Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1990, Blaðsíða 37
MÁNUDAGUR 1. OKTÓBER 1990.
Spakmæli
45
Skák
Jón L. Árnason
Hér er staða frá breska meistaramótinu
í Eastboume í ágúst. Jonathan Mestel
hafði hvítt og fann vinningsleik gegn
David Norwood:
8
7
6
5
4
3
2
1
1. He7! og svartur gaf taflið því að eftir 1.
- hxg5 2. Dxg5 Kg8 (hvítur hótaði 3.
Dxg6+ Kh8 4. Dh7 mát) 3. Bxg6 verður
hann mát í fáum leikjum.
Stórmeistaramir Mestel og King virt-
ust stefna í sigur á mótinu en James Plas-
kett tók upp á því að vinna flmm síðustu
skákir sínar og stóð þá einn uppi sem
sigurvegari. Þetta er besti árangur hans
síöan hann náði stórmeistaratith fyrir
sex ámm en þar fyrir utan hefur ýmis-
legt gengið á; t.d. er hann tapaði sjö fyrstu
skákunum á alþjóðamótinu í Vestmanna-
eyjum 1985.
I Af I
4 Ér
4 4 4 4
4 A
A m
n
A A ásfi a *
ABCDEFGH
Bridge
ísak Sigurðsson
Langar þig að spreyta þig á útspili í
vöm gegn slemmu en andstæðingamir
em ekki af verra taginu, Billy Eisenberg
og Dan Mordecai? Þú átt út með vestur-
hendina og hefur aðeins heyrt sagnir en
þær gengu þannig, suður gefur, NS á
hættu:
♦ ÁKG874
V ÁG95
♦ 986
* 105
¥ 3
♦ K532
+ KG9532
V 1042
♦ ÁD104
* 62
¥ KD876
♦ G7
♦ ÁD87
Suður Vestur Noröur Austur
lf Pass 2f Pass
2f Pass 3» Pass
4» Pass 6f P/h
Ef þú valdir tigulás og meiri tígul þá
dastu í lukkupottinn, því Eisenberg, sem
sat í norður var aö reyna að plata þig
með því að segja tvo tígla. Hann sá fyrir
sér útspil í þeim lit ef fariö yrði í slemmu
og reyndi þvi að fæla frá útspili í þeim
lit meö því að segja tvo tígla. Spilið kom
fyrir í sterkri tvimenningskeppni í
Kanada á þessu ári og Eisenberg komst
upp með blekkinguna en þolendurnir
hétu Neil Chambers og Drew Cannell.
Eina sárabótin fyrir þá félaga, Chambers
og Cannell, að þeir enduðu í verðlauna-
sæti í mótinu en Eisenberg og Mordecai
ekki.
MINNINGARKORT
Sími:
694100
FLUGBJORGUNARSVEITIN
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
siökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið simi 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö
sími 22222.
Ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 28. september-4.
október er í Ingólfsapóteki og Lyfjabergi.
Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl.‘10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugai’-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum timum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidó*gum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfmnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækria í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreidar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga ki. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 aila
daga.
Sjúkrahúsið Akurevri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.'
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Mánud. 1. okt.:
Reykhús SÍF brann í nótt.
Sumir menn eru jafnsannfærðir um það
sem þeir halda og aðrir eru um það sem
þeirvita.
Aristoteles
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið þriðjud., fimmtud., laugard. og
sunnud. kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18
og um helgar. DiUonshús opið á sama
tíma.
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabíiar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Siguijóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn Íslands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga
nema mánudaga 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 15200.
Hafnaríjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnarnes, sími 621180,
Köpavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkynriingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15,
Rvík., sími 23266.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 2. október
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Við smábreytingar geturðu opnað þér ný tækifæri sem eru
þér til mikilla hagsbóta. Áherslan í félagslífinu er á gamlan
vinskap.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú getur lent í smávanda með að kenna nýjum félaga leik-
reglumar. Gerðu ráð fyrir mistökum. Notaðu tímann til að
skipuleggja innan fjölskyldunnar.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Hraði og sambönd hvers konar geta haft mikið að segja hjá
þér í dag. Hafðu samband við þá sem hafa sömu áhugamál
og þú. Happatölur em 5, 22 og 33.
Nautið (20. apríI-20. mai):
Það em miklar líkur á þvi að umræður um ákveðið mál
skapi öfund. Angurvær minning skýtur upp kollinum við
lestur eða umræður.
Tviburarnir (21. maí-21. júní):
Leggöu alla áherslu á að undirbúa komandi daga sem best.
Þú hagnast á áður gerðu verki. Ferðalög er uppáhaldsvið-
fangsefni þitt.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Einhver gæti valdið þér töluverðum vonbrigðum með mis-
tökum sínum. Kvöldið lofar góðu í allri samningagerð.
Happatölur em 2, 13 og 29.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Það er hætta á að þú verðir dálítið stressaður í dag vegna
áskorunar sem upp gæti komið. Gættu hvað þú segir, sumir
taka sjálfa sig mjög alvarlega og leggja allt út á versta veg.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Meyjur em mjög tilfinninganæmar og skapið á það til að
breytast á svipstunudu úr góðu í vont og öfugt. Þú nærð
betri árangri ef þú reynir að hemja þig.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þér gæti fundist þú vera að tapa stíði við klukkuna. Þú verð-
ur að finna nýjar leiðir til að vinna hefðbundin verk því þau
taka of mikið af tíma þínum. Gefðu þér tíma til að slaka á
í kvöld.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú þarft að veita hagnýttum störfum alla athygli þína. Ný
byrjun gæti gert gæfumuninn. Félagslífið verður að bíða
betri tíma.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Fólk sem venjulega á erfitt uppdráttar innan ákveöins félags-
skapar leikur á als oddi í dag. Samkomulag sem næst lofar
góðu.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Eitthvað pirrar þig og gæti haft mikla fyrirhöfn í fór með
sér. Leitaðu aðstoöar til að leysa smávægileg vandamál.
Umræður í kvöld em mjög efnilegar.