Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1990, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1990, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1990. 33 vSmáauglýsingar - Snni 27022 Sérsmíðaðir V-þýskir sturtuklefar f. íbúðir aldraðra. Festast beint á gólf. Hæð 1,95 m. Verð aðeins 18.900. A & B, Bæjarhrauni 14, Hf, sími 651550. Húsgögn Veggsamstæður úr mahóní og beyki. Verð kr. 49.500 samstæðan og kr. 39.500 hvít. 3K-húsgögn og innrétting- ar við Hallarmúla, næst fyrir ofan Pennann, sími 91-686900. Möppuhillur — BókahiUur fyrir skrifstofur og heimili. liik, leak. heyki. mahogni, fura og hvítar rneð heykiktintum. 3K húsgögn og innréttingar við Hallar- múla, næst fyrir ofan Pennann, sími 91-686900. Varahlutir KTIS DEMPARAR r I MAZDA TOYOTA NISSAN DAIHATSU HONDA Ásamt úrvali í aðrar gerðir. Gæði og verð í sérflokki. Sentjum í póstkröfu. • Almenna varahlutasalan hf., Faxa- feni 10, 108 Rvík (húsi Framtíðar), símar 83240 og 83241. ■ BQar til sölu MMC L-300, árg. ’81, til sölu. Bíll í topp- standi. Tilboðsverð. Uppl. í síma 91- 674748 eftir kl. 17. MMC Pajero disil turbo '87, sjálfskipt- ur, lengri gerð, á 31" dekkjum, rafm. í rúðum og læsingum, vökvastýri, toppeintak. Uppl. í síma 91-42390. Toyota LandCruiser turbo disil, árg. ’87, 100% læsingar. Uppl. í síma 43298. MMC Pajero long turbo dísil '86. Ginn eigandi. Toppeintak. Uppl. gefur Bíla- sala Reykjavíkur, sími 678888. Dísil. Til sölu þessi Ford Econoline 350 ’85, 6,9 ltr., dísil, sjálfskiptur, með gluggum. Einnig Chevrolet pickup 4x4, yfirbyggður hjá Ragnari Vals- syni, 6,2 ltr. dísil, sjálfskiptur. Mikið endurnýjaður bíll á nýjum 35" dekkj- um. Uppl. í síma 91-624945 e.kl. 16. Ymislegt Ný þjónusta. Leigjum út sérhannaða flutninga- kassa. Allar stærðir sendibíla. Hvergi ódýrari. Síminn er 685000. Nýja-Sendibílastöðin. ■ Ldkamsrækt Fótbolti, körfubolti, blak, skallatennis, badminton o.fl. Eigum nokkra tíma lausa í íþróttasalina um helgar og fyr- ir kl. 17 virka daga. Tilvalið fyrir vaktavinnu- og skólafólk. Ath. mán- aðarkort í tækjasal á aðeins 1900 kr. Góður leiðbeinandi. Námskeið í leik- fimi byrjar 1. nóvember og 1. desemb- er, verð 3500 kr. Góður kennari. Gullsport, Stórhöfða 15, s. 672270. Fréttir Einvígið hálf nað og staðan jöf n - eftir jafntefli í tólftu og síðustu skákinni í New York Garrí Kasparov og Anatoly Karpov sömdu um jafntefli í nótt í tíúnda sinn í tólf skákum í heimsmeistara- einvíginu í New York. Þar með er fyrri hluta einvígisins lokið - hvor hefur hlotið sex vinninga. Köppun-. um gefst nú kærkomið tækifæri til hvíldar þar til þeir taka upp þráðinn að nýju í Lyon í Frakklandi. Þrett- ánda skákin verður tefld þar í borg 24. þessa mánaðar. Heimsmeistarinn fékk góða stöðu í tólftu skákinni í nótt en í miötaflinu missti hann þráðinn og nokkrir til- gangslausir leikir hans gáfu Karpov tóm til að rétta úr kútnum. Mörgum kom á óvart að Karpov skyldi ekki tefla til þrautar er Kasparov bauð jafntefli eftir 37. leik sinn. En Karpov átti lítinn tíma aflögu og hefur metið það svo að virk staða heimsmeistar- ans ætti að gefa honum auðvelt jafn- tefli. Fregnir úr herbúðum Karpovs herma að hann sé ánægður með að hafa haldið sínu gegn heimsmeistar- anum í New York. Margir álíta að það hljóti aö gefa honum aukið sjálfs- traust og hann veröi því til alls líkleg- ur í Frakklandi. Á hinn bóginn er heldur engan bilbug að fmna á mönnum heimsmeistarans. Umboðs- maður hans, Englendingurinn Andrew Page, sagði að hann hefði teflt lakar en búist hefði verið viö en nú þyrfti hann að hvílast og þá lofaði framhaldið góðu. Hvítt: Garrí Kasparov Svart: Anatoly Karpov Spænskur leikur 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Spænski leikurinn aftur sem ávallt hefur orðið uppi á teningnum í ein- víginu er Karpov hefur haft svart ef síðasta skák er frátalin. Þá beitti hann Petrovs-vörn sem hefst með 2. - Rf6. Væntanlega fáum við að sjá meira af þeirri ágætu byrjun í Lyon. 3. - a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. Hel b5 7. Bb3 d6 8. c3 0-0 9. h3 Rd7 Afbrigði Tsígorins sem nægði Karpov ti jafnteflis í sjöttu og átt- undu skákinni. 10. d4 Bf6 11. a4 Bb7 12. Ra3!? Kasparov er vopnaður nýrri hug- mynd - í stað 12. axb5 eða 12. Be3. Hann þrýstir að peðinu á b5 og knýr Karpov til róttækra aðgerða. 12. - exd4 13. cxd4 Ra5 14. Ba2 Ekki 14. axb5 axb5 15. Rxb5? Bxe4! 16. Hxe4 Rxb3 17. Hxa8 Dxa8 o.s.frv. er svartur nær peðinu aftur með góðu tafli. 14. - b4 15. Rc4 Rxc4 16. Bxc4 He8 Hér mætti leita að öðrum mögu- leikum. Eins og skákin teflist nær Karpov ekki jafnvægi. 17. Db3 Hxe4 18. Bxf7+ Kh8 19. Be3! Beittasti leikurinn. Eftir 19. Dxb4? Hxel+ 20. Rxel Hb8 situr liðsskipan hvíts á hakanum og svartur nær frumkvæðinu. 19. - He7 20. Bd5 c6 21. Be6 Rf8 22. Bg4 a5 23. Hacl Rg6 24. Bh5(?!) Frá og með þessum leik missir heimsmeistarinn þráðinn eftir að hafa byggt upp vænlega stöðu. Stinga má upp á 24. Rd2!? ásamt BÍ3, g3 og h4 með frjálsu tafli á hvítt. 24. - Hc8 25. Bg4 Upphaflega hugmyndin var eflaust 25. Bxg6 en heimsmeistarinn telur hag sínum betur borgið með því að eiga biskupinn á borðinu. 25. - Hb8 26. Dc2 Hc7 27. Df5? Re7! Þetta snjalla svar hefur Kasparov áreiðanlega ekki tekið meö í reikn- inginn er hann lék síðasta leik sinn sem reynist því fullkomið vindhögg. í ljós kemur að 28. Dxa5?? Rd5 með hótuninni 29. - Ha8 setur drottningu hvíts á höggstokkinn. Karpov nær með þessu að laga stöðu riddarans og snýr nú taflinu við. 28. Dd3 Rd5 29. Bd2 c5 30. Be6 Rb6 31. Skák Jón L. Arnason dxc5 dxc5 32. Dxd8+ Hxd8 33. Bf4 He7 34. Rg5 Ekki 34. Hxc5? Hde8 og leppun biskupsins kostar lið. 8 7 A 11 6 5 Á ÁJ i & 4 A A 3 A 2 & A A 1 S <&> 34. - Bd5! 35. Bxd5 Hxd5 36. Hxe7 Bxe7 37. Hel Kasparov bauð jafntefli um leið og hann lék síðasta leik og eftir nokkra umhugsun þáði Karpov boðið. Peð hans á drottningarvæng virðast ógn- vænleg og því kom mörgum á óvart að hann skyldi gefa taflið upp á bát- inn. Eftir 37. - Hd7 (ekki 37. - Bxg5?? vegna máts í borðinu) 38. RÍ7+ Kg8 39. Re5, eða 37. - Rc8, lendir hann í varnarstöðu en 37. - Bf8 er vinnings- tilraun. Karpov hefur hins vegar metið það svo að eftir 38. Re6 Kg8 39. b3, eða strax 38. b3, nægi virk staða hvits til jafnteflis. Auk þess var hann tímanaumur og hann leggur ekki í vana sinn að freista gæfunnar. -JLÁ ABCDEFGH SVFR Opið hús í félagsheimili SVFR föstudaginn 9. nóvember. Húsið opnað kl. 20.30. Dagskrá: * Árni ísaksson veiðimálastjóri: Veiðin 1990. * Jón G. Baldvinsson, formaður SVFR, segir fréttir af netaupptökum og samningurh í Borgarfirði. * Þröstur Elliðason sýnir litskyggnur og segir frá veiðinni í Rangánum. * Glæsilegt happdrætti. Fræðslu- og skemmtinefnd SVFR. Utboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: Rarik-90005: Háspennuskápur 11 kV, fyrir aðveitustöðvarnar Eskifirði, Laxárvatni, Ólafsfirði, Saurbæ og Þorlákshöfn. Opnunardagur: Fimmtudagur 20. desember 1990, kl. 14.00. Tilboðum skal skrla á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkis- ins, Laugavegi 118,105 Reykjavík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með miðvikudegi 7. nóvember 1990 og kosta kr. 2.500,- hvert eintak. Reykjavík 2. nóvember 1990 Rafmagnsveitur ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.