Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1990, Qupperneq 6
6
FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1990.
Viðskipti_______________________
Með öndina í hálsinum
Bæöi togarasjómenn og útgerðar-
menn bíöa nú með öndina í hálsinum
framvindu mála á olíumörkuðum
ytra. Olían hefur veriö að lækka í
þessari viku. Hún þarf engu að síður
að lækka meira svo ekkert verði úr
olíuverðshækkunum hérlendis á
næstunni. Það er þetta atriði sem
veldur taugatitringi útgerðarinnar,
helsta gasolíunotanda hérlendis.
Gasolíuverðið er nú 21 króna lítr-
inn til útgerðar eða 24.419 krónur
tonnið. Þetta verð miðast við að tonn-
ið sé 250 dollarar. Verðið á gasoliunni
ytra er nú hins vegar um 290 dollarar
tonnið. í síðustu viku var það um 313
dollarar. Þegar verðið fór hæst í lok
september var það í kringum 350
dollarar.
Á morgun kemur til landsins olíu-
skip með 9.400 tonn af gasolíu og um
9 þúsund tonn af bensíni. Þá lestar
annað skip á morgun 16 þúsund tonn
af gasolíu og kemur með þann farm
í byrjun næstu viku. Þriðji gasolíu-
farmurinn í þessum mánuði kemur
til landsins í síðustu viku mánaðar-
ins. Sá farmur verður lestaður í
kringum 20. nóvember.
Það er verðið á lestunardegi úti og
dagana fyrir og eftir hann sem gildir
sem innkaupsverð. Þess vegna er
mikið í húfi núna fyrir íslenska tog-
arajaxla að verðið snarlækki í dag
og á morgun til að innkaupsverðið á
16 þúsund tonna farminum, sem lest-
aður verður í dag, verði sem allra
lægst.
Verð á hráolíunni Brent úr Norður-
sjónum er í þessari viku komið niður
í 31,35 dollara tunnan. Fyrir hálfum
mánuði var veröið komið niður í 28
dollara tunnan. Á sama tíma var
gasolíutonnið komið niður í um 250
dollara. Það var þá sem olíufélögin
héldu að verðið væri á frekari niður-
leið ytra og biðu með að leggja fram
beiöni um hækkun gasolíunnar.
Athyglisvert er að dollarinn-hefur
aldrei veriö eins lágur ytra og þessa
vikuna. Hann var í gær kominn nið-
ur í 54,38 krónur í Seðlabankanum
og lækkar stöðugt. Um síðustu ára-
mót var hann um 63 krónur.
-JGH
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggö
Sparisjóðsbækurób. 2-3 ib
Sparireikningar
• 3jamán. uppsögn 2,5-3 Allir
6mán.uppsogn 3,5-4 nema Bb Ib.Sb
12mán.uppsögn 4-5 Ib
18mán. uppsogn 10 Ib
Tékkareikningar, alm. 0.5-1 Bb
Sértékkareikningar 2-3 Ib
Innlán verðtryggð
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 1.5 Aliir
6mán. uppsögn 2.5-3.0 Allir
Innlán með sérkjörum 3-3,25 nema ib Ib
Innlángengistryggð
Bandaríkjadalir 6,5-7 Ib
Sterlingspund 12,25-12,5 Íb.Bb
Vestur-þýsk mork 7-7.1 Sp
Danskarkrónur 8.5-8,8 Sp
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennirvíxlar(forv.) 12,25-13,75 Bb.Sp
Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi
Almennskuldabréf 12,5-14,25 ib
Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir
, Hlaupareikningar(yfirdr.) 15,5-17,5 Bb
Utlán verðtryggð
. Skuldabréf 7,75.-8,75 Lb.Sb
Utlántilframleiðslu
Isl. krónur 12,25-13,75 Lb.Sb
SDR 10,5-11.0 Lb.Sb
Bandaríkjadalir 9,5-10 Lb.SB
Sterlingspund 15,25-15.5 Lb.Sb
Vestur-þýsk mörk 10-10,2 Allir
Húsnæðislán 4,0 nema Sp
Lífeyrtssjóðslán 5-9
Dráttarvextir 21,0
MEÐALVEXTIR
óverðtr. nóv. 90 12.7
Verðtr. nóv. 90 8.2
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala nóv. 2938 stig
Lánskjaravísitala okt. 2934 stig
Byggingavisitala okt. 552 stig
Byggingavísitala okt. 172,5 stig
Framfærsluvisitala okt. 147,2 stig
Húsaleiguvísitala óbreytt 1 .okt.
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Einingabréf 1 5,145
Einingabréf 2 2,791
Einingabréf 3 3,383
Skammtimabréf 1,731
Lifeyrisbréf
Kjarabréf 5,087
Markbréf 2.710
Tekjubréf 2,008
Skyndibréf 1.516
Fjolþjóðabréf 1,270
Sjóðsbréf 1 2,467
Sjóðsbréf 2 1,786
Sjóósbréf 3 1.718
Sjóðsbréf 4 1.475
Sjóósbréf 5 1.035
Vaxtarbréf 1.7450
Valbréf 1,6375
Islandsbréf 1,065
Fjórðungsbréf 1.040
Þingbréf 1.065
Óndvegisbréf 1.058
Sýslubréf 1.070
Reiðubréf 1.049
HLUTABRÉF
Sbluverö aö lokinni jofnun m.v. 100 nafnv..
Sjóvá-Almennar hf. 688 kr.
Eimskip 570 kr.
Flugleiöir 225 kr.
Hampiðjan 176 kr.
Hlutabréfasjóöur 174 kr.
Eignfél. Iðnaöarb. 186 kr.
Eignfél. Alþýóub 131 kr.
Skagstrendingur hf. 420 kr.
íslandsbanki hf. 179 kr.
Eignfél. Verslunarb. 140 kr.
Olíufélagið hf. 605 kr.
Grandi hf. 220 kr.
Tollvorugeymslan hf. 110 kr.
Skeljungur hf. 667 kr.
Ármannsfell hf. 235 kr.
Útgeróarfélag Ak. 325 kr.
Olís 200 kr
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge.
Skammstafanir: Bb= Búnaðarbankinn,
lb = Islandsbanki Lb = Landsbankinn,
Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð-
irnir.
Nánari upplýsingar um peningamarkað-
inn birtast i DV á fimmtudögum.
ív\ Hlutabréfavísitala
\)0* Hámarks, 100 = 31.121986
Peningamarkaður
Innlán með sérkjörum
íslandsbanki
Sparileið 1 Óbundinn reikningur. Vaxtatíma-
bil eru tvö á ári. Úttektargjald, 0,5 prósent,
dregst ekki af upphæð sem staðið hefur óhreyfð
í þrjá mánuðina. Þó eru innfærðir vextir tveggja
síöustu vaxtatímabila lausir án úttektargjalds.
Grunnvextir eru 7,5 prósent sem gefa 7,75 pró-
sent ársávöxtun. Verðtryggð kjör eru 3,25 pró-
sent raunvextir.
Sparileiö 2 Óbundinn reikningur. Vaxtatímabil
eru tvö á ári. Úttektargjald, 0,25 prósent, dregst
af hverri úttekt, alltaf. Þó eru innfærðir vextir
tveggja siðustu vaxtatímabila lausir án úttektar-
gjalds. Reikningurinn er í tveimur þrepum og
ber stighækkandi vexti eftir upphæðum. Grunn-
vextir eru 8 prósent í fyrra þrepi en 8.5 prósent
í öðru þrepi. Verötryggö kjör eru 3.5 og 4 pró-
sent raunvextir.
Sparileiö 3 Óbundinn reikningur. Vaxtatímabil
eru tvö á ári. Óhreyfð innstæða í 12 mánuói
ber 10 prósent nafnvexti. Verðtryggö kjör eru
5,25 prósent raunvextir. Úttektargjald, 1,5 pró-
sent, dregst ekki af upphæð sem staðið hefur
óhreyfð i tólf mánuði. Þó eru innfærðir vextir
tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektar-
gjalds.
Búnaðarbankinn
Gullbók er óbundin með 8% nafnvöxtum á
óhreyfðri innstæðu. Verðtrygg kjör eru 3% raun-
vextir.
Metbók er meö hvert innlegg bundið í 18
mánuöi á 10,5% nafnvöxtum. Verótryggð kjör
reikningsins eru 5,5% raunvextir. Hvert innlegg
er laust að 18 mánuðum liðnum.
Landsbankinn
Kjörbók er óbundin með 8% nafnvöxtum.
Eftir 16 mánuði, í fyrsta þrepi, greióast 9,4%
nafnvextir af óhreyfðum hluta innstæðunnar.
Eftir 24 mánuði, í öðru þrepi, greiðast 10% nafn-
vextir. Verðtryggð kjör eru 3,4,4 og 5% raun-
vextir með 6 mánaða bindingu.
Landsbók
Landsbók Landsbankans er bundin 15 mán-
aða verðtryggður reikningur sem ber 5,75 raun-
vexti.
Samvinnubankinn
Hávaxtareikningur. Nokkur þrep, stighækk-
andi. Óhreyfð innstæða í 24 mánuði ber 8,5%
nafnvexti. Verðtryggð kjör eru 3% raunvextir.
Hávaxtabók er óbundin bók. Úttektargjald
er 0,25 prósent en ekki af uppfæröum vöxtum.
Óhreyfð innstæða ber 8% nafnvexti og 8,2%
ársávöxtun. Verðtryggð kjör eru 3% raunvextir.
Sparisjóðir
Trompbók er óbundinn reikningur með ekk-
ert úttektargjald. Grunnvextir eru 8,0%. Verð-
tryggð kjör eru 3,0%.
Öryggisbók sparisjóóanna er bundin í 12
mánuði. Vextir eru 10,25% upp að 500 þúsund
krónum. Verðtryggö kjör eru 4,25% raunvextir.
Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 10,75%.
Verótryggð kjör eru 4,75% raunvextir. Yfir einni
milljón króna eru 11,25% vextir. Verðtryggó kjör
eru 5,25% raunvextir.
Verð á erlendum
mörkuðum
Bensín og olia
Rotterdam, fob.
Bensín, blýlaust,.325$ tonnið,
eða um......13,4 ísl. kr. lítrinn
Verð i síöustu viku
Um...............356$ tonnið
Bensín, súper,...344$ tonnið,
eða um......14,10 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um........... ...374$ tonnið
Gasolía......................313$ tonnið,
,eða um.....14,7 ísl. kr. litrinn
Verð í síðustu viku
Um...........................257$ tonnið
Svai-tolía...................136$ tonnið,
eða um......6,8 isl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um...........................153$ tonnið
Hráolía
Um...............31,35$ tunnan,
eða um......1.705 ísl. kr. tunnan
Vei-ð i síðustu viku
Um..............34,95$ tunnan
Gull
London
Um...........................384$ únsan,
eða um....20.882 ísl. kr. únsan
Verð í síðustu viku
Um...........................378$ únsan
Ál
London
Um.........1.605 dollar tonnið,
eða um....87.280 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um..........1.900 dollar tonnið
Ull
Sydney, Ástraliu
Um.....................óskráð
eða uni..........ísl. kr. kílóið
Verð í siðustu viku
Um......óskráð dollarar kílóið
Bómull
London
Um............83 cent pundið,
eða um........100 ísl. kr. kílóið
Verð i síðustu viku
Um............82 cent pundið
Hrásykur
London
Um..........261 dollarar tonnið,
eða um......14.193 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um...........248 dollarar tonnið
Sojamjöl
Chicago
Um..........180 dollarar tonniö,
eða um......9.788 ísl. kr, tonnið
Verð í síðustu viku
Um..........179 dollarar tonnið
Kaffibaunir
London
Um............71 cent pundið,
eða um........85 isl. kr. kílóið
Verð í síðustu viku
Um............74 cent pundið
Verðáíslenskum
vörumerlendis
Refaskinn
K.höfn., sept.
Blárefur...........152 d. kr.
Skuggarefur........106 d. kr.
Silfurrefur.......226 .d. kr.
BlueFrost..........163 d. kr.
Minkaskinn
K.höfn, sept.
Svartminkur...........93 d. kr.
Brúnminkur............93 d. kr.
Ljósbrúnn(pastel)....79 d. kr.
Grásleppuhrogn
Um......900 þýsk mörk tunnan
Kísiljárn
Um..........697 dollarar tonniö
Loðnumjöl
Um..........580 dollarar tonniö
Loðnulýsi
Um..........280 dollarar tonnið