPRl K78/1 6111,37 6,8 SPRÍK78/2 4906,74 6,8 SPRÍK79/1 4098,91 6,8 SPRIK79/2 3191,43 6,8 SPRÍK80/1 2627,00 6,8 SPRÍK80/2 2087,16 6,8 SPRÍK81 /1 1713,34 6,8 SPRÍK81/2 1294,39 6,8 SPRÍK82/1 1193,22 6,8 SPRÍK82/2 904,58 6,8 SPRIK83/1 693,28 6,8 SPRÍK83/2 467,31 6,8 SPRl K84/1 472,00 6,8 SPRÍK84/2 514,90 7,5 SPRÍK84/3 503,54 7,5 SPRÍK85/1A 423,42 7,0 SPRÍK85/1B 276,77 6,7 SPRIK85/2A 328,62 6,9 SPRIK85/2SDR 278,43 9,9 SPRÍK86/1A3 291,85 7,0 SPRÍK86/1A4 333,11 7,7 SPRÍK86/1A6 351,23 7,8 SPRÍK86/2A4 276,14 7,2 SPRÍK86/2A6 289,93 7,4 SPRÍK87/1A2 233,32 6,5 SPRÍK87/2A6 211,72 6,8 SPRÍK88/1 D3 189,91 6,8 SPRÍK88/2D3 155,56 6,8 SPRÍK88/2D5 155,40 6,8 SPRÍK88/2D8 152,65 6,8 SPRÍK88/3D3 147,36 6,8 SPRIK88/3D5 148,74 6,8 SPRÍK88/3D8 147,47 6,8 SPRÍK89/1A 119,70 6,8 SPRIK89/1 D5 143,52 6,8 SPRIK89/1D8 142,16 6,8 SPRÍK89/2A10 97,97 6,8 SPRIK89/2D5 118,87 6,8 SPRÍK89/2D8 116,22 6,8 SPRÍK90/1D5 105,37 6,8 Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverðs og hagstæðustu raunávóxtun kaupenda i % á ári miðað við viðskipti 13.8.'90 og dagafjöldatiláætlaðrar innlausnar. Ekki ertekið tillittil þóknunar. Forsendur um verðlagsbreytingar: Viðskipti á Verðbréfaþingi fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Fjárfestingarfé- lagi Islands hf., Kaupþingi hf., Lands- banka islands, Samvinnubanka Islands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði Reykjavikur og nágrennis, Otvegsbanka Islands hf„ Verðbréfamarkaði Iðnaðar- bankans hf. og Verslunarbanka Isl. hf. Búnaðarbankinn var með mestan hagnað eða 240 milljónir króna. Tekj- ur Stefáns Hilmarssonar banka- stjóra á síðasta ári á núvirði eru 562 Fréttaljós Jón G. Hauksson þúsund krónur á mánuði. Raunar má geta aö Stefán hefur látið af störf- um sem bankastjóri vegna starfsald- ursreglna. Af þeim níu fyrirtækjum, sem við skoðum hér, er Stefán sjöundi hæsti í tekjum á mánuði. Sverrir Her- mannsson, bankastjóri Landsbank- ans, stærsta fyrirtækisins, lendir í áttunda sæti á listanum yfir tekjur forstjóranna á núvirði. Röö tekjuhæstu forstjóranna í þeim níu fyrirtækjum, sem við skoðum, er þessi: 1. Hörður Sigurgestsson 2. Indriði Pálsson 3. Guðjóh B. Ólafsson 4. Friðrik Pálsson 5. Sigurður Helgason 6. Steinþór Skúlason 7. Stefán Hilmarsson 8. Sverrir Hermannsson 9. ÓU Kr. Sigurðsson Þrír þessara manna ráku fyrirtæki sín með tapi á síðasta ári. Það voru þeir Guðjón B. Ólafsson, forstjóri Sambandsins, Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða, og Steinþór Skúlason, forstjóri Sláturfélags Suð- urlands. Undir forystu forstjórans í fyrsta sætinu, Harðar Sigurgestssonar, skilaði Eimskip 188 milljóna króna hagnaði á síðasta ári. Annar tekju- hæsti forstjórinn, Indriði Pálsson, skilaði Skeljungi af sér með 52 millj- óna króna hagnaði á síðasta ári. Langstærstu fyrirtækin af þessum níu, sem við skoöum, eru Lands- bankinn, Sambandið og Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna. Miðað er við heildartekjur fyrirtækjanna. Vert er að vekja athygli á því að hagnaður fyrirtækjanna segir ekki nema hálfa söguna um frammistöðu forstjóranna. Það sem skiptir hlut- hafa í fyrirtækjum, þá sem ráöa for- stjórana í vinnu, mestu máli er arð- semi eiginfjárins. Jafnframt segði það meiri sögu ef samanlagður hagn- aður fyrirtækis frá því forstjóri þess tók til starfa er skoöaður. Gefa verð- ur forstjórum meira en eitt ár til að sýna hæfileikana og ná hámarks- hagnaði út úr fyrirtækjunum. Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 3,0 Allir Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 3-4 Ib.Sb,- Sp 6 mán. uppsögn 4-5 Ib.Sb 12mán. uppsögn 4-5,5 lb 18mán.uppsögn 11 Ib Tékkareikningar.alm. 0,5-1 Allir nema Ib Sértékkareikningar 3,0 Allir Innlán verötryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1,5 Allir 6mán.uppsögn 2,5-3,0 Lb,Bb,- Sb Innlán meðsérkjörum 2,5-3,25 Ib Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 7-7,25 Lb.Sb Sterlingspund 13,6-14,25 Sb Vestur-þýsk mörk 6,75-7,5 Lb Danskar krónur 9,25-10,75 Sb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 13,5-13,75 Bb.Sb Viöskiptavíxlar(forv.) (1) kaupgengi Almennskuldabréf 14,0 Allir Viöskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(vfirdr.) 16,5-17,5 Bb útlán verðtryggð Skuldabréf 7,5-8,25 Lb.Bb Útlán til framleiðslu Isl. krónur 13,75-14,25 Bb SDR 10,75-11 Bb Bandaríkjadalir 10,10-10,25 Bb Sterlingspund 16,8-17 Sp Vestur-þýsk mörk 9,9-10,5 Bb Húsnæðislán 4,0 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 23,0 MEÐALVEXTIR Óverðtr. ágúst 90 14,0 Verötr. ágúst 90 7,9 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala ágúst 2925 stig Lánskjaravísitala júli 2905 stig Byggingavisitala ágúst 550 stig Byggingavísitala ágúst 171,9 stig Framfærsluvisitala júli 146,8 stig Húsaleiguvísitala hækkar 1,5% l.júli. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 5,045 Einingabréf 2 2,746 Einingabréf 3 3,322 Skammtímabréf 1,702 Lífeyrisbréf Gengisbréf 2,174 Kjarabréf 4,995 Markbréf 2,658 Tekjubréf 2,007 Skyndibréf 1,490 Fjölþjóðabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2,425 Sjóðsbréf 2 1,786 Sjóðsbréf 3 1,693 Sjóðsbréf 4 1,442 Sjóðsbréf 5 1,019 Vaxtarbréf 1,712 Valbréf 1,610 Islandsbréf 1,046 Fjórðungsbréf 1,046 Þingbréf 1,045 öndvegisbréf 1,043 Sýslubréf 1,048 Reióubréf 1,033 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 650 kr. Eimskip 488 kr. Flugleiðir 191 kr. Hampiðjan 170 kr. Hlutabréfasjóður 162 kr. Eignfél. Iðnaðarb. 164 kr. Eignfél. Alþýðub. 126 kr. Skagstrendingur hf. 367 kr. Islandsbanki hf. 162 kr. Eignfél. Verslunarb. 138 kr. Olíufélagið hf. 515 kr. Grandi hf. 184 kr. Tollvörugeymslan hf. 107 kr. Skeljungur hf. 546 kr. (1) Við kaup á viðskiptavixlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = Iðnaðarbank- inn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb= Otvegsbankinn, Vb = Verslunarbankirin, Sp = Sparisjóðirnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast i DV á fimmtudögum. Tekjur Friðriks Pálssonar 703 þús. á nnán. Tekjur Indriða Pálssonar 845 þús. á mán. Tekjur Óla Kr. Sigurðssonar 435 þús. á mán. Sambandið Tap751 milljón —...........i i.......... Tekjur Tekjur Tekjur Steinþórs Skúlasonar Siguröar Helgasonar Guðjóns B. ólafsso"**- 844 þús. á mán. 'D/4pUS/ð li ru3;S't. PU£. cí V: Svona gekk hjá þeim á síðasta ári. Ekki fara saman tekjur forstjóra og afkoma fyrirtækja.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.