Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1991, Blaðsíða 6
6
m, MHWIKUDAGUR' Iff. 'M'ARB '1991.
Viðskipti____________________________________________DV
Viðræður EFTA og Evrópubandalagsins um sameiginlegt efnahagssvæði Evrópu:
íslendingar lýsa yf ir
áhyggjum af seinagangi
- Evrópubandalagið kemur sér ekki saman um útspil í sjávarútvegsmálum
EFTARÍKIN (EFTA)
EVRÓPUBANDALAGIÐ (EB)
RÍKI UTAN EFNAHAGSBANDALAGA
Friverslunarsamtök Evrópu, EFTA, voru stofnuð 1960. í EFTA eru þessi sjö
ríki: ísland, Noregur, Svíþjóð, Finnland, Sviss, Liechtenstein og Austurríki
sem raunar er búið að sækja um í EB. í Efnahagsbandalaginu eru þessi
tólf riki: Belgía, Holland, Frakkland, Ítalía, Lúxemborg, Þýskaland, Bret-
land, írland, Danmörk, Grikkland, Portúgal og Spánn.
Hannes Hafstein, aðalsamninga-
maður íslendinga í viðræðum EFTA
og Evrópubandalagsins, segir aö ís-
lendingar hafi síðastliðinn fóstudag
lýst yfir áhyggjum af þeim seina-
gangi og töfum sem eru á tillögum
Evrópubandalagsins í sjávarútvegs-
málum. Hann segir augljóst að ríki
Evrópubandalagsins eigi erfitt með
að koma sér saman um sameiginlega
Verðbréfaþing
íslands
- kauptilboð vikunnar
FSS = Fjárfestingarsjóður Sláturfélags
Suðurlands, GL = Glitnir, IB = Iðnaðar-
bankinn, Lind = Fjármögnunarfyrirtækið
Lind, SlS = Samband íslenskra sam-
vinnufélaga, SP = = Spariskírteini ríkissjóðs
Hæsta kaupverö
Auökenni Kr. Vextlr
Skuldabréf
BBLBI87/034 181.22 8,30
BBLBI87/054 173,48 8,30
HÚSBR89/1 101,41 7,70
HÚSBR90/1 88,61 7,70
HÚSBR90/2 88,76 7,70
HÚSBR91/1 86,76 7,70
SKGLI86/26 181,26 8,24
SKSIS85/2B 5 280,22 11,00
SKSIS87/01 5 263,89 11,00
SPRÍK75/1 19278,42 7,05
SPRÍK75/2 14459,75 7,05
SPRIK76/1 13940,53 7,05
SPRÍK76/2 10452,67 7,05
SPRÍK77/1 9829,76 7,05
SPRÍK77/2 8115,44 7,05
SPRÍK78/1 6664,83 7,05
SPRÍK78/2 5184,55 7,05
SPRl K79/1 4321,12 7,05
SPRÍK79/2 3373,24 7,05
SPRÍK80/1 2799,51 7,05
SPRÍK80/2 2158,72 7,05
SPRÍK81 /1 1761,80 7,05
SPRÍK81 /2 1329,76 7,05
SPRÍK82/1 1270,58 7,05
SPRÍK82/2 932,41 7,05
SPRIK83/1 738,23 7,05
SPRÍK83/2 491,23 7,05
SPRÍK84/1 498,06 7,05
SPRIK84/2 551,71 7,60
SPRIK84/3 532,55 7,64
SPRÍK85/1A 451,25 7,25
SPRÍK85/1B 310,18 7,25
SPRÍK85/2A 350,08 7,25
SPRIK86/1A3 311,03 7,25
SPRÍK86/1A4 351,71 7,88
SPRÍK86/1A6 370,41 8,03
SPRÍK86/2A4 291,04 7,37
SPRIK86/2A6 305,22 7,57
SPRÍK87/1A2 248,07 7,25
SPRIK87/2A6 222,14 7,05
SPRIK88/2D3 165,45 7,05
SPRÍK88/2D5 164,51 7.05
SPRÍK88/2D8 160,47 7,05
SPRIK88/3D3 156,76 7,05
SPRIK88/3D5 157,50 7,05
SPRIK88/3D8 155,06 7,05
SPRÍK89/1A 127,30 7,05
SPRÍK89/1D5 151,88 7,05
SPRÍK89/1D8 149,40 7,05
SPRÍK89/2A10 102,29 7,05
SPRÍK89/2D5 125,67 7,05
SPRÍK89/2D8 122,01 7,05
SPRÍK90/1D5 111,25 7,05
Hlutabréf
HLBRÉFFl 128,00
HLBREOLlS 218,00
Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverðs
og raunávöxtun kaupenda í % á ári miðað
við viðskipti 25.2.'91 og dagafjölda til
áætlaðrar innlausnar. Ekki er tekið tillit
til þóknunar.
Forsendur um verðlagsbreytingar:
Byggingavísitala breyting næsta1,69%
ársfjórðung
Lánskjaravisitala breyting næsta 0,26%
mánuð
Arsbreyting við lokainnlausn 8,00%
Viðskipti Verðbréfaþings fara fram hjá
eftirtöldum þingaðilum: Búnaðarbanka
Islands, Fjáfesti ngafélagi Islands hf„
Kaupþingi hf„ Landsbanka Islands,
Landsbréfum hf„ Samvinnubanka Is-
lands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Spari-
sjóði Reykjavíkur og nágrennis og Verð-
bréfamarkaði Islandsbanka hf.
tillögu. „Bandalagið er ekki tilbúið
með útspil í sjávarútvegsmálum,"
segir Hannes við DV.
I stuttu máli snúast viðræður
EFTA, Fríverslunarsamtaka Evr-
ópu, og Evrópubandalagsins um
kröfu EFTA-ríkja um tollfrjálsan að-
gang aö mörkuðum Evrópubanda-
lagsins gegn því að veita bandalaginu
tollfrjálsan aðgang að mörkuðum
EFTA.
Það sem gerir málið erfitt og taf-
samt er sú staðreynd að ríki Evrópu-
bandalagsins flytja lítið af vörum út
til EFTA-ríkjanna en hins vegar
nokkuð inn frá þeim. EFTA græöir
því meira á þessum samningum en
Evrópubandalagið og það eiga mörg
ríki' innan bandalagsins erfitt með
að sætta sig við.
Sérhagsmunir hvers ríkis
ræðast á síðari stigum
Hannes Hafstein segir að í viðræð-
um um sameiginlegt efnahagssvæði
sé klárlega gengið út frá samfloti
EFTA-ríkjanna. Hann segir kröfur
Evrópubandalagsins koma á EFTA-
ríkin sem heild, ekki sé um sér-
greindar kröfur að ræða á hvert ríki.
Á síðari stigum verði fyrst hægt að
fara að ræða um sérhagsmunamál
hvers ríkis.
Skýrsla Jóns Baldvins
í fyrrakvöld lagði Jón Baldvin
Hannibalsson utanríkisráðherra
fram skýrslu til Alþingis um stöðu
samningaviðræðna um evrópska
efnahagssvæðið. Skýrslan er svar við
spumingum ellefu þingmanna Sjálf-
stæðisflokksins frá 12. febrúar síð-
astliðnum um stöðuna í viðræðunum
við Evrópubandalagið.
Búvörur fyrir fisk
Sjávarútvegsmálin skipta okkur
íslendinga langmestu máli í þessum
viðræðum. Hugmyndir eru uppi um
að Evrópubandalagið veiti EFTA-
ríkjunum tollfrjálsan aðgang með
fisk að inörkuðum bandalagsins gegn
tollfrelsi á landbúnaðarvörum til
EFTA-ríkjanna.
í fimmtu spumingu þingmanna
Sjálfstæðisflokksins er fjallað um
sjávarútvegsmálin. Spurt er um
stöðu mála að því er varðar hindrun-
arlausan útflutning á íslenskum
sjávarafurðum til landa Evrópu-
bandalagsins.
Sterk andstaða gegn
tollalækkunum á fiski
Svona svarar utanríkisráðherra
spurningunni: „Evrópubandalagið
hefur ekki enn sett fram samningstil-
boö sitt um aðgang sjávarafurða
EFTA-ríkja að mörkuðum banda-
lagsins. Vitað er að innan þess er
sterk andstaða sumra aöildarríkja
gegn verulegum tollalækkunum og
óskir uppi um veiðiheimildir hjá
EFTA-ríkjunum.
Af hálfu sumra aðildarríkja EB er
htið á aðgang að fiskimiðum EFTA-
ríkja sem hluta af framlagi hinna
síðamefndu til jöfnunar lífskjara
mihi einstakra svæða í Evrópu,
ásamt betri aðgangi fyrir suörænar
landbúnaðarafurðir að markaði
EFTA-ríkjanna sem og greiöslum í
þróunarsjóði fyrir þessi svæði.“
EFTA hafnar aðgangi
EB að fiskimiðum
Næst er vikið aö afstöðu EFTA til
þessara hugmynda Evrópubanda-
lagsins. „EFTA-ríkin hafna alfarið
aðgangi að fiskimiðum fyrir mark-
aðsaðgang en em reiðubúin að
kanna að hvaða marki megi ná jafn-
vægi í heildarsamningum með bætt-
um markaðsaðgangi fyrir vissar
iandbúnaðarvörur og hugsanlega
takmörkuðum greiðslum í þróunar-
sjóð.
Af íslands hálfu hefur því verið
lýst yfir að því aöeins náist jafnvægi
fyrir það í þessum samningum að
markaðsaðgangur verði tryggður
fyrir sjávarafuröir."
Og áfram: „Þar eð þessi atriöi, sem
nú hafa verið rakin, verða að tryggja
það markmiö samningsgerðar að all-
ir samningsaðilar hafi hag af henni
'er þess varla að vænta að endanleg
afgreiðsla þeirra verði ljós fyrr en á
síöustu stigum þegar fyrir liggur í
grófum dráttum samkomulag um þá
þætti sem aðrir samningsaðilar telja
sig mestu máli skipta og þannig verði
unnt að meta hag þeirra af EES
samningi. Þar er ekki aðeins um að
ræöa flest hin EFTA-ríkin heldur
einnig norðurríkin í Evrópubanda-
laginu.“
Fjárfestingar EB i sjávar-
útvegi EFTA útilokaðar
Þingmennirnir ellefu spyrja einnig
um reglur um fjárfestingar í sjávar-
útvegi og fasteignum, svo sem land-
areignum, þar með talin yfirráð yfir
fersku vatni.
Svar Jóns Baldvins í skýrslunni:
„Sameiginleg stefna í landbúnaði og
sjávarútvegi er ekki til samninga
innan EES. Því mun hver samnings-
aðih um sig, EB og hvert, einstakt
EFTA-ríki, halda sinni stefnu á þess-
um sviðum."
Og aðeins síðar um afstöðu íslend-
inga: „Þegar af þeirri ástæðu að sam-
keppnisskilyrði eru ekki jöfn telja
EFTA-ríkin ekki grundvöll fyrir því
að almennar reglur um fjárfestingar
gildi um þessar greinar. Þetta sjónar-
miö er að sjálfsögöu stutt af íslandi,
sem til viðbótar hefur undirstrikað
að hvaö sem frekari umræðum lím
þessi mál líði komi ekki til greina að
heimila erlendar íjárfestingar í ís-
lenskum sjávarútvegi og opna þar
með bakdyrnar að nýtingu íslenskra
náttúruauðlinda. Umræður um þessi
atriði eru mjög skammt á veg komn-
ar.“
Erlendir bankar fái fullt
starfsleyfi á ísiandi
Þá spurðu þingmennirnir um regl-
ur varðandi rétt útlendinga til að
stofna og reka banka á íslandi. Svar
Jóns Baldvins í skýrslunni: „Óskað
hefur verið eftir nokkurra ára aðlög-
unartíma fyrir íslenska bankakerfið
en að honum loknum væri stofnun
og rekstur banka frjáls að uppfyllt-
um almennum EES reglum á því
sviði."
Stefnt að samningum
í júní í sumar
Loks segir í svarinu til þingmann-
anna að stefnt sé að því að samning-
ur liggi fyrir í júní næstkomandi og
að formleg undirritun geti farið fram
í haust. „Stefnt er að því að samning-
urinn um evrópska efnahagssvæðið
taki gildi 1. janúar 1993.“
-JGH
Periingamarkaður
INNLÁNSVEXTIR innlAn överðtr. (%) hæst
Sparisjóðsbækurób. Sparireikningar 4,5-5 Lb
3ja mán. uppsögn 4,5-7 Sp
6mán. uppsögn 5,5-8 Sp
Tékitareikningar, alm. 1-1,5 Sp
Sértékkareikningar ViSITÖLUB. REIKN. 4,5-5 Lb
6 mán. uppsögn 2,5-3,0 Nema Ib
15-24 mán. 6-6,5 Ib.Sp
Orlofsreikningar 5,5 Allir
Gengisb. reikningar í SDR7.1 -8 Lb.lb
Gengisb. reikningar í ECU8.1 -9 Lb.lb
ÖBUNDNIR StRKJARAR
Visitölub. kjör, óhreyfðir. 3 Allir
Överðtr. kjor, hreyfðir 10,25-10,5 Nema Ib
BUNDNIR SKIPTIKJÁRAR.
Visitölubundin kjör 5,25-5,75 Bb
óverðtr. kjör 12,25-13 Bb
INNL. GJALDEYRISR.
Bandaríkjadalir 5,25-6 Ib
Sterlingspund 11,5-12,5 Ib
Vestur-þýsk mörk 7.75-8 Ib
Danskarkrónur 7,75-8,8 Sp
ÚTLÁNSVEXTIR ÚTLÁN ÖVERÐTR. (%) lægst
Almennirvixlar(forv.) 15,25 Allir
Viöskiptavíxlar(forv.) (1) kaupgengi
Almenn skuldabréf 15,25-15,75 Lb
Viðskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir
. Hlaupareikningar(yfirdr.) UTLÁN VERÐTR. 18,75-19 Bb
7,75-8,25 Lb
AFURÐALÁN
Isl. krónur 14,75-15,5 Lb
SDR 10-10,5 Lb
Bandaríkjadalir 8,8-9 Sp
Sterlingspund 15,5-15,7 Lb.lb
Vestur-þýsk mörk 10,75-10.9 Lb.lb.Bb
Húsnæðislán 4,5
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 23,0
MEÐALVEXTIR
óverðtr. mars 91 15,5
Verðtr. mars 91 8
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala mars 3009 stig
Lánskjaravisitala feb. 3003 stig
Byggingavisitala mars. 566 stig
Byggingavísitala mars 177,1 stig
Framfærsluvísitala feb. 149,5 stig
Húsaleiguvísitala 3% hækkun . jan.
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Einingabréf 1 5,410
Einingabréf 2 2,923
Einingabréf 3 3,547
Skammtimabréf 1,812
Kjarabréf 5,308
Markbréf 2,828
Tekjubréf 2,066
Skyndibréf 1,579
Fjölþjóðabréf 1,270
Sjóðsbréf 1 2,589
Sjóðsbréf 2 1,813
Sjóðsbréf 3 1,795
Sjóðsbréf 4 1,554
Sjóðsbréf 5 1,081
Vaxtarbréf 1,8384
Valbréf 1,7110
Islandsbréf 1,123
Fjórðungsbréf 1,076
Þingbréf 1.122
Öndvegisbréf 1,112
Sýslubréf 1,131
Reiðubréf 1,101
Heimsbréf 1,039
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengi að lokinni jöfnun:
KAUP SALA
Sjóvá-Almennar hf. 6,80 7,14
Eimskip 5.2 5,45
Flugleiðir 2.54 2,64
- Hampiöjan 1,76 1,84
Hlutabréfasjóðurinn 1.77 1,85
Eignfél. lönaðarb. 2.00 2,10
Eignfél. Alþýóub. 1.47 1,54
Skagstrendingur hf. 4.20 4,41
Islandsbanki hf. 1.54 1,60
Eignfél. Verslb. 1,35 1,40
Olíufélagið hf. 6.00 6,30
Grandi hf. 2,36 2,45
Tollvörugeymslan hf. 1.10 1.15
Skeljungur hf. 6,40 6,70
Ármannsfell hf. 2,35 2,45
Fjárfestingarfélagið 1,28 1,35
Útgerðarfélag Ak. 3,80 3,95
Olís 2,19 2,30
Hlutabréfasjóður VlB 0,97 1,02
Almenni hlutabréfasj. 1,02 1,06
Auðlindarbréf 0,975 1,026
Islenski hlutabréfasj. 1,02 1,08
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge.
Skammstafanir: Bb= Búnaðarbankinn,
lb = Islandsbanki Lb= Landsbankinn,
Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð-
irnir.
Nánari upplýsingar um peningamarkað-
inn birtast í_py á fjmmtudögum.