Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1990, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1990, Side 29
29 ÞRIÐJUDAGUR 30. OKTÓBER 1990. Skák Jón L. Árnason Á opnu móti í Dombim í Austurríki fyrir skömmu, kom þessi staðaupp í skák Austurríkismannsins Bezler, sem hafði hvítt og átti leik, og ítalans Ardizzone. Hvítur fléttaði nú skemmtilega: 16. Bxh7 + ! Kxh7 17. Bf6! Hindrar að svartur nái að losa um sig með og nú á hvítur unnið tafl. Skákin tefldist: 17. - gxffi 18. Dh5+ Kg7 19. Dg4+ Kh7 20. Hd3 Be3 21. Hxe3 Dxe3 22. fxe3 ffi 23. Dh5 + Kg7 24. Dg5 + og svartur gafst upp. Bridge ísak Sigurðsson Spilafélagi Zia Mahmoods á HM í tví- menningi var Pakistaninn Masood Salim, en ekki var leyfilegt að spila tvímenning- inn með spilara í pari sinn af hvom þjóð- eminu. Þeir sátu í n/s í spili dagsins sem kom fyrir í keppninni og Zia var sagn- hafi í sex tíglum eftir þessar sagnir. Eng- inn á hættu, austur gjafari: ♦ Á753 V 8 ♦ ÁG874 + ÁG10 * D1096 »3 ♦ 53 + KD9865 ♦ KG V Á64 ♦ KD1092 + 743 Austur Suður Vestur Norður 2* pass 4» dobl pass 64 p/h Þrátt fyrir hindranir, bæði austurs og vesturs, náðu Pakistanamir ágætis slemmu, sex tíglum og Zia var sagnhafi. Tveggja spaða opnun austurs lofaði hindrun í laufi og einhverju í spaða. Gegn hlutlausu hjartaútspili hefði Zia náð til- tölulega einfaldri endaspilun. Hann hefði átt slaginn á ás, tekið trompin, hreinsað upp hálitina áður en hann hefði spilað laufi á tíuna. Austur fengi á drottning- una, en væri síðan endaspilaður. En vest- ur ákvað að spila einspili sínu í laufi út, og þar með var vandasamara að landa heim samningnum. En eins og Zia er von og vísa vafðist það ekki fyrir honum. Spilið gekk þannig fyrir sig í stuttu máli. Laufás, tigulás, tígulkóngur, spaðakóng- ur, spaðaás, spaðatrompun,- -hjartaás, hjartatrompun, spaðatrompun. í þessari stöðu spilaði Zia síðasta hjartanu og henti laufi í blindum. Vestur átti eingöngu hjarta eftir og varð að spila þvi í tvöfalda eyðu. * 842 V KDG109752 ♦ 6 N V A S Krossgáta 7 r~ T~ T 5 (0 J 2 ir 10 J " 13 IH "1 * n !T| \ 2.0 J 22 Lárétt: 1 skipsfjóra, 7 for, 8 skemmd, 10 skar, 11 eins, 13 bam, 15 þrátta, 17 sýll, 19 tré, 20 storkar, 21 trylltur, 22 truflaði. Lóðrétt: 1 kaffæra, 2 kraftur, 3 auðugur, 4 hey, 5 vafi, 6 átt, 9 blauti, 12 votri, 14 suða, 16 framkvæma, 18 kveikur, 20 píla, 21 pípa. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 þeyr, 5 hóf, 8 vinjar, 9 ær, 10 dúfur, 11 óði, 12 fimm, 15 gusa, 16 lúa, 18 ám, 19 taliö, 21 tjóður. Lóðrétt: 1 þvæ, 2 eirðum, 3 yndi, 4 rjúfa, 5 haf, 6 órum, 7 formaði, 11 ógát, 13 illu, 15 stó, 17 Úir, 20 að. tlSéste //•30 RglNÉR Það giftir sig enginn í himnaríki. Þess vegna er það kallað himnaríki. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. ^ Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrahifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 26. október -1. nóvemb- er er í Holtsapóteki og Laugavegsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en ttf kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. ftesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 tfl 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartímí Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögxun. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-Iaug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga, Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Þriðjud. 30. okt.: Maður, sem hefir samvinnuskólapróf, getur keyrt bíl og kann að hirða refi og getur auk þess unnið hvaða vinnu sem er óskar eftir atvinnu. Spakmæli Börnin njóta líðandi stundar vega þess að þau gera sér hvorki grein fyrir fortíð né framtíð. Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi fyrir hópa í okt - maí. Safnkennari tek- ur á móti skólabömum. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víös vegar um borgina. Sögustimdir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokaö á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn tslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opiö alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, simi 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 31. október. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Peningar og vinátta eiga ekki saman. Reyndu ekki að ræða kostnað við fólk. Að öðru leyti verður dagurinn mjög ánægju- legur. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þegar þú hefur náð stjóm á því sem þú ert að gera geturðu fariö að spá í önnur mál sem hafa persónulegan hagnað í for með sér. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Vertu sjálfum þér samkvæmur þótt það kosti eitthvað. Eitt- hvað óvænt sem þú samþykkir geta verið mistök. Vertu viss um að hafa öll smáatriði á hreinu. Nautið (20. apríl-20. maí): Þeir sem bera höfuð hátt og em sjálfsöryggir komast lengst í dag. Þú mátt búast við samkeppni. Happatölur em 7, 16 og 29. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Málefni dagsins snerta þig persónulegar en endranær. Kyn- slóðabilið hefur mikið að segja í umræðum. Forðastu að eyða í vitleysu. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Vinna á bak við tjöldin gefur bestan árangur í dag. Snúðu þér til gamals vinar til að fá réttar upplýsingar. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þér verður ekki mikið úr verki og þarft að fara að öllu með mikilli gát. Einbeiting þín er ekki upp á marga fiska. Happa- tölur em 8, 21 og 26. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú lendir líklega á milli tveggja elda og varður að velja á milli. Gefðu þér tíma til þess að klára eitthvað sem þú ert orðinn of seinn með. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ættir að gefa hugmyndaflugi þínu lausan tauminn. Þú nærð ótrúlega góðum árangri með áhugamál þín ef þú gefur þér tíma. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Reyndu að endurmeta stöðu þína. Láttu hlutina ekki verða að sjálfsögðu máli. Einbeittu þér að því að ná góðum ár- angri með það sem þú ert að gera. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú hagnast mest á því að veita fjármálunum sem mesta at- hygli. Ihugaðu langtímaáætlanir þínar og tækifæri. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú þarft að fínpússa húmor þinn. Varastu allavega að vera með gálgahúmor þvi þú átt það á hættu að misskiljast. Eitt- hvað sem þú fmnur ekki eða hefur ekki borist pirrar þig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.