Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1991, Side 22
22
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Ford Sierra station, 2 stk., 1600 GL og
2000 Ghia, báðir árg. ’84. Uppl. í síma
91-651642.
^ Lada 1500, árg. ’85, til sölu. Þarfnast
smálagfæringar. Uppl. í síma 666239
eftir kl. 19.
Vantar herbergi með aðgangi að baði,
helst í Kópavogi, frá 1. febrúar til 1.
ágúst, reglusemi. Upplýsingar í síma
91-45370 á kvöldin, Bjarni.
■ Atvinnuhúsnæöi
Lada sport, árg. ’87, til sölu, ekinn 54
þús., skuldabréf/skipti. Uppl. í síma
91- 79791 eftir klukkan 16.
Saab 900 GLE, árg. '79, til sölu, blár
að lit, nýyfirfarinn og í toppstandi.
Uppl. í síma 92-12514.
Skodi 120L, árg. '90, til sölu. Fæst fyrir
250 þúsund staðgreitt. Uppl. í síma
685498 eftir kl. 18.30.
Toyota Cressida dísii, árg. ’86, til sölu,
mjög vel farinn bíll. Uppl. í síma
92- 14920 og 985-21620.
Toyota Corolla XL '88 sölu, ekinn 55
þús. Uppl. í síma 91-679462eftir kl. 20.
■ Húsnæði í boði
Til leigu 2ja herbergja ibúð i Fossvogi,
björt og mjög falleg íbúð á 1. hæð,
innifalið í leigu rafmagn, hiti,
hússjóður og þrif á sameign. Leigutími
frá 1. febr. til 1. sept. Tilboð sendist
DV, merkt „Fossvogur 6643“.
Nýleg 2ja herb. íbúð með sérinngangi
til leigu fyrir reglusaman einstakling
(barnlausan). Engin fyrirframgreiðsla
en góð umgengni og reglusemi áskilin.
Uppl. í síma 79036 e.kl. 19.
Reglusamur og skilvis leigjandi óskast.
Herb. til leigu í Kópavogi, aðgangur
að baði. Uppl. í síma 91-641158 milli
^ klukkan 16 og 20.
Til leigu er björt einstaklingsíbúð í
Þingholtum frá 1. febrúar næstkom-
andi. Uppl. í síma 91-628780 milli kl.
17 og 19 í dag.
Vandað einbýlishús i Garðabæ til leigu,
7-8 herb., 280 mz m/tvöf. bílskúr og
garðhýsi. Laust fljótlega. Tilb. sendist
DV f. -31/1, m. „Vönduð eign 6648“.
i miðbænum.
Til leigu 2 herb. íbúð í miðbæ Reykja-
víkur. Þeir sem áhuga hafa sendi til-
boð til DV, merkt „VJ 6639“.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Til leigu herbergi með aðgangi að eld-
húsi og baðherbergi í Hlíðunum. Uppl.
í síma 22822.
Til leigu herbergi með bað- og eldunar-
aðstöðu í austurbæ Kópavogs. Uppl.
í síma 91-40944.
■ Húsnæði óskast
Hafnarfjörður eða nágrenni. Hjón með
2 uppkomin börn óska eftir að taka á
leigu íbúð eða einbýlishús í 1 ár.
Reglusemi heitið, fyrirframgreiðsla eí
óskaS er. Upplýsingar í síma 91-50258
í dag og næstu daga.
1-2ja herb. ibúð óskast til leigu, örugg-
ar greiðslur og góð umgengni. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
% H-6635.
Óskum eftir að taka 3 herb. íbúð á leigu.
Góðri umgengni og reglusemi heítið.
Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í
síma 91-671148.
3-4 herb. ibúð óskast til leigu sem
næst æfingadeild kennaraháskólans.
Þrír í heimili. Góðri umgengni og skil-
vísum greiðslum heitið. S. 91-22677.
Herbergi óskast á leigu, má vera í
slæmu ástandi og þarf ekki að vera
íbúðarhæft. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-6636._____________
Karlmaður óskar eftir einstaklings-
húsnæði. Góð umgengni og reglusemi,
öruggar greiðslur. Fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Uppl. í síma 91-612006.
Ungan mann með sjálfstæðan atvinnu-
rekstur vantar einstaklings- eða 2ja
herb. íbúð, helst miðsvæðis í Reykja-
vík. Uppl. í síma 91-625550.
3ja herb. íbúð óskasttil leigu, reglusemi
og öruggar greiðslur. Uppl. í síma
91-660501.
Launaforrítið
ERASTUS
_____Kr. 14,000 + VSk_
M.7&ivent S: 688 933 og 685 427
B[LASPRAimjN
ÉTTINGAR
Varmi
Auðbrekku 14. sími 64-P1 -41
Starfandi fyrirtæki óskar eftir að taka
á leigu eða kaupa 800 m2 húsnæði eða
stærra, sem þarf að vera hægt að nýta
sem verslunar- og lagerhúsnæði (helst
miðsvæðis á Reykjavíkursvæðinu).
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-6620.
Verslunarhúsnæði við Skólavörðustig
til leigu, 30 m2 auk kjallara. Upplýs-
ingar í síma 91-611939 fyrir hádegi
næstu daga.
■ Atviima í boði
Áhugavert starf með einhverfum. Með-
ferðarheimili einhverfra,
Sæbraut 2, Seltjarnarnesi, óskar eftir
að ráða 2 starfsmenn með menntun
þroskaþjálfa (deildarþroskaþjálfa),
fóstru eða á sviði uppeldis- eðá sálar-
fræði. Um er að ræða heilar stöður,
en hlutastörf koma til greina. Nánari
upplýsingar veitir deildarstjóri eða
forstöðumaður nk. mánudag-mið-
vikudag kl. 9-12 í s. 91-611180.
Afgreiðsla. Viljum ráða starfsmann til
starfa við afgreiðslu á kassa í verslun
HAGKAUPS við Eiðistorg á Seltjarn-
arnesi. Heilsdagsstarf. Nánari upplýs-
ingar veitir verslunarstjóri á staðnum
(ekki í síma). HAGKAUP, starfs-
mannahald.
Lagerstarf. Viljum ráða starfsmann til
að vinna við verðmerkingar á snyrti-
og hreinlætisvörum á lager HAG-
KAUPS að Suðurhrauni 1, Garðabæ.
Heilsdagsstarf. Nánari upplýsingar
veitir lagerstjóri í síma 91-652640.
HAGKAUP, starfsmannahald.
Öruggar tekjur. Til sölu lítil en góð
matvöruverslun við mikla umferðar-
götu í Rvík. Sanngjarnt verð og við-
ráðanlegir greiðsluskilmálar til allt
að 5 ára. Gott tækifæri fyrir duglegt
fólk til að skapa sér öruggar tekjur.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-6650.
Járniðnaður. Viljum ráða lagtækan
mann í sérstök verkefni í þunnplötu-
smíði, heppilegt fyrir bílasmið eða
mann sem hefur áhuga á að vinna
nákvæmnisvinnu. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-6647.
Fóstrur, þroskaþjálfar og annað upp-
eldismenntað starfsfólk óskast til
starfa á leikskólann Hálsaborg nú
þegar, eða eftir samkomulagi. Uppl.
veita forstöðumenn í síma 91-78360.
Tekjur. Stærsta sölufyrirtæki landsins
óskar eftir sölufólki í kvöld- og helgar-
vinnu. Auðseljanleg vara - miklar
tekjur. Uppl. veittar í síma 91-625233
milli kl. 10 og 17.
Vanir sölumenn óskást til sölu á örygg-
isbúnaði og skyldum vöruflokkum.
Þurfa að hafa bíl til umráða og geta
starfað sjálfstætt. Góð framkoma skil-
yrði. Uppl. í síma 91-689394.
Hress starfskraftur óskast i söluturn í
Grafarvoginum. Yngri en 18 ára kem-
ur ekki til greina. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-6651.
Leikskólinn Klettaborg (i Grafarvogi).
Óskum eftir starfsmanni í hlutastarf,
frá kl. 12.30-17.00. Aliar nánari uppl.
í síma 675970. Ath. Reyklaus staður.
Sambýli, starfskraftur. Starfskraft
vantar á sambýli á Suðurlandi. Æski-
legur aldur 25-45 ára. Reglusemi og
samviskusemi áskilin. Sími 98-34453.
Starfskraftur óskast í litia matvöru-
verslun í austurbænum, vinnutími frá
kl. 9-18, ekki yngri en 25 ára. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-6638.
Óska eftir manni og stúlku til aðstoðar
í veislueldhús, staðsettu í Kópavogi,
í ígripavinnu. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-6641.
Óskum að ráða starfskraft til viðgerða
á vinnufatnaði, hálfan eða allan dag-
inn. Efnalaugin Hraðhreinsun, Súðar-
vogi 7, sími 91-38310.
Óskum eftir starfsmönnum til lager-
starfa. Uppl. um nafn, síma, heimilis-
fang, aldur og fyrri störf sendist DV,
merkt „Lager 6646“.
Trésmíðameistara vantar röskan að-
stoðarmann í útivinnu. Uppl. í síma
985-32777.
Óskum eftir að ráða starfsmann til al-
mennra verksmiðjustarfa í járniðnaði.
Uppl. í síma 91-72733 milli kl. 12 og 16.
■ Atvinna óskast
Erum tveir 21 árs utan af landi og okk-
ur vantar vinnu strax, allt kemur til
greina, annar hefur stúdentspróf.
Upplýsingar í síma 91-622613 e.kl. 19.
25 ára duglegan, reglusaman og stund-
vísan mann vantar vinnu, margt kem-
ur til greina. Uppl. í síma 91-24782.
Mig vantar vinnu, 26 ára, vanur sölu-
mennsku, lager og útkeyrslu, en allt
kemur til greina. Sími 91-24548.
20 ára stúlka óskar eftir vinnu frá 8 eða
9-5. Uppl. í síma 91-38624.
Handflökun. Verktaki óskar eftir vinnu
við handflökun. Uppl. í síma 91-10974.
Tek að mér heimavinnu i vélritun. Sími
91-45751.
■ Bamagæsla
Get tekið börn í pössun fyrir og eftir
hádegi, er á Kleppsveginum.
Upplýsingar í síma 688674.
■ Ýmislegt
Leyndarmáll Um það hvernig hægt er
að þéna ótrúlega mikið á auðveldan
og heiðarlegan hátt. Gríptu tækifærið
og pantaðu nánari upplýsingar, þér
að kostnaðarlausu! Sendu nafn og
heimilisfang stílað á: Monco, P.o Box
212, 172 Seltjarnarnesi.
Greiðsluerfiðleikar. Viðskiptafræðing-
ur aðstoðar fólk við endurskipulagn-
ingu fjármálanna. Uppl. í síma 653251
kl. 13-17. Fyrirgreiðslan.
■ Einkamál
Leiðist þér einveran og kynningar á
skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega
þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham-
ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax
í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 17-20.
Laugardagsnótt á H.í. 19.01. '91, ljóska
í svörtu, sendu mér skilaboð fyrir
24.01., merkt „Contact 6644“.
■ Kennsla
Tónskóli Emils, kennskugreinar:
píanó, orgel, harmóníka, gítar, blokk-
flauta, munnharpa. Kennslustaðir:
Reykjavík og Mosfellsbær. Innritun í
símum 91-16239 og 91-666909.
Enska. Kennt verður tvisvar í viku á
kvöldin, 7 vikna námskeið fyrir börn
og fullorðna. Upplýsingar í síma 20148
frá kl. 18 til 20, John.
■ Spákonur
Spái í spil og bolla, einnig um helgar.
Tímapantanir í síma 91-13732. Stella.
■ Hremgemingar
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning-
ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins-
um sorprennur. Reynið viðskiptin. S.
40402, 13877, 985-28162 og símboði
984-58377.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
Hreingerningaþjónusta Stefáns og Þor-
steins. Handhreingerningar og teppa-
hreinsun. Símar 11595 og 628997.
■ Skemmtardr
Frá 1978 hefur Diskótekið Dollý slegið
í gegn sem eitt besta og fullkomnasta
ferðadiskótekið á ísl. Leikir, sprell,
hringdansar, fjör og góðir diskótekar-
ar er það sem þú gengur að vísu. Láttu
vana menn sjá um einkasamkv. þitt.
Diskótekið Ó-Dollý! S. 46666.
Diskótekið Disa, s. 50513 og 673000
(Magnús). Síðan 1976 hefur Dísa rutt
brautina. Dansstjórar Dísu hafa flestir
10-15 ára reynslu í faginu. Vertu viss
um að velja bestu þjónustuna. Getum
einnig útvegað ódýrari ferðadiskótek.
Diskótekið Deild, simi 91-54087.
Nýtt fyrirtæki er byggir á gömlum
grunni, tryggir reynslu og jafnframt
ferskleika. Tónlist fyrir allan aldur,
leitið hagstæðra tilboða í síma 54087.
Blönduð tónlist i einum pakka. S-B-
bandið (pöbbastemming), dinner og
danstónlist, gömul og ný. Tríó Þor-
valdar og Vordís. Símar 75712,675029.
■ Verðbréf
Kaupi fallna vixla og skuldabréf. Uppl.
í síma 91-678858 milli klukkan 13 og
16 á virkum dögum.
Vil selja góða viðskiptavíxla. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-6618.
■ Bókhald
Bókhald og skattframtöl. Tek að mér
bókhald og uppgjör fyrir fyrirtæki og
einstaklinga með rekstur. Geri upp
fyrir VSK og staðgreiðslu ásamt
launaútreikningum o.fl. Geri einnig
skattframtöl fyrir fyrirtæki, einstakl-
inga með rekstur og einstaklinga án
rekstrar. S. 50428 e.kl. 16. Ásta.
Alhliða skrifstofuþjónusta.
Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör,
skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu-
haldi smærri og stærri fyrirtækja.
Tölvuvinnsla.
Jóhann Pétur, sími 91-679550.
Færum bókhald fyrir allar stærðir og
gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp-
gjör, launakeyrslur, uppgjör stað-
greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl
o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur Örn
í síma 91-45636 og 91-642056.
Bókhald - framtöl. Bókhald, árs- og
milliuppgjör fyrir einstaklinga og fyr-
irtæki, launakeyrslur, vsk-uppgjör
ásamt framtölum fyrir einstaklinga.
Bókhaldsþjónustan, sími 91-679597.
Veitum alla hugsanl. bókhalds-, fram-
tals- og uppgjörsþj. Aðstoðum við
stofnun fyrirtækja, gerum samninga
og áætlanir. Veitum hvers konar ráð-
gjöf. Stemma, Bíldshöfða 16, s. 674930.
■ Þjónusta
Byggingarverktaki. Tek að mér stór og
smá verkefni úti og inni, vönduð vinna
og áralöng reynsla. S. 91-667529 kl.
12-13.30 eða í heimas. 98-21729
Flisalagnir. - Múrverk. - Trésmiðavinna,
úti og inni. Fyrirtæki fagmanna með
þaulvana múrarameistara, múrara og
trésmiði. Verktak hf„ sími 78822.
Glerisetningar og viðhaldsþjónusta.
Tökum að okkur glerísetningar í göm-
ul og ný hús. Gerum tilboð yður að
kostnaðarlausu. Sími 32161.
Múrverk - flísalagnir. Múrarar geta
bætt við sig verkefnum í flísalögnum
og múrverki. Uppl. í símum 91-652063
og 91-11826.
Tökum að okkur alla trésmiðavinnu, úti
sem inni. Tilboð eða tímavinna. Sann-
gjarn taxti og greiðslukjör. Sími
91-11338.
Viðgerðir, nýsmiöi og breytingar. Get-
um bætt við okkur verkefnum í húsa-
smíði. Vönduð vinna. Tilb. eða tímav.
S. 650048, Atli og 651234, skilaboð.
■ Ökukenrisla
Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag-
inn á Mazda 626 GLX. Engin bið.
Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Eggert Valur Þorkelsson, ökukennsla.
Kenni á nýjan Voivo 740 G1 Ub-021,
ökuskóli. Utvega öil prófgögn ef óskað
er. Grkjör. S. 679619 og 985-34744.
Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á
"Nissan Sunny 4WD í vetrarakstrinum.
Ökuskóli, bækur og prófg., tímar eftir
samkomul. Vs. 985-20042, hs. 666442.
*Nissan Primera 2.0 SLX, splunkunýr.
Einstakur bíll. Ökukennsla, endur-
þjálfun. Engin bið. Visa/Euro. S. 79506
og 985-31560. Páll Andrésson.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.
■ Hjólbarðar
OSka eftir fjórum 44" dekkjum. Uppl. í
síma 642541 og 675014 á kvöldin.
■ Heilsa
Námskeið i svæðameðferð og heilun.
Dalur, heilsumiðstöð, sími 91-22420.
■ Til sölu
Kays sumarlistinn kominn.
Nýja sumartískan, búsáhöld, íþrótta-
vörur, leikföng, gjafavörur o.fl. o.fl.
Yfir 1000 síður. Verð kr. 400, án bgj.
B. Magnússon, Hó.lshrauni 2, Hfi,
pöntunarsími 91-52866.
■ Verslun
Plastmódel. Úrvalið er hjá okkur
ásamt því sem til módelsmíða þarf,
s.s. lím, lakk, penslar, módellakk-
sprautur og margt fleira. Póstsendum.
Tómstundahúsið, Laugavegi 164, s.
21901.
ÞRIÐJUDAGUR 22. JANÚAR 1991.
ÍJTSALA
Leðurhornið,
Laugavegi 28, s. 25115.
Leðurjakkar á dömur og herra.
Mokkajakkar, kápur, buxur og pils.
Töskur og leðurveski.
Visa - Euro raðgreiðslur.
Rýmingasala vegna flutninga á sturtu-
klefum, sturtuhurðum og baðkars-
hurðum. Verð frá kr. 12.960. A & B,
Bæjarhrauni 14, Hafnfi, sími 651550.
LEIKBÆR
Mjódd-s: 79111
Laugavegi 59 - s: 26344
ReykjavíkuA'egi 50 - s: 54430
Allt fyrir öskudaginn 13. febrúar.
Mikið úrval af ódýrum grímubúning-
um, t.d. á prinsessu, ballerínu, hjúkr-
unarkonu, Rauðhettu, trúð, hróa hött,
Battman, Superman, Ninja, kúreka,
indjána o.fl. Yfir 20 gerðir hatta,
hárspray, andlitslitir, Turtles- og
Battman-grímur. Komið og sækið
öskudagsbæklinginn. Landsbyggðar-
menn, hringið og fáið hann sendan.
Arfax 1000 hágæðamyndsenditæki,
fþx/ljósritunarvél/sími/símsvari. Allt í
sima tækinu, 10 síðna sjálfvirk send-
ing, sjálfvirkt endurval, skammval,
með 100 númera minni, villu- og bil-
anagreining, ljósritun með minnkun
og stækkun o.m.fl. Telefaxbúðin,
Hambraborg 1, Kóp., símar 91-642485,
91-642375 og fax 642375, einnig á
kvöldin.
Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslis-
mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís
s/f, símar 91-671130 og 91-667418.