Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1990, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1990, Qupperneq 8
8 FÖSTUDAGUR 19. OKTÓBER 1990. Utlönd Shamir forsætisráöherra ísraels segir Bandarikin hafa sýnt tsrael lítilsvirðingu með þvi að styðja fordæmingu Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Simamynd Reuter Blóðbaðið í Jerúsalem: ísraelar bjóða skýrslu eigin rann sóknarnefndar ísraelsk yfirvöld buöu í gærkvöldi Sameinuöu þjóðunum skýrslu sinnar eigin nefndar sem rannsakar manndrápin á Musterishæðinni í Jerúsalem í síöustu viku. Yfirvöld í ísrael neita enn samvinnu viö nefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna. Ekki er enn ljóst hvort fram- kvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, Perez de Cuellar, lætur verða af því aö senda rannsóknarnefnd til ísraels. Flestir fulitrúar í Öryggisráði Sam- einuðu þjóðanna eru sagðir hafa þrýst á framkvæmdastjórann um að senda nefnd.þó svo að ísraelar hafni samvinnu við hana. Arababandalagið hefur fordæmt ísrael vegna blóðbaðsins í Jerúsalem en náð málamiðlunarsamkomulagi um gagnrýni á Bandaríkin. Ályktun- in var samþykkt í gærkvöldi eftir að ágreiningur hafði risið milli hóf- samra og harðlínumanna. Fulltrúar Frelsissamtaka Palestínu, PLO, voru í broddi fylkingar þeirra sem gengu út þegar utanríkisráðherrar og full- trúar greiddu atkvæði gegn ályktun um gagnrýni á Bandaríkin vegna linkindar þeiira gagnvart ísrael. Ráðherrar frá írak, Súdan og Jemen fylgdu á eftir PLO-mönnum. Sendifulltrúar frá Norður-Afríku- ríkjum töldu þá á að koma aftur inn á fundinn og náðist samkomulag um ályktun þar sem Bandaríkin voru hvött til að virða réttindi Palestínu- manna og araba og hætta aðstoð við ísrael. James Baker, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, kom fyrir utanríkis- málanefnd fulltrúadeildarinnar í gær. Hörð orðaskipti urðu á milli hans og þingmanna sem hlynntir eru ísrael. Baker sagði hins vegar að blóðbaðiö í Jerúsalem væri óafsak- anlegt. Leiðtogar bandarískra gyð- inga hafa gagnrýnt sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóð- unum fyrir að hafa stutt ályktun sem fordæmdi ísraela. Reuter AUKABLAÐ BÍLAR OG UMFERÐ Miðvikudaginn 31. október nk. mun aukablað um bíla og umferð fylgja DV. í blaðinu verður Qallað um dekk og vetrarakstur, ljósabúnað ogýmislegt annað sem tengist bílum og umferð. Einnig verð- ur sagt í máli og myndum frá því nýjasta sem fram kom á alþjóðlegu bílasýningunni í París í byijun október. Þeir auglýsendur, sem hafa áhuga á að auglýsa í þessu auka- blaði, vinsamlegast hafi samband við auglýsingadeild DV hið fyrsta i síma 27022. Vmsamlega athugið að skilaffestur auglýsinga er fyrir fimmtudaginn 25. október. Ath.! Telefaxnúmer okkar er 27079. Eðlilegt ástand er nú að komast á í Austur-Beirút eftir bardagana þar fyrir viku þegar sókn var gerð að Aoun, yfirmanni herafla kristinna. Simamynd Reuter Líbanon: Finnar vondauf ir um lausn gísla Vonin um að fá látna lausa þá herinn var við völd í Grikklandi. fiórtán finnsku gísla semieru i írak Fastafulltrúarnir fimm lijá Ör- er sögð hafa minnkað. írösk yfir- yggisráði Sameinuðu þjóðanna völd hafa í sanmingaviðræðum við voru í gærkvöldi að leggja síðustu finnska sendinefnd, sem er í heim- hönd á sameiginlega tillögu Breta sókn í írak, sett fram óbein skilyrði og Bandaríkjamanna að ályktun sem sendinefndin hefur neitað að sem fæli í sér skaðabótakröfur á fallast á. hendur írak vegna innrásarinnar í Á þriðjudaginn hafði upplýsinga- Kúvæt. í ályktuninni er þó ekki ráðherra íraks lofaö að Finnamir kveðiö á um hvernig írakar cigi að fengju að fara frá írak. Síðan kom greiða bætur til þeirra sem telja sig í Ijós að samningamaður íraka vildi hafa beðið tjón af innrásinni. Sega að Finnar létu vinsamleg orö falla stjórnarerindrekar að Bandaríkin í garð íraks sem þeir neituðu. viiji ekki núna styðja aðgerðir sem Finnar voru samt sem áður beðnir gætu orðið til að arabaríkí myndu um að útbúa lista með nöfnum krefiast hins sama vegna aðgerða aldraðra ög sjúkra gísla sem fengju ísraela á herteknu svæðunum. forgang. Fínnska sendinefndiri Eftir að írakar buðust til þess í kraföist þess aö allir finnsku gísl- gærmorgun að selja umheiminum arnir fengju að fara þar sem ekki ódýra olíu lækkaði verð á hráolíu væm neinir aldraðir eða sjúkir á mörkuðum í gær. Samkvæmt ir- meðal þeirra. ' ösku fréttastofunni INA lofuðu ír- Níutíu Svíar eru í Bagdad. Sendi- ösk yfnvöld að selja hveijum sem maður sænska utanríkisráðuneyt- væri, þar með töldum Bandarikj- isins lagði af stað x gær til að semja unurn, oliu á því verði sem samtök um lausn þeirra en auk þess ráö- olíuútflutningsríkja, OPEC, komu gera sænskir þingmenn og múha- sér síðast saman um, það er tunn- meðstrúarmenn í Svíþjóð ferð til una á 21 dollara. Fór veröið á Norð- íraks. Gríska tónskáldið Theodor- ursjávarolíuniðurf>TÍr34dollara. akis hefur einnig lofað aðstoð sinni Reutcr, FNB og TT í þakklætisskyni fyrir þá hjálp sem Sviar veittu Grikkjum .. Hrawi segir stríðinu lokið EUas Hrawi, forseti Líbanons, seg- ir frið vera kominn á í landinu og lofar að leysa upp liðssveitir trúar- hópa og stjómmálahópa sem átt hafa í stríði í fimmtán ár. Hersveitir for- setans og sýrlenskir hermenn hröktu Aoun, yfirmann herafla kristinna, úr forsetahöllinni síðastliðinn laug- ardag og dvelur hann nú í franska sendiráðinu í Beirút. Frakkar, sem lengi hafa stutt kristna í Líbanon, hafa nú beðið Sameinuðu þjóðirnar að kanna hvað hæft sé í fregnum um aftökur og önnur ódæðisverk í árásinni á laug- ardaginn. Líbanskir heimildarmenn segja að sýrlenskir hermenn hafi myrt tugi kristinna fanga í hefndar- skyni fyrir mikið mannfall í sókninni gegn Aoun. Samkvæmt frásögnum þjóðvarðliða hliðhollum Sýrlending- um þóttust menn Aouns gefast upp en hóíú síðan skothríð þegar sýr- lensku hermennirnir birtust. Sýrlenskir og líbanskir hermenn hafa þessa viku fiarlægt víggirðingar sem skiptu höfuðborginni Beirút í hluta kristinna og múhameðstrúar- manna skömmu eftir aö borgara- stríðið byrjaði. Eftiriit var hert í Austur-Beirút, borgarhluta krist- inna, til að koma í veg fyrir grip- deildir og morð- múhameðskra byssumanna sem komu í kjölfar her- manna Hrawis og Sýrlendinga. Heimildarmenn hhðhollir Irönum segjast gera ráð fyrir að stjórnar- hermenn sæki næst inn í úthverfin í suðurhluta Beirút þar sem shita múhameðstrúarmenn og mannræn- ingjar halda til. Sagt er að alhr gísl- ar, sem verið hafa í haldi í úthverfun- um, hafi verið fluttir fyrr í þessari viku. Sumir eru sagðir hafa verið fluttir til Bekaa dalsins í austurhluta landsins. Heimhdarmenn innan öryggislög- reglunnar segja að hryðjuverkamað- urinn Habib al-Chartouni, sem stóð á bak við sprengjutilræðið gegn Gemayel forseta og fiölda manna hans 1982, hafi verið sleppt á þriðju- daginn úr fangelsi í borgarhluta kristinna í Beirút. Hann er sagður hafa verið látinn laus af samtökum þeirra þjóðvarðhða sem hann th- heyrði. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.