Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1990, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1990, Side 7
FÖSTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1990. 7 Fréttir Tveir af níu lögregluþjónum í skóla vegna nýrra laga: Löggæsla skerðist í Vestmannaeyjum í vetur líkur á að aðeins einn verði á sumum vöktum Löggæsla mun skeröast í Vest- mannaeyjum í vetur. Fastráönir lög- reglumenn veröa aöeins sjö í staö níu áður. Tveir þeirra fara í lögreglu- skólann í samræmi við ný lög sem kveöa á um að ekki megi fastráöa óskólagengna menn. Samkvæmt lög- unum, sem gengu í gildi í júlí, má ekki ráða ófaglærða lögregluþjóna til afleysinga nema á tímabilinu frá 15. maí til 30. september. „Viö megum ekki ráða óskóla- gengna menn í staðinn fyrir þá tvo sem fara í burtu í vetur,“ sagöi Agn- ar Angantýsson, yfirlögregluþjónn í Vestmannaeyjum, í samtali við DV. „Það veröur því að draga saman seglin í vetur og það kemur til með að vanta á vaktir hjá okkur, allavega í miðri viku. Það gæti farið svo að aðeins einn verði á vakt í einu. Ann- ars erum við ekkert farnir að skipu- leggja það nákvæmlega. Þessir tveir sem fara eru 20% af lögregluliðinu. Þetta mun því hafa skerta löggæslu í fór með sér í vetur,“ sagði Agnar. Hann sagði að bráðlega verði aug- lýst eftir skólagengnum lögreglu- þjónum í stöður þeirra tveggja sem losna í vetur. „Ég geri mér þó ekki vonir um að það muni bera mikinn árangur. Skólagengnir menn virðast ekki vera á lausu,“ sagði Agnar Angantýsson. Eins og fram hefur komið í DV mun löggæsla skerðast í nokkrum öörum lögregluumdæmum landsinc í vetur vegna hinna nýju laga. Lögin voru sett á Alþingi í maí 1989. Var lög- reglustjórum því gefmn eins árs að- lögunartími til að senda ófaglærða menn í lögregluskólann. Þaö hefur þó að nokkru leyti staðið mönnum fyrir þrifum að húsnæði skólans tekur takmarkaðan nem- endafjölda. í vetur verða 47 nemend- ur á fyrri önninni en 72 á seinni önn. Hér er um met að ræða. í lögreglu- skólanum við Hverfisgötu eru tvær skólastofur. -ÓTT Af ar hátt þorskverð í Evrópu Eitthvert hæsta verð, sem greitt hefur veriö fyrir þorsk, fékkst þegar bv. Ottó Wathne seldi í Grimsby 13. september. - Ymsar ástæður eru fyrir hinu háa veröi, svo sem það að ensk skip selja gjarna afla sinn annars staðar en í Englandi. Mjög hátt verð hefur verið á fiski í Danmörku og hafa einstöku skip selt afla sinn þar. Bv. Drangey seldi afla sinn í Hull 13. september og fékk mjög gott verð fyrir hann: Þorskur seldist á 169,25, ýsa 158,39, ufsi 66,90, karfi 88,25, koli 101,39 og blandaður flatfiskur 132,41 kr. kg. Meðalverð 150,80 Fjskmarkaðurinn Ingólfur Stefánsson Þýskaland Bv. Skafti seldi afla sinn í Bremer- haven 14. september, alls 102 lestir. Verðið var: ufsi 95,66, karfi 110,82 og blandaður flatfiskur 99,51 kr. kg. Bv. Sölvi Bjarnason seldi í Bremer- haven 18. september alls 86 iestir fyr- ir 8,2 milijónir kr. kg. Meðalverð 96,93 kr. kg. New York Senn líður að lokum veiðanna á Kyrrahafslaxi. Þessi vertíð er ein allra besta sem nokkurn tíma hefur verið. Markaösútht er heldur dapur- legt. Bandaríkjamenn hafa fundið fyrir því hve lágt verð á dollaranum hefur hækkað verðið til neytendanna og sala dregist saman. Stór lax selst þó enn á þokkalegu verði en hann fer að mestu í reyk- húsin. Kaupmenn hafa fundið að frá- gangi í kössunum, það hefur verið of lítill ís á fiskinum og svo hefur borið á því að flokkun eftir stærð er ábótavant. í Alaska hefur veiðin ver- ið með allra mesta móti, 135 milljón- ir fiska. Ekki var gefln upp þyngdin á öllum þessum laxi. Alaska hafa fundist ný ufsamið sem lofa góðu. Japan Birgðir af nokkrum fisktegundum í ágúst: 1989 1990 Karfi 80.446 50.000 „Turbot" 27.267 18.000 Yellowfinesole 14.000 7.000 Þorskur 21.287 17.000 Rock sole 12.000 7.500 Eftir þeim tölum, sem hér eru birt- ar, virðist vera minna í birgðastöðv- um en var á síðasta ári á sama tímá. Frakkland: Rungis Paris Verð á íiski hefur verið breytilegt síðustu viku. Verð á þorski var frá 43 fr.fr., um 460 kr. Verðið féll um tíma í 36 fr.fr„ 390 kr. kg, og fór nið- ur í 28 fr.fr. eða nálægt 300 kr. kg. Síðustu vikur hefur það verið 28,40 fr.fr. eða nálægt 360 kr. kg. Verðið á þorskflökum hefur komist í 67,50 fr.fr. kg, eða um 727 kr. kg, en hefur verið síðustu vikurnar 60 fr.fr. kg eða um 646 kr. kg. Sólkoli hefur selst á 380 kr. kg og hefur haldist vel í verði. Verð á skötubörðum hefur verið um 420 kr. kg. Humar hefur selst á 80 fr. fr. kg þegar verðið var sem hæst en er um þessar mundir 720 kr. kg. Þegar skortur er á vissum tegundum rýkur verðið upp úr öllu valdi. Verð á laxi (2-4 kg) hefur verið allt að 400 kr. kg og lægst hefur það orð- ið 340 kr. kg um þessar mundir. Noregur Stórkostlegir sölusamningar. Þannig taka þeir til orða, Odd Sten- bö, formaður eldisfisksframleiðenda, og Harald Skaar, framkvæmdastjóri Skaarfish. Þeir hafa gert stærsta sölusamning um lax sem nokkurn tíma hefur verið gerður. Hið áhætt- Þessi sölusamningur hefur kostað mikið erfiði sölumanna og hefur þessi árangur náðst vegna þess að fyrirtækið á viðskiptavini um allan heim. Hafa sölumennirnir veriö á stöðugu ferðalagi síðasta ár. For- stjóri Skaarfish segist aldrei hafa verið á vafa um að frystur lax yrði með tímanum vinsæll. Telur hann að salan á frysta laxinum hafi ekki truflandi áhrif á sölu á ferskum laxi. Útdráttur úr langri grein í Fiskaren. Stríð við algeveiruna Norðmenn eru uggandi yfir hvað algeveiran heriar á fiskstofnana. Nú síðast kom upp veiki í skelfiski en menn höfðu ekk,i búist við að veiran gæti lifað svö norðarlega eins og reyndin hefur orðið. Menn höfðu gert sér vonir um að hægt væri aö verjast veirunni með því að dýpka nótarpokana en fram hefur komið að veiran getur verið botnlæg svo það bjargar ekki. Fiskaren, sitt úr hverri áttinni. Otto Wathne seldi fyrir mjög hátt verð í Grimsby. Ottó Wathne NS 90 í Grimsby 13. september Eftirfarandi tölur eru allar í 1000 fiska talið: Ár KingCinnoc Red Socjis CohoSilver Chum Alls 1989 583 45.000 4.500 7.150 153.324 ' 1990 567 50.000 2.900 7.200 132.467 Selt magn Verð í Meðalverð Söluverð Kr. Sundurliðun eftir tegundum kg eri. mynt kg isl. kr. kg Þorskur 61.355,00 111.620,00 1,82 11.857.504,22 193,26 Ýsa 1.970,00 3.030,00 1,54 321.879,93 163,39 Ufsi 3.230,00 2,214,00 0,69 235.195,43 72,82 Karfi 225,00 226,00 1,00 24.008,21 106,70 Koli 55,00 60,00 1,09 6.373,86 115,89 Blandað 1.075,00 1.561,00 1,45 165.826,59 154,26 Samtals 67.910,00 118.711,00 1,75 12.610.788,24 185,70 Gámasölur í Bretlandi 10. -14. september Selt magn Verð i Meðalverð Söluverö Kr. Sunduriiðun eftir tegundum kg erl. mynt kg isl. kr. kg Þorskur 253.992,50 425.007,50 1,67 44.949.887,60 176,97 Ýsa 260.341,25 358.892,40 1,38 37.959.685,41 145,81 Ufsi 22.046,25 14.017,20 0,64 1.482.504,80 67,25 Karfi 16.740,00 14.530,80 0,87 1.536.300,21 91,77 Koli 113.741,25 115.528,00 1,02 12.225.173,44 107,48 Grálúða 250,00 274,00 1,10 28.910,01 115,64 Blandað 94.611,00 113.473,65 1,20 11.998.527,86 126,82 Samtals 761.722,25 1.041.723,55 1,37 110.180.989,34 144,65 Japanir hafa keypt 45.000 tonn af socheye en af red sochieis eru kaup þeirra 2.000 tonnum minni en á síð- asta ári. Gert er ráð fyrir að Japanir kaupi alls 83.000 tonn í ár. Undanfariö hefur verð á ferskum fiski verið gott en frekar lítið fram- boð. Þetta á viö um annan fisk en lax. Góð þorskflök eru á góðu verði og hafa hækkað meira en þorsk- blokkin. Birgðir eru fremur litlar en af flatfiski eru birgðir í jafnvægi. Viö usama fyrirkomulag, sem Skaarfish tók upp í fyrravetur, að frysta mest af laxinum, hefur nú skilað betri af- komu en menn bjuggust við. Sölusamningurinn, sem rætt er um, er upp á hálfan milljarö norskra króna. Miklar birgðir voru af fryst- um laxi en þrátt fyrir það var þetta rétt ákvörðun að frysta laxinn. Kaupendur eru mjög ánægðir með það fyrirkomulag að geta fengið lax- inn afhentan eftir þörfum hverju sinni. HAUSTTILBOÐ A HLJOMTÆKJUM KENWOOD /R ACOUSTIC RESEARCH Wharfedale ARMULA 17 - SÍMI 685149 - 688840

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.