Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1990, Qupperneq 20
28
FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholtí 11_________________________________dv
■ Til sölu
Ofnæmi? Exem? Sóriasis? Ör? Sár?
Hárlos? BANANA BOAT græðandi
*. línan. Fáðu bækling. Nýtt! Sól-
brunkufestir f. ljósaböð, Hárlýsandi
næring, Brún-án-sólar. M.fl. Heilsu-
val, Barónstíg 20, s. 11275. Baulan,
Borgarf., Stúdíó Dan, Isaf., Flott form,
Hvammst., Blönduósapótek, Ferska,
Sauðárkr., Hlíðarsól, Ólafsf., Sól &
Snyrting, Dalvík, Heilsuhornið, Ak-
ureyri, Hilma, Húsav., SMA, Egilsst.,
Sána & Sól Astu, Reyðarf., Sólskin,
Vestmeyjum, Heilsuhornið, Selfossi,
Bláa lónið, Sólarlampinn, Vogum,
Heilsubúðin, Hafnarf., Bergval, Kóp.,
Árbapót., Breiðhapót., Borgarapót.
Heimilismarkaðurinn.
Verslunin sem vantaði,
Laugavegi 178 (v/Bolholt), s. 679067.
> Kaupum og seljum notuð húsgög;n,
heimilistæki, sjónvörp, videotæki, rit-
vélar, barnakerrur, barnavörur ýmiss
konar, videospólur, ljósritunarvélar,
búsáhöld, skíðabúnað, antik o.m.fl.
Einnig er möguleiki að taka notuð
húsgögn upp í.
Erum fluttir i stórt og bjart húsnæði
á besta stað í bænum.
Verslunin sem vantaði, Laugavegi
178, opið mán.-fös. 10.15-18 og lau.
10.15-16, sími 679067.
Ný-Magasín, Hverfisgötu 105,
á h/Snorrabr. Listrænar og vandaðar
gjafavörur á mjög sanngjömu verði.
Styttur, vasar, kertastjakar. Eyrna-
loíckar, nælur og fl. nýtsaml. vörur.
Bækur, hljómplötur. Jakkaföt, skyrt-
ur, peysur, kven- og karlmannabuxur
á fullorðna og unglinga. Jogginggall-
ar á l-3ja ára. Bílaáklæði (cover) á
japanska bíla. Allt á ótrúl. lágu verði.
Nægbílast. v/húsið, Skúlagötumegin.
Söngkerfi - mixer til sölu: Peawey 500
vatta, 12 rása, ca 2ja ára, mjög lítið
notað. Selst á sanngjörnu verði. Einn-
ig bækurnar Landið þitt ísland, 6
bækur í kassa. Sími 92-16109 e.kl. 19.
I Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smúauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
. á föstudögum.
Síminn er 27022.
Úr matvöruverslun er til sölu kjötsög,
áleggshnífur, snitzelvél, tvær hakka-
vélar, tveir peningakassar, 3 vogir, 7
innkaupakerrur, djúpfrystir, vegg-
kælir, kælipressa og frystipressa, lag-
ervagn, matkáupshillur, 4 grindarhill-
ur á hjólum, og gamalt kjötafgreiðslu-
borð. S. 44663 eftir kl. 19.
Veitingahús - mötuneyti. Til sölu m.a.
frystiskápur, eldavél, flakavél, djúp-
steikingapottur, salamander, borð og
stólar, rekkar m/hjólum, koparpönnur
o.fl. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-5617.
Nú er rétti timinn til að kaupa jóla-
stjörnumar. Þær eru alltaf fallegastar
fyrstu sendingarnar. Kosta aðeins 995.
Burkni, Goðatúni 2, s. 44160. Opið
alla daga til kl. 21.
4 nagladekk undir Ibiza til sölu og 4
ný negld vetrardekk undir Galant,
einnig tekkkommóða. Uppl. í síma
91-624171.
Bílskúrsopnarar frá USA m/fjarstýringu,
„Ultra-Lift“. Brautalaus bílskúrs-
hurðajárn f/opnara frá „Holmes“, 3ja
ára ábyrgð. S. 91-627740 og 985-27285.
Eldhúsborð og 2 stólar til sölu, 3ja
sæta sófi og 1 stóll, 3 innskotsborð
með gleri og 1 stakt borð með gleri.
Uppl. í síma 91-674383.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Hjónarúm úr mahóní með áföstum
náttborðum til sölu, stærð 180x200,
dýnur fylgja ekki, verð 35 þús. Uppl.
í síma 91-675099 eftir kl. 15.
Rennibekkur. Gamall þýskur reimdrif-
inn rennibekkur til sölu, 1 m á milli
odda, 380 V, verð 65 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 91-675724.
12 Kw hitatúpa, án neysluvatnsspírals,
til sölu, stillanleg á 2-12 Kw. Uppl. í
síma 97-58819.
Hornsófi úr gráu plussi + hvitt sófa-
borð, verð 40 þús., vantar barnarúm,
150-160 á lengd. Uppl. í síma 91-13349.
IFÖ hreinlætistæki. Wc handlaug, bað-
ker til sölu, litur beis, lítur mjög vel
út. Uppl. í síma 91-626587.
Ljóst hjónarúm með góðum botnum og
náttborðum til sölu. Uppl. í síma
98-22774.
Mobira Cityman handsími með bílfest-
ingu til sölu. Upplýsingar í símum
91-83144 og 91-687888 frá kl. 9-17.
Westinghouse þvottvéi og þurrkari til
sölu, einnig stór ísskápur. Uppl. í síma
91-50770 eftir kl. 17.
Afruglari til sölu. Uppl. í síma 91-36524
eftir kl. 19.
Ljóst teppi, ca 40 m2, til sölu. Uppl. i
síma 91-29971.
9 ■
■ Oskast keypt
Gamlir munir, 30 ára og eldri, óskast.
Allt úr heimabúinu, frá póstkorti upp
í sófasett, einnig búslóðir og gömul
verslunaráhöld. Gerum verðtilboð.
Kreppan, antikverslun, Austurstræti
8, sími 628210 og 674772 eftir lokun.
Kaupi málma! Kaupi allar teg. málma,
nema járn, gegn staðgreiðslu, sæki
efnið og flyt ykkur að kostnaðarlausu.
„Græddur er geymdur málmur“. Uppl.
gefur Alda í síma 91-667273.
Vantar i sölu sófasett í góðu standi,
homsófa, svefnsófa, bókahillur, sjón-
varpstæki o.fl. Ódýri markaðurinn,
sími 679277.
Þvi ekki aö spara 15% og greiða
smáauglýsinguna með greiðslukorti?
Síminn er 27022. Hringdu strax.
Smáauglýsingar DV.
Óskum eftir gömlum munum, s.s. ljósa-
krónum, sófasettum, píanói o.fl. Forn-
sala Fornleifs, Hverfisgötu 84, sími
19130._______________________________
Brennsuluofn. Óska eftir eftir að kaupa
lítinn postulínsbrennsluofn. Uppl. í
síma 94-4830.
Erum að byrja að búa og bráðvantar
ódýra eða gefins eldhúsinnréttingu og
eldavél. Uppl. í síma 74270 eftir kl. 17.
Óska eftir að kaupa hlutafélag. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-5618.
Óska eftir gólfteppi, ca 40 fm, sem lítur
mjög vel út, fyrir lítinn pening eða
gefins. Uppl. í síma 91-54417.
■ Verslun
Flauelsbuxur, stærð 1-16 ára, 9 frábær-
ir litir, einnig mikið úrval af úlpum,
póstsendum. Barnafataverslunin
Portís, Álfabakka 14 Mjódd, s. 74602.
Ódýrt - ódýrt. Nýkomið úrval af gard-
ínum og jólaefnum. Verslunin Pétur
Pan og Vanda, Blönduhlíð 35 (gengið
inn frá Stakkahlíð), sími 624711.
■ Pyiir ungböm
Barnakerra með skermi og svuntu til
sölu, einnig kjóll og kápa á ca. 2ja
ára, alveg ónotað. Á sama stað óskast
svalavagn. Uppl. í síma 91-72980.
Bráðvantar að kaupa og taka í umboðk-
sölu bamavagna, rúm, kerrur og bíl-
stóla. Barnaland, Njálsgötu 65, sími
91-21180.
Emmaljunga barnavagn til sölu, verð
25 þús. Uppl. í síma 91-37939.
Stór, vel með farinn Silver Cross bama-
vagn til sölu. Uppl. í síma 91-679691.
■ Hljóófæri
Gítarieikarar! Vilt þú vera góður?
Lærðu hjá þeim bestu, Hendrix, Clap-
ton, Sadriani, Vaughan o.m.fl. Enginn
nótnal. Kreditkþj. FÍG, sími 629234.
Pearl Export trommusett fyrirliggjandi
í ýmsum litum. Verð kr. 69.360. Einnig
tommutöskur, kjuðar, skinn o.fl. o.fl.
Tónabúðin, sími 96-22111.__________
Píanó og flyglar í úrvali. Hljóðfæra-
verslun Leifs H. Magnússonar, Gull-
teigi 6, sími 91-688611, __________
Yamaha DX-7 til sölu ú kr. 40 þús. ásamt
Kawai K-III Rack (nýr) á kr. 32 þús.
Uppl. í síma 679580._______________
Píanóstillingar. Látið meistarann
vinna verkið. Otto Ryel, sími 91-19354.
Vantar gott ódýrt píanó, má vera raf-
magns. Uppl. í síma 92-13468.
■ Teppi
Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga,
renninga og mottur er hægt að kaupa
á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar
í skemmunni austan Dúkalands. Opið
virka daga kl. 11-12 og 16-17. Teppa-
land, Grensásvegi 13, sími 83577.
■ Teppaþjónusta
Hrein teppi endast lengur. Nú er létt
að hreinsa gólfteppin og húsgögnin
með hreinsivélum, sem við leigjum út
(blauthreinsun). Eingöngu nýlegar og
góðar vélar, viðurkennd hreinsiefni.
Opið laugardaga. Teppaland-Dúka-
land, Grensásvegi 13, sími 83577.
Teppahreinsun - húsgagnahreinsun.
Fullkomnar vélar - vandvirkir menn
- fljót og góð þjónusta. Hreinsun sf„
sími 91-7.88.22._______________
Húsgagnahreinsun, teppahreinsun,
vönduð vinna.
Ema & Þorsteinn, sími 91-20888.
Þjónustuauglýsingar
FYLLIN G AREFNI -
Grús á góðu verði, auðvelt að grafa lagna-
skurði, f rostþolin og þjappast vel.
Sandur á mosann og í þeðin.
Mölídren og beð.
mw*
Sævarhöfða 13 - sími 681833
Lóðavinna - húsgrunnar
og öll almenn jarðvinna. Fyllingarefni.
Arnar, sími 46419, 985-27674.
VÉLALEIGA ARNARS.
Steinsteypusögun
oj - kjarnaborun
STEINTÆKNI
Verktakar hf.,
■■ simar 686820, 618531
Jfe- og 985-29666. mmma
STEINSTEYPUSÖGUN KJARNABORUN
Sími 91-74009 og 985-33236.
Vélaleiga Böðvars Sigurðssonar. Sími 651170. Bílasímar 985-25309 og 985-32870
Grafa með 4x4, skotbómu og opnanlegri
framskóflu.
TorCO - BÍLSKÚRSHURÐIR
Fyrir iðnaðar- og íbúðarhúsnæði
□ Einangraðar □ Lakkaðar
□ Sjálfvirk opnun □ Slitin kuldabrú
□ Hurðirnar eru framleiddar á íslandi
Tvöföld hjól tryggja
langa endingu
Gluggasmiðjan hf.
VIÐARHOFÐA 3 - REYKJAVIK - SiMI 681077 - TELEFAX 689363
^ HÚSEIGNAÞJÓNUSTAN
Laufásvegi 2A
Símar 23611 og 985-21565
Polyúretan á fflöt þök
Múrbrot Pakviðgerðir
Háþrýstlþvottur Sandblástur
Málning o.ffl. Múrviðgerðir
Sprunguþéttingar Sílanhúðun
Múrbrot - sögun - fleygun
* múrbrot * gólfsögun
* veggsögun * vikursögun
* fleygun * raufasögurí
Tilboð eða tímavinna.
Uppl. í síma 12727, bílas. 985-33434.
Snæfeld ef. - Magnús og Bjarni sf.
Hs. 29832 og 20237.
STAPAR
Sögun, múrbrot, kjarnaborun.
Verkpantanir i síma 91-10057.
Jóhann.
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNAB0RUN
Verkpantanir í símum:
681228 stórhöfóa 9
674610 Í6rslun
83610 Jón Helgason, heima
678212 Helgi Jónsson, heima.
Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R.
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, voskum,
baðkerum og niðurfollum. Nota ný
og fullkomin tæki Rafmagnssmgla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
sími 43879.
Bílasími 985-27760.
Skólphreinsun
Er stíflað?
Fjarlægi stiflur úr WC, voskum,
baðkerum og nióurfóllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530 og bílasimi 985-27260
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og
niðurföllum. Við notum ný og fullkomin
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til að skoða og
staösetja skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
©68 88 06 ©985-22155