Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1991, Side 12
12
ÞRIÐJUDAGUR 22. JANÚAR .1991.
Spumingin
Fórstu að sjá
Heklugosið?
Einar Bjarnason markaðsstjóri: Nei,
ég komst ekki.
Frosti Rúnarsson nemi: Nei, en ég
sá gosiö 1980.
Garðar Sigurgeirsson skrifstofumað-
ur: Nei, ég haföi ekki tíma til þess.
Hjördís Vilhjálmsdóttir húsmóðir:
Nei, ég haföi ekki áhuga.
Hafsteinn Sigurgeirsson sjómaður:
Ég sá það tilsýndar af sjó.
Matthildur Hjartardóttir hárskeri:
Já, mér fannst stórkostlegt að sjá
þetta.
Lesendur
Afleiðingar Persaflóastríðs ekki fyrirséðar:
Stöndumst við
stríðsraunir?
í nágrannaríki íraks, Jórdaníu, eru íbúar farnir áð safna matvælum. En sú
staða er einnig komin upp í sumum Evrópulöndum. Simamynd Reuter
Arnar Guðmundsson skrifar:
Þótt fjölþjóöaherinn við Persflóa
sem samanstendur af bandarískum,
breskum, frönskum, arabískum og
fleiri þjóöa herjum hafi unnið fyrstu
lotuna í þessu leifturstríði, þá er ekki
við öðru að búast en meiri átök séu
framundan. írakar hafa ekki verið
yfirbugaðir svo á nokkrum dögum,
að þeir gangi til uppgjafar án þess
að láta frá sér fara allt það afl sem
þeim er tiltækt. Það er þegar komið
í ljós að þeir standa við það að reyna
við ísrael og er sú þolraun hvergi
nærri yfirstaðin að mínu mati.
Nú er það svo að þótt þarna við
Persaflóann sé hættusvæðið mest í
dag, þarf ekki nema eina sprengju á
röngum stað eða ranga sprengju á
réttum stað til þess að allt fari úr-
skeiðis frá því sem fyrirhugað var.
Þá gæti stríðið auðveldlega náö til
Evrópulanda, og er meira að segja
ekkert líklegra en svo verði, t.d. með
þeim hætti að Tyrkir (sem eru þátt-
takendur í NATO) standist ekki mát-
ið - að ógleymdum ísraelum. En þótt
svo verði ekki, er nú þegar viðbúið,
að áhrifa þessa stríðs gæti fljótlega í
Evrópu allri og þar með hjá okkur.
Eða hvers vegna skyldu íslendingar
sleppa við áhrifin einir þjóða, mitt á
Sjómaður skrifar:
Nú má heita fullvíst aö loðna verð-
ur ekki veidd á þessu ári, og þótt
reynt sé að leiða getum aö því að
ekki sé öll nótt úti fyrr en útséð er
hvort loðnuleit rannsóknarskipanna
ber árangur tel ég að hér sé aðeins
um sjónleik að ræða. Ég held að
hreinlega sé búið að ákveða að loðnu-
veiöar verði ekki hér að sinni. - Ég
veit ekki hvort maður á að trúa því
sem ég heyrði, að nú væri allt kapp
lagt á verndunarsjónarmiðin til þess
að geta flaggað þeim framan í ráða-
menn Evrópubandalagsins.
Ef satt reynist er þetta til komið
af því að við íslendingar verðum að
koma með eitthvað í handraðanum
Jón Pétursson skrifar:
Það var kannski ekki á besta tíma
sem Hekla tók sig til eina ferðina
enn. - Gos og jarðeldar eru nú einu
sinni einkenni þessa lands og það er
milh Bandaríkjanna og átakasvæð-
anna í Austurlöndum nær?
Ég get því ekki betur séð en við
þurfum nú -þegar miklu meiri og
betri viðbrögð og undirbúning til að
takast á við t.d. birgðaskort á öllum
sviðum innflutts varnings en nú er
hugað að. Þegar fréttir berast af
hamstri á matvælum og öðrum vör-
um í nálægum löndum þ.á.m. á Norð-
urlöndunum, ættum við ekki að bíða
boðanna. En það er eins og okkur
þegar til brúðkaupsins verður efnt
milli íslendinga og EB. Lítið þýðir
að segja að hér séu öll fiskimið upp-
urin og verndunarsjónarmið hafi
farið forgörðum í kappinu við að ná
sem mestu úr sjó. - Þetta er náttúr-
lega sjónarmið út af fyrir sig. En
verst er að ekki er hægt að sanna eða
afsanna hvaða stofnstærð er í hafinu
þá og þá stundina.
Nú vita allir að loðnan er ekki horf-
in, það er einfaldlega miklu minna
af henni en áður. Það er samt ein-
kennilegt hvað sjónarmið (því ekkert
eru niðurstöður rannsókna annað en
sjónarmið) sjómanna mega sín lítils
gegn sjónarmiðum fiskifræðinga eða
ráðherra. Reynslan er þó mikils virði
ekki tiltökumál þótt eldíjall eins og
Hekla láti á sér kræla.
Strax fyrsta kvöldið tóku ljósvaka-
miðlarnir við sér og sendu frétta-
menn á vettvang. Eftir nokkra um-
íslendingum sé fyrirmunað að sjá
nokkrar hættur nú frekar en endra-
nær. Ráðherrar keppast um að fara
i millilandareisur og íslenskir ferða-
menn verða hvumsa þegar þeim er
bent á að doka eilítið á meðan mesta
spennan er í loftinu. Ég efa stórlega
hæfni okkar til að standast stríðs-
raunir sem óhjákvæmilega koma
yfir okkur eins og aðrar þjóðir ef svo
illa fer að stríð það sem nú er nýhaf-
ið dregst á langinn.
og á henni byggja líka fiskifræðing-
ar, bæöi á fyrri rannsóknum og
reynslu sjómanna.
Mér finnst að nú verði að finna
lausn á ágreiningi milh skipstjórnar-
manna og sjómanna á skipunum og
fiskifræðinga, sem segja að ekkert
nýtt hafi komið fram, þrátt fyrir að
nokkur skip hafi fyllt sig úti fyrir
Austurlandi af fallegri og góðri
loðnu. Einhvers staðar frá kemur sú
loðna. - Er ekki líklegra að nú þurfi
að leggja áherslu á það helst að leita
uppi veiðanlega loðnu heldur en að
slá því föstu að loðnan sé horfin? Eða
er það stefna að ofvernda loðnuna?
flöllun voru margir búnir að fá meira
en nóg af þessum viðburði. Umfiöll-
un fiölmiðlanna var enda afar slöpp
í það heila tekið. Myndirnar sem
sýndir voru eru einungis þær sömu
og við höfum átt að venjast og eru
ekki lengur fréttaefni hér á landi
þótt þær kunni að þykja athyglis-
verðar annars staöar - sem ég efa
þó að raunin sé í dag.
í sjónvarps- og útvarpsfréttum var
reynt að toga upp úr bændum, hesta-
mönnum og öðrum sjónarvottum
hvaðeina sem hugsast gat. í lokin var
þetta farið að ganga út í öfgar, t.d.
þegar farið var að spyrja hvort við-
komandi heföi prófað að taka á
snjónum og hvort liturinn á honum
væri brúnn eða gulbrúnn! - Á ann-
arri sjónvarpsstöðinni varð frétta-
manni hreinlega orða vant og spurði
félaga sinn hvort honum dytti ein-
hver spurning í hug.
Ég er því sannfærður um að þeir
sem hafa áhuga á Heklu við þær að-
stæður sem nú eru í kringum okkur
eru meira en lítið utangátta í at-
burðarásinni. Heklufréttir eru orðn-
ar hvimleiðar og mættu því að skað-
lausu detta niður dauðar eins og einn
heimsfrægur einvaldur og óargadýr
í ónefndu landi viö Persaflóa.
Eiríkur Einarsson hringdi:
Mér þykir þeir vera greiðviknir
í fiármálaráðuneytinu (þykist
reyndar vita að þetta sé gert með
samþykki allra ráðherranna) að
ákveða kaup á háifbyggðu húsi
Sláturfélags Suðurlands svona
bara eins og þetta sé prívatmál
ráðherra og stjórnar SS. - Og
ætla að láta SS fá 10 eða 12 hús
upp í verðið. Það er ekkert smá-
ræði sem þeir SS-menn meta
þessa byggingu sína á Kirkju-
sandi á. Samkvæmt fréttum er
byggingakostnaöur (án álagning-
ar) kominn upp í um 600 milfión-
ir á hálíköruðu húsi!
Ráðherrar láta svo forstjóra SS
storka sér óátalið með þeim um-
mælum aö „ríkið hafi gert feikna
góð kaup“. - Ég er hins vegar einn
þeirra skattborgara sem ekki er
saraa um svona víðskipti.
Jóhönnu í
1.sætið
Bjarni skrifar:
Nú líður senn að prókjöri Al-
þýðuflokksins í Reykjavík. Þar
eru vissulega komin álitleg nöfn
á blað en fólk er vanafast og upp-
sker ekki alltaf eins og það sáir
til. - Margir ætla að kjósa annað
en síðast en svo fer í kjörklefan-
um að haldreipið verður gamla,
góða „tóbakið“. Og því verður
aldrei nein breyting.
Nú hef ég þó ákveðið aö gera
verulega bragarbót á minni vana-
festu og kjósa nú konu í fyrsta
sæti í prófkjöri Alþýðuflokksins.
Ég á auðvitað viö Jóhönnu Sig-
urðardóttur sem hefur stöðugt
verið að vinna sér sess sem einn
mesti stjórnmálaskörungur
landsins. Ég hvetalla þátttakend-
ur í prófkjörinu tii að tryggja
Jóhönnu fyrsta sætið á listanum.
Hussein
fagnaði mest
Kolbrún hringdi:
Það er hreint ekki eðlilegt að
hér á landi skuli finnast fólk sem
sifellt klifar á því að það sé harmi
slegið yfir því að Sameinuðu
þjóðimar, þar á meðal við íslend-
ingar, skuli. hafa tekið á sig rögg
og ráðist á mesta ógnvald síðari
tíma, Saddam Hussein.
Þó finnst mér enn einkenn-
ilegra að þetta fólk skuli svo i
öðru hverju orði tala um að það
heföi veriö sjálfsagt að gefa Huss-
ein enn meiri frest, þá heföi hann
kannski látið tilleiðast og fariö frá
Kúvæt. - Vita þessir blessaðir
sakleysingjar ekki að það var
enginn sem fagnaði þessu stríði
meira en Hussein? Einhvem veg-
inn finnst mér nú samt að svo-
kallaðir „friðarsinnar“ tali gegn
betri vitund.
Sauðsháttur í ferða-
mannaþjónustu
Leiðsögumaður skrifar;
Ég tek af heilum hug undir
orðí grein Guðrúnar Helgadóttur
alþm. i DV17. jan. sl. þar sem hún
ræðir ýmsa þætti ferðamanna-
þjónustu okkar íslendinga. Það
er alveg hárrétt að ferðamanna-
þjónustan hér mótast að verulegu
ef ekki öllu leyti af sauðshætti og
honum afar áberandi, ekki síst
fyrir erlenda ferðamenn. Þeir
láta slikt auðvitað ekki í ljósi við
okkur en hugsa sitt.
Hrein salerni og snotrar kafíi-
stofur eða veitingahús eru t.d.
óþekkt fyrirbæri hér á fiölförnum
leiðum og það er ekki alltaf hægt
að reiða sig á að sólin skíni og
einhvers staðar sjáist til fialla eða
landslag komi í fiós þegar ekið ■
er með ferðamenn. - Hugsunar
og fmmkvæðis er þörf.
Ein splunkuný Heklugosmynd. DV-mynd GVA
Er loðnan ofvernduð?
Hvimleiðar Heklufréttir