Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1990, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1990, Side 16
16 MÁNUDAGUR 24. SEPTEMBER 1990. DV Ekkertsjötíu ogsjö verkaverð- launahæft Sjötíu og sjö handrit bárust til bókmenntasamkeppni sem Bóka- klúbbur Almenna bókafélagsins efndi til á síðasta ári. Skilafrestur var til 1. júní og hefur dómnefnd, sem skipuð var þeim Davíð Sch. Thorsteinssyni, Einari Má Guð- mundssyni, Eiríki Hreini Finn- bogasyni, Helgu Guðninu Jo- hnson og Kjartani Ámasyni, komist að þeirri niðurstöðu, eftir að hafa kannað rækilega öll þau handrit sem bárust að, enda þótt ýmis handritin séu athyghsverð, skorti of mikið á í efnisvali, fram- setningu eða úrvinnslu til þess að nefndin telji unnt að veita bók- menntaviðurkenningu. Með hhð- sjón af þessari niðurstöðu fram- lengir Almenna bókafélagið skilafrest til bókmenntasam- keppninnar til 1. mars 1991. Nýrrokk- söngleikur íKeflavik Æfingar em nú hafnar hjá Leikfélagi Keflavíkur á nýjum íslenskum rokksöngleik sem nefnist Er tilgangur og er eftir ungan Keflvíking, Júhus Guð- mundsson. Leikfélagið hefur ráð- ið til sín Halldór Guðmundsson til að leikstýra verkinu en hann leikstýrði Týndu teskeiðinni hjá leikfélaginu á síðasta leikári. Rúmlega 20 manns taka þátt í sýningunni sem ráögert er að frumsýna um mánaöamótin okt- óber/nóvember. Sýningar verða í Félagsbíói í Keflavík. íslenski dansflokkurinn: Nýrfram- kvæmdastjóri Ólöf Þórarinsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri ís- lenska dansflokksins til eins árs frá september að telja. Kemur það til vegna fjarveru Salvarar Nord- al. Ólöf lauk í ágústmánuði síð- asthðnum meistaragráðu í stjórnsýslufræðum á sviði stjórn- unar opinberra stofnana og stofn- ana sem ekki em reknar í fjár- gróðaskyni frá Washington há- skólanum í Seattle í Bandaríkj- unum. í námi sínu innan þessa sviðs lagði Ólöf sérstaka áherslu á rekstur hstastofnana. Loka- verkefni Ólafar er nú notað sem kennsluefni í stjórnun hstastofn- ana á meistarastigi við Washing- ton háskólann. Kvikmynda- sýningará vegum MÍR hafnar Eins og undanfarin ár mun fé- lagið MIR standa fyrir reglu- bundnum kvikmyndasýningum á sunnudögum í vetur og var fyrsta sýningin í gær. Sýndar verða gamlar og nýjar sovéskar kvikmyndir úr safni félagsins, leiknar myndir, heimildarmynd- ir og teiknimyndir. Meðal mynda, sem sýndar verða í vetur, má nefna Álexander Névskí eftir Ser- gei Eisenstein, Solaris eftir Andr- eri Tarkovskí, Hvit sól eyðimerk- urinnar eftir Vladimir Motyl, Sjötti júh eftir Júh Karssik og óperumyndimar Evgeni Onegin og Spaðadrottningin. Aögangur að kvikmyndasýningum MÍR er ókeypis. Merming dansara en kvendansara. Sæmilegur karldansari getur ahtaf fengið vinnu einhvers staðar meðan kvendansari, sem getur verið mun betri, þarf að hafa miklu meira fyrir því að fá vinnu. Hjá okkur eru í mesta lagi tveir til þrír piltar í flokki." Erfitt að fá píanóleikara „Kennarar við skólann eru, auk mín, María Gísladóttir, sem er ný- komin heim, og Hlíf Svavarsdóttir, sem einnig er nýkomin til okkar, og Nanna Ólafsdóttir sem áður var hst- dansstjóri íslenska dansflokksins en er nú fastur kennari hjá okkur. Við emm vel sett með kennara en það er ekki hægt aö segja um píanó- leikara. Það hefur ávallt verið erfitt að fá píanóleikara við hstdansskól- ann. Þetta er kvöldvinna og sérstök tegund af vinnu fyrir píanóleikara. Við þurfum að hafa þijá í gangi og það em orðnir margir sem hafa kom- ið við hjá okkur en aðeins einn píanó- leikari hefur starfað lengi við skól- ann. Þaö er Björg Guðnadóttir. Ég hef oft sagt í gamni að þaö þyrfti að setja hana í ljósritunarvélina og fjöl- rita eintök af henni.“ Klassískur dans er aðalkennslu- greinin við Listdansskóla Þjóðleik- hússins en þar er einnig kenndur nútímadans, spuni, djassdans og danssaga. „Það era ekki alhr nem- endur, þótt góðir séu, sem passa inn í klassíska dansinn og svo era það aðrir sem óska eftir að fá að dansa nútímadans, sem býður upp á meiri túlkunarmöguleika. Klassíski dans- inn er samt sú undirstaða sem alhr dansarar þurfa að hafa.“ Að lokum sagðist Ingibjörg vilja hvetja ungu piltana til að koma í List- dansskólann. „Þaö er ekkert hættu- legt fyrir phta að stunda dansinn. Nýlega komu inn í skólann tveir sautján ára pUtar sem höfðu veriö í fimleikum og era þeir virkhega góð- ir. Við bjóðum sértíma fyrir stóra stráka og höldum þeim tímum þótt það séu ekki nema einn eða tveir sem sækjaþá. -HK ||0lll Þessar ungu stúlkur voru í kennslustund hjá Maríu Gísladóttur sem nú miðlar af þekkingu sinni til upprennandi dansmeyja. Piltar eru fáir f Listdansskóla Þjóð- leikhússins en þessi ungi piltur, sem er hér á myndinni ásamt öðrum nemanda, gaf stúlkunum ekkert eftir í erfiðum dansæfingum. Listdansskóh Þjóðleikhússins hóf starfsemi sína í nýju húsnæði að Engjateigi 1. Undanfarin ár hefur skólinn búið við þröngan húsakost og hefur getað tekið takmarkaðan fjölda nýrra nemenda í skólann. í fyrra voru til að mynda engir nýir nemendur teknir inn í skólann vegna óvissu í húsnæðismálum. Nú hefur skóhnn til afnota þrjá sah undir kennslu og æfingar og fast- ráðnir hafa verið þrír kennarar að skólanum. DV heimsótti skólann einn daginn og fylgdist með kennslu og tók skólastjórann, Ingibjörgu Jónsdóttur, tah: „Við höfum verið frá upphafi í Þjóöleikhúsinu, í tveimur sölum undanfarin ár, annar er æfingasalur leikhússins. Viö höfðum hann ásamt leikuram Þjóöleikhússins og þegar íslenski dansflokkurinn var stofnað- ur var hann þar einnig til húsa. Þar var mjög þröngt um okkur. íslenski dansflokkurinn var með æfingar til klukkan fimm, þá gátum við fyrst byrjað kennslu. Þegar svo sýningar hófust kl. 8 þurftum við að hætta. Viö fengum síðan inni í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar en þegar því var breytt í „htla svið“ Þjóðleikhússins kom aftur upp sama vandamáhð. Við þurftum að hætta fyrir kl. 8. Þannig að með þessu húsnæði sem við höf- um nú fengið við Engjateig hefur aðstaða okkar breyst heilmikið til batnaðar og veitir það okkur mun meira fijálsræði. Hér getum við verið ahan daginn og það er ekkert sem truflar starfsemina." íslenski dansflokkurinn er einnig hér til húsa, enda nátengdur List- Ingibjorg Guðmundsdóttir, skólastjóri Listdansskóla Þjóðleikhússins. dansskólanum. Allir dansararnir þar era útskrifaðir úr Listdansskóla Þjóðleikhússins: „íslenski dans- flokkurinn hefur húsnæðið fyrir sig fyrri hluta dagsins. Hann byrjar æf- ingar á morgnana og er fram eftir degi. í húsinu höfum við þrjá sah til afnota og skóhnn byijar kl. hálffjög- ur. Það hefur sýnt sig að það er er- fitt að fá börnin til að mæta fyrr. Nýja húsnæðið hefur gert okkur kleift að fjölga nemendum til muna. Við vorum með um níutíu nemendur í skólanum í fyrra en þá tókum við enga nýja nemendur inn í skólann. í ár eram við aftur á mótí með um eitt hundrað og fimmtíu nemendur, fimmtíu þeirra era böm sem ekki hafa áöur verið við skólann. Húsnæðið gerir ekki aðeins það að verkum að við getum tekið þennan fjölda af nýjum nemendum inn í skólann heldur getum við búið betur að efnilegustu nemendunum sem settir era í úrvalsflokka. Nú er hægt að hafa þá mun lengur í tíma en áður var. í stað þess að þessir flokkar voru í kennslu einn tíma í einu er hún nú tveir.“ Líkamsbygging ræður vali á nemendum í byrjun „Við val á nýjum nemendum í skól- ann er eingöngu farið eftír líkams- byggingu. Það er viss líkamsbygging sem hæfir dansinum. Annað sem til þarf, skapgerðareiginleikar og hvemig tóneyra nemandinn hefur, kemur síðar í ljós. Hættulegasti tíminn er gelgju- skeiðið þegar líkaminn er að þrosk- ast, þá kemur í rauninni í ljós hvort nemandinn hafi þá miklu löngun til að dansa sem þarf til að verða góður dansari. Því miður era drengir alltaf í mikl- um minnihluta. Þetta er einhver gamaldags hræðsla við dansinn sem er landlæg hér á landi. Auðvitað er einnig minna um karldansara er- lendis en það er sérstaklega slæmt hér hvað fáir piltar fást til aö nema listdans. Samt era atvinnumöguleik- ar erlendis miklu meiri fyrir karl- Listdansskóli Þjóðleikhússins: Fimmtíu nýir nemendur teknir inn í skólann

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.