Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1990, Qupperneq 7
FÖSTUDAGUR 17. ÁGÚST 1990.
7
DV
Gyifi EriatjánEson, DV, Akutoyii
„Uppbyggingu verksmiðjunnar
miðar vel áfram og ef ekkert
óvænt kemur upp þá fer verk-
smiðjan í gang í nóvember" segir
Hóimsteinn Hólmsteinsson for-
maöur stjómar Krossanesverk-
smiöjunnar á Akureyri.
Verksmiðjan hefur verið i frétt-
um frá því að stórbruni varð þar
um áramót. í fyrstu var áformað
að reisa á grunni hennar stærri
og afkastameiri verksmiðju, en
niðurstaöan varð sú aö byggja
upp verksmiðju sem hefði svip-
aða afkastagetu og íyrri verk-
smiðjan og veröa afköst nýju
verksmiðjunnar á bilinu 270-300
tonn á sóilarhring.
Hólmsteinn sagði að viðræður
viö þá útgeröarmenn loðnuskipa
sera höföu ákveðið að ganga til
liðs við verksmiðuna á sínum
tíma og sjá henni fyrir hráefni
væru í biöstöðu. „Við viljum
halda samningum við Þessa að-
ila, enda mikilvægt aö tryggja
verksmiðjunni hráefni" sagöi
Hólmsteinn.
Nýr framkvæmdatjóri hefm'
verið ráöinn til verksmiðjunnar,
en það er Jóhann Pétur Andersen
og sagöist Hólmsteinn binda
miklar vonir við störf hans.
Fjárhagsstaða Krossanesverk-
smiðjunnar hefur mikið verið til
umræðu, en Hólmsteinn sagði aö
staðan væri þannig í dag að eign-
ir og skuldir stæðust nokkurn
veginn á. „Næstu ár verða mjög
afdrifarik fyrir þetta fyrirtæki og
við beijumst fyrir því af öllmn
kröftum aö halda öllum kostnaði
niðri eins og mögulegt er" sagöi
Hólmsteinn Hólmsteinsson.
Fréttir
Stefnt að því að taka jarðgöngin í Olafsíj arðarmúla í notkun í nóvember:
Erum í miklu kapp-
hlaupi við veturinn
- segir Bjöm A. Harðarson staðarverkfræðingur
Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyxi:
„Það eru mörg handtökin eftir við
svona jarðgangagerö þótt búið sé að
sprengja í gegn og nú má segja að
við séum í heilmiklu kapphlaupi við
veturinn. Við stefnum að því aö geta
tekið göngin í notkun í lok nóvember
en það gæti sett strik í reikninginn
ef veturinn legðist snemma að, og í
versta falii orðið til þess að ekki yrði
hægt að taka göngin í notkun fyrr
en næsta vor,“ segir Björn A. Harð-
arson, staðarverkfræðingur Vega-
gerðar ríkisins við jarðgangagerðina
í Ólafsfjarðarmúla.
Það var 15. mars sl. sem Steingrím-
ur J. Sigfússon samgönguráðherra
ýtti á hnappinn og síðasta sprenging-
in í Múlanum, 800 metrum undir
toppi fjallsins, varð að veruleika. Síð-
an hefur verið fremur hljótt um
framkvæmdir í Múlanum en DV kom
þar við í vikunni og fór meö Birni
A. Harðarsyni um göngin og vinnu-
svæðin sitt hvorum megin ganga-
opanna.
Björn sagði að þegar sprengivinnu
lauk heföi verið hafist handa við end-
aniega styrkingu ganganna. Loft og
veggir voru steypusprautuð, boraðir
í bergið boltar tU að treysta bergið
en þessari vinnu lauk í júní. Þá var
farið í að klæða alla staöi með mott-
um þar sem leki er í göngunum og
stendur sú vinna enn yfir. Ennfrem-
ur stendur nú yfir vinna við frá-
rennslislagnir. Þegar þessu lýkur er
eftir að hækka gólfið í göngunum og
setja á það varanlegt slitlag og koma
upp lýsingu.
Vatnið er vandamál
Utan ganganna er einnig unnið
báðum megin. Innan skamms verður
lagt bundið slitlag á veginn úr Ólafs-
fjarðarbæ að forskálanum og Dalvík-
urmegin er unnið að uppsteypu for-
skálans og vegagerð, og áætlað að
ljúka henni áður en langt um líð-
ur.
„Vegna þess hversu mikið vatn
hefur komið úr göngunum, um 150
sekúnduiítrar, hafa tveir verkþættir
tafist nokkuð. Klæðning ganganna
verður 60% meiri en áætlað var og
frárennslislagnir verða um einum
km lengri en áætlað var eða um 8
km. Þetta tefur reyndar aðra verk-
þætti og sennilega veldur þetta okk-
ur um mánaðartöf þegar allt kemur
heim og saman. Það kæmi okkur því
afar illa ef veturinn legðist snemma
að og gæti jafnvel orðið til þess að
Þrír menn unnu hörðum höndum við
þvi verki miðar vel áfram.
við gætum ekki malbikað gólf gang-
anna eins og nauðsynlegt er áður en
klæðningu loftsins í göngunum en
umferð verður hleypt á þau,“sagði
Björn A. Harðarson.
28“ Sharp sjónvarp
Flatur skjár, Nicam stereo, super inngangur, teletext
fjarstýring og fi.
Veröíóurkr. 134.910.-
Núkr. 109.000.-
25“ Sharp sjónvarp
Flatur skjár, Nicam stereo, super inngangur, teletext
fjarstýring og fl.
Verðáöurkr. 121.250.-
Núkr. 98.900,-
Ch
3ia ára abyrgú
eraöllum
Pioaeer
hliomtælijiim
(MivaraUetirnrleea)
14“ Sharp sjónvarp
Verðnúkr. 26.315.-
Pioneer geislaspilarar
PDT 303.2ja platna.
Verö áöur kr. 24.720.-
Núkr. 18.950,-
PD 5300.18 bita fjarstýring
Verð áöurkr. 27.500,-
Núkr. 21.900.-
PD 6300.18 bita fjarstýring
Veröáöurkr. 31.985.-
Nú kr. 24.900.-
Tilboðið
giidirí
örfáa daga.
Verð miðast
við stað-
greiðslu.
Pioneer hljómtækjastæður
S 111.2 x 50W magnari, 2x5 banda tónjafnari, 24
stöðva minni, stöövaleitari, sjálfvirk klukka, kassettu-
taeki meðsíspilun,
Dolby B, 2 x 100W hátalarar, fjarstýring.
Verö áöurkr. 60.827.-
Nú kr. 49.900 án geislaspilara.
S 222.2 x 65W magnari, 2x5 banda tónjafnari með
„analyser", 24stöðva minni á útvarpi, klukka, kassettu-
tæki með sispilun, Dolby B, 2 x 100W hátalarar, fjarstýr-
ing.
Verðáðurkr. 72.265.-
Nií kr. 58.900.- án geislaspilara.
VC 865. Hl Fl stereo, „Long play", 4 hausar, fjarstýring.
Verð áðurkr. 85.585.-
Núkr. 68.500.-
HLj&MBÆR
HLJÓMBÆJARHÚSINU HVERFISGÖTU
simi 25999