Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1990, Side 35
MIÐVIKUDAGUR 15. ÁGÚST 1990.
47
Veiðivon
Haffjarðará:
75%laxannaláta
blekkjast af
rauðri Frances
• Þetta er augnablikið sem allir veiðimenn hafa beðið eftir að landa laxin-
um eftir mikla rimmu eins og þessi erlendi veiðimaður gerði í Laxá í Kjós.
Áin hefur gefið 1212 laxa. DV-mynd ÁBB
„Laxveiðin er allgóð í HafFjarðará
og það eru þetta 8 til 10 laxar á dag,“
sagöi okkar maður á árbakkanum í
gær. „Lax er ennþá að koma og það
hafa veiðst 455 laxar á þessari
stundu. Hann er 22 punda ennþá sá
stærsti en þaö hafa sést vænni fiskar
í hyljum árinnar. Rauö Frances er
langfengsælust og eru um 75% laxa
veidd á hana, enda er hún mest not-
uð. Það er eitt og annað reynt af ílug-
unum en lax viU greinilega eitthvað
rautt. Það eru fjórir veiðistaðir sem
gefa best, Grettishlaup niður frá,
Urðin, en þar er fullt af laxi, Nesend-
inn og Garðurinn, efst í ánni. Veiði-
menn hafa líka verið að fá veiði á
stööum þar sem venjulega er lítið
reynt,“ sagði okkar maður við ána
ennfremur.
Laxá í Dölum komin
með 455 laxa
„Fyrsta holl eftir útlendinga, sem
var með maðk, veiddi 87 laxa og það
eru komnir 455 laxar, þetta er aðeins
að koma til,“ sagði Gunnar Björns-
son, kokkur í veiðihúsinu Þrándarg-
ili viö Laxá í Dölum, í gær. En veiðin
í Laxá hefur verið fremur dauf í sum-
ar, enda lítið vatn í ánni og fiskunnn
hefur sveimað fyrir utan. „Maðkur-
inn gaf ágætlega eftir að flugan hafði
verið í mánuð en það hefðu kannski
mátt veiðast fleiri fiskar. Árni
Björnsson er með þann stærsta,
veiddan í Höskuldsstaðastreng, og
var fiskurinn 21 pund. Guðjón Hann-
esson var að koma í hús núna og var
búinn að fá fimm laxa hérna fyrir
ofan veiðihúsið svo það er eitthvað
að gerast," sagði Gunnar í lokin og
hélt áfram að elda ofan í svanga
veiöimenn.
1550 bieikjur komnar
úr Eyjafjarðará
„Við byrjum fyrir vestan mig, Hús-
eyjarkvísl hefur gefið 90 laxa og hann
er 18 pund stærsti flskurinn, reyt-
ingssilungsveiöi hefur verið líka,“
sagði Jóhannes Kristjánsson á Akur-
eyri í gær. „í Hörgá í Eyjafirði eru
komnir á milli 5 og 10 smálaxar. 600
til 700 bleikjur hafa veiðst þar. í Eyja-
fjarðará eru komnir um 15 laxar en
margir þeirra eru smáir. Feikna
bleikjuveiði hefur verið í Eyjafjarð-
ará og eru komnar um 1550 á land,
það veiðast um 100 á dag. Fnjóská
hefur gefiö 100 laxa og 150 bleikjur,
sá stærsti er 17 pund. Svarfaðardalsá
hefur gefið á milli 5 og 10 laxa en um
600 bleikjur. Ormarsá á Sléttu hefur
gefið 115 laxa og um 60 bleikjur og
er stærsti laxinn þar 19 pund,“ sagði
Jóhannes ennfremur.
-G.Bender
Straumamir í Borgarfirði
hafa gefið um 50 laxa
- sama mokveiðin í Gufudalsá
„Ég var að koma úr Straumunum
og veiddi 10 sjóbirtinga, eins til
tveggja punda fiska,“ sagði Þorkell
Fjeldsted í Ferjukoti í Borgarfirði í
gær er við spurðum frétta af veiði.
„Það hafa veiðst um 50 laxar í
Straumunum í sumar. Töluvert hef-
ur líka veiðst af sjóbirtingi, rétt um
60 fiskar. í Síkinu héma rétt hjá mér
hefur veiðst mest af ál en einn og
einn silungur, þá helst sjóbirtingur.
Netaveiðin hefur verið þokkaleg síð-
ustu vikur og við erum farnir að fá
eldislaxa, ég fékk fjóra fyrir fáum
dögum, 7-8 punda fiska. Netaveiðin
verður fram að 20. ágúst og á sumum
bæjum er þetta betra en í fyrra en
ekki alls staðar," sagöi Þorkell.
800 bleikjur í Gufudalnum
„Þetta er sama mokveiöin í bleikj-
unni og eru komnar um 800 á land,“
sagði Pétur Pétursson í gær en góö
veiði hefur verið í bleikjuveiðiám í
Austur-Barðastrandarsýslu það sem
af er sumri, eins og Gufudalsá,
Skálmardalsá og Fjarðarhomsá.
„Veiðimaður, sem var að koma úr
Gufudalsá, veiddi 165 bleikjur og
sleppti víst öðm eins, smærri bleikj-
um. Einar í Fremri-Gufudal veiddi
fyrir nokkrum dögum tvær 5 punda
bleikjur í net í vatninu. Þær hafa
sést vænar uppi í gljúfri en þær taka
illa,“ sagði Pétur.
-G.Bender
FACOFACO
FACOFACC
FACOFACO
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEGI
VERSLUN VEIDIMANNSIS
LAUGAVEG1178, SIMAR16770 OG 84455
Kvikmyndahús
Bíóborg-in
ÞRUMUGNÝR
Þessi f rábæra þruma er gerð af Sondru
Locke sem gerði garðinn frægan í
myndum eins og Sudden Impact og
The Gauntlet. Hinir stórgóðu leikarar,
Theresa Russel og Jeff Fahey, eru hér
i banastuði svo um munar.
Þrumugnýr - frábær spennumynd.
Aðalhlutverk: Theresa Russel, Jeff Fahey,
George Dzundza, Alan Rosenberg.
Leikstjóri: Sondra Locke.
Sýnd ki. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
FULLKOMINN HUGUR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
SJÁUMSTÁ MORGUN'
Sýnd kl. 5 og 9.05.
STÓRKOSTLEG STÚLKA
Sýnd kl. 7 og 11.05.
Bíóhöllin
FIMMHYRNINGURINN
Þessi stórkostlega topphrollvekja, The First
Power, er og mun sjálfsagt verða ein aðal-
hrollvekja sumarsins í Bandaríkjunum. The
First Power - topphrollvekja sumarsins.
Aðalhlutv.: Lou Diamond Phillips, Tracy
Griffith, Jeff Kober, Elizabeth Arlen.
Leikstjóri: Robert Reshnikoff.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnum börnum innan 16 ára.
ÞRlR BRÆÐUR OG BlLL
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
FULLKOMINN HUGUR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
STÓRKOSTLEG STÚLKA
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05.
AÐ DUGA EÐA DREPAST
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
SÍÐASTA FERÐIN
Sýnd kl. 5 og 7.
Háskólabíó
SÁ HLÆR BEST...
Michael Caine og Elizabeth McGovern eru
stórgóð í þessari háalvarlegu grinmynd.
Graham (Michael Caine) tekur til sinna ráða
þegar honum er ýtt til hliðar á braut sinni
upp metorðastigann.
Leikstjóri: Jan Egleson.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
LEITIN AÐ RAUÐA OKTÓBER
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð innan 12 ára.
MIAMI BLUES
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
HORFT UM ÖXL
Sýnd kl. 7.05 og 11.10.
SIÐANEFND LÖGREGLUNNAR
Sýnd kl. 7 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
SHIRLEY VALENTINE
Sýnd kl. 5.
VINSTRI FÓTURINN
Sýnd kl. 7.
PARADÍSARBÍÓIÐ
Sýnd kl. 9.
Laugrarásbíó
A-salur
AFTUR TIL FRAMTÍÐAR III
Fjörugasta og skemmtilegasta myndin úr
þessum einstaka myndaflokki Stevens Spi-
elberg. Marty og Doksi eru komnir í villta
vestrið árið 1885. Þá þekktu menn ekki bíla,
bensin eða Clint Eastwood.
Aðalhlutv.: Michael J. Fox, Christopher
Lloyd og Mary Steenburgen.
Mynd fyrir alla aldurshópa. Frítt plakat fyrir
þá yngri. Númeruð sæti á 9 og 11.15.
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15.
B-salur
BUCK FRÆNDI
Endursýnum þessa bráðskemmtilegu mynd
með John Candy.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
C-salur
CRY BABY
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,
Regnboginn
i SLÆMUM FÉLAGSSKAP
Hreint frábær spennutryllir þar sem þeir Rob
Lowe og James Spader fara á kostum.
Aðalhlutv.: Rob Lowe, James Spader, Lisa
Zane.
Leikstj.: Curtis Hanson.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
NUNNUR Á FLÓTTA
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SEINHEPPNIR BJARGVÆTTIR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
HJÓLABRETTAGENGIÐ
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
HELGARFRÍ MEÐ BERNIE
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,
Stjörnubíó
MEÐ LAUSA SKRÚFU
Aðalhlutv.: Gene Hackman, Dan Aykroyd,
Dom DeLuise og Ronny Cox.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
FJÖLSKYLDUMÁL
Sýnd kl. 7.
STÁLBLÓM
Sýnd kl. 9.
POTTORMUR i PABBALEIT
Sýnd kl. 5 og 11.05.
Aktu eins qg þú vilt
að aorir aki!
( OKUM EINS OG MENN! yuJJJFEROAH
Veður
Norðaustan stinningsakaldi norð-
vestantil á landinu en annars norð-
læg og fremur hæg breytileg átt.
Skýjað og lítilsháttar súld á Norður-
og Austurlandi. Norðvestantil á
landinu lítur út fyrir að verði skýjað
en úrkomulítið. Sunnan heiða er
gert ráð fyrir að létti heldur til með
morgninum og þá verði hætt við síð-
degisskúrum. Hiti yfirleitt 7-9 stig
norðanlands en 11-15 stig sunnan-
lands.
Akureyri rigning 5
Egilsstaðir alskýjað 6
Hjarðarnes alskýjað 9
Galtarviti alskýjað 6
Kefia víkurílugvöllur skýjað 9
Kirkjubæjarklaustwskýjað 9
Raufarhöfn alskýjað 5
Reykjavík skúr 10
Sauðárkrókw alskýjað 5
Vestmarmaeyjar skýjað 10
Bergen léttskýjað 12
Helsinki heiðskírt 18
Kaupmannahöfn þokumóða 18
Osló skýjað 15
Stokkhólmur þokumóða 18
Þórshöfn alskýjað 10
Amsterdam þokumóða 17
Barcelona þokumóða 21
Berlín þokumóða 17
Feneyjar þokumóða 19
Frankfwt þokumóða 17
Glasgow rigning 12
Hamborg léttskýjað 16
London rigning 16
LosAngeles súld 20
Lúxemborg þoka 14
Madrid heiðskírt 16
Gengið
Gengisskrán ing nr. 153. -15. ágúst 1990 kl. 9.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 56.600 56,760 58,050
Pund 107,458 107,762 106,902
Kan.dollar 49,495 49,635 50.419
Dönsk kr. 9,4927 9,5195 9,4390
Norsk kr. 9,3384 9.3648 9,3388
Sænsk kr. 9,8392 9,8670 9,8750
Fi. mark 15,3450 15,3884 15,3470
Fra. franki 10,7953 10,8259 10,7323
Belg. franki 1,7578 1,7627 1,7477
Sviss. franki 43,3550 43,4776 42,5368
Holl. gyllini 32,1618 32,2527 31,9061
Vþ. mark 36,2368 36,3392 35,9721
it. lira 0,04936 0,04950 0.04912
Aust. sch. 5,1525 5,1670 5,1116
Port. escudo 0,4112 0,4124 0,4092
Spá. peseti 0,5905 0,6922 0,5844
Jap.yon 0,38289 0,38397 0.39061
Irskt pund 97,230 97,505 96,482
SDR 78,0757 78,2964 78,7355
ECU 76,2865 75,4993 74,6030
Fiskmarkaðiriúr
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
14. ágúst seldust 113,813 tonn.
Magn i Verð í krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Þorskur, st. 0,818 94.00 94,00 94,00
Þorskur 49,198 82,03 81.00 86,00
Smáþorskur 6,475 70,00 70,00 70,00
Ýsa 33,707 87,10 84,00 90,00
Karfi 3,434 36,73 34,00 40,00
Ufsi 13,441 53,05 40.00 59,00
Smáufsi 0,310 37,00 37,00 37,00
Steinbitur 1,675 71,28 55,00 75,00
Langa 0,504 52,00 52,00 52,00
Lúða 0.209 230,81 200,00 270,00
Koli 3,984 35,00 35.00 35.00
Skata 0,032 76,00 76,00 76,00
Lýsa 0,025 10,00 10,00 10,00
Faxamarkaður
14. ágúst seldust alis 55,888 tonn.
Þorskur 8,685 84,48 81.00 92,00
Ýsa 8,233 85,85 50,00 131.00
Kadi 3,330 26,98 20,00 42,00
llfsi 24,134 44,22 20,00 56,00
Steinbitur 2,223 73,98 70,00 79,00
Blandað 0,107 20,00 20,00 20.00
Langa 3,258 52,99 49,00 51,00
Lúða 0,328 281,49 260,00 400,00
Skarkoli 2,246 43,12 20,00 61,00
Skata 0,116 97,00 97,00 97,00
Skötuselur 0,560 209,46 150,00 370,00
lýsa 0,091 39,00 39,00 39,00
Undirmál 2,577 57,00 19,00 68,00
Fiskmarkaður Suðurnesja
14. ágúst seldust alls 112,541 tonn
Þorskur 25,695 87,50 37,00 107,00
Þorskur 0,520 107,00 107,00 107,00
Ýsa 3,990 80,20 62,00 98.00
Ýsa 4.000 88,50 88,00 90,00
Karti 22,207 41,04 20,00 43,00
Ufsi 34,730 44,00 34,00 47,00
Ufsi 11,000 49,00 49,00 49,00
Steinbítur 0,703 64,46 59,00 70.00
Hlýri 0,012 59,00 59,00 59,00
Langa 0,097 50,00 50,00 50.00
Langa 1,763 39,50 37,00 49,00
Lúða 1,343 284,51 100,00 390.00
Langlúða 0,219 29,00 29,00 29,00
Skarkoli 0,812 44,80 40,00 50,00
Sólkoli 0,063 70,00 70,00 70,00
Keila 0,723 29,00 29,00 29,00
Skötuselur 0,199 396,81 365,00 410,00
Humar 0,120 783,33 780.00 785,00
Humar 0,200 1526.00 1525.001525,00
Blálanga 1,271 46,00 46,00 46,00
Úfugkjafta 1,320 26,00 26,00 26.00
Blandað 1,544 16,48 10,00 30,00