Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1990, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1990, Blaðsíða 17
16 FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1990. FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1990. 25 Iþróttir fþróttir Úrslit á Evrópumótunum í knattspyrnu 2. umferð, síðari leikir, samanlögð úrslit í svigum, feitletruðu liöin áfram. Evrópukeppni meistaraiiða: ClubBriigge(Belgíu) - AC Milan (jtaliu)...................0-1 (0-1) (0-1 Carbone. Ahorfendur 23.500) Glasgow Rangers (Skotlandi) - Rauða Stjarnan (Júgóslavíu).1-1 (1-4) (0-1 Pancev, 1-1 McCoist. Áhorfendur 23.821) MalmöFF(Svíþjóð) - Dynamo Dresden (Þýskalandi)............1-1 (2-2) (0-1 Gutschow, 1-1 Persson. Dresden vann vítakeppni. Áh. 8.112) Marseille (Frakklaridi) - Lech Poznan (Póllandi)..........6-1 (8-4) (1-0 Papin, 2 0/3 ()/■'} 1 Vercruysse, 3-1 Jakolcewicz, 5-1 Tigana, fr-1 Boli. 40.000) Spartak Moskva (Sovétríkjunum) - Napoli (Ítalíu)..........0-0 (0-0) (Spartak sigraði, 5-3, í vítaspymukeppni. Áhorfendur 102.000) Swarovski Tirol (Austurríki) - Real Madrid (Spáni)........2-2 (3-11) (1-0 Hörtnagl, 1-1 Losada, 1-2 Losada, 2-2 Linzmaier. Áhorfendur 14.000) Evrópukeppni bikarhafa: Barcelona (Spáni) - Fram (íslandi)........................3-0 (5-1) (1-0 Sacristan, 2-0 Beguiristain, 3-0 Pinilla. Áhorfendur 17.300) DuklaPrag(TékkósL) - Dinamo Kiev (Sovétr.)................2-2 (2-3) (0-1 Juran, 1-1 Foldyna, 1-2 Juran, 2-2 Bittengel. Áhorfendur 5.000) Estrela da Amadora (Portúgal) - Liege (Belgíu)............1-0 (1-2) (1-0 Dias. Áhorfendur 10.000) Juventus (Ítalíu) - Austria Vín (Austurríki)..............4-0 (8-0) (1-0 Alessio, 2-0 Baggio, 3-0 Baggio, 4-0 Baggio. Áhorfendur 12.000) Legia (Póllandi) - Aberdeen (Skotlandi)...................1-0 (1-0) (1-0 Iwanicki. Áhorfendur 10.000) Sampdoria (Ítalíu) - Olympiakos (Grikklandi)..............3-1 (4-1) (1-0 Lombardo, 2-0 Branca, 2-1 Drakopulos, 3-1 Branca. Áh. 40.000) Steaua(Rúmeníu) - Montpellier (Frakklandi)................0-3 (0-8) (0-1 Coletter, 0-2 Garande, 0-3 Guerin. Áhorfendur 5.000) Wrexham (Wales) - ManchesterUnited(Englandi).....'........0-2 (0-5) (0-1 Robins, 0-2 Bruce. Áhorfendur 13.327) UEFA-bikarinn: Admira Wacker (Austurríki) - Luzern(Sviss)................1-1 (2-1) (1-0 Marschall, 1-1 Marini. Áhorfendur 4.500) Anderlecht (Belgíu) - Omonia (Kýpur)......................3-0 (4-1) (1-0 Verheyen, 2-0 Oliveira, 3-0 Rutjes. Áhorfendur 18.000) Atalanta (Ítalíu) - Fenerbache (Tyrklandi)...................4-1 (5-1) (1-0 Evair, 2-0 Perrone, 3-0 Nicolini, 4-0 Bonacina, 4-1 Ismail. Áh. 18.000) Bologna (Ítalíu) - Hearts (Skotlandi).....................3-0 (4-3) (1-0 Detari, 2-0 Villa, 3-0 Mariani. Áhorfendur 15.000) Dundee United (Skotlandi) - Vitesse (Hollandi)............0-4 (0-5) (0-1 Latuheru, 0-2 Latuheru, 0-3 van der Brom, 0-4 Eijer. Áh. 10.261) Ferencvtiros (Ungverjalandi) - Bröndby (Danmörku).........0-1 (0-4) (0-1 Bent Christensen) Inter Milano (Ítalíu) - Aston Villa (Englandi)............3-0 (3-2) (1-0 Klinsmann, 2-0 Berti, 3-0 Bianchi. Áhorfendur 80.000) Leverkusen (Þýskalandi) - Katowice (PóUandi)..............4-0 (6-1) (1-0 Lesniak, 2-0 Jorginho, 3-0 Herrlich, 4-0 Schreier. Áh. 8,700) Monaco (Frakklandi) - Odessa (Sovétrikjunum)..............1-0 (1-0) (1-0 Weah. Áhorfendur 5.000) Roma (Ítalíu) - Valencia (Spáni)..........................2-1 (3-2) (1-0 Giannini, 2-0 Völler, 2-1 Femando. Áhorfendur 48.000) Seville(Spáni) - Torpedo (Sovétríkjunum)..................2-1 (3-4) (0-1 Shavitsjev, 1-1 Bengoechea, 2-1 Vazquez. Áhorfendur 28.400) Timisoara(Rúmeníu) - Sporting Lissabon (Portúgal).............2-0 (2-7) (1-0 Vlaicu, 2-0 Varga. Áhorfendur 20.000) II - sagöi Maradona 1 Moskvu í gær Um 102 þúsund áhorfendur í Moskvu í gær urðu vitni að þvi þegar ítölsku meistararair Napoli féUu út úr Evrópukeppni meistara- Uða í knattspymu, fyrir sovéska félaginu Spartak Moskva. Láðin skildu jöfh án marka í annað sinn, og Spartak sigraði í vitaspymu- keppni, 5-3. Leikurinn fór fram í srýókomu og hitastig var undir frostmarki en það kom ekki i veg fyrir frábæra aösókn. Ðiego Maradona kom inn á sem varamaður hjá NapoU í síð- ari hálfleik en eins og áður hefúr komið fram fór hann með einka- flugvél tfl Moskvu á þriðjudag eftir að hafa neitað að fara með liðinu á mánudag! „Ég gerði mistök og þau kostuðu mig sæti í Uðinu,“ sagöi Maradona eftir leikinn. „Málið er ekki búið, ég mun skýra það á föstudag og þar kemur ýmislegt fram,“ bætti hann við. • Franz Beckenbauer, yfirþjálf- ari Marseflle, gat andað léttara í gærkvöldi eftir 6-1 sigur Uðsins á Lech Poznan frá PóUandi en Pól- verjarnir höfðu unnið fyrri leikinn, 3-2. PhiUppe Vercruysse skoraði þrjú af mörkum franska liðsins. • Roberto Baggio, dýrasti knatt- spymumaður heims, skoraði þtjú af mörkum Juventus í 4-0 sigri á Austria Vín. Eitt úr vítaspymu og eitt úr aukaspyrnu og það þriðja eftir sendingu frá Salvatore Schillaci. -VS Villa úr leik - tapaði fyrir Inter Milan, 0-3 Gunnar R. Sveinbjömsson, DV, Englandi; Lið Aston Villa sýndi slakan leik þegar það tapaði, 3-0, fyrir Inter Mílanó í annárri umferð UEFA- bikarsins á ítahu í gær. Vflla var með 2-0 forskot úr fyrri leik Uðanna en ítaUmir unnu það upp á verð- skuldaðan hátt og fengu aragrúa marktækifæra í leiknum. Júrgen KJinsmann skoraði strax á upphafsmínútunum og þeir Berti og Branchi bættu við mörkum í síðari hálfleiknum. Leikmemi Villa komust aldrei í takt við leikinn og David Platt og Gordon Cowans vora langt frá sínu besta. United eitt breskra liða eftir í keppninni Manchester United er nú eini fulltrúi Bretlands sem eftir er í Evrópumót- unum. United vann öraggan sigur á Wrexham í Wales, 0-2, í gærkvöldi. Mark Robins og Steve Brace skoruðu mörkin í fyrri hálfleik og United vann 5-0 samanlagt. Símamynd/Reuter • Frá leik Barcelona og Fram í gærkvöldi. Kristinn R. Jónsson er liggjandi á vellinum eftir einvigi um knöttinn við Andoni Zubizareta, landsliðsmarkvörð Spáverja í liði Barcelona. Síðari viðureign Barcelona og Fram í Evrópukeppni bikarhafa: Tap en hetjulega varist - snillingarnir frá Barcelona sigruðu baráttuglaða Framarar, 3-0 Þorsteinn ]. Vilhjálmsson, DV, Barœlona: Spænskir fréttamenn undruðust hvað miklar framfarir hafa orðið í knattspyrnunni á íslandi síöan Fram lék síðast gegn Barcelona í Evrópu- keppninni 1988 en þá tapaði Fram, 5-0, í Barcelona. í framhaldi af því sagði Ásgeir Elíasson, þjálfari Fram, á blaða- mannafundinum eftir leikinn að ef Fram héldi áfram aö dragast á móti Barcelona á tveggja ára fresti hlyti sá tími að renna upp að Fram myndi bera sigur úr býtum. Spánverjar voru yfir sig hrifnir Já, Spánverjar voru yfir sig hrifnir af leik áhugamannanna frá íslandi á Nou Camp-leikvanginum í Barcelona í gær- kvöldi. íslandsmeistarar Fram léku þá á móti dýrasta knattspyrnuliði heims, Barcelona, síðari leikinn í Evrópu- keppni bikarhafa og fóru leikar 3-0 fyrir Barcelona. Framliðið barðist hetjulega gegn þessu stórliðið og á heildina litið mega Framarar vel viö una. Mörg stærri knattspyrnulið en Fram hafa fengið mun stærri skell á Nou Camp en í fyrstu umferð keppn- innar vann Barcelona eitt besta félags- lið Tyrklands, 7-2, á Nou Camp. Fram átti í vök að berjast Eins og vitaö var fyrir leikinn áttu Framarar í vök að verjast en Fram sýndi mikla baráttu og náði oft að leika skemmtilega á milli sín og með smá- heppni hefði liðinu tekist að skora mark. Oft var liðinu klappað lof í lófa en engum þó eins oft og Birki Kristins- syni markverði. Birkir Kristinsson varði hvað eftir annað á stórglæsilegan hátt og kom markvarsla hans í veg fyrir enn stærri ósigur. Barcelona byrj- aði leikinn af miklum krafti og mark- mið þeirra var greinilega að skora mark sem allra fyrst í leiknum. Fyrsta mark Barcelona kom þó ekki fyrr en á 18. mínútu en fram að þeim tíma vora sóknir Spánverja mjög þung- ar. Eusebio skoraði markið eftir að Viðar Þorkelsson skallaði frá markinu eftir homspyrnu, boltinn barst til Eusebio, sem skoraði viðstöðulaust í markið, óverjandi fyrir Birki. Eftir markiö voru Framarar töluvert með knöttinn en komust lítt áleiðis. Mikael Laudrup var stórhættulegur í sókna- raðgerðum sínum og skapaði mikinn usla. Jón Erling nærri því að skora mark Beguristan skoraði annað mark Barc- elona á 35. mínútu með lúmsku skoti sem Birkir átti ekki mikla möguleika að verja. Rétt undir lok hálíleiksins áttu Framarar hættulegasta tækifærið sitt í leiknum. Jón Erling Ragnarsson komst einn inn fyrir vöm Barcelona, lék á Andoni Zubizareta markvörð en einum varnarmanna Barcelona tókst að sparka knettinum frá þegar hann var að fara yfir marklínuna. Þarna skall hurð svo sannarlega nærri hæl- um. Síðari hálfleikur var endurtekning á þeim fyrri. Spánveijar sóttu talsvert og á 55. mínútu skoraði Pinilla þriðja markið af stuttu færi eftir að Birkir hafði varið skot frá Julio Salinas. Rík- haröur Daðason átti fastan skalla að markinu rétt áður eftir aukaspymu frá Pétri Ormslev en Zubizareta varði vel. Það sem eftir lifði leiksins vörðust Framarar vel og mörkin urðu ekki fleiri. Framliðið skorti berlega leikæfingu Það kom berlega í ljós í leiknum að Fram-liðið skorti leikæfingu og úthald- ið fór að bresta eftir því sem á leikinn leið. Spánveijar nýttu sér mistök Fram-liðsins sem rekja má tfl úthalds- leysis. Birkir Kristinsson á mikið hrós fyrir frammstöðu sína í markinu. Pétur Ormslev komst einnig vel frá sínu, hélt boltanum vel og dreiíði spilinu skemmtilega. Annars á allt liðið lof fyrir góða frammistööu en Fram-liðið mætti einfaldlega oflörlum sínum í þetta skiptið. Fram-Uðið getur borið höfuðið hátt þrátt fyrir ósigur. Mikael Laudrap var yfirburðamaður í Barcelona og er greinilega í feikna góðu formi um þessar mundir. Pétur ætlar að slá metið í kúlu Pétur Guðmundsson, kúluvarpari úr HSK, ætlar að reyna að slá íslands- metiö í kúluvarpi utanhúss um næstu helgi en þá veröur haldiö kastmót á hinum glæsilega frjálsíþróttavelli í Mosfeflsbæ. Pétur náði þeim áfanga um síöustu helgi að slá Islandsmetið innanhúss þegar hann kastaöi kúl- unni 20,66 metra í Reiðhöllinni í Víðidal en gamla metið átti Hreinn Halldórsson, 20,59 metra. Hreinn á enn íslandsmetið utanhúss sem er 21,09 metrar en Pétur hefur kastað kúlunni lengst 20,77 metra. „Þetta met um síöustu helgi gefur mér byr undir báða vængi. Ég er mjög vel stemmdur og á alveg eins von á því aö geta bætt íslandsmet Hreins og stefni að því. Mótið um næstu helgi verður bæði laugardag og sunnudag. Það er rojög gott fyrirkomulag og þannig er hafður háttur á þegar keppt er á stórmótum erlendis," sagði Pétur Guðmundsson í viðtali við DV. • Mótiö verður eins og áður sagði á laugardag og sunnudag og hefst báöa dagana kl. 14.30. Auk Péturs keppa Andrés Guðmundsson, bróðir Péturs, og Stefán Hallgrímsson. -GH Sverrir í raðir KA ÞórhaHux Ásmundsson, DV, Sauðárkxóki: Allt bendir til þess að Sverrir Sverrisson, hinn efnilegi knatt- spyrnumaður úr Tindastóli, leiki með KA í 1. deildinni næsta sumar. Sverrir var einn besti leikmaður Tindastóls síðasta sumar en hann er tvítugur miðjumaður. „Ég hef rætt við forráðamenn KA og líst vel á að breyta til og spila í 1. deildinni. Það hefur líka ýtt undir þennan áhuga minn að þjálfaramáhn hafa gengið mjög seint hjá Tinda- stóli,“ sagði Sverrir í samtali við DV. Stólarnir þjálfaralausir Þess má geta að Tindastóll er nú eina 2. deildar liðið sem er ekki búið að ráða þjálfara fyrir næsta keppnis- tímabil. BðBdi liðin mega vel við una Þorsteirm J. Vilhjálmssan, DV, Barceiana: „Fram-liöið kom mér ekkert á óvart," sagði Mikael Laudrap, besti leikmaður Barcelona í leiknum. Þeir léku með hjartanu, ef svo má segja, eins og títt er um lið frá smá- þjóðum sem leika gegn stærri lið- um. Það hafa verið undarleg úrsht í knattspymuheiminum að undan- fómu eins og til dæmis þegar Fær- eyingar unnu Austurríkismenn, þannig að Fram-liðið átti alla möguleika á að gera okkur ein- hveija skráveifu. „Ég lék með Juventus á móti Val fyrir fjórum áram og það er greini- legt að miklar framfarir hafa orðið í knattspymu á íslandi frá þeim tíma. Ég held að sigur okkar hafi aldrei verið í hættu, við tókum þennan leik eins og hvem annan og vanmátum ekki Fram-hðið á nokkum hátt. Besti maður Fram í leiknum fannst mér vera Pétur Ormslev og markmaðurinn Krist- insson. Á heildina htið held ég að úrsiitin hér á Nou Camp hafi verið sanngjörn og bæði liðin mega vel við una,“ sagði Mikael Laudrup. „Engin skömm að tapa með þremur mörkum“ - sagöi Birkir Kristinsson markvöröur „Það sem háði okkur öðru fremur í leiknum var úthaldsleysið. Við gerðum mikið af vitleysum sem rekja má beint til þreytu og þeir nýttu sér það tfl fulls. Að öðru leyti er ég sátt- ur við úrshtin," sagði Kristinn R. Jónsson. Jón Erling Ragnarsson „Ég ætlaði að skjóta en fékk svo ein- hvem veginn á tflfinninguna að Zubizareta væri með mig í vasanum og ég ákvað frekar að leika á hann. Það tókst en vamarmaður náði að bjarga á hnu. Það er svekkjandi að klikka á tveimur nákvæmlega eins færam í báðum leikjunum við Barc- elona en svona getur þetta verið í fótboltanum,“ ságði Jón Erhng Ragnarsson. Birkir Kristinsson „Ég er tiltölulega sáttur við minn hlut í leiknum. Eg náði að koma við boltann í seinna markinu en skotið var það fast að ég náði ekki að stýra boltanum framhjá stönginni. Barcel- ona-hðið er gott en ég held að það sé engin skömm að tapa með þremur mörkum. Það hefði verið gaman að skora gegn þeim og við fengum tæk- ifæri til þess sem við náðum því mið- ur ekki aö nýta,“ sagði Birkir Krist- insson. Ríkharður Daöason „Þessir Évrópuleikir hafa verið mjög góð reynsla fyrir okkur ungu strák- ana í liðinu. Aðstaðan hér á Nou Camp-leikvelhnum er ólýsanleg og mikil upplifun að fá að leika svona leik. Ég hefði hugsanlega getað náð að skaha boltann betur en náði ekki að stýra honum nógu vel þannig að Zubizareta náði að veija. Ásgeir Elíasson „Við voram að spila við gott lið og ekki hægt að reikna með að við vinn- um leik sem þennan. Mér fannst þeir komast of mikið í gegnum miðja vörnina í fyrri hálfleik, við hefðum frekar átt að leyfa þeim að komast upp í homunum. Úrslit leiksins vora aö mínu mati sanngjörn miðað við það að leikmenn eru ekki í góðri æfingu," sagði Ásgeir Ehasson. Halldór B. Jónsson „Við sluppum sæmflega út úr þessu, held ég. Strákarnir allir og Ásgeir eiga heiður skihnn. Það var ýmislegt sem skyggði á leikinn heima í Reykjavík en ég held að frammistaða hðsins í kvöld hafi verið framhald af því. Þetta er búið að vera langt keppnistímabil fyrir hðið og stefnir í að ekki sé hægt að halda aðalfund knattspymudeildar fyrr en á milh jóla og nýárs," sagði Halldór B. Jóns- son, formaður knattspyrnudeildar Fram. Ingi Bjöm endurráðinn - öll 1. deildar liöin ráöiö þjálfara Ingi Björn Albertsson hefur verið spymudefidar Vals, í samtah við DV endurráðinn þjálfari hjá 1. deildar í gær. hði Vals í knattspymu og var gengið Þar með eru öll hðin í 1. deild búin frá samningum hans og knatt- að ráða þjálfara fyrir næsta keppnis- spymudeildar Vals um síðustu helgi. tímabil. Ormarr Örlygsson á þó Ingi stjómaði liði Vals í fyrsta skipti reyndar eftir að skrifa undir hjá KA á síðasta keppnistímabili og undir en það hefur verið ákveðið að hann hans stjóm urðu Valsmenn bikar- þjálfi hðið á næsta keppnistímabih. meistarar og höfnuðu í 4. sæti í 1. Þjálfarar 1. deildar hðanna 10 verða deild. þessir á næsta keppnistímabih: „Við í stjóm knattspymudefldar Fram...........Ásgeir Ehasson Vals eru mjög ánægðir að samningar KR................Ian Ross okkar við Inga Björn skulu vera ÍBV.........Sigurlás Þorleifsson komnir í höfn. Ingi skrifaði undir Valur...IngiBjörnAlbertsson tveggja ára samning í fyrra sem átti Stjaman....Jóhannes Atlason að endurskoða eftir keppnistímabi- FH.......Ólafur Jóhannesson hð. Við vorum mjög ánægðir með Víkingur..........LogiÓlafsson störf hans á síðasta keppnistímabih KA.......Ormarr Örlygsson svo að það kom ekkert annað tfl UBK............HörðurHilmarsson greina en að ráða hann áfram,“ sagði Víðir.Óskar Ingimuhdarson Helgi Magnússon, formaður knatt- -GH Sport- stúfar m ~TT~ KR-ingar sigruðu á haustmóti Knatt- spyrnuráðs Reykja- víkur í meistaraflokki karla. KR vann ÍR í úrslitaleik á gervigrasvellinum í Laugardal með einu marki gegn engu í fyrrakvöld. Keflavík og Njarðvík i úrvalsdeildinni í kvöld Þrír leikir eru í úrvals- deildinni í körfuknatt- leik í kvöld. Þór tekur á móti ÍR á Akureyri kl. 19.30. Kl. 20 keppa Haukar og Grindavík í íþróttahúsinu við Strandgötu og á sama tíma er sannkallaður stórleikur í Kefla- vík. Þá taka heimamenn á móti nágönnum sínum í Njarðvík. Bæði þessi hö hafa verið í góðu formi í undanfornum leikjum svo það má búast við hörkuleik eins og ávallt þegar þessi lið leiða sam- an hesta sína.. Georg hættur með Njarðvíkingum Ægir Mar Kárason, DV, Suöumesjum: Georg Birgisson, einn efnileg- asti leikmaður Njarövíkinga í körfuknattleik, hefur ákveðið að hætta i körfuboltanum og snúa sér alfarið að knattspyrnunni. Á þeim vígstöðvum leikur Georg með Keflavík og þykir þar eiga bjarta framtíð fyrir sér. Norðmenn unnu íTúnis Norðmenn sigruðu Túnisbúa, 1-3, í vin- //» áttuleik í knattspyrnu —sem fram fór í Túnis í gær. Tore Dahlum skoraði tvö marka Norðmanna og Kare In- bebrigtsen eitt en Mondher Msakni svaraði fyrir Túnis úr vítaspyrnu, minnkaði þá muninn í 1-2. Palace áfram Crystal Palace tryggði sér í gær- kvöldi sæti í 4. umferð ensku deildabikarkeppninnar í knatt- spyrnu með því að sigra Leyton Orient, 0-1, á heimavelh 3. deild- arhðsins í London. Palace mætir næst Southampton. í 2. deild vann Bristol Rovers sigur á Barnsley, 2-1, og Millwah tapaði fyrir Oxford, 1-2. KR í úrslit bikar- keppninnar í borðtennis A-hð KR sigraði A-hð Víkings, 6-1, í undan- /| úrslitunum í bikar- keppninni í borðtennis í TBR-húsinu í fyrrakvöld. KR- ingar mæta sigurvegaranum í leik B-liðs Víkings og Stjömunn- ar sem fram fer í Garðabæ á föstudagskvöld. Evrópuleikir Þróttar í Austurriki um helgina fslands- og bikarmeist- arar Þróttar, Reykja- vík, í blaki karla mæta austurríska félaginu 0 TS Sokol Moma Wien í 1. umferð Evrópukeppni meistarahða. Báð- ir leikir hðanna fara fram í Vín- arborg um næstu helgi, á föstu- dag og sunnudag. Hagsmunafélag um kvennaknattspyrnu Stofnfundur hagsmunafélags um kvennaknattspymu á íslandi verður haldinn í húsakynnum ÍSÍ í Laugardal á fjórðu hæð laugar- daginn 10. nóvember kl. 13. Vel- unnarar kvennaknattspyrnu eru hvattir tfl að fjölmenna á stofn- fundinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.