Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1990, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1990, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 202. TBL. - 80. og 16. ARG. - MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER 1990. VERÐ I LAUSASOLU KR. 95 Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra: Áfall ef álver verður reist við Keilisnes - ungt fólk, bæði á Norður- og Austurlandi, treystir á komu álvers - sjá baksíðu iiH $ Um eitt tonn af olíu rann upp úr yfirfallsröri á togaranum Viðey þegar hann var að taka olíu í Reykjavíkurhöfn í gær. Á myndinni sést þegar verið er að úða efnum á olíuna. Efnið gengur í samband við olíuna sem sekkur til botns og eyðist þar með tímanum. Þetta er í fyrsta skipti sem þessi aðferð er notuð hér á landi. í gær greindi DV frá oíufnyk og olíubrák við Laugarnes. Skýring fékkst ekki á því máli. Þá hafa menn einnig talið sig sjá olíubrák við Elliðaár. DV-mynd S

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.