Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1990, Qupperneq 7
MIÐVIKUDAGUR 15. ÁGÚST 1990.
7
dv Sandkom
Fréttir
Sérstakur
saksóknari
Einsoggreint
varfráíSand-
komi ígaTlift-
urríkissak-
sóknarivisnO
liaKa'ruGuit-
ornis Einars-
sonarSÁmtmni
áhendurSand-
kornsritara fyrir brot á 108. grein
hcgningarlaga. Eins og kimnugt er :
þá er Guttormur ritari Corgara-
flokksins heitins og fékk starfhjá
Júliusi Sólnes sem „atvinnumálafull-
trúi meö aðsetur í umh verfisráðu-
neytinu". Sandkomsrítarahefttrver-
: iðlxmt á að vegna þessara tengsla : -.
Guttorms við Borgaraflokkinn sé
Sandkornsritari ekki aldeilis slopp-
inn þrátt fyrir frávísun rífóssaksókn*
ara. Flokksbróðir Gnttorms, Ólí Þ.
Guöbjartsson, situr nefnilega i dóms-
málaráðuneytinu og getur þ ví skipað
sérstakan saksóknara í málið þar
: sem ríkissaksóknari virðist ekki; :
skiija alvöru þess. Það er komin hetð
tyrir skipunum slíkra sérstakra sak- ;
sóknara og borgaraflokksmenn mcta
varía æru og virðingu Guttorms
. minna en gj aldþrot Utvegsbankans
ogHafskips.
Léttfrysturfiskur
Einsogkunn-
ugt er tapar
ríkisvaldiöallt-
afítilraunum
sínumtilað
hemjamarkað-
inn. Fyrir
skömmusctti
Evrópubanda-
áinnflutningá
ferskum fiskflökum. Markaðurinn:: ;
brást smix við. íslenskir fiskútflytj-f
^ endur settu einfaldlnga tveggja gráða
frost á gámana og kölluöu fiskinn
: létlirvstan. Þar með var hann ekki :
ferskur þótt hannsé ekki frystur . :
heldur þar sem ekkert frost sest í
hann í svona litlu frosti. Núbíða
fiskútflytjendur eftir næsta letk Evr-
ópubandalagsins og munu sjálfsagt
svara á viðeigandí hátt þegar aö því
kemur.
Aðstoðarmenn
Þráttfyrirað
gamallþing-
flokkur Sjálf-
stæðismanna
ætliaöbjóða
sigallurframí
næstu kosning-
tun crunokkrir
ungirmenn
: byrjaðir aö þreifa fyrir sér um þátt-
töku í prófkjörL í höfuðvígisjálfstæð-;::
ismanna, Reykjavík, hafa tveir fyrr-
um aðstoðarmenn ráðlterra verið að
kanna stuðning sinn meðal ungra
; sjálfstæðismanna. Það hefur löngum
verið ljóst að Hreinn Loftsson, fyrr-
um aðstoðarmaður Matta Matt, ætíar
sér á þing. Hann þreifar nú f>Tir sér ;
um stuöning í öruggt sæti á iista:;:
flokksins í Reykjavik. Hinn er Guö-
mundur Magnússon sagnfræðingur,
; fyrrverahdi aðstöðarirtáður Birgis : d
ísleifs. Hann hefur verið duglegur við
greinaskrif í blöð á undanförnum
mánuðum.Hann gerir nú liöskönnun
meðal tmgra sjálfstæðismanna.
Einkunnirog laun
HalldórÁi’-
manu Sigurös-
son háskóla-
kennariskrif-
aði grein í gær
þarsemhann
býsnastyfirþvi
aö ýmsar
starfsstéttir
hafi hærri laun en háskólakennarar.
Halldór virðist telja þetta óeðlilegt
þar sem háskólakennarar hafa
stundað nám og jafnvel skrifað dokt-
orsritgerðir, Þarna er ef til vill kom-
inn kjaminn í kjarabaráttuháskóta-
manna og ástæðan fy rirþ ví h versu
illa henni hefur miðað.A vinnumark-
aði greiða atvinnurekendm* mönnum
launeftirþvi hversu hátt þeir meta :.
vinnuframtag þeirra. í skóla gefa
kcimaræ* nemcndum cinkunnir eftir
námsárangri. Þetta tvennt er ekki
samtvinnað þannig að þeir sem eru
með margar einkunnir fái há laun.
Ekki frekar en það só svo að trillusjó-
menn geti krafist hárra einkunna í
háskóla bar sem þeír hafi haft miklai*
Ráðhúsið er nú að taka á sig endanlega mynd. Búið er að rifa girðinguna fyrir framan húsið svo nú er hægt að dæma hvort það fer vel þarna í horni
Tjarnarinnar eða ekki. DV-myndir JAK
DV kannar hug borgarbúa til Ráðhússins:
Þakið er svolítið asnalegt
„Þakið er svolítið asnalegt. Það er
ris á öllum húsunum hér í kring en
svo er þetta eitt með bogadregnu
þaki,“ sagði Málfríður Arnórsdóttir,
skrifstofumaður, sem var að gefa
öndunum viö Tíörnina ásamt syni
sínum þegar DV kannaði hug vegfar-
enda til Ráðhússins. Málfríður var
þó á því aö húsið væri fallegt og sagöi
að sér hefði litist vel á bygginguma
allt frá upphafi.
Ráðhúsið er nú allt komið í ljós og
hefur í aðalatriðum tekið á sig þá
mynd sem það mun hafa í framtíð-
inni. Svarta griðingin en horfin og
nú speglast súlnaröðin í Tjörninni á
lognkyrrum sumardögum. Þó er enn
eftir að taka uppfyllinguna fyrir
framan húsið.
Vegfarendur á leið um tjamar-
bakkann við Fríkirkjuveginn voru á
einu máli um að húsið tæki sig vel
út ef þakið væri frá talið.
„Mér fmnst fara vel á þessu húsi
hér í hominu. Hæðin er mátuleg en
húsið er ef til vill fullstórt," sagði
Oskar Guðjónsson er hrifinn af Ráð-
húsinu og telur fara vel á þvi á þess-
um stað.
Georg Eyjólfsson er eindreginn fylg-
ismaður Ráðhússins og telur það
hina fegurstu byggingu.
Óskar Guöjónsson, eftirlaunamaður
sem var á hefðbundinni morgun-
göngu við Tjörnina.
„Eg hef alltaf verið fylgjandi ráð-
húsbyggingunni. Mér flnnst þó ekk-
ert skrýtið þótt þessi breyting á
Tjörninni valdi deilum og það má
helst ekki taka meira af henni,“ sagði
Óskar.
Georg Eyjólfsson sjómaður reynd-
ist'vera ákafasti stuðningsmaður
Ráðhússins af þeim sem urðu á vegi
DV. Hann gaf lítið fyrir rök þeirra
sem töldu að fmna heföi mátt betri
staö fyrir bygginguna.
„Mér fannst þessi andstaða við
Ráðhúsið í upphafi ekki annað en
tóm della enda stóð ég alltaf með
Davíð í þessu máh. Það kemur líka
í ljós núna að þetta er hin fallegasta
bygging," sagði Georg Eyjólfsson.
-GK
Málfríður Arnórsdóttir taldi húsið fallegt þótt þakið hefði mátt vera í stíl við
önnur hús við Tjörnina.
Athugiö aö viö eigum einungis til takmarkað magn af tölvum á þessu tilboöi. Því er um að
gera að hafa snör handtök.
* Allt verö er tilgreint með viröisaukaskatti. Tilboösverö miöast viö staðgreiðslu.
1
I
PÚRF
SIMI: 681500 - ARMULA 11
EJNSTAKT TILBOÐ!
EPSON AX2 með einlitum skjá:
AT tölva m/80286 örgjörva, 12MHz
40 MB höröum disk (28ms)
640 KB vinnslum. (stækkanlegt í 16 MB)
1.2 MB disklingadrif
12” Amber skjár
EGA skjákort (Hercules, CGA og EGA uppl.)
102 lykla AT-lyklaborö
Microsoft Windows 3.0
Listaverð kr. 246.439,-*
Tilboðsverð aðeins kr. 164.900,-"
AX2 með VGA litskjá:
Eins og aö ofan nema:
14” VGA litskjár
16 bita VGA skjákort
Microsoft samhæfð mús
Listaverð kr. 304.817,-*
Tilboðsverð aðeins kr. 199.900,