Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1990, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1990.
3!
dv Meiming
Dabney Coleman leikur lögreglumann sem Iréttir um leiö og hann á
að fara á eftirlaun að hann er með ólæknandi sjúkdóm.
Háskólabíó - Á elleftu stundu ★★ XA
Engin tímasóun
„Á elleftu stundu“ er ein þessara litlu gamanmyhda sem skarta leikur-
um, sem muna betri daga og kannski leikstjóra, sem er að vonast til að
brjótast út úr B-myndum, eða sjónvarpi. Handritið er yfirleitt einfalt og
ber merki þess að myndin má ekki kosta of mikið. Þess vegna eru engin
atriði þar sem sviðsmynd eða brellur ráða ferðinni, heldur meira treyst
á persónur og samtöl þeirra. Oft tekst betur til með slíkar myndir en
tugmilljóna dollara gígastjörnumyndir. i öllum hamaganginum gleymist
oft að huga að innihaldinu.
Hugmyndin á bak við „Á elieftu stundu “ er akkurat nóg til að bera
hana uppi. Það, ásamt góðum leikurum og boðskap sem í senn er væm-
inn og velmeintur, gerir hana að ágætisskemmtun, ekkert meira og ekk-
ert minna. Á þessum síðustu tímum grípur maður slíkt feginshendi. Það
er þó ekki verið að sóa neinu hér, síst af öllu tíma áhorfanda í leit að
afþreyingu.
Dabney Coleman, sem aldrei varð meira en virtur aukaleikari, leikur
það sem hentar honum best, meðaljón. Hann er lögreglumaður, sem á
aðeins eftir að vinna örfáa daga áður en hann kemst á eftirlaun, þegar
Kvikmyndir
Gísli Einarsson
læknar segja honum að hann sé með banvænan sjúkdóm og eigi ekki
mánuð eftir ólifaðan. Þetta kollsteypir framtíðaráætlunum hcms, og sér-
staklega sonarins, en hann er búinn að ákveða háskólann fyrir pollann
sem er aðeins 10 ára. Til þess að fá peninga út úr lögreglutryggingu sinni,
þarf hann að deyja við skyldustörfin. Hann skiiur eftir skothelt vesti og
byssu í skápnum og er staðráðinn í að koma sér í endanlega klípu.
Þetta er efniviður í ansi marga góða brandara og einn ótrúlegan og
harðsnúinn bílaeltingaleik, þann besta í langan tíma. Til að mynda mót-
vægið við grínið er jafnframt sögð saga af hugljómun Colemans, þar sem
hann ákveður að bæta fyrir misgjörðir sínar gagnvart fyrrverandi konu
sinni og besta vininum. Þeir kaflar hamra á lífshamingjuboðskapnum
með sleggu, en hann er vel meintur og þarfur og fer ekki (mikið) yfir
velsæmismörk. Stjörnuhrapið Teri Garr gæti leikið hlutverk rauna-
mæddrar eiginkonunnar í svefni og það fer örugglega að styttast í að hún
fái eitthvað bitastætt á ný. Félagann leikur Matt Frewer en hann öðlað-
ist frægð sem lúnn sístamandi tölvuskapnaður, Max Headroom. Hann
er ekki eins góöur hér og í Honey I, Shrunk the Kids, en hann á nokkra
spretti.
Semsagt létt og skemmtilegt, auðmelt og auðgleymanlegt.
Short Time. Bandarísk 1990.
Leikstjóri: Gregg Champion.
Leikarar: Dabney Coleman (Wargames, Tootsie, 9 to 5), Teri Garr (Out Cold, Close
Encounters), Matt Frewer, Barry Corbin (Wargames), Joe Pantoliano.
ÖKUMENN
Athugið að til þess að við komumst ferða okkar þurfum við að losna
við bifreiðar af gangstéttum. Kærar þakkir.
Blindirog sjónskertir.
Leikhús
i
StS
)j
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
í Islensku óperunni kl. 20.00
ÖRFÁ SÆTI LAUS
Gamanleikur með söngvum eftir Karl
Ágúst Úlfsson, (handrit og söngtext-
ar), Pálma Gestsson, Randver Þorláks-
son, Sigurð Sigurjónsson og Örn Árna-
son.
Tónskáld: Gunnar Þórðarson
Leikstjóri: Egill Eðvarðsson.
Fö. 21. sept. frumsýning, uppselt
lau. 22. sept., 2 sýning, uppselt
su. 23. sept., 3 sýning
fi. 27. sept., 4 sýning
fö. 28. sept., 5 sýning, uppselt
su. 30. sept., 6 sýning
fö. 5. okt., 7 sýning, uppselt
lau. 6. okt„ 8 sýning, uppselt
su. 7. okt., fö. 12. okt., lau. 13. okt. upp-
selt og su. 14. okt.
Miðasala og simapantanir í Islensku óper-
unni alla daga nema mánudaga frá kl.
13-18.
Simapantanir einnig alla virka daga frá kl.
10-12. Símar 11475 og 11200.
Ósóttar pantanir seldar tveimur dög-
um fyrir sýningu.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
á km\
eftir Georges Feydeau.
Þýðing: Vigdís Finnbogadóttir.
Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson.
Lýsing: Ögmundur Þór Jóhannesson.
Leikmynd og búningar: Helga Stefánsdóttir.
Leikarar: Árni Pétur Guðjónsson, Asa Hlin
Svavarsdóttir, Guðrún Gísladóttir, Guð-
mundur Dlafsson, Helga Braga Jónsdóttir,
Jakob Þór Einarsson, Jón Hjartarson, Kristj-
án Franklín Magnús, Margrét Ölafsdóttir,
Pétur Einarsson, Ragnheiður Tryggvadóttir,
Sigurður Karlsson, Steindór Hjörleifsson og
Þór Tuliníus.
Frumsýning 20. september, uppselt.
2. sýn, 21. sept., grá kort gilda, uppselt.
3. sýn. 22. sept., rauð kort gilda, uppselt.
4. sýn. 23. sept., blá kort gilda,
5. sýn. 27. sept., gul kort gilda.
6. sýn. 28. sept., græn kort gilda.
7. sýn. 29. sept., hvít kort gilda.
8. sýn. 4. okt., brún kort gilda.
Sýningar hefjast kl. 20.
Miðasalan opin daglega frá kl. 14.00 til
20.00.
Auk þess tekið á móti miðapöntunum í sima
frá kl. 10-12.
Simi 680 680
Greiðslukortaþjónusta
Venjum unga hestamenn strax á að r N0TA HJÁLM! fr |É|
■ííÉÍX
w(ífl Oi';
WÉUMFERÐAR Uráð
ÍSport
ÐorgariunV 32. simi 624b33
Bllliard á tvelmur hæðum.
Pool og Snooker.
Oplfl fré kl. 11.30-23.30.
FACDFACD
FACO FACQ
FACDFACD
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEGI
Kvikmyndahús
Bíóborgin
Sími 11384
Salur 1
DICK TRACY
Þá er hún frumsýnd á íslandi hin geysivin-
sæla toppmynd Dick Tracy en myndin hefur
farið sigurför i Bandaríkjunum i sumar og
er núna frumsýnd víðs vegar um Evrópu.
Dick Tracy er ein frægasta mynd sem gerð
hefur verið, enda vel til hennar vandað.
Dick Tracy ein stærsta sumarmyndin í ár.
Aðalhlutverk: Warren Beatty, Madonna,
Al Pacino, Dustin Hoffman, Charlie Korsmo
og Henry Silva.
Leikstjóri: Warren Beatty.
Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10.
Aldurstakmark 10 ára.
Salur 2
HREKKJALÓMARNIR 2
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Aldurstakmark 10 ár.
Salur 3
Á TÆPASTA VAÐI 2
Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
STÓRKOSTLEG STÚLKA
Sýnd kl. 4.45.
Bíóliöllin
Sími 78900
Salur 1
DICK TRACY
Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10.
Aldurstakmark 10 ára.
Salur 2
HREKKJALÓMARNIR 2
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Salur 3
Á TÆPASTA VAÐI 2
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10.
Salur 4
STÓRKOSTLEG STÚLKA
Sýnd kl. 5 og 9.
FULLKOMINN HUGUR
Sýnd kl. 7.05 og 11.10.
Salur 5
ÞRÍR BRÆÐUR OG BÍLL
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,10,
Háskólabíó
Sími 22140
Salur 1
ROBOCOP2
Aðalhlutv: Peter Weller og Nancy Allen
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Bönnuð innan 16 ára
•Salur 2
Á ELLEFTU STUNDU
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Salur 3
AÐRAR 48 STUNDIR
Sýnd kl. 9 og 11
PAPPÍRSPÉSI
Sýnd kl. 5 og 7.
Salur 4
LEITIN AÐ RAUÐA OKTÓBER
Sýnd kl. 9.15.
VINSTRI FÓTURINN
Sýnd kl. 5.
PARADÍSARBÍÓIÐ
Sýnd kl. 7,
Laugarásbíó
Simi 32075
A-salur
Á BLÁÞRÆÐI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 12 ára.
B-salur
AFTUR TIL FRAMTÍÐAR III
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10.
C-salur
007 SPYMAKER
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Regnboginn
Sími 19000
A-salur
HEFND
Aðalhlutv: Kevin Kostner, Anthony Quinn
og Madeline Stowe.
SýnÖ kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15
Bönnuð innan 16 ára
B-salur
NATTFARAR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15
C-salur
TÍMAFLAKK
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15
D-salur
i SLÆMUM FÉLAGSSKAP
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15
Bönnuð innan 16 ára.
E-salur
REFSARINN
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
NUNNÚR Á FLÓTTA
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Stj örnubíó
Sími 18936
Salur 1
MEÐ TVÆR i TAKINU
Tom Berenger, Elisabeth Perkins, Anne Arc-
her, Kate Capshaw, Annette O'Toole, Ted
Levine, Ann Magnusson og Kevin J. O'Con-
nor i nýjustu mynd leikstjórans Alans Ru-
dolph.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 2
FRAM I RAUÐAN DAUÐANN
Sýnd kl. 9 og 11
POTTORMUR i PABBALEIT
Sýnd kl. 5 og 7
Veður
AUhvöss eöa hvöss noröanátt í dag
en heldur hægari í nótt. Slydda á
Noröur- og Austurlandi en annars
þurrt aö mestu. Hiti 0-4 stig.
Akureyri alskýjað 1
Egilsstaðir slydda 1
Hjarðarnes skýjaö 4
GaJtarviti alskýjað 3
Kefla víkurflugvöllur skýj aö 3
Kirkjubæjarkla usf ur lé t ts k ýj að 5
Raufarhöfn rigning 1
Reykjavík léttskýjað 1
Vestmannaeyjar rykmistur 1
Bergen skýjaö 3
Helsinki skýjaö 10
Kaupmannahöfn rigning 9
Osló skýjað 4
Stokkhólmur skýjað 6
Þórshöfn skúr 9
Amsterdam skúr 10
Berlín rigning 9
Feneyjar þokumóöa 17
Frankfurt rigning 13
Glasgow hálfskýjað 5
Hamborg rigning 9
London léttskýjaö 11
Lúxemborg rigning 9
Nuuk léttskýjaö 4
París súld 14
Róm þokumóða 21
Gengið
Gengisskráning nr. 180.-21. sept. 1990 kl. 9.15
Eining kl. 12 .00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 56,860 57,020 56,130
Pund 105,475 105,772 109,510
Kan.dollar 49,261 49,400 49,226
Dönsk kr. 9,4570 9,4836 9,4694
Norsk kr. 9,3068 9,3330 9,3581
Sænsk kr. 9.8119 9,8395 9,8310
Fi. mark 15,1526 16,1952 15,3802
Fra.franki 10,7521 10,7824 10,8051
Belg. franki 1,7509 1,7558 1,7643
Sviss. franki 42,9878 43,1088 43,8858
Holl. gyllini 31,9393 32,0292 32,1524
Vþ.mark 35,9976 36,0989 36.2246
it. lira 0,04834 0,04847 0,04895
Aust. sch. 5,1191 5,1335 5,1455
Port. escudo 0,4064 0,4076 0,4118
Spá.peseti 0.5759 0,5775 0,5866
Jap.yen 0,41428 0,41545 0,39171
irskt pund 96,608 96,880 97,175
SDR 78,8944 79,1164 78,3446
ECU 74,6288 74,8388 75,2367
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
20. september seldust alls 9,657 tonn.
Magn í Verð i krónum
tonnum Meöal Lægsta Hæsta
Skötuselur 0,016 150,00 150,00 150,00
Lýsa 0,015 20.00 20,00 20,00
Lúða 0,075 351,63 295,00 365,00
Koli 0.019 25,00 25,00 25,00
Smáþorskur 0,191 70,00 70,00 70,00
Steinbitur 0,275 66,49 65,00 70,00
Karfi 0,024 33,00 33,00 33,00
Ufsl 0.362 39,00 39,00 39,00
Ýsa 4,493 104,43 88,00 110.00
Þorskur 4,187 92,37 88,00 102,00
Faxamarkaður
20. september seldust alls 74,283 tonn.
Blandað 0.029 79,00 79,00 79,00
Grálúða 1,032 64,00 64.00 64.00
Karii 1,570 40,36 22.00 45,00
Keila 0,301 29,00 29,00 29,00
Langa 4,348 66,53 48,00 74,00
Lúða 0,503 350,64 238,00 500,00
Lýsa 0,066 39,00 39,00 39.00
Saltfiskflök 0,167 138.85 115,00 155,00
Skata 0,348 153,33 150.00 155,00
Skarkoli 6,218 75,25 20,00 84,00
Skötusclur 0,034 200.00 200,00 200.00
Steinbítur 1,581 67,93 63,00 85,00
Þorskur, sl. 37,670 95,44 91,00 114,00
Þorskur, smár 1,306 85,00 85.00 85.00
Ufsi 3,207 42,55 33,00 53,00
Undirmál 1,961 77,35 25,00 82,00
Ýsa, sl. 13,941 115,49 91,00 143,00
Fiskmarkaður Suðurnesja
20. september seldust alls 63,466 tonn.
Blandað 0,010 10,00 10,00 10,00
Skata 0,097 91,18 87,00 93,00
Skötuselur 0,025 144,60 112,00 175,00
Öfugkjafta 0,014 15.00 15.00 15,00
Undirmál 0,041 49,00 49,00 49,00
Koli 0,104 75,74 73,00 79,00
Skarkoli 0,025 63,00 63,00 63,00
Hákarl 0,061 112,00 112.00 112,00
Lax 0,035 200,00 200,00 200,00
Bleikja 0,026 206.00 206.00 206,00
Ufsi 3,883 37,71 20,00 45,00
Þorskur 35,037 106,54 50,00 130,00
Langa 2,911 54,86 47,00 59,00
Steinbitur 1,080 73,45 44,00 83.00
Karfi 8,503 49,27 19,00 52,00
Vsa 6,618 97,00 75,00 111.00
Lúða 0,622 344,95 330,00 405.00
Keila 4,373 31,99 29,00 38,00