Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1991, Blaðsíða 34
b
46
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Hreingemingax
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingeming-
ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins-
um sorprennur. Reynið viðskiptin. S.
40402, 13877, 985-28162 og símboði
984-58377.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
Hreingerningaþjónusta Stefáns og Þor-
steins. Handhreingerningar og teppa-
hreinsun. Símar 11595 og 628997.
■ Skemmtanir
Frá 1978 hefur Diskótekiö Dollý slegið
i gegn sem eitt besta og fullkomnasta
ferðadiskótekið á Isl. Leikir, sprell,
hringdansar, fjör og góðir diskótekar-
ar er það sem þú gengur að vísu. Láttu
vana menn sjá um einkasamkv. þitt.
Diskótekið Ó-Dollý! S. 46666.
Café Milanó. Höfum opnað glæsilegan
veitingastað að Faxafeni 11. Leigjum
út staðinn fyrir einkasamkvæmi á
kvöldin. Tiivalinn fyrir smærri hópa,
t.d. brúðkaup, þorrablót, afmæli, árs-
hátíðir o.fl. o.fl. S. 678860 og 676649.
Diskótekið Dísa, s. 50513 og 673000
(Magnús). Síðan 1976 hefur Dísa rutt
brautina. Dansstjórar Dísu hafa flestir
10-15 ára reynslu í faginu. Vertu viss
um að velja bestu þjónustuna. Getum
einnig útvegað ódýrari ferðadiskótek.
Diskótekiö Deild, sími 91-54087.
Nýtt fyrirtæki er byggir á gömlum
grunni, tryggir reynslu og jafnframt
ferskleika. Tónlist fyrir allan aldur,
leitið hagstæðra tilboða í síma 54087.
Er einkasamkvæmi, þorrablót eða árs-
hátíð framundan? Þá þarftu góða
danstónlist og góða stjórnendur.
Hringdu í símsvarann: sími 64-15-14.
Góða skemmtun.
Dansskóli Jóns Péturs og Köru.
Bjóðum upp á danssýningar fyrir árs-
hátíðir, þorrablót og fleira. Uppl. í
símum 91-36645 og 91-685045.
Hljómsveitin Perlan ásamt söngkon-
unni Mattý Jóhanns. Tökum að okkur
að syngja og spila fyrir árshátíðir,
þorrablót o.fl. Uppl. í s. 78001 og 44695.
■ Verðbréf
Peningamenn ath.l Inn- og útflutnings-
fyrirtæki vill selja mikið af viðskipta-
víxlum, góð ávöxtun í boði. Tilboð
sendist DV, merkt „Fljótt 6673“.
Óska eftir aö kaupa lánsloforð frá Hús-
næðisstofnun ríkisins, góð greiðsla i
boði. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 91-27022. H-6727._______________
Óskaö er eftir tilboðum i hlutabréf í
Olíufélaginu hf., Flugleiðum og Skelj-
ungi. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 91-27022. H-6706.
■ Framtalsaðstoð
Framtalsaðstoö 1991. •Aðstoðum ein-
stakl. með skattaframtöl. • Erum við-
skiptafr. vanir skattaframt. •Veitum
ráðgjöf vegna hlutabréfakaupa ,og
endurgr. VSK, vaxtabót o.fl. Sækjum
um frest og sjáum um skattakærur ef
með þarf. •Sérstök þjón. fyrir kaup-
endur og seljendur fasteigna. Pantið
í s. 91-73977 og 91-42142 kl. 14-23 alla
daga og fáið uppl. um þau gögn sem
með þarf. Framtalsþjónustan.
Ódýr og góð framtalsaöstoö. Uppl. í
símum 91-44604 og 91-45833. Valgerður
S. Baldursdóttir viðskiptafræðingur.
Lögmaður tekur að sér framtal fyrir
einstaklinga. Pantið í síma 91-34231.
■ Bókhald
Bókhald og skattframtöl. Tek að mér
bókhald og uppgjör fyrir íyrirtæki og
einstaklinga með rekstur. Geri upp
fyrir VSK og staðgreiðslu ásamt
launaútreikningum o.fl. Geri einnig
skattframtöl fyrir fyrirtæki, einstakl-
inga með rekstur og einstaklinga án
rekstrar. S. 50428 e.kl. 16. Ásta.
Alhliöa skrifstofuþjónusta.
Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör,
skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu-
haldi smærri og stærri fyrirtækja.
Tölvuvinnsla.
Jóhann Pétur, sími 91-679550.
Færum bókhald fyrir allar stærðir og
gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp-
gjör, launakeyrslur, uppgjör stað-
greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl
o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur Öm
í síma 91-45636 og 91-642056.
Bókhald - framtöl. Bókhald, árs- og
milliuppgjör fyrir einstaklinga og fyr-
irtæki, launakeyrslur, vsk-uppgjör
ásamt framtölum fyrir einstaklinga.
Bókhaldsþjónustan, sími 91-679597.
Tek aö mér bókhald og uppgjör fyrir
fyrirtæki og einstaklinga með rekstur,
eirinig uppgjör virðisaukaskatts. Geri
skattaframtöl fyrir fyrirtæki og ein-
staklinga. Sími 72291. Kristján Odds.
Veitum alla hugsanl. bókhalds-, fram-
tals- og uppgjörsþj. Aðstoðum við
stofnun fyrirtækja, gerum samninga
og áætlanir. Veitum hvers konar ráð-
gjöf. Stemma, Bíldshöfða 16, s. 674930.
Skatta- bókhalds- og uppgjörsþjónusta
fyrir fyrirtæki og einstaklinga með
rekstur. Tölvumiðstöðin hf., Höfða-
bakka 9, sími 685933.
Tek að mér að gera skattframtöl fyrir
einstaklinga og einstaklinga með
rekstur. Uppl. e.kl. 18 í símum 667464,
Inga, og 35508, Guðrún.
■ Þjónusta
Múrarameistari. Get bætt við mig
verkefnum í arin-, marmara- og flísa-
lögnum, auk viðgerðavinnu úti sem
inni, ennfremur í yenjulegu múrverki
í nýbyggingum. Geri föst tilboð yður
að kostnaðarlausu. Uppl. í s. 91-52403.
Smíðum hurðir og glugga í ný og göm-
ul hús. Önnumst breytingar og endur-
bætur á gömlum húsum, úti sem inni.
Smíðum eldhúsinnréttingar og gerum
við gamlar. Trésmiðjan Stoð, Reyk-
dalshúsinu, Hafnarf., s. 50205/41070.
Gluggasmíði. Húsasmíðameistari get-
, ur bætt við sig smíði á gluggum og
lausafögum. Vönduð vinna, mjög gott
verð. Leitið tilboða, það kostar ekk-
ert. S. 41276. Valdemar.
Skarphéðinn Sigurbergsson kennir all-
an daginn á Mazda 626 GLX. Bækur,
prófgögn og ökuskóli ef óskað er.
Greiðslukjör. S. 91-40594 og 985-32060.
Skarphéðinn Sigurbergsson kennir all-
an daginn á Mazda 626 GLX. Bækur,
prófgögn og ökuskóli ef óskað er.
Greiðslukjör. S. 91-40594 og 985-32060.
Snorri Bjarnason kennir á Volvo 440
turbo ’90, ökuskóli, prófgögn. Dansk-
ir, sænskir, norskir einnig velkomnir.
Visa/euro. S. 985-21451 og 74975.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.
•Vagn Gunnarsson. Kenni á M. Benz
með ABS bremsum, ökuskóli ef óskað
er, útv. námsefni og prófgögn, engin
bið. Bílas. 985-29525 og hs. 52877.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn
á Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn,
hjálpar við endurtökupróf, engin bið.
Símar 72493 og 985-20929.
■ Innrömmun
Rammamiðstöðin, Sigtuni 10, Rvík.
Sýrufr. karton, margir iitir, állistar,
trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál-
rammar, margar stærðir. Plaköt. Mál-
verk eftir Atla Má. Opið v. daga frá
9-18 og lau. frá 10 14. Sími 25054.
Byggingarverktaki. Tek að mér stór og
smá verkefni úti og inni, vönduð vinna
og áralöng reynsla. S. 91-667529 kl.
12-13.30 eða í heimas. 98-21729
Flisalagnir, s. 91-628430. Flísalagnir,
múrviðgerðir, viðhald, gerum föst
verðtilboð, áralöng reynsla. M. verk-
takar. Uppl. í síma 91-628430.
Flísalagnir. - Múrverk. - Trésmiðavinna,
úti og inni. Fyrirtæki fagmanna með
þaulvana múrarameistara, múrara og
trésmiði. Verktak hf., sími 78822.
Glerísetningar og viðhaldsþjónusta.
Tökum að okkur glerísetningar í göm-
ul og ný hús. Gerum tilboð yður að
kostnaðarlausu. Sími 32161.
Húsasmiðameistari. Get bætt við mig
verkefnum við ^iýsmíðar, viðgerðir og
viðhald húsa. Tilboð-tímavinna.
Uppl. í síma 91-16235.
Málning. Geri ganginn, íbúðina eða
baðið sem nýtt. SandsparsTa og mála
nýsmíði. Tilboð samdægurs.
Arnar málari, sími 628578.
Tökum að okkur alla trésmiðavinnu, úti
sem inni. Tilboð eða tímavinna. Sann-
gjarn taxti og greiðslukjör. Sími
91-11338.
Tökum að okkur allra handa blikksmiði
og vélvirkjasmíði, s.s. loftræstingar,
rennusmíði, handriðasmíði o.m.fl.
Meistarar. S. 91-651342/667679 e.kl. 18.
Viðgerðir, nýsmíði og breytingar. Get-
um bætt við okkur verkefnum í húsa-
smíði. Vönduð vinna. Tilb. eða tímav.
S. 650048, Atli og 651234, skilaboð.
Rafvirki óskar eftir að taka að sér auka-
vinnu á kvöldin og um helgar. Uppl.
í síma 91-83772.
Tveir samhentir húsasmiðir geta tekið
að sér verkefni.
Uppl. í símum 91-675436 og 91-666737.
Pípari getur bætt við sig verkefnum í
aukavinnu. Uppl. í síma 91-687059.
■ Garðyrkja
Danskur skrúðgarðameistari og teikn-
ari teiknar garða, hannar garða,
klippir til tré og runna. Upplýsingar
í síma 91-34595.
Trjáklippingar. Jón Ingvar Jónasson
skrúðgarðyrkjumeistari, sími 91-
614448.
■ Ferðalög
Kona óskar eftir kvenferðafélaga til
Bandaríkjanna (Washington) 30. jan-
úar ’91. Uppl. í síma 91-611108.
■ Til sölu
teguhdir tréstiga og handriða. Gerum
föst verðtilboð. E.P. stigar hf.,
Smiðjuvegi 9E, simi 642134.
■ Líkamsrækt
Tilboð á Tahiti.
10 tíma kort sem gildir í 15 daga,
kr. 2.300, 10 tíma kort sem gildir í
1 mánuð, kr. 2.700. Toppperur,
toppárangur. Sólbaðstofan Tahiti,
Nóatúni 17, sími 91-21116.
■ Ökukermsla
Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag-
inn á Mazda 626 GLX. Engin bið.
Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Eggert Valur Þorkelsson, ökukennsla.
Kenni á nýjan Volvo 740 G1 Ub-021,
ökuskóli. Utvega öll prófgögn ef óskað
er. Grkjör. S. 679619 og 985-34744.
Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90.
Hjálpa til við endumýjun ökusk. Eng-
in bið. Grkjör, krþj. S. 74923/985-
23634. Lærið þar sem reynslan er mest.
Gylfi Guöjónsson ökukennari kennir á
Nissan Sunny 4WD í vetrarakstrinum.
Ökuskóli, bækur og prófg., tímar eftir
samkomul. Vs. 985-20042, hs. 666442.
Eggert Garðarsson. Kenni á daginn
og um helgar. Ökuskóli, prófgögn,
endurtaka og æfing. Er á Nissan
Sunny 4x4. S. 91-78199 og 985-24612.
Kristján Sigurðsson, Mazda 626. Kenni
allan daginn, engin bið. Góð greiðslu-
kjör, Visa og Euro. Bækur og próf-
gögn. S 24158, 34749 og 985-25226.
• Nissan Primera 2.0 SLX, splunkunýr.
Einstakur bíll. Ökukennsla, endur-
þjálfun. Engin bið. Visa/Euro. S. 79506
og 985-31560. Páll Andrésson.
«rr ■"'sunuir
Kays sumarlistinn kominn.
Nýja sumartískan, búsáhöld, íþrótta-
vörur, leikföng, gjafavörur o.fl. o.fl.
Yfir 1000 síður. Verð kr. 400, án bgj.
B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf.,
pöntunarsími 91-52866.
Eldhúsháfar úr ryöfriu stáli og lakkaöir.
Sérsmíðum einnig stóra sem smáa eld-
húsháfa. Hagstál hf., Skútahrauni 7,
sími 91-651944.
H: «/ ')L Ai. ftv { í) ALitf Aí ii I 2 . i
LAUGARDAGUR 26. JANUAR 1991.
Þvottasnúrur, handrið og reiðhjóla-
grindur! Smíða stigahandrið úr jámi,
úti og inni, skrautmunstur og röra-
handrið. Kem á staðinn og geri verð-
tilboð. Hagstætt verð. Smíða einnig
reiðhjólagrindur og þvottasnúmr. S.
91-651646, einnig á kvöldin og um
helgar.
Otto Versand. Vor- og sumarpöntunar-
listinn kominn. Verð 350 + burðar-
gjald. Verzlunin Fell, sími 91-666375.
Verslun
10-50% afsláttur á rúmum, stólum,
fataskápum, skóskápum, baðskápum,
sjónvarpsskápum og borðum. Alltaf
eitthvað nýtt í Nýborg, Skútuvogi 4
(við hliðina á Barðanum), sími
91-82470.
Skíðaverslun, skíðaleiga og viðgerðir.
• K2 skíði, K2 skíðagallar, Elan skíði,
• Alpina og Lowa skíðskór.
• Bamaskíðapakki frá 12.500.
• Fullorðinsskíðapakki frá 19.990.
• Gönguskíðapakki 13.950.
• Tökum notaðan skíðabúnað upp í
nýjan. Sportleigan gegnt Umferðar-
miðstöðinni, sími 19800.
SKÍÐATILBOÐ
Blizzard Firebird skíöi, 180-200 cm,
Look bindingar með skíðastoppurum,
verð aðeins kr. 11.800.
Ath. takmarkað magn. Póstsendum.
S. 91-82922. Útilíf, Glæsibæ.
Eldhúsinnréttingar, fataskápar og bað-
innréttingar. Sérsmíðað og staðlað.
Lágt verð, mikil gæði. Innréttingar í
allt húsið. Komum á staðinn og mæl-
um. Innréttingar og húsgögn, Flata-
hrauni 29B, Hafnarfirði, sími 52266.
Rýmingasala vegna flutninga á sturtu-
klefum, sturtuhurðum og baðkars-
hurðum. Verð frá kr. 12.960. A & B,
Bæjarhrauni 14, Hafnf., sími 651550.
Hestakerrur. Hestakerrur. 4 hesta kerr-
ur, 3 hesta kerrur og 2 hesta kerrur.
Kermhásingar með bremsum eða án,
allar hliðar í kermr og vagna. Veljum
íslenskt. Víkurvagnar hf., Dalbraut,
símar 43911 og 45270.
25% afsláttur af öllum skartgripum
næstu daga. Tilboðið stendur til 31.
janúar. Greiðslukortaþjónusta. GSE,
Skipholti 3, s. 20775. Ópið til kl. 16
laugardag.
Arfax 1000 hágæðamyndsenditæki,
fax/ljósritunarvél/sími/símsvari. Allt í
sama tækinu, 10 síðna sjálívirk send-
ing, sjálfvirkt endurval, skammval,
með 100 númera minni, villu- og bil-
anagreining, ljósritun með minnkun
og stækkun o.m.fl. Telefaxbúðin,
Hambraborg 1, Kóp., símar 91-642485,
91-642375 og fax 642375, einnig á
kvöldin.
Grímubúningar og fylgihlutir i úrvali.
Sjóræningjasverð, ninjasverð, hattar,
andlitslitir, grímur o.fl. Sendum í póst-
kröfu. Leikfangahúsið, Skólavörðu-
stíg 8, sími 91-14806.
Plastmódel. Úrvalið er hjá okkur
ásamt því sem til módelsmíða þarf,
s.s. lím, lakk, penslar, módellakk-
sprautur og margt fleira. Póstsendum.
Tómstundahúsið, Laugavegi 164, s.
21901.