Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1990, Page 13
FÖSTtÍDÁGUR 21. SEPTEMBER 1990. '
Veistu það, ég bara veit það hreinlega ekki - getur þú bara ekki tekið afstöðu fyrir mig?
Marktækar skoðanakannanir:
Aðeins um fylgi f lokka
Jóhannes Sigurðsson skrifar:
Það taka áreiðanlega margir eftir
því þegar þeir lesa niðurstöður skoð-
anakannana hér á landi, að svör
virðast mismunandi marktæk eftir
því um hvað er spurt. íslendingar eru
ákaílega pólitískir að eðlisfari, að
mínu mati. Hér virðast flestir hafa
skoðanir á stjórnmálum og fólki get-
ur orðið heitt í hamsi þegar talið
berst að umdeildum málum á þvi
sviði. - Þegar skoðanakannanir eru
gerðar er venjulega hringt í ákveðinn
fjölda fólks og síðan spurt beint um
ákveðið efni, sem svara má með já-i
eða nei-i - eða þá að það má velja
um ákveðin atriöi.
Þegar stjórnmál eru annars vegar,
t.d. um fylgi við flokka, virðast svör-
in vera nokkuð eðlileg, þ.e. að fólk
Lournet Serafini skrifar:
Ég leyfi mér að senda ykkur á DV
bréf mitt eftir að hafa ráðgast við
Franska sendiráðið á íslandi og
L’Alhance francaise í Reykjavík. Ég
leita sem sé eftir íslenskum penna-
vini til að skrifast á við.
Þessi persóna (karl- eða kvenkyns)
þyrfti helst að skrifa á frönsku en
svarar með já eða nei og svo því að
segjast vera óákveöið, en það er hka
gilt svar. Þegar niðurstöður eru
reiknaðar eftir margar skoðana-
kannanir um sama efni, t.d. fylgi
stjórnmálaflokka, bregst það varla
aö niðurstöður eru afskaplega líkar
og því er hægt að spá nokkuð rétt
um úrslit í kosningum, t.d. til Al-
þingis og sveitarstjórna.
Þegar svo aftur kemur að skoðana-
könnunum um önnur atriði er allt
annað upp á teningnum. Þá kemur
þaö í ljós sem oft hefur verið sagt um
okkur íslendinga, að við séum afar
reikandi í afstöðu til flestra hluta,
nema þegar spurt er beinna spurn-
inga um stjórnmál - og jafnvel þá er
óákveðni hópurinn mjög stór. En
hann er ennþá stærri og svörin
ensku að öðrum kosti. Að öðru leyti
hef ég engar sérstakar óskir nema
hvað aldursbil væri æskilegt 16-20
ára. - Heimihsfang mitt er: 3, rue Van
Gogh, 77000 La Rochette, France.
Vona svo að þessu bréfi mínu verði
ekki hafnað og að beiðnin beri árang-
ur. - Með fyrirfram þakklæti.
miklu óábyggilegri þegar t.d. er spurt
um staðsetningu álvers, inngöngu í
EB eða hvaö annað sem um er spurt.
Þetta stafar sennilega af því að fólk
hér fer miklu meira eftir því sem það
heyrir en því sem það telur sjálft
rétt. Fólki hér er auðsnúið til annarr-
ar skoöunar ef svo má segja. Þess
vegna eru skoðanakannanir hér á
landi mun markminni en annars
staöar gerist. Ég held aö við ættum
að hætta að gera skoðanakannanir
um aht annað en fylgi flokka og gera
þá mun meira að því en gert er í
dag. - Það mættu gjarnan vera reglu-
legar skoðanakannanir um fylgi
flokka og þær ætti að birta að hverri
könnun lokinni. Allar aðrar kannan-
- ir virðast vera svo að segja tilgangs-
lausar og alla vega lítiö marktækar.
Hringið
í síma
27022
milli
kl. 14 og 16
eða skrifið
Franskur sækir
í bréf askriftir
13
BJÓR ww HÖLUNhf
HELGARSTUÐ
FOSTUDAGURINN 21. 9. OG
LAUGARDAGURINN 22. 9.
Hinn bráðsnjalli tónlistarmaður, Guðmundur Haukur,
heldur uppi fjöri frá kl. 22.00-3.00.
SUNNUDAGURINN 23.9. KL. 22.00-1.00
Sigurvegarar kántrísöngvakeppninnar 1989, Ann
Andreaseh og Einar Jónsson, halda uppi glensi og gríni.
Opið í hádeginu kl. 12-15 laugardag og sunnudag.
Munið dansgólfið þar sem léttir snúningar
eiga sér stað.
Snyrtilegur klæðnaður
BJOR mHOLUN
HF.
GERDUBERGII
111REYKJAVÍK SÍMI75800
Á meðan sýningin stendur yfir bjóða Flugleiðir sérstakan afslátt á innanlandsflugi fyrir
sýningargesti utan af landi. Nánari upplýsingar fást hjá ferðaskrifstofum,
sölumönnum og umboðsmönnum um land allt. __ _______
FLUGLEIÐIR /BT
Opið lO - 18 alla daga
m\M A HEIMMLIKVAR8A
ISLENSKA SJÁVARÚTVEGSSÝNINGIN, sem nú er
haldin í þriöja sinn í Laugardalshöll, hefur fest sig í sessi
sem alþjóðleg stórsýning á sviöi sjávarútvegs. Sýningin í
ár verður glæsilegri en nokkru sinni fyrr og er von á þús-
undum gesta hvaðanæva að úr heiminum. Á 10 þúsund
fermetra rými munu á fimmtahundrað íslenskra og er-
lendra sýnenda kynna allar helstu nýjungarnar í veiðum,
vinnslu og markaðssetningu sjávarfangs.