Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1991, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1991, Blaðsíða 41
L,A.yGARDAGUR 26. JANÚAR 1991. 53 Kvikmyndir bIöhHilíI, SlMI 78900 - ALFABAKKA 0 - BREIDHOLTI Frumsýnir grín-spennumyndina AMERÍSKA FLUGFÉLAGIÐ Hinn skemmtilegi leikstjóri, Roger Spottiswoode (Shoot to Kill, Tum- er & Hooch), er kominn hér með smellinn Air America þar sem þeir félagar Mel Gibson og Robert Dow- ney jr. eru í algjöru banastuði og hafa sjaldan verið betri. Stuðmyndin Alr America með topp- leikurum Aðalhlutverk: Mel Gibson, Robert Downey jr., Nancy Travis, Ken Jenk- ins. Tónlist: Charles Gross. Framl.: Danlel Melnick. Leikstjóri: Roger Spottiswoode. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ALEINN HEIMA imktt Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ÞRÍR MENN OG LÍTIL DAMA GUntNBfcRG DANSON i-QÍy Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. SAGAN ENDALAUSA 2 Sýnd kl. 5 og 7. TVEIR í STUÐI Sýnd kl. 9 og 11. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.10. Sýningar kl. 3 laugard. og sunnud. Sagan endalausa II Litla hafmeyjan Oliver og félagar CÍÓcedSRIí, SfMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNUM STÓRMYNDINA UNS SEKT ER SÖNNUÐ HARRISON FORD Altraction. Dcsire. Dcccption. Murder. No one is cvcr complctely innoccnt. P R E S U M E D INNOCENT THEATRE Hún er komin hér, stórmyndin PRESUMED INNCENT, sem er byggð á bók Scotts Turow og komið hefur út í íslenskri þýð- ingu undir nafninu Uns sekt er sönnuð og varð strax mjög vin- sæl. Það er Harrison Ford sem er hér í miklu stuði og á hér góða mögu- leika á að verða útnefndur til óskarsverðlauna í ár fyrir þessa mynd. Presumed Innocent, stórmynd með úrvalsleikurum. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Brian Dennehy, Raul Julia, Greta Scacchi, Bonnie Bedella. Framleiðendur: Sydney Pollack, Mark Rosenberg. Leikstjóri: Alan J. Pakula. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Bönnuð börnum. ALEINN HEIMA Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ÞRJR MENN OG LÍTIL DAMA Sýnd kl. 3, 5 og 7. GOÐIR GÆJAR „Svo lengi sem ég man eftir hefur mig langað til að vera bófi.“ - Henry Hill, Brooklyn. N.Y. 1955. GoodFellas Þrlr áratuglr i Mafíunni ★ ★★★HKDV*** Vi SV MBL. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Litla hafmeyjan Sýnd kl. 3. HASKOLABIO ÍSlMI 2 21 40 Frumsýnir stórmyndina ÚRVALSVEITIN Allt er á suðupunkti í arabaríkj- unum. Úrvalssveitin er send til að bjarga flugmönnum en vélar þeirra höfðu verið skotnar niður. Einnig er þeim fahð að eyða Stin- ger-flugskeytum sem mikil ógn stenduraf. Splunkvmý og hörkuspennandi stórmynd um atburði sem eru að gerast þessa dagana. Aðalhutverk: Charlie Sheen, Michael Biehn, Joanne Walley- Kilmer, Rick Rossovich, Bill Paxton. Leikstjóri:Lewis Teague. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuö innan 16 ára. NIKITA Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuö innan 16 ára. TRYLLTÁST Sýnd kl. 9 og 11.15. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. SKJ ALDBÖKU RNAR Sýnd kl. 3 og 5.05. Bönnuö innan 10 ára. HINRIKV. Sýnd kl. 5.05. Bönnuö innan 12 ára. PARADÍSAR-BÍÓIÐ ★ ★ ★ SV. MBL. Sýnd kl. 3 og 7.30. Síðustu sýningar. DRAUGAR Leikstjóri Jerry Zucker. Sýnd kl. 10. Bönnuð börnum innan 14 ára. GLÆPIR OG AFBROT Umsagnir fjölmiðla „í hópi bestu mynda fráAmeríku." ★ ★ ★ ★ ★ Denver Post Sýndkl.7. Siðasta sýning. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 SKUGGI Þessi mynd, sem segir frá manni er- missir andlitið í sprengingu, er bæði ástar- og spennusaga krydduð með klmni og kald- hæðni. Aðalleikarar: Liam Neeson (The Good Mother og The Mission), Frances McDormand (Miss- issippi Buming) og Larry Drake (L.A. Law). Sýnd I A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð Innan 16 ára. Sturluð lögga Hörkuspennandi ný mynd um tvo raðmorðingja, annar drepur löggur en hinn útrýmir nektardansmeyjum. Aðalhlutverk: Robert Davi (Dle Hard) og Robert Zadar (Tango og Cash). Sýnd I B-sal kl. 7 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SKÓLABYLGJAN ★ ★ ★ ★ Einstaklega skemmtileg. - New York Post. Tveir þumlar upp. - Siskel og Ebert. Unglingar eru alvörufólk, með al- vöruvandamál sem tekið er á með raunsæi. - Good Morning America. Christian Slater (Tucker, Name of the Rose) fer á kostum í þess- ari frábæru mynd um ófram- færinn menntaskólastrák sem rekur ólöglega útvarpsstöð. Sýnd i B-sal kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. PRAKKARINN Sýnd í C-sal kl. 5 og 7. HENRY&JUNE Sýnd i C-sal kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Barnasýnlngar kl. 3. sunnudag Prakkarinn Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 200. Valhöll m/ísl.tali Sýnd kl. 3. Miöaverö kr. 200. SÍMI 18936 - LAUGAVEGI 94 Frumsýnum spennumyndlna lííETNfim Hann var stundum talsmaður guðs og stundum málsvari stríðs. En nú varð hann að velja eða hafna. Aðalhlutv.: Robert Ginty (The Exterminator), Haing S. Ngor (The Killing Fields), Tim Tho- merson (Iron Eagle), Tamlin Tomita (Karate Kid II). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Á MÖRKUM LÍFS OG DAUÐA (Flatliners) Þau voru ung, áhugasöm og eld- klár og þeim lá ekkert á að deyja en dauðinn var ómótstæðilegur. Kiefer Sutherland, Juha Roberts, Kevin Bacoh, William Baldwin og Oliver Platt í þessari mögn- uðu, dularfullu og ögrandi mynd. Fyrsta flokks mynd með fyrsta ilokks leikurum. Leikstjóri er Joel Schumacher (St. Elmos Fire, The Lost Boys). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ★★★ MBL. Bönnuð innan 14 ára. Pottormur í pabbaleit Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 200. Draugabanar Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 100. I0INIB00HNN ® 19000 RYÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 12 ára. Aftökuheimild Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 óra. Ævintýri HEIÐU halda áfram Úrvals fjölskyldumynd. Leikstj.: Christopher Leitch. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ÁSTRÍKUR OG BARDAGINN MIKLI Skemmtileg ný teiknimynd. Sýnd kl. 3 og 5. SKÚRKAR Frábær, frönsk mynd. Handrit og leikstj.: Claude Zidi. Sýnd kl. 7, 9 og 11. ÚR ÖSKUNNI í ELDINN Skemmtileg grin-spennumynd sem kemur öllum í gott skap. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Lukku-Láki Sýnd kl. 3. ALLTÁFULLU (teiknlmyndasafn) Sýnd sunnudag kl. 3. Leikhús ÍSLENSKA ÓPERAN ___IIIH OAMLA Bló INGÖLRSTOÆTI RIGOLETTO eftir Giuseppe Verdi 14. sýn. sunnud. 27.1. kl. 20.00. Uppselt. 15. sýn. þriðjud. 29.1. kl. 20.00. 16. sýn. miðvikud. 30.1. kl. 20.00. Miðasalan er opin frá kl. 14til 18, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475. VISA EURO SAMKORT Nemendaleikhúsið Lindarbæ, s. 21971 LEIKSOPPAR eftir Craig Lucas 5. sýn. 26. jan. kl. 20.00. Uppselt. 6. sýn. 27. jan. kl. 20.00. Uppselt. 7. sýn. 29. jan. kl. 20.00. 8. sýn. 31. jan. kl. 20.00. Sýningar eru í Lindarbæ. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 21971. ÞJOÐLEIKHÚSIÐ Næturgalinn Mánudag28.1. Keflavík, Holtaskóli. Vog- ar.Samkomuhúsið. Þriðjud. 29.1. Njarðvík, Félagsheimilið Stapi, Miðvikud. 30.1. Grindavík. Leikfélag Kópavogs sýnir jsKÍTT MED'A.f Leikstjóri Valgeir Skagfjörð i Félagsheimili Kópavogs Sunnud. 27 jan. kl 20.00. Fimmtud. 31. jan. kl. 20.00 Sunnud. 3. febr. kl 20.00 Miðapantamr i sima 41985 allan sólarhringinn. l™íí1 LEIKFÉLAG AKUREYRAR ÆTTAR- MÓTIÐ eftir Böðvar Guðmundsson. Leikstjórn: Þráinn Karlsson. Leikmynd og búningar: Gylfi Gíslason. Tónlist: Jakob Frímann Magnússon. Lýsing: Ingvar Björnsson. 13. sýn. laugard. 26. jan. kl. 20.30. Uppselt. 14. sýn. sunnud. 27. jan. kl. 15.00. . Uppselt. 15. sýn. sunnud. 27. jan. kl. 20.30. Uppselt. 16. sýn. fimmtud. 31. jan. kl. 18.00. 17. sýn. föstud. 1. febr. kl. 20.30. örfá sæti laus. 18. sýn. laugard. 2. febr. kl. 20.30. Úrfá sæti laus. 19. sýn. sunnud. 3. febr. kl. 15.00. 20. sýn. sunnud. 3. febr. kl. 20.30. Miðasölusími 96 - 2 40 73 Munið pakkaferðir Flugleiða LEIKFELAG REYKJAVÍIQJR ðj? fþ a Srmni eftir Georges Feydeau Laugard. 2. febr. Miðvikud. 6. febr. Laugard. 9. febr. Fimmtud. 14. febr. Sunnud. 17. febr. Á litla sviði: egerMUmmN eftir Hrafnhildi Hagalín Guðmundsdóttur 1 Laugard. 26. jan. Uppselt. Þriðjud. 29. jan. Miðvikud. 30. jan. Föstud. 1. febr. Uppselt. Sunnud. 3. febr. Miðvikud. 6. febr., fáein sæti laus. I Fimmtud. 7. febr. Laugard. 9. febr. Þriðjud. 12. febr. Ath.: Sýningum lýkur 19. febrúar. Sígrún Ástrós eftir Willy Russel Föstud. 25. jan. Sunnud. 27. jan. Fimmtud. 31. jan. Laugard. 2. febr. Föstud. 8. febr. Sunnud. 10. febr. Fáar sýningar eftir. Sýningar hefjast kl. 20.00. eftir Ólaf Hauk Slmonarson og Gunnar Þórðarson Föstud. 25. jan. Fáein sæti laus. Laugard. 26. jan. Uppselt. Fimmtud. 31. jan. Föstud. 1. febr. Fimmtud. 7. febr. Föstud. 8. febr. I forsal: í upphafi var óskin. Sýnlng á Ijósmyndum og fleiru úr sögu LR. Aðgangur ókeypis. LR og Borgarskjalasafn Reykjavikur. Opin daglega kl. 14-17. RACORACO FACOFACO FACCFACC LISTINN A HVERJUM MÁNUDEOI íslenski dansflokkurinn sýnir: Draumur á Jónsmessunótt eftirGrey Veredon byggður á samnefnau leikriti eftir William Shakespeare. Tónlist eftir Felix Mend- elssohn. Þýðing leiktexta Helgi Hálfdanar- son. Leikmynd og búningar Bogdan Zmid- zinski og Tadeusz Hernas. Sunnud.27. jan. Miðvikud. 30. jan. Sunnud.3. febr. Þriðjud.5. febr. Sunnud.10. febr. Miðvikud. 13. febr. Ath. aöeins þessarsýningar. Miðasalan opin daglega frá kl. 14 til 20 nema mánudaga frá 13-17. Auk þess tekið á móti miðapöntunum I síma alla virka daga frá kl. 10-12. Sími 680 680 - Greiðslukortaþjónusta Sumir spara sérleigubíl adrir taka enga áhættu!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.