Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1990, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER 1990.
13
dv Lesendur
Þótt hátt sé skoöunargjaldió er dráttur bifreiðaeigenda á að færa bíla sína til skoðunar óþolandi, að mati Þórs. -
Frá Bifreiðaskoðun íslands.
TJALDVAGNAGEYMSLA
Getum tekið tjaldvagna í geymslu í vetur
(eins og í fyrra). Erum farnir að taka
á móti pöntunum. Ath. i fyrra fylltist allt.
Plássið er tryggt, vaktað og upphitað.
Hringið strax. S. 673000.
Frá fjárveitinganefnd
Alþingis
Fjárveitinganefnd Alþingis ráðgerir að gefa sveitar-
stjórnarmönnum kost á að eiga fund með nefndinni
dagana 2.-5. október. Upplýsingar og tímapantanir
eru í síma 624099 frá kl. 8-16 eigi síðar en 20.
september nk.
SENDLAR ÓSKAST
Oskoðaðir og hálf-
skoðaðir bílar
Þór hringdi:
Ég furða mig mjög á því kæruleysi
bifreiðaeigenda að færa ekki bíla
sína til skoðunar úr því aþ um það
eru ákveðin lög. Ég skal játa að það
eru hin mestu.ólög hvernig staðið er
að skoðun á bifreiðum hér á landi
og einnig að það er eitt Riö mesta
okur sem við íslendingar verðum
fyrir er við forum og greiðum hálft
þriðja þúsund fyrir að láta skoða bíla
okkar. - Að viðbættri ljósaskoðun
fyrir um 500 krónur.
Það var nefnilega ekki rétt hjá
manninum í Bifreiðaeftirlitinu sem
viðtal var haft við í sjónvarpi nýlega
okkw
virðingu
Ö.Þ. skrifar:
Vegna skrifa um íslendinga í
írak á vegum eða undir vernd-
arvæng Svía vil ég fullyröa að
engir yrðu víst jafnfegnir og
Sviar ef þeir yröu leystir undan
því að þurfa að sinna íslending-
um þama.
Þaö er enginn og síst af öUu
Svíar sem stæðu i veginum ef ís-
lendingar sjálfir vildu tala sínu
máli. - Hættum bara að rella í
Svíum og kasta svo í þá óþverra
á eftir. Fáar þjóðir veita móttöku
jafnmörgum fslendingum og
Svíar og þeir eru ekkert aö ginna
þá til sín, síður en svo. islending-
ar sækja þangað sjálfir.
Fáar þjóðir hafa í verki sýnt
íslandi jafnmikla virðingu og
Svíar. Að minnsta kosti er það
svo ef taka má mark á sögu okk-
ar. Og voru þaö ekki Danir og
Norðmenn sem tróðu á okkur í
aldaraðir? Og ekki hefur Bretinn
og Kaninn fatið varhluta af gæð-
um lands og þjóöar.
Mesta virðingu hafa Svíar sýnt
sjálfstæði okkar og okkur sem
þjóð með því að vera ekki að
bjóða okkur ölurnsu og allt gefins
eins og tiðkast við vanþróuð ríki.
Þeir vilja versla við okkur á jafn-
réttisgrundvelli, líkt og alvöru,
fullvalda ríki, en ekki bananalýð-
veldi. - Svo mörg eru þau orð...
og sagði að það kostaði um 2.300 kr.
að skoða bílinn - með ljósaskoðun.
Hana greiðum viö sérstaklega ann-
ars staðar en hjá Bifreiðaeftirlitinu.
En aftur að óskoðuðum bifreiðum.
Mér til undurnar sé cg að 'mikill fjöldi
bíla, a.m.k. hér á Reykjavíkursvæð-
inu, er annaðhvort óskoðaður eða þá
hálfskoðaður. Einhvern tíma fóru
menn frá Bifreiðaeftirlitinu og gerðu
svokallaða „rassíu“ á götum úti og
létu færa óskoðaðar bifreiðar til
skoðunar án tafar. - Ég held að ekki
veitti af slíkri framkvæmd nú. - Það
er auðvitað ekki hægt að horfa fram
hjá því að sumar bifreiðar séu skoð-
aðar og aðrar ekki, af þeirri ástæöu
einni að eigendur eru ekki fúsir að
færa þær til skoðunar, vegna þess
að þeir vita að þær eru ýmist óöku-
færar eða vanbúnar til aksturs að
einhverju leyti.
Ég skora á bifreiðaeigendúr að fara
með sínar óskoðuðu bifreiðar í skoð-
un - eða þá á hina opinberu eftirlits-
menn að gera nákvæma úttekt á
hvaða bifreiðar eru enn óskoðaðar
svo að við getum verið þess fullviss
að mæta ekki bílum sem eru meira
og minna óökufærir vegna trassa-
skapar eigendanna.
Slysa- og
dauðagildrur
E.A.F. skrifar:
Á síðustu vikum hef ég séð mynd-
ir, t.d. í DV, sem sýna slysa- og dauða-
gildrur fyrir ung böm, en því miður
voru myndirnar ranglega merktar
að mínu mati, - eins og t.d. „Vegur-
inn út í lífið“.
Fyrsta myndin sýndi litið barn, á
að giska 18 mánaða gamalt, sem sat
á leikfangabíl um 25 cm háum, og
annað barn um 2 ára gamalt sem
ýtti leikfélaga sínum inn á milli bíla
á bílastæði við einkahús eða blokkar-
byggingu. - Börnin voru sem sé í
beinni lífshættu en undirskriftin var:
Vegurinn út í lífið, eða eitthvað á þá
leið. Þarna var þó greinilega um að
ræða veginn til dauðans.
Næsta mynd var jafnhættuleg.
Börnin voru vopnuð sverðum úr tré
og voru þau að berjast hvert við ann-
að fyrir framan kyrrstæðan bíl. Var
því hér um tvöfalda slysahættu að
ræða. - Bílstjórinn hefði getað verið
kærulaus og hafið asktur beint á
barn eða börnin þarna. Sverð úr tré
em einnig mjög hættuleg. Það er
nefnilega mjög líklegt að sverðsodd-
ur hitti auga barns. Augað verður
blint og jafnvel er mögulegt að oddur
fari inn í heila og deyði barnið.
Foreldrar verða að útiloka að börn
þeirra noti leikföng sem em hættuleg
eða búi jafnvel sjálf til morðvopn. -
Ritstjórar blaða ættu einnig að gæta
þess að láta ekki birta myndir af
dauðhættulegum „leikföngum" og
leikjum, þótt þær myndir geti verið
fallegar.
Hringið í síma
27022
milli kl. 14 og 16 eða skrifið
ATH.: Nafn og sími verður að fylgja bréfum.
A AFGREIÐSLU DV STRAX.
UPPLÝSINGAR í SÍMA 27022.
Suðureyri
Nýr umboðsmaður á Suðureyri frá og með
1. sept. '90
Ólöf Aðalbjörnsdóttir
Sætúni 1
sími £4-6202
NORSKA - SÆNSKA
á grunnskólastigi
Nemendur, sem sækja kennslu í sænsku eða í norsku
í Miðbæjarskóla, mæti til innritunar mánudaginn 10.
sept. sem hér segir:
5. bekkur kl. 17.00
6. bekkur kl. 17.30
7. bekkur kl. 18.00
8. bekkur kl. 18.30
9. bekkur kl. 19.00
Nemendur eru beðnir að mæta með stundaskrá úr
sínum skólum.
Umsjónarkennarar
BLAÐ
BURÐARFÓLK
i. eýfi/Ctáévyy; /vtte'iýts ■
A
K K
i k
Í
í í
i i
i i
Hjallaveg
Kambsveg
Neðstaleiti
Kringluna
í 4
ft’ i ft'
i i i
4
4 4 4»
í\ (\ I\
K
4
i? i?
(\ (\
i i
i
AFGREIÐSLA
ÞVERHOLTI 11
i i
i i i i
SIMI 27022