Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1991, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1991, Side 7
ÞRIÐJUDAGUR 22. JANÍJAR 1991. 7 dv Sandkom Frjálslynda ihaldsblaðið Hiðfrjáls- lýjidstíhalds- b!að Morgun- blaðíðhefurá undrmtornuni dögum farið hamförum yflr þvíaðlslend- ingum skuli gefast kostur á að fylgj - ast með útsendingum CNN og Sky heima í stofu hjá sér þar sem þctta ■ sjónvarpsefhi er ekki með islenskum texta. Áður fyrr barði blaðið bumbur og heimtaði fjölmiðlafrelsi til handa landanum og gagnrýndi á óvæginn hátt afturhaldsöflin sem voru með eínhverj ar efasemdir um frjálsa fjöl- miðlun. Nú hefur dæmið híns vegar snúist við þvi S vavar Gestsson, sem eitt sinn var mótfallinn ftjálsri Söl- miðlun, var skjótur að breyta reglu- gerðarákvæðum svolandsmenn mættu fylgjast með þeim stóratburð- unum sem eiga sér stað úti í hinum stóra heimi. Nokkuð sem fáir áttu von á frá hendi ráðherra. Skarpur ÍDegiáAk- ureyrier dálk- ursemnelhist Smáttögstórt ogcríhonum oftaðfinna nokkuð ‘skondnarsög- urúrhverdagsleikanum. ísiðustu viku var þar til að mynda ansi skond- in hestasaga sem er eitthvað á þessa leið: Hestamaður á Norðurlandi kom hesti sínum lyrir hjá tamningamanni nýlega. Um var að ræða 4 vetra hest af góðum ættum og átti eigandi hans von á að fá heim góöan reiðhest eftir dvölina hjá tamningamanninum. Þegar hesturinn hafði verið í tamn- ingu einhverja daga hafði eigandinn samband og spuröist fyrir um árang- urinn. Tamningamaðurinn var hinn ánægðasti, enda reyndist hesturinn með afbrigðum þægur. Tamninga- maðurinn iét klárínn hlaupa í hringi, hann var teymdur með beisli og með- höndlaður á þann hátt sem tamn- ingamenn gera og var flj ótur að læra. Það var svo þegar tamningunni var lokið að sannleikurinn kom í ljós. Hestaeigandinn þekkti hross sin ekki betur en svo að hann lét 8 vetra tam- inn hest í hendurnar á tamninga- manninum og, það sem verra var, hestinn átti annar hestamaður. Það er ekki skrítið þótt tamningamaður- inn væri ánægður með árangurinn þar sem hesturinn hafði 3 ára tamn- inguaðbaki. Gleymdi að borga Önnursaga úrsamadalki hermirfrá mannisem mættiáálfa- brenhuáAkur- eyri,Aðgangs- eyrir að skemmtuninni var 500 krónur fyrir börn eldri en sex ára. Þegar kom að þvi að borga aðgangseyrinn segir Akureyringurínn að hann sé með tvo gríslinga með sér og spyr hvort hann þurfl eitthvað að borga fyrir þá. Mað- urinn í miðasölunni segir að grísling- arnir séu greinilega eldri en 6 ára og játti maðurinn því. Þá segir maður- inn í miðasölunni við Akureyringinn að hann þurfi að borga 1500 krónur, eða 500 kall á haus. Ekki var Akttr- eyringurinn alveg sáttur við það og sagðist sjálfur ekkí hafa borgað sig inn í fy rra. Það er allt í lagi, sagði miðasölumaðurinn, þá borgar þú 2000krónurnúna. Sú best klædda Ekkiallsfyr- iriiinguvar kosinbest Idæddaogverst klæddakonan áeinniút- varpsstöðinni. Valgerður Matthíasdóttir arkitekt og dagskrár- gerðarmaður á Stöð 2 var kosínsú verst klædda en súbest klædda var kosin nektardansmærin Bonny. Hins vegar fylgdi það ekki sögunni hvort Bonny fékk þetta sæmdarheiti fyrir vinnufatnað sinn eða hvort það var fyrir þau klæði er hún notar dags- daglega. Umsjón: Jóhanna Margrét Elnarsdóttlr __________________________________________________________Fréttir Kolsvart reykjarkóf þegar eldur kviknaði í Árbæjarskóla: Reykurinn gusaðist beint á móti okkur / - sagði einn nemendanna sem reykkafari náði í úr skólastofu „Við vorum inni að læra þegar fullt af reyk byrjaði að koma inn í skóla- stofuna. Þegar við opnuðum dyrnar til að fara fram gusaðist þykkur reykur á móti okkur frá ganginum. Það var ekki hægt að sjá neitt fyrir reyk í stofunni. Við hringdum á skrifstofuna og öskruðum á alla þar. Það varð allt brjálaö. Siðan biðum við í tíu mínútur eftir slökkviliðinu en þá kom maður þaðan og náði í okkur, sagði Gauti Sigurgeirsson, 14 ára nemandi í 9. bekk í Árbæjar- skóla, í samtali við DV um hádegis- bilið í gær. Reykkafari frá slökkviliöinu í Reykjavík fór inn í skólastofuna þar 'sem Gauti var ásamt bekkjarfélögum sínum og kennara. Vegna gífurlegs reykjarkófs á ganginum hafði hópur- inn orðið að loka sig inni í skólastof- unni á meðan hjálp barst. Enginn vissi hvaðan þykkur reykurinn barst. Eldur hafði kviknaði í plast- ruslafótu á sama gangi sem er á ann- arri hæð i austurálmu skólans. Tvær stofur á sama gangi voru auðar en kennslu var nýlokiö í þeirri skóla- stofu sem er beint á móti staðnum þar sem eldurinn kviknaði. Sótskemmdir urðu ótrúlega miklar •vegna þessarar einu plastruslafötu sem kviknaöi í. Nokkuö ljóst þótti í gær að um íkveikju heföi verið að ræða. Reykjarkófiö, sem myndaðist vegna brunans, var mjög mikið, enda þurfti reykkafari að leiðbeina ofan- greindri bekkjardeild niður af hæð- inni í kolsvörtum reyknum. „Ég sá ekki handa minna skil fyrir reyk,“ sagði kennari á staðnum. Krakkarnir í ofangreindum bekk, nokkrir kennarar og umsjónarmað- ur skólans voru með sót í öllum vit- um eftir brunann. Engan sakaði þó. Lögreglumaöur, sem var við lög- gæslustörf í nágrenninu, var einn af þeim fyrstu sem komu á staðinn: „Það var skynsamlegast fyrir hóp- inn aö loka dyrunum eins og kennar- inn ákvaö að gera. Við biðum þangað til reykkafarinn kom og leiðbeindi nemendunum í bekknum niöur. Þau sem voru inni vissu auðvitað ekki hvort allur skólinn væri aö brenna eða ekki. Þau komu svo bara hlaup- andi niður, enda eru dyrnar að stof- unni rétt við stigann," sagði lög- reglumaðurinn i samtali við DV. -ÓTT Slökkviliðsmenn koma að Árbæjarskóla. Reykkafari þurfti að fara að einni skólastofunni á efri hæðinni til að ná i nemendur og kennara sem lokuðu sig inni vegna reykjarkófsins. Á innfelldu myndinni er sams konar rusla- fata og sú sem hinn mikli reykur kom frá eftir að kveikt var í. Rögnvaldur Bjarnason, umsjónarmaður Arbæjarskóla, við staðinn þar sem ruslafatan stóð og hreinlega eyddist upp eftir að kviknaði í. Skemmdir urðu töluverðar á ganginum og mikið sót barst inn i nærliggjandi skólastofur. DV-myndir BG Bráðabirgðaviðgerð: 200 raflinu- staurar brotnuðu í Skagafirði -kláraðísumar Öm Þórarinsson, DV, Fljótum: Bráðabirgöaviðgerð á staurum og raflínum, sem brotnuðu og skemmd- ust í fárviðrinu 2. og 3. janúar, hefur staöiö yfir allt fram til þessa en 200 raflínustaurar brotnuðu í Skagafiröi. Endanleg viðgerð verður í sumar og verður þaö mikið verk, að sögn Jó- hanns Svavarssonar, rafveitustjóra á Sauðárkróki. • Skemmdirnar á raflínunni eru þær mestu sem orðiö hafa um langt ára- bil og eru á mörgum stöðum í hérað- inu. Á svæðinu úr Fljótum og fram í Hjaltadal brotnaöi mikið af staur- um, ennfremur í Gönguskörðum og lítillega frammi í Lýtingsstaða- hreppi. Þá slitnuðu línur mjög víða og er ljóst að skipta þarf um nokkra kílómetra af vír í sumar, að sögn rafveitustjóra. HRESSINGARLEIKFIMIKVENNA OG KARLA Vetramámskeið heQast sem hér segír: íþróttahús Seltjamamess - míðvíkudagínn 23. janúar kl. 10.00 - Kennarí Margrét Jónsdóttír iþróttakennarí Leíkfímísalur Laugamesskóla - fimmtudagínn 24. janúar: kl. 18.15 - Kennarí Aðalheíður Helgadóttír íþróttakennarí kl. 19.10 - Kennarí Olga B. Magnúsdóttír íþróttakennarí kl. 20.15 - Kennari Ólöf Þórarínsdóttír íþróttakennarí Vegna breyttra aðstæðna fellur starfræksla karlaflokks

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.