Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1990, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1990, Síða 17
FÖSTUDAGUR 19. OKTÓBER 1990. 25 átta norsku liðanna Brann og Lyn um Ólaf Þórðarson enda: »oð Lyn er betra iur Þórðarson sem telur mjög líklegt að hann fari til Lyn að tilboð Lyn sé mun betra og að m reikni fastlega með að leika með í á næsta keppnistímabiii. Sg er með tilboð frá báðum liðunum bæði eru mjög góð. Þetta er hins ar ekki spurning um peninga í mín- huga heldur íþróttalegu hliðina ðstaðan er mun betri hjá Lyn og i er alltaf gaman að breyta til,“ sagði fur í gærkvöldi og það var auð- heyrt á honum að tilboð Lyn freistaði hans mjög. Hjá Lyn myndi Ólafur æfa tvisvar á dag, tvisvar eða þrisvar í hverri viku, og einu sinni hina dagana. Hann myndi þá starfa við eitthvað annað tvo til þrjá hálfa daga í viku. Hjá Brann vann hann hins vegar hálfan daginn alla vikuna. Það gefur því auga leið að hjá Lyn myndi Ólafur fá mun meiri tíma fyrir knattspymuna: „Þetta yrði allt arniað og er verulega freistandi," sagði Ólaíur um þennan þátt málsins. - En hvert stefhir Ólafur? Að ein- hveiju meiru en því besta í norsku knattspymunni? „ Já, það máttu bóka og metnaöurinn er fyrir hendi. Mig dreymir um að komast eitthvað lengra í Evrópu og vonandi tekst það,“ sagði Ólafur Þórð- arson. • Það má búast viö miklum látum í norsku „pressunni“ þegar það spyrst út ef Ólafur fer til Lyn. Norska pressan í Bergen brást hin versta við er Teitur fór til Lyn og forráðamenn Brann voru hundskammaðir fyrir að hafa ekki getað haldið í Teit. Hvernig hta fyrir- sagnir norsku blaðanna út ef fyrirliði Brann fylgir þjálfaranum og bróður sínum til Lyn? -SK L,- í> Vy, : ■ \' :■ ;í : ■: ' V> í-' ' "/ -y. ■ . 'f 4s »t! . í ‘ V>' >' i i liði ÍR-inga, sýndi skemmtileg tilþrif í leiknum gegn Snæfelli i Seljaskóla i gær- ivenjulegur enda er Douglas Shouse fyrrverandi hástökkvari. DV-mynd Brynjar Gauti „Graham heidur mikið upp á Michael Thomas“ - segir Sigurður Jónsson hjá ArsenáL Sigurður Jónsson og félagar hans hjá Arsenal eiga erfiðan leik á morg- im en þá mæta þeir liöi Manchester United á Old Trafford í 1. deild ensku knattspymimnar. Sigurður mætti á sína fyrstu æfingar á miðvikudag og í gær, fimmtudag, frá því að hann lék með íslenska landshðinu gegn Spán- verjum. Ég fann til í lærinu þegar líða tók á leikinn gegn Spánveijum og baö því um skiptingu. Ég hef því þurft að taka það rólega, hef verið í léttu nuddi en ég er oröinn góður núna og er í toppformi. Ég á samt ekki von á því að vera í byijunarliðinu gegn Manchester United. Önnur ástæðan er aö ég hef ekki æft sem skyldi en hin er sú að Michael Thomas er orð- inn heiil á.ný, hann leikur sömu stöðu og ég og er í miklu uppáhaldi hjá George Graham framkvæmda- stjóra,“ sagði Sigurður Jónsson í samtali við DV í gær. Eins og kunnugt er lék Siguröur í byijunarliði Arsenal gegn Norwich í síðasta deiidarleik liðsins og átti þá mjög góðan leik á miðjunni. Sigurður gat síðan ekki leikið með Arsenal þegar liðið vann stórsigur á Chester, 5-0, í ensku deildarbikarkeppninni en hann fór fram kvöldið áður en Spánn og ísland léku í Sevilla, en í þeim leik skoraði Sigurður sitt 1. mark fyrir A-landsliðið. -GH íslandsmótið í blaki: íslandsmeistarar töpuðu og töpuðu Tveir leikir fóru fram í íslandsmót- inu á miðvikudaginn var. Fyrri leik- urinn hófst klukkan átta um kvöldið en þeim seinni lauk ekki fyrr en um hálftólf. ÍS - Víkingur: 0-3 íslandsmeistarar stúdína höfðu tögl og hagldir framan af í fyrstu hrinu og gekk' valkyijunum úr Hæðargarði þá heldur illa að svara fyrir sig. En þegar staðan var 8-3, ÍS í vil, snerust spilin í höndum þeirra og Víkingar hófu hægfara en hiklausa siglingu fram úr þeim. Stefnan var nú tekin á sigur og skipun um meiri keyrslu send niður í vélarrúm. Við þessu áttu stúdínur dræm svör og lyktaði leikn- um með 3-0-sigri Víkinga (15-11, -12 og-6). Þróttur - HK: 2-3 Það var auðséð strax í upphafi leiks- ins að HK-drengimir ætluðu að selja sig dýrt. Þróttarar áttu fiúlt í fangi með að finna göt á vöm liðsins þrátt fyrir að hávömin hefði ekki verið upp á marga fiska enda liðið skipað fremur lágvöxnum leikmönnum. Leikurinn var jafh allan tímann og æsispennandi, skemmtilegur á að horfa oft á tíðum. Það var snerpa og baráttugleði HK-inga sem gerði út um leikinn. Snarpar og fastar sóknir og bráðskemmtilegur varnarleikur og á endanum stóð Kópavogsliðið uppi sem sigurvegari (16-14, -12, -12, 8- og -11). Greinilegt er á öllu að Skjöldur Vatnar Björnsson þjálfari er á réttri leið með liðið. -gje Jón með á þriðjudag - er Framarar mæta Barcelona á LaugardalsveUi kl. 15.30 Leikmenn spænska stórliðsins Barcelona koma til íslands síðdegis á sunnu- dag en á þriðjudaginn mætir liðið Fram í fyrri leik liðanna í 2. umferð Evr- ópukeppni bikarhafa. Leikurinn hefst kl. 15.30. Barcelona mun æfa á aðalleik- vanginum í Laugardal á mánudaginn en liðið heldur af landi brott strax eft- ir leikinn við Fram á þriðjudaginn. Jón Sveinsson, sem sfimdar nám í Banda- ríkjunum, kemur gagngert til íslands til að taka þátt í leiknun en ekki er ljóst ennþá hvort hann verður með í síðari leiknum í Barcelona. -JKS íþróttix Guimar Svembjömsson, DV, Engtandí: Paul McGrath mun að öllum líkindum leika með Aston Villa á laugardag þegar félagið heim- sækir Wimbledon. McGrath gat ekki leikið með írum gegn Tyrkj- um á miðvikudagskvöld vegna hnémeiðsla. Norwich í erfidieikum með framherja sína Norwich á nú í miklum erfiöleik- um meö að tefla fram sóknar- mönnum gegn Liverpool um helgina. Robert Fleck og Robert Rosario eru ekki tilbúnir í slag- inn og sömu sögu er að segja um Henruk Mortensen og Dean Con- ey. Mike Hooper áfram hjá Leicester Mike Hooper, markvöröur Liver- pool, mun aö öllum likindum dvelja i mánuð til viðbótar sem lánsmaður hjá Leieester og þar með verður CarlMuggleton, leik- maður síðarnefnda liðsins, áfram á Anfield Road. Bright og Saiako skrifa undirhjáPaiace Mark Bright og John Salako hafa báðir skrifað undir nýja samn- inga við Ci-ystal Palace. Samning- arnir gilda til fi ögurra ára en þess má geta að Salako hefur að und- anförnu verið á sölulistanum l\já Palace. Dynamo Minsk leikur gegn enskum félögum Sovéska 1. deildar liðið Ilynamo Minsk leikur tvo vináttuleiki í Englandi siðar í þessum mánuði. Minsk leikur fyrst gegn Brighton og síðan gegn Bristol City. Viila hefur enn áhuga á Dean Yates Aston Villa hefur enn augastað á Dean Yates hjá Notts County. Graham Taylor bauð 750 þúsund pund í Yates í fyrra en því var hafnað. Josef Venglos, sá sem tók við af Taylor, hefur líka augastað á leikmanninum og þykir líkleg- ur til að hækka tiboðið. Rogan vill yfirgefa Glasgow Celtic Anton Rogan. norður-írski bak- vörðurinn hjá Celtic, vonast enn- þá til að geta yfirgefið Glasgow- liðið. Rogan var á leiðinni ti: Portsmouth en snuröa hljóp á þráðinn á síðustu stundu. Nú hafa Middlesbrough og St. Mirr- en bæst í hóp þeirra sem vilja kaupa kappann. 60. íþróttaþing TSÍ verður haldið á laugardag og sunnudag. Þingið fer fram í félagsheimili Kópavogs, Fannborg 2, og verður sett kl. 10 á laugardagsmorgni. Aö venju hggur míkill fjöldi mála fyrir íþróttaþingi. Yfir 200 kjömir fulltrúar eiga rétt til þingsetu með atkvæðis- rétti, auk margra með málfrelsi og tillögurétt. Líkur eru á því að fjórir menn gefi kost sér til varaforseta. Hannes Þ. Sigiu’ðsson, núverandi varaforseti, Ellert B. Schram, Júlíus Hafstein og Guðmundur Kr. Jónsson. -JKS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.