Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1990, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1990, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 30. OKTÓBER 1990. Þriðjudagur 30. október SJÓNVARPIÐ 17.50 Syrpan (27). Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfendurna. Endursýn- ing frá fimmtudegi. 18.25 Uppog niður tónstigann. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Yngismær (170). (Sinha Moa). Brasilískur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi Sonja Diego. 19.30 Hver á aö ráða? (17). (Who's the Boss). Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.50 Dick Tracy - teiknimynd. Þýð- andi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Landspítalinn. Að gefa fólkinu líf. Heimsókn á Hjartadeild Landspít- alans. Dagskrárgerð Valdimar Leifsson. 20.55 Campion (2). (Campion). Breskur sakamálamyndaflokkur um spæj- arann Albert Campion og glímur hans við glæpamenn af ýmsum toga. Þýðandi Gunnar Þorsteins- son. 21.55 Nýjasta tækni og vísindi. Um- sjón Sigurður H. Richter. 22.25 Kastljós á þriöjudegi. Umræðu- og fréttaskýringaþáttur. Umsjón Páll Benediktsson. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Úr frændgarði. (Norden rundt). Dagskrá sett saman úr stuttum fréttamyndum af norrænum vett- vangi. í þættinum verður m.a. sagt frá göngum og réttum á íslandi, stefnu í áfengismálum í Finnlandi, harmónikutónlist í Varmálandi og demantaslípun á Svalbarða. Þýð- andi Þrándur Thoroddsen. (Nord- vision - Norrænt samstarfsverk- efni). 23.40 Dagskrárlok. srm 16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkur. 17.30 Glóálfarnir. Hugljúf teiknimynd. 17.40 Mæja býfluga. Skemmtileg teiknimynd um býfluguna Mæju og vini hennar en þau tala öll ís- lensku. 18.05 Fimm félagar. Spennandi myndaflokkur fyrir alla krakka. 18.30 Á dagskrá. Endurtekinn þáttur frá því í gær. 18.40 Eöaitónar. Tónlistarþáttur. 19.19 19:19 20.10 Neyöarlínan. Magnaður þáttur byggður á sönnum atburðum. 21.00 Unglr eldhugar. Framhalds- myndaflokkur sem gerist í Villta vestrinu. 21.50 Hunter. Ný og spennandi sakamál I hverjum þætti. 22.40 í hnotskurn. Fréttaskýringaþáttur frá fréttastofu Stöövar 2. 23.10 Barist fyrir borgun. Bresk spennumynd, eins og þær gerast bestar, byggð á samnefndri skáld- sögu eftir Frederick Forsyth. Sagan greinir frá málaliðum sem eiga í höggi viö afrískan einræðisherra. Aðalhlutverk: Christopher Walken, Tom Berenger, Colin Blakeley og JoBeth Williams. Stranglega bönnuö börnum. 1.05 Dagskrárlok. 6> Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- 'skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Sólborg. Um- sjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað í næt- urútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Undir gervi- tungli" eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (8). 14.30 Miödegistónlist eftir Rossini. 15.00 Fréttir. 15.03 Kíkt út um kýraugaö „Djass- geggjarar. Umsjón: Viðar Eggerts- son. (Einnig útvarpað á sunnu- dagskvöld kl. 21.10.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristln Helgadóttir lítur í gullakistuna. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi austur á fjörðum meó Haraldi Bjarnasyni. 16.40 „Ég man þá tíð“. Þáttur Her- manns Ragnars Stefánssonar. 17.00 Fréttlr. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 ítalskir madrigalar. Félagar í Amarylli hópnum leika og syngja. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr. 18.03 Hér og nú. 18.18 Aö utan. (Einnig útvarpaö eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur 4.30 Veöurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Chrlstopher Walken fœr lofsamlega dóma fyrir leik sinn i þessarí mynd. Stöö2 kl. 23.10: Þetta er ondursýning á breskri spennumynd sem frum- sýnd var 8. ágúst. Hér er byggt á skáldsögu vinsæla spennu- sagnahöfundarins Frederick Forsyth. Myndin greinir frá málaliðum sem eiga í höggi við afrískan einræðisherra sem minnir óneitanlega á Idi Amin. Her þekktra leikara fer með hlutverk í myndinni og má nefna þá Chrístopher Walken og Tom Berenger sem eru í aðalhlutverkum. Myndin er frá árinu 1980 og fær hún þrjár stjörnur í kvik- myndahandbók Maltins. Einnig er fariö lofsamlegum oröum um leik Walkens. frá morgni sem Mörður Árnason flytur. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. 21.10 Stundarkorn i dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á laugardags- kvöld kl. 0.10.) KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Alla leið til Ástralíu" eftir Úlf Hjörvar. 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 0.10 Miönæturtónar. (Endurtekin tón- list úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. & FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spurninga- keppni rásar 2 með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan úr safni Led Zeppel- Ins: „Led Zeppelin III". 20.00 Lausa rásin. Útvarp framhalds- skólanna. Umsjón: Jón Atli Jónas- son og Hlynur Hallsson. 21.00 Á tónleikum meö Roxy Music. Lifandi rokk. (Einnig útvarpað laugardagskvöld kl. 19.32.) 22.07 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Meö grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 2.00 Fréttlr. - Með grátt í vöngum. Þáttur Gests Einars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn - Sólborg. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akur- eyri.) (Endurtekinn þáttur frá deg- inum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Vélmenniö leikur næturlög. Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgönguAi. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og "18.35-19.00. Útvarp Norðurland. 14.00 Snorrl Sturluson og það nýjasta í tónlistinni. iþróttafréttir klukkan 14, Valtýr Bjöm. 17.15 ísland í dag. Jón Ársæll með málefni líðandi stundar í brenni- depli. Fréttir kl. 17.17. Símatími hlustenda milli kl. 18.30 og 19.00. Síminn er 688100. 18.30 Kristófer Helgason, rómantlskur að vanda, byrjar á kvöldmatartón- listinni og færir sig svo yfir í nýrri og hressilegri fullorðinstónlist. 20.00 ÞreHaö ó þrítugum. Vikulegur þátt- ur í umsjá Guðmundar Þorbjörns- sonar og Hákons Gunnarssonar. 22.00 Haraldur Gíslason leikur tónlist og undirbýr hlustendur fyrir kvöldsög- urnar. 23.00 Kvöldsögur. Páll Þorsteinsson stjórnar með hlustendum. 2.00 ÞrálnnBrjánssonánæturvaktinni. 12.00 Siguröur Helgi Hlööversson. . 14.00 Siguröur Ragnarsson. Kvik- myndagetraunir, leikir og umfram allt ný tónlist. Vinsældalisti hlust- enda - 679102. 17.00 Björn Sigurösson. 20.00 Ustapppp. 22.00 Darrl Ólason. Þegar stuöiö er mest stendur Stjarnan sig best. Síminn er 679102. Darri er I góöu skapi. 2.00 Næturpoppiö. FM#9S7 12.00 Hádeglsfréttir. 13.00 Ágúst Héöinsson eftir hádegiö. 14.00 FréttayfirliL 14.30 Getraun fyrir alla hlustendur FM 957. Síminn er 670-957. 15.00 Úrsllt í getraun dagsins. 16.00 FrétHr. 16.03 Anna Björg Birgisdóttir í síðdeg- inu. 16.30 Sjöundi áratugurlnn. Fyrrum topp- lag leikiö og kynnt sérstaklega. 17.00 Áttundi áratugurinn. 18.00 Fréttayflrlit dagsins. Bein lína fréttastofu er 670-870. 18.30 Flytjandi dagsins. 18.45 ígamladaga.Skyggnstafturítím- ann og minnisstæðir atburðir rifj- aðir upp. 19.00 Páll Sævar Guöjónsson hefur kvölddagskrá FM 957. Óskalaga- síminn er opinn öllum. Síminn er 670-957. 22.00 Kvöldstund með Jóhanni Jó- hannssyni. Jóhann leikur bland- aða tónlist við allra hæfi. 1.00 Næturdagskró hefst. FM?909 AÐALSTOÐIN 12.00-13.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. 13.00-16.30 Strætin úti að aka.Umsjón ÁsgeirTómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggaö í síðdegisblaðið. 14.00 Brugðiö á leik í dagsins önn. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Leggðu höfuðið í bleyti. Finndu svarið. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir flettir amerísku pressunni frá í morgun eða deginum áður. 16.30 Léttklassísk tónlist 17.00 Mitt hjartans mál. Þekktir athafna- og stjórnmálamenn sjá um dags- * skrána. 18.00 Íslenskír tónar. 18.30 Smásögur. Inger Anna Aikman les. 20.00-22.00 SveitalH. Umsjón Kolbeinn Gíslason. Leikin er ósvikin sveita- tónlist frá Bandaríkjunum. 22.00-24.00 Þriðja kryddið á þriöju- dagskvöldi. Umsjón Valgerður Matthíasdóttir og Júlíus Brjáns- son. 24.00-07.00 Næturtónar Aðalstöðvar- innar. Umsjón Randver Jensson. 13.00 Milli eitt og tvö. Tekið fyrir kántrí, blús eða eldra efni úr plötusafni Lárusar Óskars. 14.00 Blönduö tónllsLUmsjón Jón Örn. 15.30 TaktmælirlnnUmsjón Finnbogi Már Hauksson. 18.00 Hip Hop.Að hætti Birkis og Eiríks. 19.00 Einmlttl Umsjón Karl Sigurðsson. 21.00 Óreglan. Tórjlist frá sjöunda og áttunda áratugnum. Umsjón Gauti Sigþórsson. 22.00 Vlö vlö viötækiö. Tónlist af öðrum toga. Umsjón dr. Gunni, Paul og Magnús Hákon Axelsson. 24.00 NáttróbóL 1$% FM 104,8 16.00 MK. Áfram á rólegu nótun- um. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.00 MH. Lótt spjall og góð tón- list. 20.00 MS. Garðar og Kjartan úr MS fjalla um málefni framhalds- skólanna. 22.00 FB. Blönduð dagskrá frá Breiðhyltingunum. 12.00 True Confessions. 12.30 Sale og the Century. Getrauna- leikur. 13.00 Another World. Sápuópera. 13.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera. 14.45 Loving. Sápuópera. 15.15 Three’s Company. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Star Trek. 18.00 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.30 Family Ties. 19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 19.30 Mother and Son. 20.00 Christopher Columbus. Þriöji og síðasti þáttur. 22.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 22.30 Werewolf. Spennuþáttur. 23.00 Star Trek. ★ ★★ EUROSPORT * .★ *★* 12.00 ATP Tennis. 18.00 Knattspyma á Spáni. 18.30 Eurosport News. 19.00 Hjólrelðar. 20.00 Llstdans á skautum. 21.00 Fjölbragðaglima. 22.00 Bilaiþróttlr. 23.00 A Day at the Beach. 0.00 Eurosport News. 1.00 Eurosport News. SCfíf£ NSPOfíT 13.00 Ruðnlngur. 14.30 Hnelalelkar. 16.00 Veðrelöar. 16.30 Motor Sport. 17.00 íþróttafróttlr. 17.00 US College Football. 19.00 Kraftlþróttlr. 20.00 Snóker. 22.00 Tennls. 23.30 Hlgh Flve. Farið verður í heimsókn til Skólahljómsveitar Kópavogs. Sjónvarp 18.25: Upp og niður tónstigann Tónlistarlíf í landinu er meö líflegasta móti og meira en margan mundi gruna. Á það ekki hvaö síst við um tónlistamám barna og ungl- inga, enda voru um 60 tón- listarskólar starfandi hér- lendis á síöasta ári, með vel á fjórða þúsund nemendur innan vébanda sinna. Þá má finna eitthvað á sjötta tug popphljómnsveita starf- andi auk 40 barnakóra svo eitthvað sé nefnt. Hanna G. Sigurðardóttir og Ólafur Þórðarson munu skipta með sér umsjón þess- ara þátta og ríður Ólafur á vaðið með heimsókn til Skólahljómsveitar Kópa- vogs og stjórnanda hennar, Björns Guðjónssonar, sem að mörgu leyti er frumkvöð- ull í starfl skólahljómsveita. -JJ LeUuit vikunnar er að þessu sinni endurflutningur á verkinu ,Á-Ha leið til Ástr- alíu” en það er síðasta leik-: ritið sem Valur heitinn Gislason lék í í Útvarpi. Með flutnhigi þess vill leiklistar- deild Utvarpsins votta Val Gíslasyni virðingu sína og þakka fyrir meira en fimm- tíu og þriggja ára starf sem leikari og leikstjóri hjá Út- varpinu. Leikritið er eftir Úlf Hjör- var í leikstjórn Þorsteins Gunnarssonar. í þvi segir frá tveimur fytryerahdi listamönnum sem leigja saman íbúð. Tilbreytingar- leysi og einangrun frá ys hins daglega lífs setur svip sinn á samkomulagið sem ekki er alltaf upp á það besta. Innst inni er þeim þó Ijóst að án félagsskapar hvors annars yrði tilveran þeim býsna erfið. í leikrit- inu leikur Þorsteinn Ö. Stephensen:á móti Vali. -JJ Landspítalinn er 60 ára á þessu ári. Sjónvarp kl. 20.35: Landspítalinn Landspítalinn í Reykjavík var vígður árið 1930 og á hann því sextíu ára afmæh um þessar mundir. Ríkissp- ítalarnir fengu af því tilefni Valdemar Leifsson kvik- myndagerðarmann til að annast gerð þátta um starf- semi hans. I þættinum er fjallað um starfsemi hjarta- deildar Landspítalans frá sjónarhomi sjúkhngs er kemur þar í hús til að leita sér lækninga. Myndavéhn fylgir sjúkhngnum dyggi- lega um tíu daga skeið, allt frá því hann stígur fæti inn í húsakynni spítalans, við undirbúning, á skurðar- borðiö og loks á vit hins daglega lífs. Á það skal bent aö nokkur myndskeið geta raskað ró viðkvæms fólks. Þetta er fyrri þáttur af tveimur. -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.