Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1990, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1990, Side 26
34 FÖSTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1990. Steve gamli Miller lætur sér ekki nægja að halda efsta sætinu í Lundúnum þessa vikuna heldur bætir við sig toppsætinu á ís- lenska Ustanum. Þar á hann hk- lega von um lengra líf en í Bret- landi þar sem öflug lög eru skammt undan. Ekki á ég þó von á að Iron Maiden nái efsta sætinu heldur Maria McKee sem nú er í fjórða sætinu. Á Pepsí-Usta FM virðist Jon Bon Jovi ætla að ryðja George Michael úr sessi og ekki langt þar á eftir er Nelson á mik- ilU siglingu upp listann. Vestur í Bandaríkjunum situr allt viö það sama í þremur efstu sætum Ust- ans en þá kemur fyrmefnd sveit Nelsona og svo Maxie kaUinn Priest sem sótti okkur heim hér um árið. Hann er þó ekki einn um að vera að flýta sér því engu minni asi er á Phil CoUins og George Michael. -SþS- I LONDON $1.(D THE J0KER Steve Miller Band $2.(2) GR00VE IS IN THE HEART Dee-Lite ♦ 3. (-) H0LY SM0KE Iron Maiden ♦ 4. (26) SH0W ME HEAVEN Maria McKee 0 5. (4) FOUR BACHARACH & DAVID SONGS Deacon Blue O 6. (5) WHAT TIME IS LOVE? KLF O 7. (3) ITSY BITSY TEENY WEENY Bombalurina O 8. (7) THE SPACE JUNGLE Adamski ♦ 9. (11) GROOVY TRAIN Farm O10. (9) VISION OF LOVE Mariah Carey ÍSL. LISTINN ♦ 1.(3) THE JOKER Steve Miller Band ^2.(2) NOW YOU'RE GONE Whitesnake 0 3. (1) I DON'T LOVE YOU ANY- MORE Quireboys ♦ 4. (5) THE LAST NOTE 0F FREE- DOM David Coverdale ♦ 5.(7) HOW THE HEART BEHAVES Was (Not Was) ♦ G. (11) L00KING FOR ATLANTIS Prefab Sprout 0 7.(4) PRAYING FOR TIME George Michael $8.(8) HEART OF STONE Taylor Dayne ♦ 9.(10) ENGLISHMANIN NEW YORK Sting ♦10. (.) SUICIDE BLONDE INXS [ NEW YORK 1 t 1. (1) RELEASE ME Wilson Phillips $2.(2) BLAZE 0F GLORY Jon Bon Jovi t 3. (3) D0 ME! Bell Biv Devoe ♦ 4.(6) LOVE AND AFFECTION Nelson ♦ 5. (10) CL0SE T0 Y0U Maxie Priest ♦ G. (7) THIEVES IN THE TEMPLE Prince ♦ 7. (11) SOMETHING HAPPENED 0N THE WAY T0 HEAVEN Phil Collins ♦ 8. (18) PRAYING F0R TIME George Michael 0 9.(4) HAVE YOU SEEN HER? M.C. Hammer 010.(5) UNSKINNY BOP Poison | PEPSI-LISTINN $1.(1) PRAYING FOR TIME Goerge Michael ♦ 2.(6) BLAZE OF GLORY Jon Bon Jovi 0 3.(2) VISION OF LOVE Mariah Carey 0 4.(3) THIEVES IN THE TEMPLE Prince ♦ 5. (18) LOVE AND AFFECTION Nelson ♦ 6.(8) ITSY BITSY TEENY WEENY Bombalurina t 7. (7) RELEASE ME Wilson Phillips ♦ 8. (11) CAN'T STOP FALLING INTO LOVE Cheap Trick t 9. (9) ENGLISHMANINNEWYORK Sting O10. (5) TONIGHT New Kids on the Block Wilson Phillips - losna ekki svo auðveldlega af toppnum. Vaðiðreyk íslendingar eru skemmtUega kUkkaðir í afstöðu sinni tU ýmissa mála eins og kom fram tU dæmis um árið þegar skoð- anakönnun sýndi aö þjóðin vUdi absolútt draga úr ríkisút- gjöldum en samtímis fá betri og meiri þjónustu frá hinum ýmsu ríkisstofhunum. Niðurstöður af þessu tagi bera vitsmun- um þjóðarinnar ekki fagurt vitni og því miður eru dæmin margfalt fleiri. Nú um stundir hugsar þjóðin um fátt annað en álver og aftur álver. Allir vUja óðir og uppvægir fá álver inn á gafl hjá sér og ríkisstjómin stjómar kómum með boð- skap um ótvíræðan gróða og velsæld til sjávar og sveita bara ef við fáum álverið heim. Skítt með það að mengun muni aukast um aUan helming með tUkomu álversins, svoleiðis tittl- ingaskít nennir enginn að hugsa um þegar heiU þjóðarinnar Prince - eina sveiflan að ráði á topp tíu. Bandaríkin (LP-plötur) t 1. (1) PLEASE HAMMER DON'T HURT'EM ...M.C. Hammer t 2. (2) WILSON PHILUPS................Wilson Phillips t 3. (3) BLAZE OF GLORY/YOUNG GUNSII.....JonBonJovi S 4. (4) MARIAH CAREY....................MariahCarey ♦ 5. (6) POISON.......................Bell Biv Devoe ♦ 6. (10) GRAFFITIBRIDGE.....................Prince O 7. (5) FLESH AND BLOOD....«.................Poison O 8. (7) COMPOSTITIONS...................„AnitaBaker O 9. (8) l'LL GIVE ALL MY LOVE TO YOU....KeithSweat ♦10. (11) SOUL PROVIDER................Michael Bolton Carreras, Domingo og Pavarotti - stórsöngvararnir beint á toppinn. ísland (LP-plötur) ♦ 1. (-) INCONCERT.......Carreras/Domingo/Pavarotti O 2. (1) A BIT OF WHAT YOU FANCY.....Quireboys O 3. (2) SLIPOFTHETONGUE..........Whitesnake O 4. (3) LISTENWITHOUTPREJUDICEVOL1 GeorgeMichael O 5. (4) BOSSANOVA................... Pixies O 6. (5) EITT LAG ENN.................Stjómin ♦ 7. (Al) l'M BREATHLESS...............Madonna O 8. (7) JORDAN: THE COMEBACK.........Prefab Sprout t 9. (9) WORLD POWER.................... Snap ♦10. (12) PRETTYWOMAN..............Úrkvikmynd er annars vegar. Á sama tíma er þó þessi sama ríkisstjóm með nefnd manna á fuUum launum við að selja ísland í útlönd- um þar sem slagorðið er: ísland land hreinleikans, þar sem vatniö er hreint og loftið tært, við vemdum náttúruna. Og hvað blasir svo við útlendingum sem koma hingað tíl lands? Jú, brátt munu þeir keyra í samfeUdum verksmiðjureyk frá Keflavíkurflugvelli til Reykjavíkur. Tónleikar stórsöngvaranna þriggja Carreras, Domingo og Pavarottis virðast ætla að slá í gegn á íslandi líkt og í Bret- landi og þessa vikuna situr upptaka frá tónleikunum á toppi listanna í báðum löndunum. Fyrir vikið færast fimm næstu plötur á DV listanum niður um eitt sæti en Madonna birtist svo á ný í sjöunda sætinu. -SþS Deacon Blue - i fótspor Presleys. Bretland (LP-plötur) ♦ 1. (2) IN CONCERT...Carreras/Domingo/Pavarotti O 2. (1) LISTEN WITHOUT PREJUDICE VOL1 George Michael ♦ 3. (-) OOHLASVEGAS...................DeaconBlue ♦ 4. (-) BOOMANIA.......................BettyBoo O 5. (3) SLEEPING WITH THE PAST.........EltonJohn O 6. (4) LOOKSHARP!...................... Roxette O 7. (6) MARIAHCAREY...................MariahCarey O 8. (5) SOULPROVIDER................MichaelBolton O 9. (7) STEPPINGOUT—THEVERYBESTOF......JoeJackson ♦10. (11) WILS0N PHILIPS..............Wilson Philips

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.