Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1990, Qupperneq 12

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1990, Qupperneq 12
12 FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 1990. Spumingin Feröu í kirkju á jólunum? Hildur Steingrímsdóttir lyflafræðing- ur: Nei. Jú, annars. Það á að skíra litla frænku mína á jólunum. Guðbjörn Grímsson verslunarmað- ur: Nei, ég hef einu sinni gert það en fer ekki núna. Andri Hrannar kvennagull: Já, ég gef mömmu það í jólagjöf. Kristján Magnússon nemi: Tja, já, einstaka sinnum. Ég býst við að fara í kirkju á gamlárskvöld. Kristín Þorsteinsdóttir nemi: Já, lik- lega geri ég það. Helga Björk Sigbjarnadóttir nemi: Já, ég fer í Hallgrímskirkju. Lesendur_____________ „Harlem“ heim- skautsins? Fram í morgunsárið. Vekur furðu margra ókunnugra. Kristinn skrifar: íslendingar lenda oft í þeirri að- stöðu á erlendum vettvangi aö verða að taka að sér kynningu fyrir land og þjóð. Því miöur gerist það alloft að einstaka neikvæð umíjöllun um íslendinga mótar að miklu leyti þá mynd sem milljónir manna víðs veg- ar um heim hafa um okkur. Eitt dæmi er stuttur fréttaþáttur sem sýndur var erlendis fyrir allmörgum árum þar sem íslenzkir unglingar sáust slaga dauðadrukknir um götur Reykjavíkur í gullnu skini miðnæt- ursólarinnar. Þó nokkrir útlending- ar sem ég hef talað við höfðu aðeins þessa einu svipmynd af íslendingum þegar ég hitti þá fyrst. Fyrir mitt leyti á ég erfitt meö að gera ekkert úr landkynningunni frá þessu sumarkvöldi þegar hún ber á góma erlendis. Þessa sömu sýn ber enn fyrir augu í miðbæ Reykjavíkur, oft 2-3 kvöld vikunnar, árið um kring. Skýringin að þetta hafi bara verið „einstakur atburður á þjóð- hátíð“ er hrein fólsun á sannleikan- um. Annað er það sem breiðst hefur út j ótrúlega víða um íslendinga og veld- ur sömu leiðindum og það sem ég nefndi fyrr: Börn fædd utan hjóna- I bands eru nú ámóta mörg ef ekki fleiri en þau sem fæðast hjónum. Þótt þessi sannleikur kunni að vera Sæunn skrifar: Ég er kona og færi sennilega bara að væla ef ég væri á þingi (sam- kvæmt nýjustu kenningunni!). Ég fylgist grannt með þjóðmálum en nú hlusta ég ekki lengur eða bara les. Ég ætla að leggja orð í belg. Ekki fyrir ýkja löngu var frétt í fjöl- miðlum þess efnis að fyrirtæki hér á landi flytti inn ál og væri það mun hagstæðara en aö nota innient. Svip- uð frétt kom í síöustu viku en fjallaði þó um rækjur. Að öðru leyti jafn- undarleg. Og nú fyrir skömmu var Haukur Guðmundsson skrifar: Nú hefur sá langþráði draumur margra íslenskra bíleigenda ræst að losna við samning þann viö Sovét- menn sem sagöur var illræmdur og óveijandi vegna þess að öU olíufélög- in voru bundin innkaupum á mest- öUu bensíni ogohuvörum frá einum aðila. En hvað hefur breyst? Ná- kvæmlega ekki neitt að því er virð- ist. Bensínverð á ekki að lækka í bráð og fréttir flytja okkur þann boð- skap að „ef sjóðakerfíð við bensín- dreifmgu verði afnumið þýði það mismunandi eldsneytisverð um aUt land“. Þetta vissum við. Hitt vitum við ekki hvort ríkisvaldið ætlar að halda taumunum áfram í sínum höndum. Um það mættu fréttamiðlar spyija og flytja okkur svörin. Einnig er hitt að það er ekkert ör- uggt að olíufélögin ætU að láta af samráði sínu hvert við annað í út- söluverði þótt þau finni bestu inn- kaupin hvert fyrir sig. Eftir einum forsvarsmanna olíufélaganna var a.m.k. haft nýlega að bensínverð hér gæti aldrei orðið mismunandi nema þá í stuttan tíma!. útskýranlegur með einhverjum hætti (s.s. aUs kyns skattaívUnunum og fyrirgreiðslum tU þeirra sem kjósa sér sambúð án kirkjulegra eða borg- aralegra fyrirheita) þá Uggur slík skýring ekki í augum uppi fyrir fólk annarra þjóða. Ekki þykir þetta þjóðarsérkenni til fyrirmyndar meðal Evrópuþjóða a.m.k. Þótt sérkennUegt sé þá þekkja líklega Bandaríkjamenn þetta lífs- mynstur, eins og það kemur fyrir sjónir, betur en margar þjóðir. Meðal svertingja í Bandaríkjunum munu hjónabönd víða vera losaraleg og skv. skrám ríkisins alast um 70-80% svartra barna upp hjá ógift- um mæörum sínum. Félagsfræöing- frétt um fyrirhugaöa stækkun vatns- flöskuátöppunarverksmiðju Sólar hf. Þarna finnst mér að ríkið ætti að gerast samkeppnisaðUi. AUa vega er öruggt mál að vatnsflöskuátöppun- arstöð skilar meiri arði mun fyrr og mengar minna en t.d. annað álver. Kannski veitir slík stöð ekki mörg atvinnutækifæri en þau eru mörg ónýtt. Og mætti ekki t.d. fullvinna áUö meira hér og endurvinna? Að lokum örlítið um þetta stóra skilti sem mest ber á við Kringluna. Ég hef heyrt að árekstrum hafi fjölg- En það er líka margt annaö sem oUufélögin geta gert tU aö koma til móts við neytendur (sérstaklega bif- reiðaeigendur). Þau geta auglýst til- boðsverð tímabundið, t.d. í viku eða nokkra daga. Eitthvert þeirra getur tekið í notkun greiðslukort (nú verða ar þar vestra hallast reyndar að því að þetta sé ein af meginástæðum þess hve erfiðlega svertingjum gengur að hasla sér þar vöU í menntun og starfi. Þessar óburðugu fjölskyldur Ufa að miklu leyti á framlögum ríkisins, í húsnæði á vegum hins opinbera eða í hvers kyns kvennaathvörfum. Am- erískir blökkumenn eru hins vegar mikið fyrir að skemmta sér og þeirra næturlíf teygist gjaman fram í morg- unsárið rétt eins og íslendinga. Mér þótti því óréttmætt þegar hér- lendir gámngar, sem þó búa við ör- yggi og munað sem við höfum, gáfu landi okkar einkunninna „Singapore Norðursins". - „Harlem heimskauts- ins“ væri kannski nær sanni. að á nærliggjandi gatnamótum síðan það var sett upp. Auðvitað á fólk ekki að lesa eða tala í síma undir stýri. Nýlega las ég að þetta skUti hefði verið hannað í haust og því hefði verið samstundis gefið grænt ljós hjá borgarráði. Þetta kaUa ég óstjórn. Já, það er svo margt geggjað hér og margir tala og haga sér eins og þeir séu ormar með endann uppi í sér, ég má orða það svo. Nú er mál að linni. þau ekki bundin hvert öðm og bók- haldið ætti ekki að vefjast fyrir í tölvuvæddu kerfi). Það stæði áreið- anlega ekki á hinum olíufélögunum að bjóða sömu kjör því að allir myndu versla þar sem lægst væri verðið eða hægt að nota greiðslukort. Verfcamanna- bústaðir íbúi í verkamannabústað skrifar: Mig langar tU að vitna í lesenda- bréf í DV fyrir nokkru undir fyr- irsögninni „Matsverð undir markaösverði" þar sem Jjallaö var um ráðstöfunarrétt verka- mannabústaða og skyld atriði. - Égheld því fram að í okkar „ráð- stjórnarríki“ megi búast við að aUt að 80% af verðí eigna renni til ríkisins, þegar um er að ræða félagslega íbúð. íbúðin sjálf er þá tekin og henm úthlutað aftur. Erflngi greiði síð- an aUt að 45% í erfðaskatt af matsverði íbúðarinnar. Hver er þá innlausnartími íbúöarinnar? - Venjulega um 30 ár en getur hæg- lega orðið allt að tvöfaldur sá tími ef um er að ræða eldri verka- mannabústaði. Þannig gæti frjáls sala ótt sér stað eftir 60-70 ár. Erfðaskattur er þá reiknaður út af fasteignamati. Ránágöfumúti E.F. skrifar; Af marggefnum tUefnum ættu konur aldrei að bera handtöskur sínar á öxlinni eða láta töskumar sjálfar snúa aftur með veskisopið frá sér. úiessu hefiír mörgum orðiö hált/bæði hér á landi og erlendis. - Ef haldiö er á tösku í hendinni er þó minni hætta en ella að hún sé hrifsuð burt en þaö gera aðeins bíræfnustu þjófar og hættulegir glæpamenn. Hin tíðu rán hér á götum úti ættu að kenna okkur lexíu og konur eru í sérstökum áhættu- hópi hvað þetta snertir. Þess vegna er mikið í húfi fyrir okkur könur aö gæta okkar og þess sem viö höfum meöferðis á götum úti eöa annars staðar í Jjölmenni. - Við skulum ekki gera hinum ill- ræmdu þjófum iðju þeirra of auð- velda. álagning Kristín Kristjánsdóttir hringdi: Ég get ekki stillt mig um að víta opinberlega háa álagningu á leik- fóng og margar aðrar gjafavörur. í frétt, sem tekin var saman af einum sjónvarpsfréttamanni, var sýnt hvemig álagning og annar kostnaður hleðst upp á eitt lítið og vesælt leikfang, svokallaðan „Barbie-jeppa“. Keyptur í búð erlendis kostar hann um 700 kr. ísl Hingað kom- inn kostar hann á þriðja þúsund krónur! - Mig skal ekki undra þegar smásöluálagningin ein er rúmar 700 krónur. - Allt var þetta svo sem útskýrt af smásalanum hér, svo og innflytjanda. - Stað- reyndin er hins vegar sú að ég ti*úi hvorugum. Þetta er allt hægt að kaupa ódýrar og sömuleiðis selja ódýrar. En sumir vilja gera þaö gott og græða á leikfóngum. Hvaðankoma jólin? M.H. hringdi: Ég má til að segja frá reynslu minni. með tæplega 4 ára snáða sem ég á. Hann hefur nefnilega fengið það á heilann að jólin séu innan í honum, og vill fá að sjá hvernig þau eru. Þannig er að til okkar kom maður sem var að ræða um jólin og sagði að þau væru hvergi að finna nema hið innra með okkur og lagði á þetta mikla áherslu við stráksa. Hann þekkir söguna um Jesúbamiö og allt það en er ekk- ert of sannfærður samt sem áður um þaö sem manni ber aö segja um það efni. - Nú stendur hann fastur fyrir og krefst þess að ég láti taka mynd af honum að innan svo að hann geti séð jólin - sem hann uppástendur nú að séu að- eíns innra með honum. - Já, þessi börn með ímyndunarafliö... Geggjuð óstjórn H vað verður um bensínfrelsið? Hvenær sjáum við afleiðingar frelsisins i bensininnkaupum?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.