Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1990, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1990, Side 19
FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1990. 27 100% 80% 60% 40% 20% Islenskar getraunir Sala á dag í leikviku 43 0% 74.9% 0.36% /7 0.94% 1.14% Mánud Þri&jud Mi&vikud Fimmtud Föstud Laugard Getraunaspá fjölmiðlanna C c > 5 E Q 2 a u Cö *o JU n D *o < LEIKVIKA NR.: 12 Aston Villa Nott.Forest 1 1 X X X 1 X X 1 X Chelsea Norwich 1 X 1 1 1 1 1 1 1 1 C.Palace Arsenal 2 X X X 2 2 2 1- 2 X Derby Manchester Ut 2 1 2 2 2 2 2 1 2 2 Liverpool Luton 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Sheffield Utd Everton 2 2 2 1 2 X 2 2 X 2 Southampton.... Q.P.R 1 1 X X X X 1 2 1 X Sunderland Coventry 1 1 1 2 1 1 1 1 1 1 Tottenham Wimbledon 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Blackburn Sheff.Wed X 2 2 2 2 2 1 X 2 2 Millwall WestHam X X X X X 2 1 1 X X Wolves Newcastle X 1 X 1 1 1 1 X 1 1 Árangur eftir 11. leikviku.: 67 67 58 54 61 67 67 67 65 52 átátf -ekkibaraheppni Enska 1. deildin L HEIMALEIKIR U J T Mörk U ÚTILEIKIR J T Mörk s 11 5 0 0 12-1 Liverpool 5 1 0 13 -6 31 11 4 1 0 9-2 Arsenal 4 2 0 11 -3 27 11 4 1 1 14 -6 Tottenham 2 3 0 4 -1 22 11 3 2 0 10 -7 C.Palace 2 3 1 7 -4 20 11 4 1 0 10 -5 Manchester C 0 5 1 6 -8 18 11 4 0 2 10-5 Manchester Utd 1 2 2 5 -9 17 11 2 2 2 10 -8 Leeds 2 2 1 6 -4 16 11 2 2 1 4 -3 Luton 2 0 4 8-14 14 11 2 3 0 8 -4 Aston Villa 1 1 4 5 -7 13 11 2 1 2 8 -7 Nott.Forest 1 3 2 6-9 13 11 3 3 0 9 -6 Chelsea 0 1 4 5-12 13 11 3 1 2 10-10 Norwich 1 0 4 4-9 13 11 2 1 2 8 -5 Q.P.R 1 2 3 8-14 12 11 0 4 2 5 -9 Wimbledon 2 2 1 7 -6 12 11 2 1 2 7 -6 Southampton 1 2 3 7-12 12 11 2 2 2 9 -8 Coventry 1 0 4 2 -7 11 11 2 2 2 11 -7 Everton 0 2 3 5-10 10 11 2 3 1 7 -5 Sunderland 0 1 4 6 -12 10 11 1 3 2 5 -8 Derby 1 0 4 -3-9 9 11 0 1 4 3 -9 Sheffield Utd 0 2 4 3 -13 3 Enska 2. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk u J T Mörk S 15 6 2 0 17 -6 Oldham 4 3 0 11 -7 35 15 6 2 0 18 -5 West Ham 3 4 0 7 -4 33 14 3 4 0 16 -7 Sheff.Wed 5 1 1 15 -7 29 14 4 1 2 11 -4 Middlesbro 3 2 2 12 -8 24 13 4 2 1 19 -10 Millwall 3 1 2 6 -5 24 15 4 1 2 16 -8 Wolves 2 5 1 8 -7 24 14 4 2 1 17 -6 Barnsley 2 2 3 8 -11 22 15 3 2 3 13-12 Notts C 3 1 3 8 -7 21 14 3 2 2 15-17 Brighton 3 1 3 9-11 21 15 4 1 2 11 -9 Ipswich 2 2 4 7-14 21 13 4 2 1 14 -9 Bristol C 2 0 4 6-13 20 15 3 5 0 12 -5 Plymouth 1 2 4 4-12 19 15 3 3 1 12 -9 Portsmouth 2 1 5 9-14 19 13 2 3 1 8 -6 W.B.A 2 3 2 9 -11 18 15 3 1 4 11 -10 Port Vale 2 2 3 12-16 18 14 2 3 2 8 -8 Newcastle 2 2 3 6 -7 17 15 3 1 4 9 -9 Blackburn 2 1 4 11 -14 17 14 2 0 5 4 -9 Swindon 2 3 2 15 -17 15 13 2 1 3 6 -7 Bristol R 2 1 4 11 -13 14 15 2 3 2 11 -11 Hull 1 2 5 10 -25 14 15 3 1 3 14-13 Leicester 1 1 6 6 -22 14 14 2 3 2 14 -12 Oxford 0 2 5 4-15 11 15 1 1 5 5 -9 Charlton 1 3 4 11 -15 10 14 0 1 6 3-12 Watford 2 2 3 CT> CO 9 Fj ölmiðlakeppnln: miðlar efstir ogjafnir Úrslit voru ákaflega svipuð því sem tipparar bjuggust við á laugardag- inn. Vinningshafar voru margir og vinningar smáir. Til dæmis var þriðji vinningur fefldur út því hann náði ekki lágmarkinu 200 krónum. 264.146 raðir voru seldar, en potturinn var 1.003.754 krónur. Fyrsti vinningur 501.877 krónur skiptust mflli fjórtán raða með tólf rétta og fær hver röð 35.875 krónur. Annar og þriðji vinn- ingur 501.877 krónur skiptast milli 332 raða með ellefu rétta og fær hver röð 1.511 krónur. Fylki rutt af toppnum Fylkismenn og Framarar hafa bar- ist um efsta sæti áheitalistans í mörg ár og skipst á að sitja í efsta sætinu. Fylkismenn hafa setið þar ókrýndir kóngar undanfarnar vikur, en nú skutust Framarar töluvert fram úr og fengu áheit 18,005 raða. Fylkis- menn fengu áheit 13,974 raða, KR- ingar fengu áheit 12,311 raða og Ak- urnesingar fengu áheit 11,394 raða. BOND hópurinn heldur forystunni í haustleik Getrauna, er með 97 stig eftir níu umferðir. 2X6 er með 94 stig, MAGICTIPP er með 93 stig, J.M., JÚMBÓ og SÆ2 eru með 92 stig, en aðrir hópar 90 stig eða minna. Keppni fjölmiðlanna hefur aldrei verið eins jöfn og spennandi. Fimm fjölmiðlar eru með 67 stig í efsta sætinu: DV, Bylgjan, RÚV, Stöö 2 og Morgunblaðiö. Alþýðublaðið er með 65 stig, Dagur 61 stig, Tíminn 59 stig, Þjóðviljinn 55 stig og Lukkulínan 52 stig. Beinar útsendingar næstu þrjú árin A laugardaginn fá tipparar að sjá beina útsendingu á leik Crystal Palace og ArsenaJ. Fulltrúar sjónvarpsstöðva Norður- landanna: íslands, Danmerkur, Nor- egs, Svíþjóðar og Finnlands hafa gert samning við The Football League um sýningar knattspymuleikja næstu þijú árin. Útsendingarrétturinn fæst á betra verði en fyrr og einnig er hægt aö hafa meira að segja um val á leikjum. Þá má taka viðtöl við leik- menn fyrir og eftir leiki. Búiö er að velja nokkra leiki fram í tímann. 17. nóvember verður sýnd- ur leikur Coventry og Liverpool, 24. nóvember verður sýndur leikur Lut- on og Aston Villa og 1. desember verður sýndur leikur Everton og Manchester United. Veðmálafyrirtæki gjaldþrota Englendingar veðja geysilega mikið á knattspymuleiki. Slíkt er ekki hægt í Danmörku. Til að gefa Dönum kost á að veðja á leiki var stofnað veðmála- fyrirtækið DOBS, sem sérhæfði sig í veðmálum gegnum póstþjónustuna, en starfaði í Englandi. Þetta fyrirtæki teygði anga sína víða, meðal annars til íslands. í sumar fór aö bera á tregðu hjá fyrirtækinu DOBS að greiða út vinninga og voru ýmsar ástæður taldar upp þar til að ekki var lengur dulist bak við almennan sljó- leika og fyrirtækið varð að lýsa sig gjaldþróta. Margir tipparar tapa smá- upphæðum, en þó nokkrir tapa stór- um upphæðum. Talið er til dæmis að 1.360 Danir tapi um það bil 6 milljón- um. Tapið er talið vera rúmlega tiu milljónir íslenskra króna, og nær til viðskiptavina í átta löndum. Mörg önnur fyrirtæki, svo sem KESAK, SSP og Jestfme em með svip- aða póstþjónustu og DOBS, en ekki hefur heyrst af erfiðleikum þar á bæ. ’ í Svíþjóð er veðmálastarfsemi stund- uð í afar miklum mæli og er tippað í gegnum beinlínukerfi á getraunaseðil sem kallaður er Langen. Svíar geta þá tippað á leiki alla vikuna. íslendingum stendur til boða að fá slíka veðmálaleiki í sölukassana, kerf- ið er tilbúið. Það tæki ekki langan tima að koma slíkum leik af stað. Þá gætu íslendingar veðjað á Eurovisionkeppn- ina, fegurðarsamkeppnir, handbolta að ógleymdum knattspyrnuleikjum. Tippad á tólf West Ham aftur í 1. deild? 1 Aston Villa - Nott. Forest 1 Aston Vifla er ósigrað á heimavefli, hefux unnið tvo leiki en gert þrjú jaftitefli. Nottíngham Forest hefiir ekki enn náð sér á strik en er þó um miðja deild, einu sæti neðar en heimaliðið. Á Vifla Park hafa leikmenn Aston Villa skorað átta mörk í fimm leikjum. Eitt mark gæti nægt liðinu í þess- um leik. 2 Chelsea - Norwich 1 Chelsea vann loks leik á laugardaginn er Aston Villa var lagt aö velli, l-O. Líklegt er að liðið fylgi þeim sigri eftir. Liðið er taplaust á Stamford Bridge, hefur unnið þrjá leiki . og gert þrjú jafntefli. Norwich hefur heldur verið að sækja sig, hefur unnið tvo af síðustu þremur leikjum sínum en sá þriðji var jafnteflisleikur við Liverpool. 3 Crystal P. - Arsenal 2 Crystal Palace tapaði sínum fyrsta leik í deildarkeppninni á laugardaginn er Manchester United vann 2-0 á Old Traf- ford. Liðin hafa mæst sjö sinnum á Selhurst Park frá stríðslok- um. Tölumar eru Arsenal í hag því Crystal Palace hefur einungis unnið eixm leik af þessum sjö en Arsenal þrjá. 4 Derby - Manch. Utd 2 Þama er á ferð athyglisverður leikur. Bæði liðin hafa verið að sækja sig. Leikmenn Derby em loksins famir að skora mörk og vinna leiki, hafa unnið tvo leiki í röð. Manchester United er einnig að sækja sig, hefur með fjögurra daga miUibili skellt tveimur taplausum liðum, Liverpool og Cryst- al Palace. 5 Liverpool - Luton I Liverpool heldur áfram sigurgöngu sinni. Liðið hefur ein- ungis tapað tveimur stigum til þessa í eflefu leikjum enda er liðið með fjögurra stiga forystu á Arsenal. Luton hefur einfáldlega ekld verið nógu sannfaerandi í síðustu leikjum til að hægt sé að spá liðinu árangri í þessum leik. 6 Sheff. Utd - Everton 2 Ég spáði því í þættinum Tippað á tólf fyrir skömmu að Colin Harvey, framkvæmdastjóri Everton, yrði fyrstur fram- kvæmdastjóra látinn taka pokann sinn. Það gekk eftir því eftir leik í Rumbelowsbikarkeppninni í síðustu viku gegn Sheffield United, sem Everton tapaði, var Harvey einfáldlega * rekinn. Þrátt fyrir það vann Everton leik sinn gegn Q.P.R. á laugardaginn var og virðast bjartari tímar framundan. 7 Southampton - Q.P.R. I Erfitt er að spá um gengi þessara liða. Þau tapa og vinna óvænt á víxl. Það sem þau eiga sameiginlegt er að liðin eru með jafnan stigafjölda, hafa bæði unnið þrjá leiki, gert þxjú jafntefli og tapað fjórum leikjum. Markatalan er O-P-R. örlítið í hag þvi vöxn Southampton hefur fengið á sig átján mörk í ellefu leikjum. 8 Sunderland - Coventry 1 Coventry á jafnan erfitt uppdráttar í Sunderland. í níu viður- eignum frá stríðslokum hefur útihðið einungis einu sinni horfið af braut með öll stigin. Ástæðan er fyrst og firemst hikandi sóknarleikur því leikmenn Coventry hafa skorað þrjú mörk í þessum níu leikjum. Það er svolítið sérstakt þvi Sunderland hefur uxrnið fjóra leiki og liðin hafa fiórum sinn- um skilið jöfii. 9 Tottenham - Wimbledon 1 Ákaflega er það sorglegt að sjá hve vöm Tottenham er opin. Liðið er ekki nógu sannfærandi til að teljast eiga möguleika á Englandsmeistaratitli. Poul Gascoígne er mjög skemmtilegur leikmaður, hefur spilað mjög vel í vetur, en fær óblíðar móttökur hjá andstæðingum sínum. Eins er Gary Lineker erfiður viðureignar. Leikmexm Wimbledon hafa tak á Tottenham, hafa unniö þrjá af fjórum leikjum sín- um á White Hart Lane. 10 Blaclcburn - Sheff. Wed. X Erfitt er að spá í leiki 2. deildar á getraunaseðlinum. ÖU liðin virðast jöfn. Sheffieldliðið er í þriðja efsta sæti en Black- bum fyrir neðan miðja deild. Blackbum hefur átt óvenju- erfitt uppdráttar á heimavelli í haust því liðið hefur nú þeg- ar tapað fjórum heimaleikjum, helmingnum. Shefiieldliðið hefur einungis tapað einum leik til þessa. 11 Millwall - West Ham X West Ham virðist vera á leiðinni upp í 1. deild, ef marka má frammistöðuna til þessa. Liðið er ósigrað og stendur töluvert traustum fótum í öðm sæti 2. deildar. Millwall er erfitt heim að sækja því liðið hefur nítján mörk í sjö heima- leikjum, sem er tæplega þxjú mörk að meðaltali. Bæði lið sætta sig við jafiitefli. 12 Wolves - Newcastle X Newcastle hefur ekki unnið nema þfjá leiki gegn Úlfunum í Biimingham frá stríðslokum. Liðin hafa leildð 25 leiki og hefur Wolves unnið sautján þessara leikja. Slen hrjáir leik- menn Newcastle sem hefur byrjað keppnistímabilið mjög illa. Stig á Molineux væri því vel þegið. <r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.