Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1990, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1990, Page 13
FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1990. Lesendur Kópavogsbúar, stöndum saman Sigurður V. Sverrisson skrifar: Eftir síðustu sveitarstjórnarkosn- ingar er ljóst að stuðningshópur Sjálfstæðisflokksins er mestur í Kópavogi í Reykjaneskjördæmi. - Þrátt fyrir þessa staðreynd hafa allt- of fáir fulltrúar Kópavogsbæjar setið á Alþingi. Eftir að niðurstöður síð- ustu alþingiskosninga voru birtar át'ti Kópavogur ekki fulltrúa á þingi! Margir hafa bent okkur á að Kópa- vogur væri svefnbær og ætti ekkert tilkall til þingfulltrúa. Ég mótmæb þessu og vænti þess að við Kópavogs- búar mótmælum allir í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjanes- kjördæmi hinn 10. þ.m. Mál er til komið að láta verkin tala. EðUlegt er að stærsti stuðningshópur flokksins geri tilkall til tveggja af efstu sætunum. Styðjum því baráttu- menn fyrir hagsmuni Kópavogs- bæjar, þá Sigurð Helgason og Svein Hjört Hjartarson, í einhver af efstu sætum listans. Kópavogsbúar, stönd- um saman. Mætum og kjósum okkar menn. - Hagsmunir okkar eru í húfi. Gott hjá Sveini Hirti Reyknesingur skrifar: Hún var góð greinin eftir Svein Hjört Hjartarson í DV hinn 6. þ.m. Hann vakti athygli á því hvernig búið er að króa okkur af í þessu EB-máli. Mest fyrir klaufalega fram- komu utanríkisráðherrans okkar. Ég er alveg sammála Sveini um að okkur liggur ekkert á að sýna áhuga á inngöngu í Evrópubandalagið. Ef það á fyrir okkur að liggja þá verður það tæpast á þessari öld. Og við meg- um ekki gleyma því að smáþjóð sem tapar efnahagslegu sjálfstæði á lítið eftir. Förum hægt og gætilega í þessu mikilvæga máli. íslenskir misindismenn: Óhugnanleg lesning Björn Sigurðsson skrifar: Ég var aö enda við að lesa grein í DV um lýsingu á því hvernig þeir misindismenn sem bönuðu saklaus- um manni á bensínstöð hér í borg báru sig að verknaðinum. Þetta var þörf en óhugnanleg lesning. Þörf vegna þess að við.íslendingar verð- um að gera okkur grein fyrir því að hér á landi eins og annars staðar ganga menn á meðal okkar sem geta breyst í morðingja viö minnsta til- efni. - Eiturlyfin eru með í spilinu, en það er engin afsökun. Hér áður fyrirgáfu íslendingar misindismönnum óhæfuverk ef þeir höfðu neytt áfengis og sögðu sem svo: Hann var nú undir áhrifum greyið! Þetta er nú liðin tíð sem betur fer, því við vitum að áfengi er ekki eitthvað sem rennur ósjálfrátt inn fyrir varir fólks. Það er drukkið vit- andi vits. - Eins er með eiturlyfin. Enginn neytir þeirra í fyrsta sinn án þess að vita að þau eru hættuleg og munu fyrr eða síðar ganga af hinum sama dauðum. Það er engu að síður óhugnanlegt þegar alda óhæfuverka, rána, lim- lestinga og moröa er orðin viðvar- andi í landinu. í blaði ykkar í dag er frétt um að ungur maður hafi um hábjartan dag rifið handtösku af eldri konu við strætisvagnastoppi- stöð og horfið út í buskann. Ég full- yrði að þessi maður er tilbúinn til þess hvenær sem er að myrða sam- borgara sinn ef hann sér sér hag í því. - Það er aðeins stigsmunur á ofheldisráni og morði. Ég vona bara að fólk fari nú ekki að gráta yfir líðan islenskra morð- ingja. Þeir eru eins alls staðar og eiga ekkert annað skiliö en refsingu og hana langa og stranga. Ekkert er til vamar annað en meiri, betri og öflugri löggæsla. Próf kjör að beiðni prestsins Göngum hægt um gleðinnar dyr Umræður um ísland og Evrópu- bandalagiö hafa veriö i brennidepli pólitiskrar umræöu á íslandi allt þetta ár og reyndar miklu lengur. Nú á siöustu dögum hafa þær orðiö töluvert skarpari og veldur þar miklu breytt afstaöa Svía og i kjöl- far þess erfiðleikar Norömanna, sem ekki telja sig geta annaö en fylgt Svíum en sjá þó fyrir mikil vandræði í ýmsum atvinnugrein- um sínum. Nýjast í umræöunni er þaö aö tveir þingmenn hafa gengiö fram fyrir skjöldu og tejja að viö íslend- ingar eigum aö sækja um fulla aö- ild að EB. Ekki er nokkur vafl á þvi aö hér yröi um eínhveria mikil- yægustu ákvöröum fyrir ísland og íslendinga aö ræöa sem tekin hefur veriö siöan lýöveldiö var stolhaö. Þaö er því bókstaflega lifsnauösyn að aliar hliöar málsins séu skoöaö- ar ofan i kjölinn. Þaö veröur auö- vitaö ekki gert i stuttri blaðagroin en aöeins bent á nokkur atriöi. Móliö þvœltitvöár í meira en tvö ár hefur núverandi utanrikisráöherra þvælt þetta mál - ekki aðeins hér heima fyrir, held- ur um allan heim. Meö ijölmiðla- glamri og gifuryröum hefur honum tekist að þyrla upp svo miklu mold- viöri í kringum máliö aö margir vita varla hvaö snýr upp eöa níö- ur. Qlu heilli var Jón Baldvin Hannibalsson í forystu fyrir ráö^ herrum EFTA áriö 1989 og ætlaöi nú heldur betur aö slá sig tíl ridd- ara sem snillingurinn, sem kom á stórmarkaöi Evrópu, þar sem EFTA var jafnrétthátt EB. Kjallariim Sveinn Hjörtur Hjartarson hagfræöingur og frambjóöandi i prófkjöri Sjálfstæóisfl. ó Reykjanesi Raunsýnir og skynsamir menn, eins og formaöur Sjálfstæöis- flokksins, bentu auövitaö strax á aö þetta gengi aldrei upp og eina leiöin ÍVrir okkur væri aö leita tvi- hliöa samninga viö EB til aö fá hugsanlega teiaö tillit til okkar sér- stööu. Jón Baldvin Hannibalsson rauk aö sjálfsögöu upp á nef sér og vísaði rökum Þorsteins Pálssonar á bug meö sinum alkunna hroka og lítilsvirðingu. En smám saman fór að halla und- an fætí fyrir pólitiska snillingnum J.B.H. Hann þurfti aö grípa til æ grófara oröbragðs gegn þeim sem héldu fram somu skoðunum og Þorsteinn Pálsson - móðgaði meira aö segja alvarlega Uffe Elleman Jensen, utanríkisráöherra Dana, fyrir aö segja aö þessar EB/EFTA- viöræöur væru tilgangslaust brölt. Svo kom Mitterrand hinn franski í sumar og ráölagöi íslendingum nákvæmlega þaö sama og Þor- steinn Pálsson hafði haldið fram. Það hefur smám saman oröið aumkunarvert aö horfa á J.B.H. túlka á sinn hátt allar samþykktir Aöstoöarmaöur Kohls kanslara sagöi nýlega að þessar viðræöur EB/EFTA væru runnar út í sandinn og loks tók sænski krata ráöherrann af skariö. Og enn kom Jón Baldvin Hannibalsson með túlkun á ummælum sænska „koll- frá EB þvert á það sem raunveru- lega er sagt. „I rauninni er staða okkar gagnvart EB ósköp aumkunarverð eins og sakir standa. Ríkisstjómin er búin að koma okkur inn í þrönga blindgötu." Grein Sveins Hjartar birtist í DV sl. þriðjudag. fyrir toUaivllnanir." egans" - allt aðra en sá góði maöur er sagði. fr Þaö er alveg augljóst aö þessi sa þvæla hefur skaðaö okkur mikið. Bæði enun viö búnir aö missa dýr- ir mætan tíma og skapa tortryggni st hjá viösemjendum okkar. Vonandi vi er þó ekki búiö aö loka öllum dyr- þ\ um fyrir tvíhliða samningum en ui þaö getur svo sem veriö. út at Hvernig veröur þróunin? sk í rauninni er staöa okkar gagn af vart EB ósköp aumkunarverö ems og sakir standa. Ríkisstjómin er in búin aö koma okkur inn i þronga ui blindgötu.semviöveröuraöbakka G útúráöurenviöreynumaöraleiö. aí En það er ekki þar með sagt aö við þj eigum eöa þurfum aö snúa alveg viö og fara í þvcrófuga átt, ef viö vt komumst út úr blindgötunni. Það ei vakna mjog margar spumingar um si framhaldiö sem ekki er unnt aö cl svara að svo stöddu. ui Þaö viröist vera skoðun innan ni EB. aö viö höfum tiltölulega góöa samninga um sölu á fiski eins og Gabriel HÖGGDEYFAR STERKIR, ORUGGIR ÓDÝRIR! 7 Kjósandi á Blönduósi skrifar: Ég er mjög fylgjandi því að Sjálf- stæðisflokkurinn hér á Norðurlandi vestra viðhafi prófkjör eins og í flest- um ef ekki öllum kjördæmum öðr- um. Mér satt að segja hnykkti við að heyra þegar kjördæmisráð tilkynnti að hér myndi ekki verða prófkjör, heldur „stillt upp“ eins og það er kallað. - Það er engin lýðræðisaðferð í dag. Nú hefur presturinn, séra Hjálmar Jónsson, lýst því yfir að hann vilji að haldið verði prófkjör og ég held að kjördæmisráð verði að fara þá leið héðan af. Það er öllum fyrir bestu. Það þýðir ekkert fyrir for- mann kjördæmisráðs að lýsa yfir að honum komi á óvart yfirlýsing séra Hjálmars. - Yfirlýsingar manna eiga aldrei að koma neinum á „óvart", og er raunar oftast einfaldur fyrirslátt- ur. Það er ekkert æskilegt fyrir okkar flokk hér að hann verði að einhveiju nátttrölh í stjórnmálum hér á landi, einkum þegar prófkjör eru viðhöfð í flestum öðrum kjördæfiium. Við vilj- Endurski í skam BÍLASPRAUTUN ÉTTINGAR Varmi Auðbrekku 14, sími 64-21 -41 um að þeir bestu og fylgisflestu fái brautargengi til að gegna störfum á Alþingi, en ekki menn sem „stillt er upp“ eins og gínum til sýnis í búðar- gluggum. SKEIFUNNI 5A, SIMI: 91-8 47 88 JÓLAOJATAHAnDBÓK 1990 MiðviKudaginn 5. desember nk. mun hin árlega Jóla- gjafahandbók DV koma út í 10. sinn. Jólagjafahandbók DV hefur í sívaxandi mæli orðið rikari þáttur í jólaundirbúningi landsmanna, enda er þar að finna hundruð hugmynda að gjöfum fyrir jólin. Skilafrestur auglýsinga er til 26. nóvember nk. en með tilliti til reynslu undanfarinna ára er auglýsend- um bent á að hafa samband við auglýsingadeild DV hið fyrsta í síma 27022 svo að unnt reynist að veita öllum sem besta þjónustu. Ath.! Símafaxnúmer okkar er 27079. auglýsingar BÍLAGALLERÍ opió virka daga 9-18. Laugardaga 10-16. VW GoM GL ’89, ek. 21.000, 5 d„ dökkblár, 5 g„ vökvast., sumar- og vetrardekk, V. 980.000. , Daihatsu Feroza EL II sport '89, grámet., 5 g„ vökva-/veitistýri, ek. 36.000, toppgrínd, framgrind o.fl. V. 1.200.000. Ath. skipti. i"V;" ^ —- liiit ■ II ¥'!rTrrr']ii tllilílllll! M' j'Fli 1 ' 00 Voivo 360 GL ’87, ek. 32.000, beigemet., 5 g„ útv./segulb. V. 650.000. Volvo 440 GLt ’89, ek. 3.000, Ijós- blár met„ 5 g„ vökvast., einn með öllu. V. 1.250.000. Volvo 740 GL st. ’89, ek. 19.000, sjálfsk. m/od„ vökvast., læst drit, upph„ útv./segulb. o.fl. V. 1:850.000. Daihatsu Coure ’87, 4WD, ek. 44.000, rauöur, 5 g„ yfirfarinn. V. 420.000. !. jJSI Charade sedan SGi '90, ek. 7.000, 5 g„ útv./segulb. V. 780.000 stgr. Sílsalistar. aiyffliTMr’" Volvo 740 GLE ’86, rauöur, ek. 54.000,5 g„ vökvast., toppl., rald. rúður o.fl. V. 1.100.000. Toyota Corolla DX '87, ek. 25.000, hvítur, útv./segulb., grjótgrind. V. 590.000. Fjöldi annarra úrvafs notaðra bfla á staðnum og á skrá. Brimbore hf. Faxafeni 8, s. (91) 685870

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.