Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1991, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1991, Page 29
ÞKIÐJUDAGUR 22. JANÚAR 1991. .29 Kvikmyndir ■tMHÖUJl, SiMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI Frumsýnir grín-spénnumyndina AMERÍSKA FLUGFÉLAGIÐ Hinn skemmtilegi leikstjóri, Rog- er Spottiswoode (Shoot to Kill, Turner & Hooch), er kominn hér með smellinn Air America þar sem þeir félagar Mel Gibson og Robert Downey jr. eru í algjöru banastuði og hafa sjaldan verið betri. Stuömyndin Air America meö topp- leikurum Aðalhlutverk: Mel Gibson, Robert Downey jr., Nancy Travis, Ken Jenk- ins. Tónlist: Charles Gross. Framl.: Daniel Melnick. Leikstjóri: Roger Spottiswoode. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ALEINN HEIMA EMEjtoALMe j^| -wi. mmv | Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÞRÍR MENN OG LÍTIL DAMA XtlLVA UUMLrrocRU áOfanJi!Wa«»cö«-i.ittle lajy Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SAGAN ENDALAUSA 2 Sýnd kl. 5 og 7. TVEIR í STUÐI Sýnd kl. 9 og 11. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.10. 9 9 BICECE€l|l SiMI 11384 — SNORRABRAUT 37 ALEINN HEIMA M •1ni»ÍM“r Wf“tr ■BiisacjHiiiM Stórgrínmyndin Home Alone er komin en myndin. hefur slegið hvert aðsóknarmetið á fætur öðru undanfarið í Bandaríkjun- um og einnig víða um Evrópu núna um jólin. Home Alone er einhver æðislegasta grínmynd sem sést hefur í langan tíma. Home Alone, stórgrínmynd Bíó- hallarinnar 1991. Aðalhlutverk: Macaulay Culkin, Joe Pesci, Daniel Stern, John Heard. Framleiðandi: John Hughes. Tónlist: John Williams. Leikstjóri: Chris Columbus. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÞRÍRMENN OG LÍTIL DAMA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LITLA HAFMEYJAN (tkr$A*ir RCTUMS Sýnd kl. 5 GÓÐIR GÆJAR „Svo lengi sem ég man eftir hefur mig langað til að vera bófl.“ - Henry Hill, Brooklyn. N.Y. 1955. GoodFeilas Þrir áratugir i Mafíunni ***★ HK DV * * * 'ASVMBL. Sýnd kl. 9.05. Bönnuö Innan 16 ára. HASKOLABIO aslMI 2 21 40 Þriðjudagstilboð: Mioaverð 300 kr. á allar myndir nema „Nikita“ (þrilier frá LUC BESSON sem gerði „SUBWAY“, „THE BIG BLUE“. Sýnd laugard. kl. 5,7,9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. TRYLLTÁST Sýnd kl. 5, 9.15 og 11.05. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. íslenskir gagnrýnendur völdu myndina eina af 10 bestu áriö 1990. SKJALDBÖKURNAR Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 10 ára. HINRIKV. Sýnd kl. 5.05 og 10. Bönnuð innan 12 ára. PARADÍSAR-BÍÓIÐ * * * SV. MBL. Sýnd kl. 7.30. Fáar sýnlngar eftir. DRAUGAR Leikstjóri Jerry Zucker. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. GLÆPIR OG AFBROT Umsagnlr fjölmlöla , ,í hópi bestu mynda frá Ameríku." ***** Denver Post Sýnd kl. 7.15. LAUGARASBI0 Sími 32075 Þriðjudagstilboð: Miðaverð í alla sali kr. 300. Popp og kók kr. 100. Sturluð lögga MANIAC COP 2 Hörkuspennandi ný mynd um tvo raðmorðingja, annar drepur löggur en hinn útrýmir nektardansmeyjum. Aðalhlutverk: Robert Davi (Die Hard) og Robert Zadar (Tango og Cash). Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SKÓLABYLGJAN * * * * Einstaklega skemmtileg. - New York Post. Tveir þumlar upp. - Siskel og Ebert. Unglingar eru alvörufólk, með al- vöruvandamál sem tekið er á með raunsæi. - Good Morning America. Cliristian Slater (Tucker, Name of the Rose) fer á kostum í þess- ari frábæru mynd um ófram- færinn menntaskólastrák sem rekur ólöglega útvarpsstöð. Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. PRAKKARINN Sýnd í B-sal kl. 5 og 7. HENRY&JUNE Sýnd i C-sal kl. 9. Bönnuö innan 16 ára. SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 Þriðjudagstilboð: Flatliners. Miðaverð 300 kr. A-salur Frumsýnum spennumyndina VÍETNAM! MMiSISri ÍWSIWSS - « ; T ^ '• V Hann var stundum talsmaður guðs og stundum málsvari stríðs. En nú varð hann að velja eða hafna. Aöalhlutv.: Robert Ginty (The Exterminator), Haing S. Ngor (The Killing Fields), Tim Tho- merson (Iron Eagle), Tainlin Tomita (Karate Kid II). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Á MÖRKUM LÍFS OG DAUÐA (Flatliners) Þau voru ung, áhugasöm og eld- klár og þeim lá ekkert á að deyja en dauðinn var ómótstæðilegur. Kiefer Sutherland, Juha Roberts, Kevin Bacon, William Baldwin og Oliver Platt í þessari mögn- uðu, dularfuUu og ögrandi mynd. Fyrsta flokks mynd með fyrsta flokks leikurum. Leikstjóri er Joel Schumacher (St. Elmos Fire, The Lost Boys). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. **★ MBL. Bönnuð Innan 14 ára. Í0INIIBOOHNNI ®19000 Þriðjudagstilboð: Miðaverð 300 kr. á allar myndir nema Ryð og Aftökuheimild. RYÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Aftökuheimild „Death Warrant" er stórkostleg spennU- og hasarmynd sem al- deilis gerði það gott þegar hún var frumsýnd í Bandaríkjunum í haust, auk þess var hún ein af vinsælustu myndunum í Þýska- landi í desember síðastliönum. Það er ein vinsælasta stjarnan í Hollywood í dag, Jean-Claude Van Damme, sem hér fer á kost- um sem hörkutólið og lögreglu- maðurinn Luis Burke og lendir heldur betur í kröppum leik. Aðalhlutv.: Jean-CIaude Van Damme, Cynthia Gibb og Ro- bert Guillaume. Sýnd kl. S, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Ævintýri HEIÐU halda áfram Úrvals fjölskyldumynd. Leikstj.: Christopher Leitch. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 ÁSTRÍKUR OG BARDAGINN MIKLI SkemmtUeg ný teiknimynd. Sýnd kl. 5. SKÚRKAR Frábær, frönsk mynd. Handrit og léikstj.: Claude Zidi. • Sýnd kl. 7, 9 og 11. ÚR ÖSKUNNI í ELDINN SkemmtUeg grín-spennumynd sem kemur öllum í gott skap. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Leikhús 1B ÍSLENSKA ÓPERAN JHII GAMLA BIO INOOLF5STRÆT1 RIGOLETTO eftir Giuseppe Verdi 12. sýn. miðvikud. 23.1. ki. 20.00, uppselt. 13. sýn. föstud. 25.1. kl. 20.00, upp- selt. 14. sýn. sunnud. 27.1. kl. 20.00, uppselt. Miðasalan eropin frá kl. 14 til 18, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475. VISA EURO SAMKORT Nemendaleikhúsið Lindarbæ, s. 21971 LEIKSOPPAR eftir Craig Lucas Frumsýning 18. jan. kl. 20.00. Uppselt 2. sýn 20. jan. kl. 20.00. Uppselt. 3. sýn. 22. jan. kl. 20.00. Uppselt. 4. sýn. 24. jan. kl. 20.00. Uppselt. 5. sýn. 26. jan. kl. 20.00. Uppselt. 6. sýn. 27. jan. kl. 20.00. Uppselt. 7. sýn. 29. jan. kl. 20.00. Sýningar eru I Lindarbæ. Miðapantanir allan sólarhringinn í sima 21971. T ^pl~ jj LEIKFÉLAG AKUREYRAR ŒTTAR- MÓTIÐ 13. sýn. laug. 26. jan. kl. 20.30. Örfá sæti laus 14. sýn. sunnud. 27. jan. kl. 15.00. 15. sýn. sunnud. 27. jan. kl. 20.30. Miðasölusími 96-2 40 73 Munið pakkaferðir Flugleiða r 7 / S r* Timarlt fyrfr alla 'T1 (tHmil' eftir Böðvar Guðmundsson. Leikstjórn: Þráinn Karlsson. Leikmynd og búningar: Gylfi Gísla- son. Tónlist: Jakob Frimann Magnús- son. Lýsing: ingvar Björnsson. 12. sýn. föst. 25. jan. kl. 20.30. Örfá sæti laus FACQRACO RÁCOFACO FACORACO LISTINN A HVERJUM I mAnuderi LEIKFELAG REYKIAVÍKUR ft4 a Sru»i eftir Georges Feydeau Fimmtud. 24. jan. Laugard. 2. feb. Miðvikud. 6. feb. Laugard. 9. feb. Á litla sviði: egerMWAHM eftir Hrafnhildi Hagalín Guðmundsdóttur Þriðjud. 22. jan. Miðvikud. 23. jan. Fimmtud. 24. jan. Laugard. 26. jan. Uppselt. Þriðjud. 29. jan. Miðvikud. 30. jan. Föstud. 1. feb., Uppselt. Sunnud. 3. feb. Ath.: Sýningum lýkur 19. febrúar. Sigrún Ástrós eftir Willy Russel Föstud. 25. jan. Sunnud. 27. jan. Fimmtud. 31. jan. Laugard. 2. feb. Sýningar hefjast kl. 20.00. eftir Ólaf Hauk Símonarson og Gynnar Þórðarson Föstud. 25. jan. Fáein sæti laus. Laugard. 26. jan., Uppselt. Fimmtud. 31. jan. Föstud. 1. febr. Fimmtud. 7. feb. Föstud. 8. feb. I forsal: í upphafi var óskin. Sýning á Ijósmyndum og fleiru úr sögu LR. Aðgangur ókeypis. LR og Borgarskjalasaln Reykjavikur. Opin daglega kl. 14-17. Íslenski dansflokkurinn sýnir: Draumur á Jónsmessunótt eftirGrey Veredon byggður á samnefndu leikriti eftir William 4 Shakespeare, tónlist eftir Felix Mendelssohn, þýðing leiktexta Helgi Hálfdanarson, leik- mynd og búningar: Bogdan Zmidzinski og Tadeusz Hernas. Frumsýning sunnud. 20. jan. kl. 20.00. Miðvikud. 23.jan. Sunnud.27.jan. Miðvikud. 30. jan. Sunnud. 3. febr. Þriðjud. 5. febr. Ath. aðeins þessar sýningar. Miðasalan opin daglega frá kl. 14 til 20 nema mánudaga frá 13-17. Auk þesstekið á móti miðapöntunum í slma alla virka daga frá kl. 10-12. Sími 680 680 - Greiðslukortaþjónusta Notaðu endurskinsmerki yx™

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.