Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1990, Qupperneq 30
38
FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1990.
Fimmtudagur 8. nóvember
SJÓNVARPIÐ
17.50 Stundin okkar. Endursýndur þátt-
ur frá sunnudegi.
18.20 Tumi (23). (Dommel). Belgískur
teiknimyndaflokkur. Þýðandi
Bergdís Ellertsdóttir. Leikraddir
Árný Jóhannsdóttir og Halldór N.
Lárusson.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Fjölskyldulíf (4). (Families). Astr-
alskur framhaldsmyndaflokkur.
Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
19.20 Benny Hill (12). Breski grínistinn
Benny Hill bregður á leik. Þýðandi
Guðni Kolbeinsson.
19.50 Dick Tracy - telknimynd. Þýð-
andi Kristján Viggósson.
20.00 Fréttir, veður og Kastljós.
20.45 Skuggsjá. Kvikmyndaþáttur í um-
sjón Hilmars Oddssonar.
. > 21.00 Matlock (21). Bandarískur saka-
málamyndaflokkur. Þýðandi Krist-
mann Eiðsson.
21.50 Íþróttasyrpa.
22.10 Ný Evrópa 1990. Fyrsti þáttur:
Rúmenía. Fjögur íslensk ung-
menni fóru í sumar vítt og breitt
um Austur-Evrópu og kynntu sér
lífið í þessum heimshluta eftir um-
skiptin.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds-
þáttur.
17.30 Meö Afa. Endurtekinn þáttur frá
síðastliðnum laugardegi.
19.19 19:19.
20.00 Ungfrú heimur (Miss World).
Bein útsending frá London Pallad-
ium í Englandi.
22.00 Áfangar. í þessum fyrsta þætti
mun Björn G. Björnsson fara til
Hóla í Eyjafirði.
22.10 Listamannaskálinn. Chinua Ac-
hebe. Þessi yfirlætislausi maður
er einn þekktasti rithöfundur Afr-
íku. Líklega er hann kunnastur fyr-
ir verk sitt, Things Fall Apart
(1985), en þetta verk hefur verið
þýtt yfir á fjórða tug tungumála.
23.05 Saklaus ást (An Innocent Love).
Skemmtilegar hugleiöingar um
samband ungs drengs við sér eldri
stúlku.
0.45 Dagskrárlok.
®Rásl
FM 92,4/93,5
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Endurtekinn Morgunauki.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auöiindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn. Umsjón: Hallur
Magnússon. (Einnig útvarpað í
næturútvarpi kl. 3.00.)
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00
13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd-
ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón-
ýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir
og Ævar Kjartansson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Undir gervi-
tungli" eftir Thor Vilhjálmsson.
Höfundur les (10).
14.30 Tónlist úr „Samson og Dalila.
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit vikunnar: „Undirbúningur
ferðalags" eftir Angelu Cácerces
Qintero. Þýðandi: Ornólfur Árna-
son. Leikstjóri: Kristín Jóhannes-
dóttir. (Einnig útvarpað á þriðju-
dagskvöld kl. 22.30.)
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir lítur
í gullakistuna.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. Með Kristjáni Sig-
urjónssyni á Norðurlandi.
16.40 „Eg man þá tiö‘‘. Þáttur Her-
manns Ragnars Stefánssonar.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guö-
mundsson, lllugi Jökulsson og
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla
fróöleiks um allt sem nöfnum tjáir
að nefna, fletta upp í fræóslu- og
furðuritum og leita til sérfróðra
manna.
17.30 Píanókonsert númer 14 í Es-dúr
K.449 eftir Wolfgang Amadeus
Mozart.
FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir
fréttir kl. 22.07.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur
frá morgni sem Mörður Árnason
flytur.
TÓNLiSTARÚTVARP KL. 20.00-22.00
20.00 í tónleikasal. Kynnir. Jón Múli
Árnason.
KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00
22.00 Fréttir.
22.07 Aöutan. (Endurtekinnfrá 18.18.)
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.30 Fornaldarsögur Noröurlanda í
gömlu Ijósi. Annar þáttur af fjór-
um: Gautrekssaga og Hrólfssaga
kraka. Umsjón: Viöar Hreinsson.
(Endurtekinn þáttur úr Miðdegis-
útvarpi á mánudegi.)
23.10 Til skilningsauka. Jón Ormur
Halldórsson ræðir við Sigurð Júl-
íus Grétarsson um rannsóknir hans
á sviði sálarfræói.
24.00 Fréttir.
0.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tón-
list úr Árdegisútvarpi.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2
heldur áfram.
14.10 Gettu beturl Spurninga-
keppni rásar 2 með veglegum
verðlaunum. Umsjónarmenn:
Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún
Albertsdóttir og Gyða Dröfn
Tryggvadóttir.
16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur-
málaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá
mál dagsins.
17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremj-
unnar. Þjóðin kvartar og kveinar
yfir öllu því sem aflaga fer.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp
Norðuriand.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa.
11.00 Valdis Gunnarsdóttir á fimmtudegi
með tónlistina þína. Hádegisfréttir
klukkan 12.00.
14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í
tónlistinni. Búbót Bylgjunnarklukk-
an 14.00. Íþróttafréttir klukkan
14.00 Valtýr Björn.
17.00 ísland í dag. Umsjón Jón Ársæll.
Símatími hlustenda milli kl. 18.30
og 19.00, síminn er 688100.
18.30 Listapopp meö Kristófer Helga-
syni. Kristófer lítur yfir fullorðna
vinsældalistann í Bandaríkjunum
og kynnir ykkur stöðu mála þessa
vikuna. Hann skoðar einnig tilfær-
ingar á kántrí- og popplistanum.
22.00 Haraldur Gíslason og nóttin að
skella á. Láttu heyra frá þér og
Hafþór spilar lagið þitt, síminn er
611111.
23.00 Kvöldsögur. Eiríkur Jónsson er
með hlustendum.
0.00 Haraldur Gislason áfram á vaktinni.
2.00 Þráinn Brjánsson á næturröltinu.
Fulltrúi íslands í London Palladium í kvöld er Ásta Sigríó
ur Einarsdóttir.
Stöð 2 kl. 20.00:
Ungfrú heimur
bein útsending
Stöö 2 verður með beína
útsendingu frá London
Palladium í Englandi þar
sem fegurstu stúlkur heims
koma fram og keppa um
hinn eftirsótta titil ungírú
heimur 1990. Fulltrúi ís-
lands er Ásta Sigríður Ein-
arsdóttir sem var kosin
ungfrú ísland fyrr á þessu
ári. Ástu Sigríði er spáð
mjög góðu gengi í keppninni
um titilinn, jafnvel að hún
hreppi eitthvert af efstu
sætunum. Magnús Axels-
son og Gróa Ásgeirsdóttir
munu lýsa því sem fyrir
augu ber.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu, sími 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskífan frá 7. áratugnum: „If
you can belive your eyes and ears"
með Mamas and the Papas frá
1966.
20.00 Lausa rásin. Útvarp framhalds-
skólanna. Umsjón: Hlynur Halls-
son og Oddný.Ævarsdóttir.
21.00 Spilverk þjóöanna. Bolli Val-
garðsson raeóir við félaga Spil-
verksins og leikur lögin þeirra.
Fimmti þáttur af sex. (Endurtekinn
- þáttur frá sunnudegi.)
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
tilsjávarogsveita. (Úrvali útvarpað
kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn.
1.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Gramm á fóninn. Endurtekinn
þáttur Margrétar Blöndal frá laug-
ardagskvöldi.
2.00 Fréttir. - Gramm á fóninn. Þáttur
Margrétar Blöndal heldur áfram.
3.00 í dagsins önn. Umsjón: Hallur
Magnússon. (Endurtekinn þáttur
frá deginum áður á rás 1.)
3.30 Glefsur. Úr dasgurmálaútvarpi
fimmtudagsins.
4.00 Vélmenniö leikur næturlög.
4.30 Veöurfregnir. - Vélmenniö heldur
áfram leik sínum. "
5.00 Fréttir af veöri, færð og flug-
samgöngum.
5.05 Landiö og miðin. Siguröur Pétur
Haröarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Endurtekið
úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veórí, færó og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar.
12.00 Siguróur Helgi Hlöóversson. Orð
dagsins á sínum stað, sem og fróð-
leiksmolar. Síminn er 679102.
14.00 Siguróur Ragnarsson - Stjörnu-
maður. Leikir, uppákomur og ann-
að skemmtilegt.
17.00 Björn Sigurðsson.
20.00 Jóhannes B. Skúlason. Vinsælda-
popp á fimmtudagskvöldi.
22.00 Ólöf Marin ÚHarsdóttir.
2.00 Næturpopp á Stjörnunni.
FM#957
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 Ágúst Héöinsson eftir hádegið.
14.00 FréttayfirliL
14.30 Getraun fyrir alla hlustendur FM
957. Síminn er 67Q-957.
15.00 Úrslit í getraun dagsins.
16.00 Fréttir.
16.03 Anna Björg Birgisdóttir í síðdeg-
inu.
16.30 Sjöundi áratugurinn. Fyrrum topp-
lag leikið og kynnt sérstaklega.
17.00 Áttundi áratugurinn. Upplýsingar
um flytjandann, lagið, árið, sætiö
og fleira.
18.00 Fréttayfirlit dagsins. Bein lína
fréttastofu er 670-870.
18.30 Flytjandi dagsins. Fróðleikur fyrir
forvitna tónlistarunnendur.
18.45 i gamla daga. Skyggnst aftur í tím-
ann og minnisstæðir atburðir rifj-
aðir upp.
19.00 Páll Sævar Guöjónsson hefur
kvölddagskrá FM 957. Óskalaga-
síminn er opinn öllum. Síminn er
670-957.
22.00 Kvöldstund með Jóhanni Jó-
hannssyni. Jóhann leikur bland-
aða tónlist við allra hæfi.
1.00 Næturdagskrá hefst.
FMÝ909
AÐALSTÖÐIN
12.00-13.00 Hádegisspjall. Umsjón
Steingrímur Ólafsson og Eiríkur
Hjálmarsson.
13.00-16.30 Strætin úti að aka.Umsjón
ÁsgeirTómasson. Leikin létt tónlist
fyrir fullorðið fólk á öllum aldri.
13.30 Gluggað i síödegisblaöið.
14.00 Brugöið á leik i dagsins önn.
Fylgstu með og taktu þátt.
14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára
og alda rifjaðir upp.
15.00 Leggðu höfuöið í bleyti. Finndu
svarið.
15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir
flettir amerísku pressunni frá deg-
inum áður.
16.30 Léttklassísk tónlisL
16.30 Mitt hjartans mál. Þekktir athafna-
og stjórnmálamenn sjá um dag-
skrána.
18.00 íslenskir tónar.
18.30 Smásagan. Inger Anna Aikman les.
19.00-22.00 Eðal-tónar.Umsjón Kol-
beinn Gíslason. Ljúfir kvöldtónar í
anda Aðalstöðvarinnar.
22.00-24.00 Á nótum vináttunnar. Um-
sjón Jóna Rúna Kvaran. Þáttur um
manneskjuna á nótum vináttunn-
ar.
24.00-7.00 Næturtónar Aöalstöóvarinn-
ar. Umsjón Randver Jensson.
13.00 Milli eitt og tvö. Country, blue-
grass og hillabillý. Lárus Óskar
velur lög úr plötusafni sínu.
14.00 Tónlist.
19.00 í góðu lagí. Umsjón Sæunn Kjart-
ansdóttir.
20.00 Rokkþáttur Garðars. Horfið til
baka í tíma meó Garðari Guð-
mundssyni.
22.00 Magnamín. Ballöðumúsík fyrir
rólegu deildina, svona rétt undir
svefninn. Ágúst Magnússon
stjórnar útsendingu.
24.00 NáttróbóL
Bærinn Hólar í Eyjafiröi.
Við upptökur á leikritinu Undirbúningur ferðalags.
Stöð 2 kl. 22.00:
Áfangar
Þættlmir Áfangar heí]a
göngu sína á ný og nú verð-
ur komið við á Hólum í
Eyjafirði en þar eru varð-
veittir einhverjir elstu
húsaviðir á landinu í göml-
um torfbæ sem reyndar er
talinn vera leifar enn eldri
skála og er nú verið að end-
urbyggja. Á Hólum er einnig
gömul timburkirkja frá ár-
inu 1853 og í þættinum verð-
ur ágrip af sögu hennar.
Áfangar verða á dagskrá
Stöðvar 2 fram yfir nýárið
en í nóvember verður komið
viö á Bakka í Öxnadal,
Möðruvöllum og Laufási.
Rás 1 kl. 15.03:
Leikrit vikunnar
FM 104,8
16.00 MH. Byrjað að kynda undir
fyrir helgina.
18.00 Framhaldsskólafréttir.
18.00 Kvennó. Dagskrá frá fólkinu
í Menntaskólanum við Fríkirkju-
veg.
20.00 MR. Hverju taka krakkarnir
núna upp á???
22.00 MS. Fimmtudagsstuð • á
fimmtudegi.
12.00 True Conlesslons. Sápuópera.
12.30 Sale ol the Century. Getrauna-
þáttur.
13.00 Another World. Sápuópera
13.50 AstheWorldTurns. Sápuópera.
14.45 Lovlng. Sápuópera.
15.15 Three's Company.
15.45 The DJ Kat Show.
17.00 Star Trek.
18.00 Sale ot the Century.
18.30 Famlly Tles.
19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt-
ur.
19.30 In Living Color. Gamanþáttur.
20.00 The Simpsons.
20.30 Wlngs. Gamanþáttur.
21.00 Wlseguy. Spennumyndaflokkur.
22.00 Love at Flrst Sight. Getraunaþátt-
ur.
22.30 The Hltchhiker.
23.00 Star Trek.
EUROSPORT
★ . . ★
12.00 Eurobics.
12.30 ATP Tennis. Bein útsending frá
London.
18.00 Mobil 1 Motor Sport News.
18.30 Eurosport News.
19.00 ATP Tennis. Bein útsending frá
London. 21.30 Knattspyrna.
23.00 Eurosport News.
23.30 Equestrianism.
0.30 ATP Tennis. Úrval dagsins frá Lon-
don.
SCREENSPORT
12.00 US College Football.
14.00 Hnefaleikar.
16.00 High Flve.
16.30 Sport en France.
17.00 Per Johnson Speedway Year.
18.00 íþróttafréttir.
18.00 Knattspyrna í Argentínu.
19.00 Motor Sport Nascar.
21.00 Knattspyrna í Spáni. Toppliðin.
23.00 US College Football.
Útvarpsleikhúsið er enn
að kynna suöur-amerískar
bókmenntir og nú verður
flutt leikrítið Undirbúning-
ur ferðalaga eftir chileska
rithöfundinn Angelu Cace-
ares Quintero. Þýðinguna
gerði Örnólfur Árnason en
leiksfjóri er Kristín Jóhann-
esdóttir.
Ung kona undirbýr ferða-
lag til Evrópu og ætlar sér
Fjögur ungmenni frá Is-
landi eyddu sumrinu í Aust-
ur-Evrópu á tímum um-
brota og fóru víða um.
í fyrsta þætti af fjórum
verður sýnt frá ferö þeirra
um frumstæð sveitahéruð í
Rúmeníu, þar sem engu er
líkara en að tíminn hafi
stöðvast á miööldum. Þá
greinir frá heimsóknum á
í sambúð með unnusta sín-
um sem býr á Spáni. Hún
fær heimsókn frá gömlum
kærasta sem hún hefur ekki
séð um langa hríö. Hann
dvelur hjá henni eina nótt
og lætur sig síðan hverfa.
Stuttu síðar kynnist hún
þriðja karlmannninum og
það reynist henni afdrifa-
ríkt. -JJ
munaðarleysingjahæli, auk
þess sem staldrað er við í
því mannvistarsamfélagi í
Rúmeníu sem verst hefur
orðið úti vegna mengunar.
í þættinum birtaSt líka við-
töl við rúmenska frammá-
menn í stjórnmálum og
þjóðlífi. Einnig má nefna
heimsóknir í barnaskóla og
viðtöl við kennara.
Þessir hressu strákar ferðuðust um Austur-Evrópu i sumar.
Sjónvarp kl. 22.10:
Ný Evrópa