Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1990, Qupperneq 3
FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1990.
3
pv__________________________________________________________________________________Fréttir
Kaupmáttur dagvinnulauna jókst yfirleitt í aðildarlöndum OECD og Evrópubandalagsins í fyrra:
Hvergi slíkt hrap sem hér
Kaupmáttur dagvinnulauna hrap-
aði hvergi eins og hér á landi í lönd-
um OECD og Evrópuhandalagsins í
fyrra.
Raunar jókst hann víðast hvar. Þó
minnkaði hann í Bandaríkjunum í
fyrra um 1,8 prósent, um 0,1 prósent í
Astralíu og 1,6 prósent á Nýja-Sjálandi.
Mesta kaupmáttaraukningin í fyrra
varð í Grikklandi eða 5,4 prósent.
Þetta kom fram í svari ráðherra
Hagstofu íslands við fyrirspurn Inga
Bjöms Albertssonar um þróun kaup-
máttar á árunum 1985 til 1989.
Ingi Björn spurði um kaupmáttar-
þróun launa almenns verkafólks,
verslunar- og skrifstofufólks í fyrir-
spurn sinni. í svari ráðherra kom
Kaupmáttur greidds tímakaups á íslandi
% . og í EB og OECD1985-1989
Súluritið sýnir þróun kaupmáttar í Evrópubandalaginu, OECD-löndunum
og á íslandi árin 1985 til og með 1989.
Ólíklegt að f arið
verði fram á endur-
skoðun samninga
„Sú hækkun, sem orðið hefur bandsins í samtali við DV.
umfram rauöu strikin, verður Hanntókþóframaðþettahefði
greidd út. Það er 0,7 prósent ekki verið endanlega ákveðið.
launahækkun. Ég á hins vegar Aftur á móti væri verið að ræða
ekki von á því að verkalýðshreyf- málið innan verkalýðshreyfmg-
ingin fari fram á endurskoðun arinnar og sagðist hann ekki
þjóðarsáttarsamninganna eins og heyra raddir sem óskuðu eftir
heimilt er í nóvember," sagði endurskoðun samninganna.
Karl Steinar Guðnason, vara- -S.dór
formaður Verkamannasam-
Norðurland eystra:
Halldór efstur hjá
Sjálfstæðisflokknum
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
Þótt uppstillingarnefnd sé að störf-
um meðal sjálfstæðismanna í Norð-
urlandskjördæmi eystra er tahð full-
víst að Halldór Blöndal alþingismað-
ur skipi efsta sæti á lista flokksins
við kosningarnar í vor.
Uppstillingarnefndin hefur ekki
lokið störfum en mun að þeim lokn-
um skOa tillögum sínum til stjórnar
kjördæmisráðs sem síðan boðar til
fundar þar sem tillögurnar verða
bornar undir atkvæði.
Nær fullvíst má telja að á eftir
Halldóri komi Tómas Ingi Olrich
menntaskólakennari í 2. sæti og þá
hefur heyrst að Sigurður B. Björns-
son, atvinnurekandi á Ólafsfirði,
verði í þriðja sæti. Ekki mun þó vera
einhugur um þessa röð og eru t.d.
uppi raddir sem telja það ekki klókt
að tefla fram tveimur Akureyringum
í efstu sætum listans.
KERTAÞRÆÐIR
ípassandl settum.
Laiðari úr stálblöndu. Sterkur og þofir
að leggjast ( kröppum beygjum. Við-
nám aðeins 1/10 af viðnámi kolþráða.
margroio notsiagfiðoi.
Kðpa sem deyflr truflandi rafbylgjur.
WW >
—V* WVW
G ”
SKEIFUNNI 5A, SÍMI: 91 -8 47 88
fram að í yfirlitsskýrslum OECD kaupmátt eftir starfsstéttum. Tiltæk- starfsfólks í iðnaði í þessum löndum
væri ekki aö fmna tölur um laun eða ar væru upplýsingar fyrir kaupmátt og væri við þær stuðst. -S.dór
GJÖRÐU SVO VEL ffi
HELLA niður
Kæru barnaQölskYldur: Nú er bara að fá sér sæti og
taka lífinu með ró - Iáta rollíngana hamast eins og þeir vilja.
Engín vandamál því hér höfum við Dupont-áklæði sem þolir allt.
Já, það þolir mjólk og kaffi, skóáburð og rauðvin, olíur og svo framvegís.
Með eínu handtakí er þurrkað af án þess að blettur komi.
þetta ekki það sem víð höfum beðið eftir?
uujp
1 I V l M> \ færðu 6 sæta hornsófa sem hefur
svona vandað áklæði á kr. 90.330,-
(sófasett 3-1-1, kr. 106.710, og 3-2-1, 114.350)?
m m m
FAÐU ÞER CHICAGO SOFASETT
M0BLER
FAX 91-673511 SÍMI91-681199 BÍLDSHÖFÐI20 112 REYKJAVÍK
REGENT MÖBEL Á ÍSLANDI
Víð íánum þér í 12 mánuðí