Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1990, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1990, Page 19
18 MIÐVIKUDAGUR 15. ÁGÚST 1990. MIÐVIKUDAGUR 15. ÁGÚST 1990. 31 Iþróttir Iþróttir - Útlit fyrir að sterkasta lið íslands mæti Frökkum á Laugardalsvellinum 5. september íslenska landsliöið í knattspymu leikur annan leik sinn í Evrópukeppni landsliða gegn Frökkum á Laugardalsvelli miðviku- daginn 5. september næstkomandi. Nú er orðið ljóst að flestir af atvinnumönnum okkar erlendis ef ekki allir eru klárir í slaginn og ætti Bo Johansson landsliösþjálfari að geta teflt fram sterku liði. DV hafði í gær tal af flestum atvinnumönnunum sem leika erlendis og spurði þá hvort þeir gæfu kost á sér í leikinn. SigurðurJónsson „Ég gef kost á mér í leikinn gegn Frökk- um verði til mín leitað. Ég hef æft mjög vel í allt sumar og er að mestu búinn að yfirstíga meiðslin sem voru að hijá mig á síðasta keppnistímabili," sagði Sigurður Jónsson. Um síðustu helgi lauk á Wemley-leik- vangnum í Lundúnum fjögurra hða móti þar sem liö Arsenal keppti á. Sig- urður Jónsson var ekki í leikmannahópi Arsenal í mótinu. „Við erum þrír miðvallarleikmenn sem erum að beijast um tvær stöður á miðjunni. Þeir Michael Thomas og Paul Davis hafa verið í liðinu og ég hef verið varamaður fyrir þá en ég verð bara að bíða og vona að mitt tækifæri komi,“ sagði Sigurður Jónsson. Ólafur Þórðarson „Ég mun að sjálfsögðu gefa kost á mér í leikinn gegn Frökkum svo framarlega sem ég verð fyrir valinu. Mér líst mjög vel á þennan leik og ég tel að við eigum góðan möguleika gegn Frökkunum á Laugardalsvelli," sagði Ólafur Þórðar- son hjá Brann í Noregi í samtali við DV. Gunnar Gíslason „Ég er reiðubúinn til að leika með lands- hðinu ef maður kemst þá í liðið. Ég held að við eigum ágætismöguleika gegn Frökkunum þó svo aö hð þeirra sé í sókn eftir nokkur mögur ár. Við höfum oft staðið í þeim og ég held að það sé kom- inn tími til að sigra þá,“ sagði Gunnar Gíslason hjá Hacken í Svíþjóð. Hacken-liðinu hefur gengið vel í 1. deildinni í Svíþjóð og er hðið efst í sínum riðh og hefur enn ekki tapað leik á keppnistímabihnu, unnið 8 leiki og gert 7 jafntefh. „Þetta hefur gengið að óskum hjá hð- inu og menn eru bjartsýnir á framhald- ið. Á næsta ári stendur til að fækka hð- unum í Ahsvenskan svo að efsta hðið í riðhnum er ekki öruggt upp heldur þarf að leika til úrslita við liðið í norðurriðl- inum um laust sæti í Ailsvenskan," sagði Gunnar Gíslason. Guðni Bergsson Guðni Bergsson, leikmaður Tottenham, verður klár í slaginn í lándsleikinn gegn Frökkum en ekki eins öruggt að hann verði með þegar ísland leikur gegn Tékkum og Spánverjum ytra í haust. Guðni og félagar hans í Tottenham hafa leikið marga æfingaleiki að undanfómu og hefur Guðni verið fastamaður í liðinu í stöðu hægri bakvarðar og hefur hann leikið vel. Tottenham lék í fyrrakvöld gegn skoska 1. deildar liðinu Hearts og gerðu liðin jafntefh, 1-1, að viðstöddum íjölmörgum áhorfendum. Sigurður Grétarsson „Ég reikna með að koma í leikinn verði þess óskað. Ég er farinn að æfa af fullum krafti með Grasshopper og vonast eftir að spha með hðinu hjót- lega,“ sagði Sigurður og bætti við: „Frakkar eru með mjög sterkt hð þessa dagana og þeir pressa mjög stíft. Það verður örugglega mjög er- fitt fyrir okkur að leika gegn þeim. • Mjög líklegt er að þeir Guð- mundur Torfason hjá St. Mirren og Þorvaldur Örlygsson, Nottingham Forest, gefi kost í sér í leikinn og því er ljóst að langflestir sterkustu leik- menn okkar í dag verða méð gegn Frökkum 5. september í leik sem margir bíða eftir með mikilh óþreyju. GH/-SK Bo Johansson, landsliðsþjálfari íslands í knattspymu, er staddur í Frakklandi en í kvöld fylgist hann með vináttulandsleik Frakka og Pólvetja. Tilgangurinn með ferð landsliðsþjálfarans er að sjálfsögðu að afla upplýsinga um andstæðinga íslands en Frakkar era sem kunn- ugt er með í slendingum í riðli í Evrópukeppni kndshða og leika í slend- ingar gcgn Frökkum á Laugardalsvehi 5. september. Þar ætti Bo Jo- ■ar. -SK ,v . . • • •«• ' * V*. m Mghw. v.v!1 m • Sigurður Jónsson gefur kost á sér í leikinn gegn Frökkum. Hann lék sið- ast á Laugardalsvelli með landsliðinu 14. júní 1989 gegn Austurriki og átti þá frábæran leik. Aukakeppnin í handbolta: HK brotlenti á lokakaflanum - Haukar og Grótta örugg í 1. deildina * Haukar og Grótta eru nú nær örugg með sæti í 1. dehd eftir góöa sigra í gærkvöldi í aukakeppni fjögurra liða um tvö laus sæti í 1. deild karla. Bæði hðin styrktu mjög stöðu sína í aukakeppninni um tvö laus 1. deildar sæti í gærkvöldi og nú getur aðeins kraftaverk komið í veg fyrir að hðin fari upp í 1. dehd. Haukar sigruðu Þór á Akureyri, 12-15, eftir aö staðan í leikhléi var, 3-7. Þá sigraði Grótta lið HK í íþrótta- húsinu í Digranesi, 22-25, eftir að HK hafði fimm marka forystu í hálfleik, 14-9. HK leiddi með sama mun allan síðari hálfleikinn en á síðustu mínút- unum brotnaði lið HK og Gróttan gekk á lagiö og skoraði hvert markið á fætur öðru. Hjá HK skoruðu Elvar Óskar Elvarsson 8 mörk og Rúnar Einarson 7 en hjá Gróttu var Halldór Ingólfsson atkvæðamestur með 10 mörk. HK og Þór eru án stiga í keppninni Staðan eftir þrjár umferðir í auka- keppninni er þessi: 3 0 0 74-41 6 300 68-52 6 0 0 0 54-68 0 000 39-74 0 • Næstu leikir fara fram í kvöld en þá leika Þór og HK á Akureyri og Grótta og Haukar á Seltjarnarnesi. A laugardag leika Þór og Grótta og HK og Haukar. Á sunnudag leika síðan HK og Þór og Haukar og Grótta. -GH Grótta 3 HK 3 Þór 3 • Halldór Ingólfsson var í miklu stuði í gærkvöldi og skoraði 10 mörk fyrir Gróttu gegn HK. Grótta vann 22-25 og er svo til örugg með sæti i 1. deild að ári. Blikastúlkur með 9 fingur á titlinum - eftir 2-0 sigur gegn Valsstúlkum í gærkvöldi Blikastúlkur svo gott sem tryggðu sér íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu í gær- kvöldi er þær lögöu Valsstúlkur að velli, 2-0, í Kópavogi. Leikurinh var jafn ahan tímann og mikil barátta var í báðum liðum. Blikastúlkur vissu að þær þyrftu að tryggja sér sigur th þess að vera nær öruggar um sigur í mótinu en Valsstúlkurnar ætluðu að hefna ófaranna frá í fyrri leiknum sem þær töpuðu á Hhðarenda. Breiðabhk átti hættulegasta færi fyrri hálfleiks er fyrirgjöf kom frá vinstri, í vamarmann Vals og þaðan í netið. Dómari leiksins dæmdi markið hins vegar af, sagði að brotið hafi verið á varnarmanninum. Síðari hálfleikur var algjör einstefna að marki Vals. Kristrún Lhja Daðadóttir skor- aði fyrra mark Breiðabliks á 8. mínútu. Boltinn barst th Kristrúnar út á hægri kant þar sem hún brunaði upp og sendi knöttinn laglega framhjá markverði Vals. Síðara mark Breiðabhks skoraði Rósa Dögg Jónsdóttir eftir mistök í vörn Vals. Fátt eitt getur komið í veg fyrir sigur Breiðabliks í deildinni. Liöið á eftir einn leik, gegn KR, og dugar jafntefh úr þeim leik th að tryggja sigurinn. Það eru aðeins Skaga- stúlkur sem geta stohð frá þeim sigrinum. Þær eiga eftir að leika þrjá leiki, gegn KR, Val og KA, og þurfa að sigra stórt í þeim öllum til þess að ná Breiðabliki að stigum og markahlutfalh. í blaðinu í gær var farið rangt með nafn markaskorarans í leik KA og Þórs. Sigur- mark Þórs skoraði Steinunn Jónsdóttir. -ih 5yX» íl m Heimsmetið í 100 m hlaupi karla gæti falliö i kvöld á alþjóðlegu móti í Ziirich i Sviss ef marka má orö bandaríska hlaupagikksins Leroy Búrrell í gærkvöldi. Þá lýsti hann því yfir á blaðamannafundi að heimsmetið gæti fallið. „Það er gott að keppa í Ziirich og hér hafa heimsmetin fallið. Ég mun gera mitt besta og ef ég næði að slá heimsmetið þá yrði ég mjög kátur,“ sagði Burrell. Á myndinni að ofan sést hann á æfingu á Letzigrund leikvanginum i Ziirich í gærkvöldi umkringdur ungum svissneskum aðdáendum. Símamynd Reuter oc tiilsi5 Football w „Tryggir rekstur KSI næstu tvö árin,“ segir Eggert Magnússon, formaður KSI Toppliðin unnu öll Þróttur R. sigraði Dalvík á Þrótt- arvelli, 3-1, í 3. deild karla. Sigurð- ur Hahvarðsson 2 og Oskar Óskarsson 1 skoruðu mörk Þróttar en Birgir Össurarson svaraði fyrir Dalvíkinga. Haukar möluðu TBA, 7-0. Gauti Marinósson og Guðjón Guð- mundsson skorðu tvö mörk hvor og Valdimar Sveinbjömsson, Sig- uijón Dagbjartsson og Ólafur Jó- hannesson eitt mark hver. ÍK sigraði Þrótt, Neskaupstað, á útivelli, 1-2. Steindór Elíasson og Hörður Magnússon skorðu fyrir ÍK en Ólafur Viggóson skoraði mark Þróttar. BÍ sigraði Einherja, 4-0, Jóhann Ævarsson skoraði 3 mörk og Svav- ar Ævarsson eitt mark og á Ár- skógsströnd sigraði Reynir hð Völsungs, 1-0. Eina mark leiksins skoraði Páll Gíslason úr víti. í 4. deild voru tveir leikir, Leikn- ir sigraði Létti, 0-2, og Reynir malaði Njarðvík, 6-0. Sigurður Guðnason og Jónas Jónasson skoruðu tvö mörk hvor og þeir Antony Stissy og Ægir „Baggio“ Kárason skoruðu eitt mark hvor. -GH VA. lenskt fyrirtæki, Inter Football, þar sem hollenska fyrir- tækið kaupir sýningarrétt frá heimaleikjum íslands í Evr- ópukeppni landsliða í knattspymu. Búið er að ganga frá samningnum og er hér um stærsta samning að ræða sem sérsam- „Ég get ekki fuhyrt hvort þetta er stærsi samningurinn til þessa án þess aö skoða málið. En þetta er stór sanm- ingur og KSÍ mikils virði,“ sagði Egg- ert Magnússon, forraaður KSI, í sam- tah við DV i gærkvöldi. Samningur sem tryggir rekstur KSi næstu 2 árin Sammngurinn sern hér um ræöir fel- ur það í sér að Inter Football kaupir sýningarréttinn á heimaleikjum ís* lenska landsliðsins i Evrópukeppn- inni Hafi sjónvarpsstöðvar i þeim löndum sem ísland leikur gegn áhuga á aö sýna frá leikjunum á Laugar- dalsvelli verða þær að snúa sér alfar- ið th Inter Footbah. En hohenska fyr- irtækið fær ekki sýningarréttinn ókeypis. Eggert Magnússon: „Þaö er leyndarmál á þessu stigi hver samn- ingsupphæðin er. Ég get þó sagt það aö þessi samniningur tryggir rekstur Kuattspymusambandsins næstn tvö árin." Kostar 60-70 milijónir að reka KSÍ ár hvert Samkvæmt heimildum DV mun hol- lenska fyrirtækið greiöa KSÍ tæpa milljón dollara fyrir sýningarréttiun en það svarar til um 55 railljónum íslenskra króna. Eggert sagði að samningurinn tryggði rekstur .KSÍ næstu tvö árin en hvað kostar að reka KSÍ á ári hverju? „Rekstur Knatt- spyrnusambandsins á ári kostar um 60-70 railljónir króna,“ sagði Eggert. ,Mjög mikil vinna og timafrekur undirbúningur“ Eggert Magnússon, sem sá alfarið um samningsgerðina fyrir hönd KSÍ, sagði ennfremur í samtalinu við DV I gærkvöldi: „Það hggur mikil vinna að baki þessum samningi og það hefur farið gífurlegur tími í þetta. En þetta hefur skiiað miklum árangri og við erum mjög ónægðir ineð þennan saraning. Þetta er tímamótasamning- ur. Hér áöur fyrr sömdu erlendar sjónvarpsstöðvar við KSÍ beint fyrir hvera leik. Nú eru þessi mál alfarið í höndum Inter Football,“ sagði Eggert Magnússon. -SK Víkingar mætaKA Einn leikur er á dagskrá 1. deildar íslandsmótsins í knattspymu í kvöld. Þá leika Víkingar gegn ís- landsmeisturum KA á heimavehi sínum í Stjörnugróf. Víkingar unnu ÍA í síðasta leik sín- um en KA tapaöi heima gegn Fram. Víkingar eru í 5. sæti með 19 stig en KA er þriðja neðsta lið 1. deildar með 13 stig. -SK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.