Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1990, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1990, Síða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 202. TBL. - 80. og 16. ARG. - MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER 1990. VERÐ I LAUSASOLU KR. 95 Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra: Áfall ef álver verður reist við Keilisnes - ungt fólk, bæði á Norður- og Austurlandi, treystir á komu álvers - sjá baksíðu iiH $ Um eitt tonn af olíu rann upp úr yfirfallsröri á togaranum Viðey þegar hann var að taka olíu í Reykjavíkurhöfn í gær. Á myndinni sést þegar verið er að úða efnum á olíuna. Efnið gengur í samband við olíuna sem sekkur til botns og eyðist þar með tímanum. Þetta er í fyrsta skipti sem þessi aðferð er notuð hér á landi. í gær greindi DV frá oíufnyk og olíubrák við Laugarnes. Skýring fékkst ekki á því máli. Þá hafa menn einnig talið sig sjá olíubrák við Elliðaár. DV-mynd S

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.