Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1990, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1990, Side 23
FÖSTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1990. 31 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 AUKABLAÐ Tölvur og tölvubúnaður Sérstakt aukablað um tölvur og tölvubúnað mun fylgja DV mið- vikudaginn 3. október nk. í blaðinu verður Qallað almehnt um tölvutækni og tölvunotkun, tölvur og hugbúnað á markaðnum fyrir einstaklinga og fyrirtæki og auk þess notkun tölva á nýjum sviðum, svo sem við upplýs- ingavinnslu, við skipulagningu sölustarfa, á sviði verkfræði, í arki- tektúro.fl. Fjallað verður um hugbúnað tilýmissa verka, bæði nýjan hug- búnað og þann sem verið hefur á markaðnum fram að þessu, ýmis kerfi, jaðartæki og rekstrarvörur sem gera einstaklingum og fyrirtækjum kleiftað nýta tölvubúnað betur en áður, búnað sem eykur öryggi i gagnavinnslu og meðferð gagna o.fi. Einnig er ætlunin að Qalla nokkuð um menntunarmöguleika fólks á tölvusviði, bæði framboð á námskeiðum og framhaldsmenntun. Þeir auglýsendur, sem áhuga hafa á að auglýsa í þessu auka- blaði, hafi samband við auglýsingadeild DV hið fyrsta. Vinsamleg- astathugið að skilafresturauglýsinga í þetta aukablað er til fimmtudagsins 27. september. ATM.I Póstfaxnúmerið okkar er 27079 og auglýsingasíminn er 27022. Auglýsingadeild ■ Verslun 50-90% afsl. á rýmingarsölu á eldri og nýrri sendingum af nær- og náttfatn- aði, frá kr. 200 -800. Athugið, allt á að seljast, missið ekki af þessu einstæða tækifæri. Opið frá kl. 10-18 mán.-fös. og 10-14 lau. Rómeó og Júlía, Grundarstíg 2 (geng- ið inn frá Spítalastíg), sími 91-14448. G Plastmódel. Úrvalið er hjá okkur ásamt því sem til módelsmíða þarf, s.s. lím, lakk, penslar, módellakk- sprautur og m.fl. Póstsendum. Tóm- stundahúsið, Laugavegi 164, s. 21901. Citroén CX GTi '84, grænn, 5 gíra, vökvastýri, útvarp/segulband, álfelg- ur, sumar- og vetrardekk á felgum, rafdrifnar rúður, centrallæsing, leður- sæti, ekinn 114 þús. km, fallegur bíll. Verð 680.000. Uppl. í síma 91-671865. Nýjar gerðir af sturtuklefum og hurðum úr öryggisgleri. A & B byggingavörur, Bæjarhrauni 14, Hf., s. 651550. Loksins, loksins er til sölu Dodge Char- ger ’69, vél 383. Góður bíll. Skipti koma til greina. Sími 92-68360 milli kl. 13 og 20. Toyota Hilux ’85, turbo, disil . Verð 1.150.000. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-641574. Wagoneer ’83 (Brougham) til sölu, selec trac drif, upphækkaður, góð dekk, bíll í góðu standi. Verð 1 millj., bein sala, skipti á ódýrari, skuldabréf. Uppl. í símum 91-681666 og 91-611744 eftir kl. 19. ■ Ymislegt Ford Sierra XR 4x4 , 5 dyra, árg Ekinn 67.000. Sídrif, 2800 vél 155 Din hestöfl, Abs bremsukerfi., sóllúga, lit- ur svartur, central læsingar. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 96-33119 og 985- 25419. Dráttarbeisli, kerrur. Dráttarbeisli með ábyrgð (Original), ISO staðall, ásetn- ing é staðnum, ljósatenging á dráttar- beisli og kerrur, allar gerðir af kerrum og vögnum, allir hlutir í kerrur, kerru- hásingar með eða án bremsa. Aratuga reynsla, póstsendum. Víkurvagnar, Dalbrekku, s. 91-43911 og 91-45270. Allar gerðir af stimplum fyrir hendi Félagsprentsmiöjan, stimplagerð. Spítalastíg 10, sími 91-11640, myndsendir: 29520. Húsgögn Rýmingarsala á eldri gerðum af strn-tu- klefum, hurðum og baðkarsveggjum. Mikil verðlækkun. A & B, Bæjar- hrauni 14, Hafnf., sími 651550. ASTIN oc STjÖRNUMFRKIN Eldhúsborð og stólar, margar gerðir. 3K húsgögn og innréttingar við Hall- armúla, næst fyrir ofan Pennann, sími 91-686900. Möppuhillur — Bókahillur fyrir skrifsinfur og heimilL Eik, teak, heyki, mahognl, fwa vg hvitar mei) heykiköntum. 3K húsgögn og innréttingar við Hallar- múla, næst fyrir ofan Pennann, sími 91-686900. ■ Sumarbústaðir Ný forvitnileg bók um ástina og stjömu- merkin. Verð kr. 990 (kilja). Kr. 1390 (ib.). Fæst í bókaversl. Einnig gegn póstkröfu. - Hörpuútgáfan Box 25 - 300 Akranes. S. 93-12860. Útsala. Fullt af göllum og bolum á ki 500. Sjón er sögu ríkari. Ceres, N; býlavegi 12, Kópavogi, s. 44433. Seljum norsk heilsárshús, stærðir 24-102 fin. Verð frá kr. 1.280.000. Sýn- ingarhús, myndir og teikningar fyrir- liggjandi. Húsin em samjjykkt af Rannsóknast. byggingariðn. R.C. & Co hf„ s. 91-670470 og fax 91-670474. ■ Bílar til sölu BF Goodrich sandspyrna Bílabúðar Benna verður haldin sunnud. 23/9 á bökkum Olfusár við Eyrarbakka. Keppni hefst kl. 14 en keppendur mæti fyrir kl. 12. Skráning og nánari uppl. eru í síma Kvartmíluklúbbsins 91-674530 eða 91-45731 á kv. Almennir félagsfundir em í félagsheimib akst- ursíþróttafél. að Bíidshöfða 14 á fimmtudagskv. Óska eftir skiptum á Chevrolet Monza eknum 54 þús. km, árg. ’86, sjálfskipt- ur, aflstýri á góðum, minni bíl. Uppl. í síma 33938. Til sölu vegna brottflutnings af landi Chevrolet pickup 1989, 4x4, 6 cyl., sjálf- skiptur, ekinn 13 þús. Skipti möguleg á ódýrari, skuldabréf. Sími 91-671626. Mazda 929 LTD, árg. '83 til sölu. Sjálf- skiptur, með rafmagn í rúðum, central læsingar. Skuldabréf koma til greina. Uppl. gefur bílasalan Höfðahöllin í síma 674840 eða 72648. Þýskukennsla fyrir börn 7-13 ára verður í Hlíðaskóla í vetur. Innritun fer fram laugardaginn 29. sept. kl. 10-12. Germanía MINNINGARKORT Simi: FLUGBJORGUNARSVEITIN Reykiavík HÆB^ Drögum úr hraða -ökum af skynsemi! Urval

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.