Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1990, Qupperneq 24
36
MIÐVIKUDAGUR 15. ÁGÚST 1990.
- Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Fallegar sumarbústaöarlóöir til sölu í
landi Hæðarenda í Grímsnesi (eignar-
lóðir). Uppl. í síma 621903.
Gott sumarbústaðaland, 1 hektari, í
Grímsneshreppi til sölu. Nánari uppl.
í síma 91-35551 eftir kl. 17.
■ Fyiir veiðimenn
Athugiö, á stóra laxa-og silunga-
maðka. 10% afsláttur á 100 stk. Uppl.
og pantanir í síma 91-71337 milli kl.
15 og 22. Geymið auglýsinguna.
Snæfellsnes. Seljum um 40% veiði-
leyfa á vatnasvæði Lýsu. Lax, silung-
ur, tjaldstæði, sundlaug og ýmsir gisti-
möguleikar. Uppl. í síma 93-56707.
Nokkur laxveiöileyfi til sölu.
Stangveiðifélag Keflavíkur, sími
91-12888.
■ Fasteignir
Land til sölu, 30-40 hektarar um 70 km
frá Rvík, góð hestabeit, til garðyrkju
eða u/sumarbústaði fyrir félagasam-
tök, golfvöll og fleira. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-3865.
2ja herb. íbúð í Gaukshólum til sölu.
55 m2 á 4. hæð í lyftuhúsi. Húsvörður
og gott útsýni. Uppl. í síma 91-79257
eftir kl. 19.
■ Fyiirtæki
Fyrirtæki til sölu:
• Matvöruverslun í austurbæ, velta
6,5-7 millj. á mán.
• Heildverslun með umboð fyrir ein-
nota vörur, krydd, sósur o.fl.
• Mjög þekkt bílapartasala í Hafnarf.
• Nýleg sólbaðsstofa í austurbæ.
• Söluturn í austurbæ, opinn frá kl.
18.30 til kl. 23.30.
• Söluturn í Kópavogi, velta 3,8
millj. á mánuði.
• Veitingastaður við Laugaveg. Góð
kjör.
• Góður skyndibitastaður í Múla-
hverfi.
• Bón- og þvottastöð í Halharfirði.
• Höfum til sölu þekkta skóverslun
við Laugaveg, allar innr. nýjar.
Fjöldi annarra fyrirtækja á skrá.
Viðskiptaþjónustan, Skipholti 50 C,
simi 689299.
■ Bátar
Fiskkör fyrir smábáta, 310 1, einfalt,
350 og 450 1, einangruð. Línubalar, 70
1. Borgarplast hf., s. 612211, Sefgörðum
3, Seltjamamesi.
Óska eftir hraöfiskibát, innan við 6
tonn, til krókaveiða á góðu verði.
Uppl. í síma 92-15371.
Linu og netaspil til sölu. Uppl. í síma
92-15246.
■ Vídeó
Færum 8 mm og 16 mm kvikmyndafilm-
ur á myndband. Leigjum VHS töku-
vélar, myndskjái og farsíma. Fjölföld-
um mynd- og tónbönd. Hljóðriti,
Kringlunni, s. 680733.
Óska eftir videospólum í skiptum fyrir
GMC Rally Wagon, V8, sjálfskiptur,
vökvastýri, 12 manna, verð 650 þús.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-3863.
■ Varahlutir
Bílapartar, Smiðjuvegi D12, s. 670063.
Varahlutir í: Fiat Uno 45/55, Mazda
E2200 4x4 ’88, 323 ’81-’88, 626 ’85, 929
’80-’82, Escort ’86, Sierra ’84, Orion
’87, Monza ’87, Ascona ’84, Galant ’87,
Lancer ’85-’88, Volvo 244, Charade
'80 ’88, Cuore '87, Charmant ’85,
Sunny 88, Vanette ’88, Cherry ’84,
Lancia Y10 ’87, Fiat Regata dísil ’87,
BMW 728, 323i, 320, 318i, Bronco ’74,
Tercel 4WD ’86, Lada Sport ’88, Saab
900 ’85, 99 '81, Buick Regal ’80, Volaré
’79. Opið frá kl. 9-19 alla virka daga
og laugard. kl. 10-16. Ábyrgð á öllu.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs.
Sendingarþjónusta.
Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla-
hrauni 9B. Innfl. japanskar vélar og
gírkassar. Mikið úrval startara og alt-
ematora. Erum að rífa: Escort XR3I
’85, Subam st., 4x4, ’82, Mazda 66 ’86,
Ch. Monza ’87, Saab 99 '81, Uno turbo
’88, Colt ’86, Galant 2000, ’82-’83, st.
Sapporo ’82, Micra ’86, Crown ’82,
Lancia ’86, Uno ’87, Nissan Sunny 4x4
’87, Seat Ibiza ’86, Daihatsu Cuore 4x4
’88, Mazda 323 ’80-’82, 929, 2 dyra, ’84,
Opel Corsa ’87, Volvo 360 ’86, 345 ’82,
MMC Lancer ’81, Datsun Laurel ’84,
Skoda 120 ’88, Taunus ’82, Charmant
’82, Renault 11 ’84, 323, 626 ’80. Opið
kl. 9-19 alla virka daga.
Varahlutir - ábyrgö - viöskipti.
Hedd hf., Skemmuvegi M20, Kóp.,
s. 77551, 78030. Höfum fyrirliggjandi á
lager varahluti í flestar tegundir bif-
reiða, yngri sem eldri. Varahlutum í
jeppa höfum við einnig mikið af.
Kaupum allar tegundir bíla til niður-
rifs. öll alhliða viðgerðaþjónusta.
Sendum um land allt. Ábyrgð.
• S. 652759 og 54816. Bílapartasalan.
Lyngási 17, Garðabæ. Varahl. í flestar
gerðir og teg. bifr. M.a.: Audi 100
’77-’86, Accord ’80-’86, BMW 316, 318,
318i, 320, ’79 ’82, Carina ’80, ’82,
Charade ’79-’86, Cherry ’83, Civic
’80-’82, Colt ’81-’88, Ford Escort XR3
’81, ’86 (bras.), Sierra ’86, Fiat Uno
’84-’87, Fiat 127 ’85 (bras.), Galant
'79-86, Golf ’79-’86, Lada Lux ’84-’85,
Mazda 323 ’79 ’88, 626 ’79-’81, 929 ’81,
Micra ’85, Pajero ’85, Quintet ’82,
Renault 11,18 ’80, Ritmo ’82, Sunny
’87, Volvo 240 ’77-’82, 343 ’78 o.fl.
• Kaupum nýl. bíla til niðurrifs.
Ath. Bílapartasalan Start, s. 652688,
Kaplahrauni 9, Hfj.: Nýl. rifnir: Niss-
an Vanette ’87, Mazda 626 2000 ’87,
Daihatsu 850 ’84, Cuore ’86, Charade
TX ’85, turbo ’87, Charmant '84, Su-
baru Justy 4x4 '85, Escort XR3i ’85
og 1300 ’84, Fiat Uno ’85, Peugeot 309
’87, BMW 316 - 318 - 320 - 323i ’76-’85,
BMW 520i ’82, 518 ’81, MMC Colt
’80-’86, Cordia ’83, Galant ’80-’82, Fi-
esta ’87, Corsa ’86, VW Golf ’80-’87,
Jetta ’82, Samara ’87-’88, Nissan
Cherry ’85, Civic ’84, Quintet 8f.
Kaupum bíla til niðurr. Sendum. Krþj.
Bilhlutir - sími 54940. Emm að rífa
Mazda 323 ’87, Sierra ’84 og’86, Suzuki
Swift ’86, MMC Lancer ’87, MMC
Colt ’85, Escort XR3i ’87, Escort 1600
’84, Charade ’80 og ’87, Uno ’88, BMW
735i ’80, Citroen BX 19 TRD ’85,
Oldsmobil Cutlass dísil ’84, Subaru
station 4x4 ’82, Subaru E 700 4x4 ’84,
Honda Civic ’81. Kaupum nýlega
tjónabíla til niðurrifs. Bílhlutir,
Drangahrauni 6, Hafnarfirði, s. 54940.
Varahl. i: Benz 240 D, 230 300 D, 250,
280 SE ’76, Lada ’86, Saab 99, 900,
Alto ’83, Charade ’83, Skoda 105, 120,
130, Galant ’77-’82,.BMW 316 ’78, 520
’82, Volvo ’78, Citroen Axel ’87, Mazda
626 ’80. Viðgerðaþjónusta. Arnljótur
Einarss. bifvélavirkjam., Smiðsbúð 12,
Garðabæ, s. 44993,985-24551 óg 40560.
Bilgróf hf., Blesugróf 7, s. 36345 og
33495. Eigum mjög mikið úrval vara-
hluta í japanska og evrópska bíla.
Kaupum bíla til niðurrifs, sendum um
land allt, ábyrgð. Viðgerðarþjónusta.
Reynið viðskiptin.
Ath. Kvöldþjónusta. Aðalpartasalan
hefur breytt um afgtíma. Opið frá kl.
18-23. Notaðir varahl. í bíla. Kaupum
bíla til niðurrifs. Aðalpartasalan,
Kaplahrauni 8, Hafnarf., s. 54057.
Mazda, Mazda. Sérhæfum okkur í
Mazda bílum. Eigum varahluti í flest-
ar gerðir Mazda bíla. Kaupum Mazda
bíla til niðurrifs. Erum í Flugumýri
4. Símar 666402 og 985-25849.
Til sölu 44" mudder á 14" 5 gata felg-
um. Hurð á Bronco, húdd, afturhleri
20 millikassi með endaslagslegum og
351M mótor. Uppl. í síma 91-676897.
og 91-78420.
Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659.
Corolla ’82-’88, twin cam ’87, Cherry
’83, Samara ’86, Charade ’84-’86, Car-
ina, Lancer, Subaru ’82, Galant ’79.
Mercedes Benz. Erum að byrja að rífa
Benz 280 SEL, árg. ’76. Bílhlutir,
Drangahrauni 6, Hafnaríirði, sími
54940.
Njarðvík, s. 92-13106, 985-27373. Erum
að rífa Subaru ’80-’82, Mazda 626 ’84,
Malibu ’79, einnig úrval af vélum í
evrópska bíla. Sendum um allt land.
Brettakantar á Land Cruiser, lengri
gerð, til sölu. Uppl. í síma 91-79620,
e.kl. 17.
Er aö rifa Subaru 1600 ’80, á fyrirliggj-
andi varahluti í Subaru ’80 og ’82.
Uppl. í síma 91-652688.
Vantar sjálfskiptingu í Suzuki Alto ’85.
Uppl. í síma 91-45356.
■ Viðgeiöir
Bifreiöaverkst. Bilgrip hf., Ármúla 36.
Allar alm. viðg. í alfaraleið, t.d. f/skoð-
un, rafmagns-, hemla-, kúplings- og
vélaviðg. Pantið tíma í s. 84363/689675.
■ Bflaþjónusta
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreinsun, vélarþvottur, vélarplast.
Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla-
þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944.
Til sölu grjótgrindur á flestar gerðir
bifreiða, ásetning á staðnum. Sendum
í póstkröfu. Bifreiðaverkstæði Knast-
ás, Skemmuvegi 4, Kóp., s. 77840.
■ Vörubflar
Forþjöppur, varahl. og viðgþjónusta,
eigum eða útvegum flesta varahluti í
vörubíla og vinnuvélar. I. Erlingsson
hf., Skemmuvegi 22 L. S. 670699.
Kistill sími 46005. Notaðir varahl. í
vörubíla, vélar, girkassar, drif, fjaðrir.
Nýtt: fjaðrir, bretti, ryðffí púströr,
hjólkoppar o.fl. Útvegum vörubíla.
Varahlutir, vörubílskranar og pallar.
Kranar, 5-17 tonn/metrar, pallar á 6
og 10 hjóla bíla, einnig varahlutir í
flestar gerðir vörubíla. S. 45500/78975.
Volvo N7, árg. 78, 6 hjóla, með 3 'A
tonna HMF krana. Uppl. í síma
97-71428.
■ Viiuiuvélar
Traktorsgröfur: Case 580G turbo ’88,
MF 60 H ’87, Cat.428 ’87. Beltagröfur:
Komatsu PC200 ’82, Ákerman H9 ’76.
Jarðýtur: Komatsu 155 ’77, Komatsu
65 ’81, Cat.6 ’68, ’71, ’79. Vökvafleygar
fyrir gröfur, vélavagnar, borðvagnar,
loftpressur, körfubílar og fleira. Vöru-
bílar og vélar hfi, Dalvegi 2, Kóp., sími
641132.
■ Sendibflar
Óska eftir aö kaupa sendibil með leyfi.
Uppl. í síma 91-42672.
■ Bflaleiga
Bilaleiga Arnarflugs - Hertz.
Allt nýir bílar: Toyota Carina, Nissan
Sunny, MMC L 300 4x4, Subaru 4x4,
Ford Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada
Sport 4x4 og Peugeot 205. Ath., pönt-
um bíla erlendis. Hestaflutningabíll
fyrir 8 hesta. Höfum einnig hestakerr-
ur, vélsleðakerrur og fólksbílakerrur
til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar,
s. 92-50305, útibú Bíldudal, s. 94-2151,
og í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400.
Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fiölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa,
5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra
hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur
þjónusta. Símar 685504/685544, hs.
667501. Þorvaldur.
Bílaleiga Rúmsins, Grensásvegi 12.
Höfum til leigu bíla á lágmarksverði.
Ymis pakkatilboð í gangi. Uppl. í sím-
um 91-678872 eða 91-43131.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4
pickup og hestakerrur. S. 91-45477.
■ Bflar óskast
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 27022.
Óska eftir bíl i skiptum fyrir Galant GLX
2000 ’79 og nýja VHS videoupptökuvél
með 1 árs ábyrgð. Verðhugmynd ca
100-120 þús., allt kemur til greina.
Uppl. í síma 674766 á daginn. Heimir.
Ath. Bifreiðav. Bílabónus, s. 641105,
Vesturvör 27, Kóp. Hemla- og almenn-
ar viðg. Ódýrir lánsbílar eða 5-10%
bónus. Jóhann Helgason bifvélavm.
Höfum kaupanda að Toyotu Corollu
hatchback ’88, gegn stgr. Vantar ný-
lega bíla á 'skrá. Bílasala Ragnars
Bjamasonar, Eldshöfða 18, s. 673434.
Mazda 626 ’80-’82 óskast gegn stað-
greiðslu. Aðeins góður og vel með far-
inn bíll kemur til greina, skoðaður
’91. Uppl. í síma 91-16442 og 91-18505.
Óska eftir bil með 20 þús. kr. útborgun
og 6.000 kr. mánaðargreiðslum, helst
Lödu Sport, allt kemur til greina.
Uppl. í síma 91-674853.
Óská eftir jeppa á verðbilinu 1-1,3
milljónir, í skiptum fyrir Ford Sierra
1,6 árg ’86, 3ja dyra. Uppl. í síma
91-18281.
Bifreiö óskast, má þarfnast lagfæringa,
skoðuð ’90, staðgreiði ca 20-50 þús.
Upplýsingar í síma 654161.
Nýtt og notað leðursófasett til sölu, góð
greiðslukjör eða 100 200 þús. kr. bíll
upp í. Uppl. í síma 92-15709.
Subaru station, árg. ’87, óskast keypt-
ur. Upplýsingar í síma 91-77115.
OSka eftir góðum bil á verðbilinu
100-400 staðgreitt. Uppl. í síma 77054.
■ Bflar tfl sölu
Vegna brottflutnings af landinu neyðist
ég til að selja minn ástkæra Fíja. Fíji
er Fiat 127 900 ’83, framleiddur á ítal-
íu, hann er vel með farinn og ekki
keyrður nema 58 þús. km, hvítur að
lit, vetrardekk fylgja, verð 90 þús.,
góður stgr.afsl. Uppl. í s. 43906 e.ki. 19.
Toyota ’88, Honda '88, Fiat Uno ’88,
Opel Corsa ’87, Subaru, Willys tor-
færutröll, Saab - ýmsar gerðir, Lödur,
Mözdur og fleiri. Auðvitað, Suður-
landsbraut 12, sími 679225 og sex.
Opið frá kl. 14-19.30.
LandRover dísil, árg. ’78, til sölu, skoð-
aður ’91, með mæli, mjög vel með far-
inn bíll, sk. á bíl sem má þarfnast lag-
færinga. Uppl. í síma 91-641153 eða
92-37445 e.kl. 17._______________
Saab 99, ’74, með 2000 vél. Nýtt pústk.
Ágætur bíll. V. 30-40 þ. stgr. Sk. á lit-
sjónvarpstæki kemur til gr. Einnig
Cortina 2000, ’78, sj.sk. V. 45.000 st.gr.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-3853.
Austin Metro ’88 til sölu, 5 dyra, ekinn
26 þús. km, vetrardekk fylgja, verð 330
þús., stgr. 270 þús. Uppl. í síma 91-
.624759.
Tilboð óskast i Volvo vörubíl meö búkka,
árg. ’74, skemmt hús eftir veltu, pallur
góður, 5,80 m, og sturtur 2ja strokka,
Poulsen. Grind og annað óskemmt.
Uppl. í síma 96-52222.
Benz '76 til sölu, þarfnast smá lagfær-
ingar. Selst mjög ódýrt. Uppl. í síma
91-624736, e.kl. 18.30. Á sama stað er
hvítt Ikea rúm til sölu.
BMW 325 IX ’88 til sölu, ekinn 30 þús.
km, aldrif, ABS, auk margra annarra
aukahluta, sem nýr. Uppl. í s. 91-32986
í dag og á morgun, annars í 95-24218.
Buick Century Limited ’86 til sölu, ek.
45 þús. míl., hv., blá pluss innr., hlað-
inn aukahl., glæsil. vagn, sk. ath. á
ód. bíl eða mótorhj. S. 27122 eða 11382.
Daihatsu Cuore '88, til sölu, rauður, 4
dyra, sjálfskiptur, ekinn 21 þús. km,
einn eigandi, góð hljómtæki og vetrar-
dekk á felgum fylgja. Sími 657031.
Daihatsu Taft árg ’82 til sölu. Upp-
hækkaður á krómfelgum, 33" dekk,
jeppaskoðaður. Góður bíll. Uppl. í
síma 91-34576, e.kl.18.30.
Dísiljeppi. Daihatsu Taft, árg. ’82, til
sölu, ekinn 91 þús. km, upphækkaður,
33" dekk, verð 500 þús. Úppl. í síma
15363 eða 670241.
Einn góður.
Til sölu Chevrolett Chevelle 79, 2ja
dyra, 8 cyl. Verð 300.000.
Sími 91-671458.
Fiat 127, árg. '84, til sölu, ekinn 59
þús. km. Verð 140 þúsund, skipti og
lán athugandi. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3858.
Ford Econoline Club Wagon '84 til sölu,
lengri gerð, 11 manna, einnig ýmsir
aukahlutir í Ford. Uppl. í síma
91-76080 og 91-671916 eftir kl. 19.
Ford Escort, árg. '85, til sölu, 1600,
sjálfskiptur, ásamt fylgihlutum, ekinn
60 þús. km, vetrardekk fylgja. Tveir
eigendur. Sími 657031.
Lada Station 1500 ’86 til sölu, allur
nýstandsettur, sko. ’90, ek. 90 þús. km,
gagngv. 150-180 þús., selst á 100 þús.
stgr. eða á góðu bréfi. Uppl. í s. 678423.
Rauöur Daihatsu Charade DX '88 til
sölu. Ekinn 50 þús., nýlegar bremsur
og kúpling, skipti á ódýrari bíl mögu-
leg. Símar 91-40916 og 985-21373.
Suzuki Fox High-roof ’82 til sölu. Lítils-
háttar skemmdur eftir veltu. Tilboð
óskast. Uppl. í síma 91-611677.
Toyota Ceiica, árg. ’85, skipti ódýrari,
einnig skuldabréfaviðskipti koma til
greina. Uppl. í síma 91-36226.
Toyota Corolla 1300 STD sedan, 4 dyra,
rauður, beinskiptur, ekinn 54 þús. km,
til sölu á sérstöku tilboðsverði vegna
brottflutnings. Uppl. í síma 16906.
Volvo Lapplander '81 til sölu, góður
bíll á góðu verði, ath. skipti á ódýr-
ari. Upplýsingar í síma 91-40135 eftir
kl. 20,_______________________________
Ódýrir, góðirl! Toyota Corolla ’80 sk.
’91, einn eigandi, verð 75 þús. stgr.
Mazda 929 ’82, sjálfskipt, með öllu,
topplúga, verð 150 þús. stgr. S. 654161.
Daihatsu Charade ’81 til sölu, skoðaður
’91, grár, ekinn 120.000. Verð 50.000.
Uppl. í síma 92-37598.
Daihatsu Charade CX '87 til sölu. Rauð-
ur, 4 dyra, sportsæti, -stýri, álfelgur.
Ekinn 57.000. Uppl. í síma 91-30036.
Lada 1500, árg. '87, til sölu, ekinn 80
þús. km, ný sumar- og vetrardekk
fylgja. Uppl. í síma 92-68418 e.kl. 20.
Mazda 323 til sölu til niðurrifs. Vél og
sjálfskipting í góðu lagi. Upplýsingar
eftir k). 17 í síma 91-77328.
Peugeot 504 station, ’77 módel, með
bilaðri sjálfskiptingu til sölu. Uppl. í
síma 91-42816 e.kl. 16.
Datsun disil 220 C ’77 til sölu, óskráð-
ur, góð vél. Uppl. í síma 98-63384.
Mazda 929, árg. ’88, til sölu með öllu.
Upplýsingar í síma 92-12734.
Nissan Sunny SED 1,6 SLX '89 til sölu.
Uppl, í síma 9833938.
Range Rover, árg. '78, til sölu. Góð kjör.
Uppl. í síma 72481.
Skoda 120L ’88 til sölu. Ekinn 16.000.
Uppl. í síma 91-626646, e.kl. 19.
Volvo 244 GL, árg. '79, til sölu, mjög
góður bíll. Uppl. í síma 54893 e.kl. 19.
■ Húsnæði í boði
4ra-5 herb. íbúö til leigu (3 svefnher-
bergi) á fyrstu hæð á Háaleitisbraut.
Leigist frá 1. september til maíloka.
Gæti hentað 3 námsmanneskjum.
Leiga 40 þús. sem greiðist mánaðar-
lega. Reglusemi áskilin og meðmæli
óskast. Tilboð sendist DV, merkt
„D-3847", f. 25. ágúst.
Til leigu frá 1. sept. skemmtil. einstakl-
ingsíbúð í Laugameshverfi, sérinn-
gangur, aðeins fyrir reglusama. Tilboð
sendist DV, merkt „L- 3852“, f. 20. þ.m.
150 fm einbýllshús í Þorlákshöfn til
leigu. Allar nánari uppl. í síma
91-41018 milli kl. 17 og 19.
Fossvogsdalur. Kópavogsmegin er til
leigu góð 2 herb. íbúð á 3. hæð í blokk.
íbúðin leigist með húsgögnum í 10
mán., frá 1. sept. Aðeins reglusamt par
eða einstaklingur kemur til greina.
Uppl. í síma 91-642084.
Raðhús í Mosfellsbæ til leigu. 120 fin,
4 herbergi. Leigist frá 1. september.
Tilboð sendist DV, merkt „Mosfells-
bær 3850“.
Framhaldsskólanema utan af landi
stendur til boða rúmgott herbergi í
vesturbænum, ásamt fæði og aðgangi
að allri aðstöðu, gegn aðstoð á heimil-
inu. Uppl. í síma 91-11936 eða 91-10221.
Tveggja herbergja ibúö í Hólahverfi er
til leigu í eitt ár. Hálfs árs fyrirfram-
greiðsla. Tilboð sendist DV, merkt
A-3848.
Herbergi með sérinngangi og baði til
leigu í Seljahverfi. 3 mánuðir fyrir-
fram, laust strax. Upplýsingar í síma
91-74069 frá kl. 19-21.
Ný 4 herb. ibúð meö bílskúr til leigu í
Suðurhlíðum Kópavogs. Tilboð
sendist DV, merkt „A-3846", fyrir 20.
ágúst.
Geymsluherbergi til leigu í lengri eða
skemmri tíma. Ýmsar stærðir. Uppl. í
síma 91-685450.
Herbergi til leigu í miðborg Reykjavíkur
frá 1. sept. til 30. maí. Uppl. í síma
91-666909 og 91-16239.
Herbergi til leigu að Hagamel 45. Stutt
í alla þjónustu, sundlaug og samgöng-
ur. Upplýsingar í síma 91-21873.
Herbergi til leigu á góðum stað í Hafn-
arfirði. Uppl. í síma 91-51545.
■ Húsnæði óskast
Vilt þú góöa umgengni i íbúðinni þinni?
Við erum rólegheitafólk, 4ra ára
stúlka og par á leið í Kennaraháskól-
ann og Tækniskólann, okkur vantar
3ja herb. íbúð, helst í Hlíðunum eða
nágrenni. Fyrirframgreiðsla möguleg.
Sfini 98-64431, Gísli.
Reglusöm hjón á fertugsaldri, utan af
landi, óska eftir 3-4ra herb. íbúð í
Hafnarfirði til 1 árs að minnsta kosti,
helst nálægt grunnskóla, greiðslugeta
30 þús. á mán. og árið greitt út. Uppl.
í síma 92-68122 eftir kl. 18.
Kæru Hafnfirðingar! Við erum hér 2
Gaflarar, par, sem vantar eitthvað
skúmaskot, helst 2ja herb. íbúð fyrir
sanngjarna leigu, meðmæli ef óskað
er. Uppl. í síma 91-52147 eða 91-30108.
Ég er litill páfagaukur með 3ja manna
fiölsk. á herðunum og bráðvantar
íbúð, 2-3ja herb. Grgeta 25-30 þús.
Oruggum gr. heitið. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-3859.
Ath. Ábyrgöartr. stúdentar. Ibúðir og
herb. vantar á skrá hjá Húsnæðism.
stúdenta. Boðin er trygging v/hugsan-
legra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18.
Miðaldra hjón óska eftir 3 til 4 her-
bergja íbúð sem fyrst. Meðmæli fyrir
hendi. Upplýsingar eftir kl. 17 í síma
91-77328.
Nemi við Fjölbrautaskóla Suðurnesja
óskar eftir 1-2 herb. íbúð í Ytri-Njarð-
vík eða Keflavík. Uppl. gefur Björg í
síma 96-81234 eða 96-81174.
Reglusaman verslunaskólanema vant-
ar herbergi með eldunaraðstöðu og
baði frá 1. sept. Fyrirframgreiðsla og
meðmæli ef óskað er. S. 91-642084.
Ung kona með tvö börn óskar eftir 3ja
herb. íbúð frá og með 1. sept. Öruggar
mánaðargreiðslur. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3812.
Unga einstæða móður með eitt barn
bráðvantar húsnæði. Reglusemi og
skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í
síma 19961 eftir kl. 18.30.
Ungt reglusamt og reyklaust par með
eitt barn óskar eftir 2-3ja herb. íbúð
í vetur. Helst í Breiðholti. Öruggar
mánaðargr. S. 94-2037 eða 94-7345.
Vantar 1-2 herb. ibúð á leigu á sann-
gjörnu verði, engin fyrirframgreiðsla.
Er ein, reyki ekki. Uppl. í síma
91-10929.
íbúð i vesturbæ. 4-5 herb. íbúð óskast
í vesturbæ. Góðar og öruggar greiðsl-
ur fyrir íbúð á réttum stað. Úppl. í
Óskablóminu, sími 625880.
Óska eftir íbúö miðsvæðis i Reykjavik.
Reglusemi og öruggum mánaðar-
greiðslum heitið. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. í síma 16164.
Óska eftir einstaklings- eða 2ja herb.
íbúð sem fyrst, fyrirframgreiðsla,
reglusemi og öruggar mánaðargreiðsl-
ur. Uppl. í síma 91-78081 eftir kl. 18.
Óska eftir einstaklingsíbúð eða 2ja
herb. íbúð sem fyrst. Fyrirfram-
greiðsla. Öruggar mánaðargreiðslur.
Úppl. í sfina 91-79572.
Óskum eftir 3-4ra herb. ibúð í Reykja-
vík, minnst 1 ár, fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. í síma 91-642269 eftir
kl. 17.
Oska eftir góðu einstaklingsherbergi
með aðgangi að eldhúsi. Upplýsingar
í síma 623638.