Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1990, Page 29
FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1990.
37
Skák
Jón L. Árnason
Eini stórmeistari Grikkja, Kotronias,
haföi hvítt og átti leik í eftirfarandi stöðu,
gegn enska stórmeistaranum King. Teflt
á Watson, Farley & Williams skákmótinu
í New York á dögunum - þar sem góð-
kunningi okkar Bent Larsen var hlut-
skarpastur. Kemur þú auga á vinnings-
leik fyrir hvítan?
26. Dh6!! og svartur þurfti ekki langan
tíma til að sjá að fátt er um varnir. Ef 26.
- gxh6, þá 27. Rxh6 mát, svo að svartur
lagði niður vopn.
Bridge
ísak Sigurðsson
Þetta sérkennilega spil kom fyrir í sterkri
tvímenningskeppni í Bandaríkjunum, og
sagnir þróuðust á frekar óheppilegan
máta fyrir NS. En útspilið var þægilegt,
og úrslit spilsins óvænt, svo ekki sé meira
sagt. Vestur var gjafari, allir utan hættu:
♦ 973
V K
♦ ÁDG965
+ ÁD4
* Á
V 9842
♦ K872
+ 9653
♦ GIO
V ÁDG7
♦ 1043
+• K872
Vestur Norður Austm Suður
24 Dobl Pass 4?
p/h
Noröur ákvað að dobla og ætlaði sér að
nefna tígul þegar kæmi aö honum. Hann
þurfti síðan að taka ákvörðun yflr fjög-
urra hjarta sögn félaga, og ákvað að
skjóta á passið í þeirri von að hann ætti
langlit. Ef vestur hefði hitt á spaða út og
austur hefði gefið félaga stungu í tígh,
hefði spihð farið niður og þessi saga aldr-
ei verið sögð, en vestur var svo óheppinn
að koma út með tígul. Sagnhafl drap á
láufás, tók hjartakóng, fór heim á lauf-
kóng, tók trompin sem úti voru og spil-
aði síðan tígh. Sagnhafi bjóst síðan við
að andstaðan tæki 6 slagi á spaða og hann
yrði 4 niður. En aumingja austur átti
ásinn beran, og gat þess vegna aldrei
komiö félaga inn, og sagnhafi vann yfir-
slag í þessum ótrúlega samningi. Fyrir
fjögur hjörtu staðin fimm fengu NS 88%
skor.
T KJJÖbtÆS
¥ 10653
.A. P10
Krossgáta
Lárétt: 1 kona, 6 horfa, 7 styrkja, 8
óværa, 10 greinar, 11 dýrahijóð, 13 klett-
ur, 16 samt, 17 gælunafn, 18 lás, 20 spor,
21 bindi.
Lóðrétt: 1 skinn, 2 vafi, 3 lykt, 4 aukast,
5 sýl, 6 kepp, 9 gekk, 12 espar, 14 leik-
tæki, 15 spyrja, 16 karp, 19 kind.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 svipan, 7 lén, 8 raum, 10 endi,
12 krá, 13 gó, 14 æki, 15 ló, 17 giidran, 19
jól, 21 úir, 23 Asía, 24 lið.
Lóðrétt: 1 sleggja, 2 vé, 3 indæh, 4 prik,
5 nurlari, 6 smá, 9 akir, 11 nói, 16 ónáð,
18 dúa, 20 ós, 22 il.
Það er orðið svo áliðið að það er eins gott að ég
drífi mig heim til æ, hvað heitir hann nú aftur?
LaUi og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkviiið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvihð 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvihð og sjúkrabifreiö
sími 22222.
ísaflörður: Slökkvihð sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 2. nóvember - 8. nóv-
ember er í Garðsapóteki og Lyúabúðinni
Iðunni.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í sima 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudagá frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar i símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar em gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamarnes, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og timapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimihslækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkvihðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspitalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.30
Kleppsspítalinn: Aha daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19,30 aha daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Aha daga kl.
15.30- 16 Og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Aha daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Aha daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Fimmtud. 8. sept.:
Geng um bæinn og gef nudd, Ijós-
böð og leirbakstra. Steinunn Sig-
mundsdóttir masseuse.
Spakmæli
Segðu mér hver förunautur þinn er og
ég skal segja þér hver þú ert.
Spænskt
Söfnin
Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið þriðjud., fimmtud., laugard. og
sunnud. kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
fyrir hópa í okt- maí. Safnkennari tek-
ur á móti skólabömum. Upplýsingar í
síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið 1 Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvahagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
aila laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn aha
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn Islands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið aha daga
nema mánudaga 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarijörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamames, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnartjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavik og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgárinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
TOkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15,
Rvík., sími 23266.
Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-676111 allan sólarhringinn.
Stjömuspá
föstudaginn 9. nóvember
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Ákveðin verkefni gagntaka hug þinn á næstunni. Það reynist
erfitt fyrir þig að festa hugann við langtímaáætlanir. Umræður
um efasemdarmál hjálpa þér.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Forðastu að vera of ákafur að láta ljós þitt skína. Sérstaklega
ekki varðandi persónuleg málefni. Reyndu nýjar leiðir við lausn-
. ir vandamála. Þú verður að gefa þér nægan tíma í dag.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Fólk treystir á aðstoð þína og ráðleggingar. Þú verður í kapp-
hlaupi við tímann í dag.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Þú þarft að vera vel með á nótunum. Ótrúlegustu aðilar og hug-
myndir þarfnast athygli þinnar. Reyndu að sjá hlutina fyrirfram
til að áætlanir þínar standist.
Tvíburarnir (21. mai-21. júni):
Rangar upplýsingar eða fals sóa tíma þínum til einskis. Þú hefur
mikh áhrif í félagslífmu. Einbeittu þér að utangátta vini.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú verður að treysta þinni eigin dómgreind á hvað er sanngjarnt
og hvað er ekki. Fólk hefur mjög skiptar skoðanir í kring um þig.
Ljónið (23. júli-22. ógúst):
Fólk í kring um þig verður skapbetra ef andrúmsloftið er afslapp-
að og þæghegt. Allt bendir th þess að eignarmál þín taki fram-
fórum.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Verkefni liðins tíma hvílir meira á þér en verkefni dagsins í dag.
Hagnýt störf þín hagnast á góðvilja annarra. Happatölur eru 7,
14 og 31.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þér gengur betur ef þú treystir á sjálfan þig í dag því að fólk í
kring um þig er mjög upptekið. Skemmtilegt atvik vekur áhuga
þinn í félagslífmu.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Ákveðin verkefni ganga betur en þú reiknaðir með. Varastu að
vera að velta þér upp úr einhverju sem þú skhur ekki. Eitthvað
óvænt lífgar upp á heimhislífið.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú ert í ævintýraskapi og th í eitthvað óvenjulegt. Þú ert jafnvel
thbúinn th að taka áhættu. Varastu að eyða ekki um efni fram.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú ert tilfinninganæmari en venjulega og tekur nærri þér mál-
efni varðandi vináttu. Ræddu málin við þá sem skUja þig. Happa-
tölur eru 12,16 og 29.