Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1990, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1990, Qupperneq 21
MIÐVIKUDAGUR 15. ÁGÚST 1990. 33 dv _____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Endurunninn óbleiktur WC-pappír. Sumarbústaðaeigendur, bændur og aðrir sem hafa rotþrær: á RV-markaði að Réttarhálsi 2 fáið þið ódýran og góðan endurunninn, óbleiktan WC- pappír sem rotnar hratt og vel. Á RV-markaði er landsins mesta úrval af hreinlætisvörum og ýmsum einnota vörum, t.d. diskar, glös og hnífapör. RV-markaður, þar sem þú sparar. Rekstrarvörur, Réttarhálsi 2, 110 Reykjavík, sími 685554. Til sölu er ritvél, Message Concept 11, með leiðréttingarborða, svefnsófi, tveggja manna, fundarborð, 8 manna, teikniborð, Study, með skúffuborði á hjólum, skrifborð, 80x1,60, og ritvélar- borð, hvítt, á krómgrind, hvítar möppuhillur, há og lág, skrifborðsstóll með örmum og vélritunarstóll. Uppl. í síma 91-657405 e.kl. 17. Tvibreiður svefnsófi til sölu, Club 8 húsgögn í barnaherb.: sveftibekkur, fataskápur, bókahilla, skrifborð, 3 einingar með hillum og skúffum, 2 ódýrir stoppaðir stólar, ódýr skápur fyrir plötur, teikniborð með Isis teiknivél, einnig Singer hraðsauma- vél, gömul og ódýr en í góðu lagi. S. 76003.______________________________ Hillusamstæða úr dökkum viði er tii sölu. Uppl. í síma 91-45316. Bestu kaupin. Skólafatnaður á dömur og herra, frá stærð XS. Vinsæl merki: Face Jeff, Message o.fl. Ódýrara en á útsölunmn og aukabónus að auki: Ef keypt eru t.d. 2 stk. buxur velurðu 3ju í kaupbæti. Minni markaðurinn, 3. hæð, Kringlunni. Hvitt barnarúm í fullri stærð með stiga og góðu rými undir, hvítt barnarimla- rúm, rakatæki og svo til ónotuð PC tölva með tveimur diskhettúdrifum til sölu. Uppl. í sima 91-673242. Ársgamall Siemens ísskápur til sölu, 30 þús. Afruglari á 10 þús. og Fiat 127 ’84 á góðu verði. Onotað 10 gíra kvreiðhjól á 7 þús. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-3857. Bar, snúningshilla fyrir bækur, borð- stofiiskápur, skrifborð, skenkur, píanó, orgel, ljósabekkur og Victor tölva til sölu. Uppl. í síma 78321. Eldhúsinnrétting ásamt tvöföldum stálvaski og blöndunartækjum til sölu, selst ódýrt gegn niðurifi og brott- flutningi. Uppl. í síma 91-670298. Electrolux ísskápur til sölu, 150x60 sm. Nýyfirfarinn. Verð 18.000. Til sýnis og sölu hjá S.J. Frost, Auðbrekku 19, Kóp., að neðanverðu. S.46688. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Gólfdúkar ( úrvali (þarf ekki að líma), 10-30% afsláttur næstu daga. Harð- viðarval hf., Krókhálsi 4, sími 91- 671010.________________________________ Litill hvítur skápur með skúffum frá Ikea og unglingarúm með skúffum til sölu. Selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 91-681452._____________________________ Sharp CX5000 litsljósritunarvél til sölu, ásamt fylgihlutinn, stækkar litmyndir allt að 400%. Frábært tæki á góðu verði. Uppl. í síma 98-22258 e.kl. 19. Eldhúsinnrétting með vaski og blönd- unartækjum til sölu. Upplýsingar í síma 91-656846. Helgarnámskeið i Kerlingarfjöllum fyrir 2 til sölu (happdrættisvinningur). Uppl. í síma 91-51622. Nýleg ryksuga, 1.100 w, með stillanleg- um sogkrafti. Uppl. í síma 91-681984 eftir kl. 18. Nýtt 14" litsjónvarp og Weider líkams- ræktarbekkur til sölu. Uppl. í síma 91-73505 eftir kl. 19. Til sölu góður sjálfstillanlegur hæðar- kíkir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3868. Til sölu nýlegt Sanyo VHS videotæki og lítið notaðar Sony hljómflutnings- græjur. Uppl. í síma 94-7333. ísskápur til sölu. Uppl. í síma 685898. Varahlutarekkar. Til sölu lagerrekkar, framleiddir af J.B. Péturssyni. Uppl. í síma 653268 eftir kl. 18. ■ Oskast keypt Tökum I sölu eða kaupum notuð hús- gögn, heimilist., barnavörur, skrif- stofuh., sjónv., video, videosp. o.m.fl. Erum fluttir i stórt og bjart húsnæði á besta stað í bænum. Verslunin sem vantaði, heimilismarkaður, Laugav. 178, s. 679067, kl. 9-18 og 10-14 lau. Lyftari, handlyftari, vogir, kælir, frystir, vinnsluborð, roðflettivél, þvottakar og ýmislegt fleira óskast keypt fyrir fisk- verkun. Uppl. í síma 15932,fyrir há- degi og 22975 eftir hád., einnig 985- 20132._____________________________ V/mikillar eftirspurnar vantar i sölu svefnsófa, rúm 1 'A br., sófasett, klæð- ask., kojur, ísskápa og eldav. Ódýri markaðurinn, Síðumúla 23, s. 679277. Því ekki að spara 15% og greiða smáauglýsinguna með greiðslukorti? Síminn er 27022. Hringdu strax. Smáauglýsingar DV. Óska eftir stóru, gömlu skrifborði, lítilli koparljósakrónu, náttborðum og fleiri gömlum munum. Mega þarfnast lag- færingar. Uppl. í síma 91-31933. Heitur pottur óskast. Ca 2x2 m. Uppl. í síma 92-11190. Óskum eftir að kaupa vel með farin skrifstofuhúsgögn, skrifborð, skápa og hillur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3856. Óska eftir að kaupa lagervörur, t.d. af heildverslunum, allt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3844. ■ Verslun Útsala, útsala. Fataefni, 30-70% af- sláttur, bolir kr. 750, skartgripir, slæð- ur, 40% afsláttur. Álnabúðin, Þver- holti 5, Mosfellsbæ, s. 91-666388. ■ Fyiir ungböm Nýr Emmaljunga kerruvagn með burð- arrúmi til sölu, verð 34 þús. Uppl. í síma 91-641031. Til sölu vel með farið barnarimlarúm og bleikt, lítið burðarrúm. Uppl. í síma 75891 e.kl. 18. Emmaljunga barnavagn til sölu. Upp- lýsingar í síma 91-641348. , Óska eftir ódýrri, vel með farinni göngugrind. Upplýsingar í síma 74815. ■ Heimilistæki ísskápur til sölu Úpplýsingar í síma 91-621348. Þjónustuauglýsingar Véla- og tækjaleigan ÁHÖLD SF. Siðumúla 21, Selmúlamegin, sími 688955. Sögum og borum flísar og marmara. Leigjum sláttuvélar og hekkklippur, flísaskera, parketslípivél, bónhreinsivél, teppahreinsivélar, borvélar, hjólsagir, loftpressur, vatns- háþrýstidælur, slípirokka, suðuvélar o.fl. -HL Opið um helgar. niinr-i VÉLALEIGA-MÚRBROT Tökum að okkur allt múrbrot, fleygavinnu og sprengingar i hol- ræsum og grunnum svo og mal- bikssögun. Höfum einnig trakt- orsgröfur i öll verk, útvegum fyII- ingarefni og mold. VÉLALEIGA SÍMONAR SÍMONARSONAR VÍÐIHLÍÐ 30 - SÍMI 68 70 40 - 105 REYKJAVl'K Vélaleiga Böðvars Sigurðssonar. Sími 651170. Bílasímar 985-25309 og 985-32870 Grafa með 4x4, skotbómu og opnanlegri framskóflu. HUSEIGNAÞJONUSTAN Laufásvegi 2A Símar 23611 og 985-21565 Polyúretan á flöt þök Múrbrot Þakviðgerðir Háþrýstiþvottur Sandblástur Málning o.fl. Múrviðgerðir Sprunguþéttingar Sílanhúðun Múrbrot og fleygun. Verkpantanir í síma 91-10057. Jóhann. Gröfuþjónusta Gísli Skúlason sími 685370, bílas. 985-25227 Halldór Lúðvígsson sími 75576, bílas. 985-31030 Grafa með opnanlegri framskóflu og skotbómu 4x4. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. * Hringdu og fáöu sendan bækling. GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 108 REYKJAVÍK SÍMI: 3 42 36 FYLLIN G AREFNI -' Grús á góðu verði, auðvelt að grafa lagna- skurði, frostþolin og þjappast vel. Sandur á mosann og í þeðin. Mölídren og beð. m&Q)MWWW MM* Sævarhöfða 13 - sími 681833 Steinsteypusögun - kjarnaborun STKINTÆKNI Verktakar hf., a— símar 686820, 618531 mí Js- og 985-29666. milmm SMAVELAR Gröfuþjónusta með litlum vinnuvélum. Minnsta lofthæð 110 cm, minnsta breidd 90 cm. Vökvafleygur íyrir alls konar múrbrot. Ef þú hugsar stórt um lítið verk þá hafðu samband við okkur. Sími 681553. Vélaleigan Sigurverk sf. Cat 438 grafa með skotbómu og opnanlegri fram- skóflu. Tökum að okkur lóðir og annan gröft. Vinnum á kvöldin og um helgar. Útvegum fyllingarefni og vörubíla. Símar 985-32848 og 671305. L Raflagnavinna og 1 dyrasímaþjónusta Almenn dyrasíma- og raflagnaþjónusta. - Set upp ný dyrasimakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús- T* næði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Bílasími 985-31733. ^9- Simi 626645. STEINSTEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN Verkpantanir í símum: cq-iooo starfsstöð, 681228 Stórhöfða 9 C7/icm skrifstofa - verslun 674610 Bi|dshoföa 16 83610 Jón Helgason, heima 678212 Helgi Jónsson, heima. Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R. Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlasgi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. ^ sími 43879. Bílasími 985-27760. Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr WC, voskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Asgeir Halldórsson Sími 670530 og bílasimi 985-27260 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum. Við notum ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON ©688806® 985-22155

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.