Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1990, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1990, Blaðsíða 33
45 MIÐVIKUDAGUR 15. ÁGÚST 1990. Skák Jón L. Árnason Anatoly Karpov sigraði með yfirburð- um á stórmótinu í Biel, hlaut 9,5 v. af 14 mögulegum og tapaði ekki skák. Sviinn Ulf Andersson kom næstur með 8 v., síð- an Miles, sem teflir nú aftur í bresku fánalitunum, og Þjóðveijinn Wahls með 7,5 v. Hort og Polugajevsky fengu 7 v., de Firmian 5 v. og Lautier rak lestina með 4,5 v. Hér er staða frá mótinu, þar sem afleik- imir ganga á víxl. Hort hefur svart og á leik gegn Polu: 27. - Hxd2! 28. Dxd2 Re5 Nú er hrókur á c6 í uppnámi og svartur hótar jafnframt 28. - Rxf3 +. Hann vinnur mann.29. De3 Rxc6 30. De4 Dg6? Að sögn Horts leiddi 30. - Df6 31. Hxc5 Hd8! með máthótun til vinmngs á svart. Nú fær Polu peðahrúgu fyrir mannninn og hefur góða jafnteflis- möguleika. Síðar lék Hort svo gróflega af sér og tapaði skákinni! Leikir féllu: 31. Dxg6 Bxg6 32. Hxc5 Re7 33. Hxg5 Kf7 34. Hc5 Hd8 35. Bh4 c6 36. Bxe7 Kxe7 37. Hxc6 Hd6 38. Hc7+ Hd7 39. Hxd7+ Kxd7 40. Kf2 Kc6 41. f4 Kb5 42. Kf3 Ka4 43. f5 Kxa3?? 44. fxg6 og Hort gaf. Bridge ísak Sigurðsson Eftirfarandi spil er mjög áhugavert, en það kom fyrir árið 1988 í sterkri sveita- keppni í Bandaríkjunum. NS höfnuðu í 6 spöömn eftir þessar sagnir, og útspil vest- urs var hjartafjarki. Útspilareglur AV voru 3ja-5ta og hátt frá tvíspili. Austur gefur, allir utan hættu: ♦ 62 V D843 ♦ G6 + G9652 * G10 V G762 ♦ 10953 + Á84 * K5 V K95 ♦ D84 4- KD1073 * ÁD98743 V Á10 ♦ ÁK72 + Austur Suöur Vestur Norður 1+ Dobl 3+ Pass Pass 4* Pass 5+ Pass P/h 6* Pass 64 Vestur hitti á besta útspilið, hjartatjarka, en útspil í öðrum litum heföu gefiö slemmuna. Austur setti hjartakóng sem virðist tryggja vöminni 3 slagi, en annað átti eftir að koma á daginn. Sagnhafi drap á ás, tók ÁK í tígh og spilaði hjartatíu. Vestur var inni og var endaspilaður og varð að gefa bUndum innkomu fyrir tvö niðurköst og spaðasvíningu. Ekki dugir fyrir vestur að gefa hjartatíu, því þá er ýfirtekið 1 blindum með sömu niður- stööu. Eina vömin var sú að austur leyfi sagnhafa að eiga slaginn á hjartatíu! í fyrsta slag, en það tryggir vörninni siag á tromp og tígul, þar eö sagnhafi kemst aldrei inn í bUndan. Átti austur aö frnna þessa vöm með tilUti til sagna? Krossgáta Larétt: 1 undarlegt, 8 spýja, 9 væla, 10 auði, 12 sleip, 13 stétt, 15 hvað, 16 átt, 17 borga, 19 loddara, 21 dráttur, 22 þvottur, 23 karlmannsnafn. Lóðrétt: 1 gleðjast, 2 hlýju, 3 lærði, 4 þræta, 5 varðandi, 6 gljúfur, 7 hnappur, 11 strax, 12 parta, 14 umhyggja, 15 hnit, 18 væta, 20 samstæðir. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 völ, 4 skrá, 8 eriU, 9 U, 10 lina, 11 iðn, 12 tá, 14 dufla, 16 lifnað, 18 rifa, 20 ósa, 21 stáU, 22 te. Lóðrétt: 1 veltur, 2 öri, 3 Undi, 4 slaufa, 5 klif, 6 riðlast, 7 áin, 13 álit, 15 aða, 17 nói, 19 fá. 0-14 Auðvitað elska ég þig fyrir þig sjálfa, ertu kannski einhver önnur? LaJIi og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarflörður: Lögreglan sími 51166, slökkviUð og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkviUð sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvihð 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan síinar 23222,23223 og 23224, slökkviUð og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: SlökkviUð sími 3300, bruna- slmi og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 10. ágúst -16. ágúst er í Lyfjabergi, Hraunbergi 4, gegnt Menn- ingarmiöstöðinni Gerðubergi, og Ing- ólfsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga tU fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæöi apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og tíl skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sínii 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavfkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu era gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða na:r ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Uppíýsingar hjá lögi'eglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Revkjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: AUa daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Miðvikud. 15. ágúst: Malbikun Elliðaár- og Hafnarfjarðarvega byrjuð Sjö km spotti verður malbikaður __________Spakmæli ____________ Sá sem mænir til stjarnanna nær að vísu ekki takmarkinu. Hins vegará hann víst að kom- ast hærra en sá sem miðar allt við kjarrið. Ph. Sidney. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið alla daga nema mánudaga 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánud. kl. 10-18 og um helgar. Dillons- hús opið á sama tíma. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. ki. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. ' Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga ki. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-funmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alia daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriöjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilariir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkynriingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373; kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti. 15, Rvik., sími 23266. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 16. ágúst 1990 Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Það er mikill samstarfsvilji í kringum þig. Allt bendir þvi til þess að besta lausnin fyrir þig í dag sé samvinha. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Einbeiting þín og orkar er ekki upp á marga fiska í dag. Reyndu að forðast allt sem krefst mikillar skipulagningar. Finndu þér eitthvað þér til skemmtunar. Hrúturinn (21. mars-19. apríi): Kjaftagangur getur sett allan daginn úr skorðum. Stattu klár á að missa ekki stjórn á skapi þínu. Frökk persóna kemur þér til að hugsa um eigin hag. Nautið (20. apríl-20. maí): Verslunarleiðangur er þér mjög í hag í dag. Treystu á þinn eigin smekk og taktu sjálfstæðar ákvarðanir. Ákveðið mál getur valdið smáruglingi. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Eitthvað dularfiúlt mál ætti að skýrast. Þú hefur óvenju mikið að gera í dag og mikil ábyrgð sem hvílir á þínum herð- um. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þér reynist erfitt að ná samkomulagi eða ná árangri frá öðr- um í dag. Fólk í kringum þig lætur ekkert uppi og jafnvel saltar mikilvæg mál. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú ættir ekki að treysta of mikið á aðra því viöbrögö og fram- kvæmdir era ekki mjög nákvæmar. Þú ættir aö halda þig í faömi fjölskyldunnar eins mikið og þú getur í dag. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Forðastu að taka áhættu í dag. Sérstaklega varðandi vanga- veltur. Þú ættir að geta notið þín í dag því spenna undanfar- inna daga er að hverfa. Vogin (23. sept.-23. okt.): Ef þú vilt einhverjar miklar breytingar hefurðu mikið að gera í dag. Reyndu að hafa stjórn á hlutunum. Fylgdu inn- sæi þínu og allt gengur þér í hag. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Vertu á varðbergi því það getur verið orðrómur í gangi sem kemur mjög aftan að fólki. Þu gætir þurft að takast á við eitthvað sem þú þekkir alls ekki til seinni part dagsins. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú skalt ekki búast við að þetta verði hefðbundinn dagur. Þú verður að vera viðbúinn aö bregðast skjótt við því sem upp kann að koma. Gerðu sem mest úr tækifæram þínum. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Reyndu að fara út á meðal fólks í dag. Þú hefur góða mögu- leika að mynda góð sambönd í dag. Hlutimir gerast mest af sjálfu sér. !*• ■

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.