Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1990, Blaðsíða 22
30
MÁNUDAGUR 1. OKTÓBER 1990.
Fréttir dv
Vinnuhælið á Litla-Hrauni:
(
Á myndinn eru Haraldur Jóhannesson, forstjóri fangelsismálastofnunar, og aörir sem standa aö kennslunni.
DV-mynd Ingi S. Ingason
Ingi S. Ingason, DV, Stokkseyri;
Bættar aðstæður hafa skapast til
kennslu í fangelsinu að Litla-Hrauni
með tilkomu nýs skólahúsnæðis,
sem vígt var þriöjudaginn 11. sept-
ember síðastliðinn. Fram til þess
tima hefur aðstaða til kennslu í fang-
elsinu veriö, fjarri því að teljast boð-
leg, eins og fram kom í máli forstjóra
fangelsisins Gústafs Lilliendahls í
upphafi kaffisamsætis sem haldið
var í tilefni vígslunnar.
Saga skólahalds á Litlahrauni er
orðin aUlöng. Árið 1978 var ákveöiö
að ráða kennara að Vinnuhælinu að
Litla-Hrauni, eins og stofnunin hét
þá. Skyldi hann starfa í samvinnu
við Iðnskólann á Selfossi. Aðsetur
kennarans og skólastofan sem þá var
aðeins ein, voru í kofaskrifli austast
á fangelsishlaðinu og hafði kofinn
áður hýst hæsnfugla og gekk því
jafnan undir nafninu hænsnakofinn.
Haustið 1981 var komið á laggirnar
fjölbrautarskóla á Selfossi, og þar eð
starfsemi Iðnskólans var færð undir
hans hatt, varð skólinn á Litla-
Hrauni deild í fjölbrautarskólanum
og hefur verið það síðan.
Um áramótin 1986-1987 flutti starf-
semi skólans um set en áfram var
aðeins kennt í einni stofu, sem mjög
hamlaði framboði á kennslu í fang-
elsinu. Rétt er að geta þess hér að
samkvæmt núgildandi lögum má
heimila fanga að stunda reglubundið
nám, en aðstaða til þess hefur eins
og af framansögðu má ráða verið afar
bágborin.
Allflestir vistmenn á Litla-Hrauni
Selfoss:
Heillandi mál-
verfcasýning
Regina Thoraremsen, DV, Setíoesr
Sigurður Einarsson opnaöi
máiverkasýningu í Listasafhi
Selfoss 22. september siðastiiðinn
og henni lýkur þann 30. þessa
mánaðar.
Á sýningunni eru 30 olíumál-
verk unnin á striga. „Mér líöur
vel þegar ég er að klína þessu á
8trigann því þá gleyrai ég raér
alveg og timinn er fijótur að líða,"
sagði þessi 72 ára gamli listamað-
ur sem alltaf vann hörðum hönd-
um og þekkti ekki sjálfan sig fyrr
en hann hætti að vinna erfiðis-
vinnu fyrir fimm árum.
Sýningin hefur veriö vel sótt
Þegar ég kom þangað á þriðja
degi eftir að hún var opnuð voru
þijár myndir seldar.
Ég var afar hrifin af mynd núm-
er7, semheitirLifendur ogdauði,
og af mynd númer 14, Líf, einnig
fannst mér mynd númer 22, Heli-
ir, mjög góð. Málverkasýningin í
heild heillaði mig og margir gest-
ir á sýningunni höfðu orð á að
listamanninum færi ffam með
hverri sýningu sem hann héldl
Stykkishólmur:
Bifreiðaverk-
siæðið f lytur
fogibj. Htariksdátör. DV, Stykkœhólmi;
Bifreiðaverkstæðið Ásmegin í
Stykkishólini er flutt í nýtt og
betra húsnæði að Nesvegi 13.
Að sögn Þóröar Magnússonar,
eiganda verkstæðisins, sjá þeir
um alhliða bifreiðaviðgeröir og
hafa nú nýlega fengiö svokallað-
an endurskoðunarrétt. Þar með
þurfa íbúar Stykkishólms ekki
lengur að fara annað til að lóta
endurskoða bfla sína heldur fara
til Þórðar í Ásmegin.
hafa flosnað upp í námi, jafnvel áður
en skyldunámi lauk, og gefur því
auga leið að þeir eru ákaflega van-
búnir til að ganga beint inn í þá fram-
haldsmenntun, sem nútímaþjóð-
félagið krefst af flestum þegnanna.
Vilji mehn fóta sig á menntabraut-
inni að aflokinni afplánun í fangelsi,
er því mikilvægt að grunnur hafi
verið lagður að því, áður en til
reynslulausnar kemur.
Þá er það einnig skoðun margra
Þórhallur Asmundsson, DV, Sauðárkröki:
Bændur á 25 bæjum í Skagafirði og
Austur-Húnavatnssýslu munu taka
fé að nýju í haust, en engir í Vestur-
Húnavatnssýslu, samkvæmt upplýs-
ingum Siguröar Sigurðarsonar,
dýralæknis á Keldum. Alls eru þetta
tæplega 3000 fjár og á langflestum
Páll Pétursson, DV, Vík, Mýrdal:
Það var glampandi sól og 15 stiga
hiti daginn sem smalað var í Reynis-
rétt í Mýrdal og er það vissulega til-
breyting frá því sem verið hefur í
fréttum að undanfomu þegar söfn
eru annars vegar.
Smalamir voru að þessu sinni
heppnir með veður, en þegar Heiöar-
heiði og Kerlingardalsafréttur voru
smöluð hrepptu menn vont veöur
með frosti og éljagangi og var þó
að viðhorf fanga til samfélagsins svo
og sjálfsímynd þeirra batni til muna
með aukinni skólagöngu.
Þessi viðhorf komu meðal annars
fram í máli Þórs Vigfússonar, skóla-
meistara Fjölbrautarskóla Suður-
lands, Haralds Johannessen, for-
stjóra Fangelsismálastofnunar og
Gústafs Lilliendahls, en auk þeirra
voru mættir flestir þeirra 11 kennara
sem kenna við skólann á þessari
önn, nokkrir fangaverðir, skólastjóri
bæjanna þurfti að fárga fé á sínum
tíma vegna riðu. Líflömbin eru keypt
frá flestum hreppum á Ströndum.
Skagfirðingar fá um 1300 fjár en
þar taka 15 eða 16 bæir fé; Hraun,
Molastaðir, Deplar, Fyrirbarð, Akr-
ar, Mýrarkot, Fosshóll, Álftageröi,
Víðidalur, Brautarholt, Holtskot,
Halldórsstaðir, Lýtingsstaðir, Þor-
búiö að fresta göngum í nokkra daga.
Þennan dag var Arnarstakksheiði og
Reynisíjall smöluð og er þá alls stað-
ar lokið við fyrstu réttir í Mýrdal.
Sauðfé hefur fækkað mikið á und-
anfórnum árum í Mýrdalnum, m.a.
vegna niðurskurðar út af riðuveiki,
og því færra fé í réttum núna en oft
áður. Slátrun er hafin hjá Sláturfé-
lagi Suðurlands í Vík og verður
væntanlega lokið eftir 5-6 vikur.
Að sögn Einars Klemenssonar,
sláturhússtjóra í Vík, verður slátrað
Fangavaröarskólans og tveir starfs-
menn Fangelsisstofnunar.
Um helmingur vistmanna á Litlá-
Hrauni stundar nú nám við skólann
og ljóst er að þótt fjöldi skólastofa
hafi tvöfaldast með tilkomu hins nýja
húshæðis er húsnæðið full lítið, en
vera má að nýjabrums gæti að
nokkru. Þá er rétt að gefa þess að
mjög gott samstarf hefur verið milli
deildarinnar á Litla-Hrauni og ann-
arra menntastofnana í landinu.
steinsstaðir, Stórhóll og Kríthóll.
Óvíst er um einn bæ í Skarðshreppi.
Austan Blöndu er von á um 520
kindum, á Bollastaði, Njálsstaði,
Móberg og Skriðuland. Vestan
Blöndu koma rúmlega 1000 líflömb
af Ströndum, á bæina Ás, Bakka,
Hvamm, Hof, Snæringsstaði, Auð-
kúlu og Sólheima.
u.þ.b. 15.000 flár að þessu sinni, en í
fyrra var slátrað rúmlega 17.000. Það
er búin að vera niðursveifla í fjölda
sauðfjár í Mýrdalnum undanfarin
þrjú ár en frekar líkur á aukningu á
næsta ári.
Einar sagði einnig að það hefði ver-
ið erfitt aö manna húsið í haust og
vantar þá sérstaklega fláningsmenn
til starfa. Þaö veldur því aö ekki nást
full afköst í húsinu og sláturtíðin
verður heldur lengri.
Síldarverksmiðj an:
Akraneseykur
hlutafésitt
Sigurður Sverrisson, DV, Akranesi:
Bæjarstjórn Akraness sam-
þykkti með átta greiddum at-
kvæðum á fundi sínum í fyrradag
að nýta forkaupsréttt bæjarins á
hlutafé í Sildar- ogfiskmjölsverk-
smiðju Akraness. Ingibjörg
Pálmadóttir, forseti bæjarstjórn-
ar, sat hjá við atkvæðagreiðsl-
una.
Samþykktin hefur það í fór með
sér að bærinn eykur hlutafé sitt
um 14,3 milljónir króna. Ákveðið
hefur verið að bjóða út nýtt hlut-
afé að nafnvirði kr. 20 milljónir.
Sölugengið er þrefalt þannig að
greiða þarf 60 milljónir fyrir bréf-
in. Allir stærstu hluthafarnir
hafa samþykkt að nýta sér for-
kaupsréttinn svo og einhverjir
smærri aðilar.
Hlutafjárkaup bæjarins verða
færö á hafnarsjóð enda á hann
stærstan hluta hlutafiár bæjarins
í fyrirtækinu.
ÓlafsQörður:
Viðurkenningar
fyrir garða
Helgi Jœisson, DV, Ólaísfirdi:
Umhverfisnefhd Ólafsfiarðar-
bæjar og Garðyrkjufélagið
ákváðu að veita viðurkenningu
fyrir fallega og snyrtilega um-
hirðu í eldri görðum.
Þau sem fengu verðlaunin
voru: Jón Sigurpálsson og Unnur
Þorleifsdóttir, Hornbrekkuvegi 1;
Gunnlaugur Magnússon og
Gunnlaug Gunnlaugsdóttir,
Hornbrekkuvegi 12; Anna Gottli-
ebsdóttir og Guðmundur Ólafs-
son, Ólafsvegi 6, og Hulda Stein-
grímsdóttir, Vesturgötu 10. Neta-
verkstæðiö Kristbjörg hf. fékk
viðurkennirígu fyrir snyrtileg-
asta umhverfi fyrirtækis og
Hrannarby ggðin var valin sny rti-
legasta gatan.
Þetta var formlega tilkynnt í
kaffiboði sem haldíð var á hótel-
inu og fengu viðkomandi aðilar
þá afhent skrautskrifuð verð-
launaspjöld.
Atvinnaíkjölfar
Blönduvirkjunar
Magnús Ólafeson, DV, Húnaþingi:
Héraðsráð Austur-Húnavatns-
sýslu samþykkti á fundi síðastlið-
inn fóstudag að leggja til að sveit-
arfélögin í héraðinu ásamt Seylu-
og Lýtingsstaðahreppum í Skaga-
firði ráði sér mann til þess aö
vinna að þeim atvinnumálahug-
myndum sem nú liggja fyrir.
Bæði er hér um að ræða að
bæta við verkefríum hjá þeim fyr-
irtækjum sem fyrir eru, stofna
ný fyrirtæki eða kaupa fyrirtæki
inn í sveitárfélögin. Einnig snýst
málið um eflingu landbúnaðar,
uppbyggingu feröaþjónustu o.fl.
Héraðsráðið leggur til að Byggða-
stofríun styrki starf þess manns
með fiárframlagi.
Þessi samþykkt er til komin
vegna þess að nýlega var kynnt
dökk skýrsla um atvinnuástand
í þessum sveitarfélögum i kjölfar
virkjunar Blöndu.
Fáendurskins-
merkiípósti
Fimm til átta ára börn eiga á
næstunni von á að fá endurskins-
merki send í pósti. Bæklingur,
ætlaður foreldum, mun fylgja
með en þar er mikilvægi end-
urskinsmerkja tíundað.
Bandalag íslenskra skáta send-
ir merkin en efnt hefur verið til
svonefnds landsátaks sem nefríist
„Látum ljósokkar skína“. -ÓTT
Skagafiörður og Húnaþing:
Sauðfé fjölgar aftur
Það var líf og fjör i Reynisrétt þegar réttað var þar fyrir skömmu. DV-mynd Páll P.
Smalar heppnir með veður