Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1990, Síða 29
37
FÖSTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1990.
Skák
Jón L. Árnason
Eftir tíu umferðir af fjórtán á stórmót-
inu í Tilburg var Gata Kamsky enn efstur
með 7 v. Næstur kom Short með 6,5 v.
og Ivantsjúk haíði 5,5 v. Hér er staða úr
tíundu umferð. Short, sem hafði svart og
átti leik, lék Gelfand illa:
8
7
6
5
4
3
2
1
26. Hxf2 +! 27. Bxf2 Dxf2+ 28. Khl
Del + ! óg Gelfand gafst upp, því að 29.
Kg2 Hf2+ endar með skelfmgu. Meira
um mótið í helgarblaði DV.
1 ■ 11
& A Á 1
s & A W
£ Sl A
w lA'II
ABCDEFGH
Bridge
ísak Sigurðsson
Bandarísku hjónunum Jan og Chip
Martel gekk ekkert sérstaklega vel á
heimsmeistaramótinu í parakeppni á
dögunum, enduðu í 46 sæti, sem er ekki
miðað við þeirra getu. Jan spilaði þó vel
í þessu spili en þau hjónin voru svo
óheppin að enda í 6 gröndum á vitlausa
hendi vegna þess hvernig sagnkerfi
þeirra var uppbyggt. Sagnir gengu þann-
ig, vestur gefur, AV á hættu:
♦ 432
¥ G8
♦ D8653
+ D53
* KG
¥ Á974
♦ ÁK94
+ ÁKG
♦ Á10986
¥ KD10
♦ G10
+ 1087
♦ D75
¥ 6532
♦ 72
+ 9642
Vestur Noröur Austur Suður
2* pass 2 G pass
3+ pass 3* pass
3 G pass 6 G P/h
Tvö grönd sýndu 3 kontról (ás=2, kóng-
ur = 1) og þrjú lauf sýndu það sama og tvö
grönd hefðu gert hjá opnara, eða 23=1
punkta jafnskipta hendi. Ef vestur hefði
átt út hefði hvert einasta útspil gefið slag
og sex grönd því auðveld til vinnings. En
vegna sagnkerfis Martelhjónanna voru
gröndin spiluð í vitlausri hendi. En Jan
bætti þann vankant upp með góðri spila-
mennsku. Útspilið var lauf og Jan drap
á ás. Ef hún hefði nú tekið spaðakóng og
svinað gosa var hún í vanda stödd með
áfbamhaldandi laufsókn varnarinnar ef
sviningin misfækist. Það var ekki eftir-
sóknarvert og þess vegna spilaði hún
hjarta á kóng, og svínaði spaðagosa. Það
gekk og næst kom spaðakóngur og heim
á hjartadrottningu. Þegar gosinn datt var
hún örugg með 12 slagi án þess að þurfa
á 3-3 spaðalegunni að halda. En vegna
þess hve vel hann lá fékk hún alla slagina
13 og mjög gott skor.
//-7 'ttöesf ^felNef?
Hún er alltaf til staðar fyrir mig.....hvort
sem ég vil það eða ekki.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísaflörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavik 21. september - 27. sept-
ember er í Apóteki Austurbæjar og Breið-
holtsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í simsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu tii kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öörum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: ■ Heilsugæslustöðin er
opin virka daga ki. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla'daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vifilsstaða-
deild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17.
Vísir fyrir 50 árum
21. september:
Loftstyrjöldin fer stöðugt harðnandi
Nýjar árásir á London en minna manntjón en að
undanförnu.
__________Spakmæli____________
Ekkert er þeim nóg sem finnst ekki nóg
að hafa.
Goethe
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið þriðjud., fimmtud., laugard. og
sunnud. kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18
og um helgar. Dillonshús opiö á sama
tíma.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víös
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10—11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn fslands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga
nema mánudaga 11-16.
Bilaiúr
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjarnarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnarnes, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15,
Rvík., sími 23266.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 22. september
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Dagurinn verður afar líflegur hjá þér. Þú skalt ekki reikna
með því að komast yfir allt sem þú ætlaðir þér.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú verður að hafa fyrir því að skemmta sjálfum þér. Treystu
ekki á aðra í því sambandi. Ákafi þinn hverfur jafnfljótt og
hann kom. Happatölur eru 3, 14 og 26.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Hrútar eru mjög gjafmilt fólk og sannast það best núna. Þú
skalt forðast að reyna að gera öörum svo til hæfis að þú
drukknir sjálfur í ábyrgð annarra.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Óöryggi einkennir ákveðið samband. Reyndu að skilja hvað
er að gerast en gefðu þér tíma til að taka endanlegar ákvarð-
anir.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Ákveðið mál eða fréttir slæva sjálfstraust þitt og gerir þér
erfitt fyrir. Anaðu ekki út í að taka þér eitthvað fyrir hend-
ur sem þú þekkir ekki án upplýsinga.
Krabbinn (22. júni-22. júli):
Það gæti verið heppilegt að blanda saman viðskiptum og
skemmtun í dag. Horfðu ekki framhjá hagnýtum félagslegum
samböndum.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Forðastu að vera svo upptekinn að þú takir ekki eftir því
að tíminn hleypur frá þér og að þú gleymir þínum nánustu.
Reyndu að uppheQa gamlar góðar stundir.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú verður að hafa þig allan við og láta þér ekki leiðast.
Reyndu að vera innan um skemmtilegt og uppbyggilegt fólk.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þekking og reynsla kemur sér vel til að koma í veg fyrir
sömu mistökin aftur og aftur. Þú þarft að taka ákvörðun
varðandi fjölskylduna. Happatölur eru 6, 17 og 30.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Breytingar gera þér mjög gott. Nýttu þér félagslifið til að
koma þér í samband við nýja félaga. Dagurinn gæti bæði
verið líflegur og skemmtilegur.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Fólk hegðar sér alveg eftir skapi þeirra sem það umgengst.
Hresst skap kallar á hresst viðmót. Það ert þú sem ert í for-
ystuhlutverki í dag.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Vegna innsæis þíns ættirðu að geta áttað þig á fólki og var-
ast það. Seinkun fjármála eða eignamála verða sennilega
aöalumræða dagsins.
C__,