Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1991, Blaðsíða 30
54
MlÐVlkUDAGUR itf: fMK"RS ®9Í.
Miðvikudagur 13. mars
SJÓNVARPIÐ
17.50 Töfraglugginn (19). Blandað er-
lent efni, einkum ætlað börnum
að 6-7 ára aldri. Umsjón Sigrún
Halldórsdóttir.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Poppkorn. Endursýndur þáttur frá
laugardegi. Umsjón Björn Jr. Frið-
björnsson.
19.20 Staupasteinn (5) (Cheers).
Bandarískur gamanmyndaflokkur.
Þýðandi Guðni Kolbeinssson.
19.50 Hökki hundur. Bandarlsk teikni-
mynd.
20.00 Fréttir og veður.
20.40 Á tali hjá Hemma Gunn.
21.45 Skuggsjá. Kvikmyndaþáttur í um-
sión Ágústs Guðmundssonar.
. 22.05 Óryggisvörðurinn (Closed
Circuit). Bresk stuttmynd um ör-
yggisvörð sem með hjálp mynda-
véla kemst að því hvernig á að
opna peningaskáp fyrirtækisins.
22.15 HM í skautadansi. Myndir frá
parakeppni í listhlaupi á heims-
meistaramótinu í Múnchen sem
fram fór fyrr um kvöldið (Evróvisi-
on - þýska sjónvarpið).
23.00 Ellefufréttir.
23.10 HM í skautadansi - framhald.
23.30 Dagskrárlok.
16.45 Nágrannar.
17.30 Glóarnir. Teiknimynd.
17.40 Albert feiti (Fat Albert). Teikni-
mynd.
18.05 Skippy. . Leikinn framhaldsþáttur
um kengúruna Skippy. Annar þátt-
ur af þrettán.
18.30 Rokk. Tónlistarþáttur.
19.19 19:19.
20.10 Vinir og vandamenn (Beverly
Hills 90210). Bandarískur fram-
haldáþáttur úr smiðju Sigurjóns
Sighvatssonar, Propaganda Films.
21.00 Patsy Cline (The Real Patsy
Cline). í þessum þætti verður saga
þessarar fremstu þjóðlagasöng-
konu, fyrr og síðar, rakin.
21.50 Allt er gott í hófl (Anything More
Would be Greedy). Breskur fram-
haldsþáttur um fólk sem hefur va-
lið sér ólíkar framabrautir með þaö
að leiðarljósi að grasða sem mesta
peninga. Annar þáttur af sex.
22.40 Tíska. Vor- og sumartískan frá
frægum hönnuðum.
23.10 ítalski boltinn. Mörk vikunnar.
Nánari umfjöllun um Italska bolt-
ann.
23.30 Nautnaseggur (Skin Deep).
Myndin segir frá miskunnarleysi
viðskiptalífsins þar sem innri bar-
átta er daglegt brauð.
1.05 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayflrllt á hádegl.
12.01 Endurteklnn Morgunaukl.
12.20 Hádeglslréttlr.
12.45 Veðurfregnlr.
12,48 Auðllndln. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar.
13.05 ídagslnsönn-Skipsrúm-heim-
ilið-vinnustaður. Umsjón: Guðjón
Brjánsson. (Einnig útvarpað I næt-
urútvarpi kl. 3.00.)
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00
13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd-
ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón-
ýsdóttir og Hanna G. Sigurðardótt-
ir.
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá
Kasmlr eftir Halldór Laxness. Valdi-
mar Flygenring les (10).
14.30 Miðdeglstónlist. 15.00 Fréttir.
15.03 i fáum dráttum - Kannski er ég
landnámsmaður. Brot úr lífi og
starfi Guðmundar Páls Ólafssonar
í Flatey, náttúrufræðings og nátt-
úruunnanda. Umsjón: Jórunn Sig-
urðardóttir.
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrln. Kristín Helgadóttir les
ævintýri og barnasögur.
16.15 Veðurfregnlr.
16.20 Á förnum vegi. i Reykjavík og
nágrenni með Asdlsi Skúladóttur.
16.40 Létt tónllst.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð-
mundsson fær til sln sérfræðing,
sem hlustendur geta rætt við I sima
91-38500.
17.30 Tónlist á siðdegl
FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttlr.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan. (Einnig útvarpaö eftir
fréttir kl. 22.07.)
18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.35 Kvlksjá.
TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00
20.00 í tónlelkasal. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir.
21.00 Tónmenntlr. Tvö tónskáld kvik-
myndanna, Wim Mertens og Mic-
hael Nyman. Lárus Ýmir Oskars-
son segir frá. (Endurtekinn þáttur
frá fyrra laugardegi.)
KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00
22.00 Fréttlr.
22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.)
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.20 Lestur Passíusálma. Ingibjórg
Haraldsdóttir les 39. sálm.
22.30 Úr Hornsófanum í vikunni.
23.10 Sjónaukinn. Umsjón: Bjarni Sig-
tryggsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr
Ardegisútvarpi.)
1.00 Veðurfregnlr.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
5.05 Landið og miðln. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Endurtekið
úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veöri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp
Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vesttjarða.
idaghefstheimsmeistara-
keppnin í listdansi á skaut-
um, sem að þessu sinni fer
fram í Ólympíuhöllinni í
Miinchen. Keppnin mun
standa fram tll sunnudags-
ins 17. mars og mun Sjón-
varpið sýna frá henni á degi
hverjum, jafnan samdaeg-
urs, og i tvígang verða bein-
ar útsendingar í boði.
í kvöld verður leikurinn
hafmn meö klukkutíma út-
sendingu frá jiarakeppni í
frjálsum dansi. Annaö
kvöld kl, 23.10-0.10 verður
síðan sýnt frá keppni karla
í frjálsum dansi. Á föstu-
dagskvöld kl. 22.45-23.45
sýnir Sjónvarpið svo free-
style-keppni á skautum.
Bein útsending veröur á
laugardag kl. 13-15 frá
keppni í frjálsum dansi
kvenna, Síöar sama dag
verður síðan sýnt mynd-
band frá sömu keppni fyrr
um daginn.
Þessari skautadagasyrpu herine Witt og frábærum
Sjónvarpsins lýkur siðan á töktum hennar á skautun-
sunnudagenþá verðurbein um á ólympíuleikum og í
útsending frá lokaathöíh- helmsmelstara- og Evrópu-
inni í Ólympíuhöllinni sem meistarakeppnum undan-
hefst kl. 14.15. farlnna ára. Símamynd Reuier
FM 90,1
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9-fjögur. Úrvals dægurtónlist, í
vinnu, heima og á ferð. Umsjón:
Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R.
Einarsson og Eva Ásrún Alberts-
dóttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins.
17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. þjóðin hlustar á sjálfa
sig. Stefán Jón Hafstein og Sig-
urður G. Tómasson sitja við sím-
ann, sem er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskífan: „Stage Fright" með
vThe Band" (1970).
20.00 íþróttarásin. Úrslitakeppni í
handknattleik og bikarkeppnin (
körfuknattleik.
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávarog sveita. (Úrvali útvarpað
kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur.
(Endurtekinn þátturfrá mánudags-
kvöldi.)
2.00 Fréttir.
21.00 Á tónleikum meö „Tom Robin-
son Band“ og „Be Bop Delux".
Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur
frá þriðjudagskvöldi.)
3.00 ídagsinsönn-Skipsrúm-heim-
ilið-vinnustaöur. Umsjón: Guöjón
Brjánsson. (Endurtekinn þátturfrá
deginum áöur á rás 1.)
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
miðvikudagsins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttlr af veöri, færö og flug-
samgöngum.
14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í
tónlistinni. iþróttafréttir klukkan
14.00 Valtýr Björn.
17.00 ísland í dag. Umsjón Jón Ársæll
og Bjarni Dagur.
18.30 Þorsteinn Ásgeirsson Ijúfur og
þægilegur.
22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson og
nóttin að skella á.
23.00 Kvöldsögur. ÞórhallurGuðmunds-
son er meó hlustendum.
0.00 Hafþór Freyr áfram á vaktinni.
2.00 Þráinn Brjónsson á næturröltinu.
FM 102 m. «04
12.00 Siguröur Helgi Hlöðversson.. Orð
dagsins á slnum stað, sem og fróð-
leiksmolar. Slminn er 679102.
14.00 Siguróur Ragnarsson - Stjörnu-
maöur. Leikir, uppákomur og ann-
að skemmtilegt.
17.00 Björn Sigurösson.
20.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Vinsælda-
popp á miövikudagskvöldi.
22.00 Arnar Albertsson.
2.00 Næturpopp á Stjörnunni.
FMfP957
13.00 Hvaö ert’að gera? Valgeir Vil-
hjálmsson og Halldór Backman.
Umsjónarmenn þáttarins fylgjast
með íþróttaviöburðum helgarinn-
ar, spjalla við leikmenn og þjálfara
og koma að sjálfsögðu öllum úr-
slitum til skila.
14.00 Hvað ert’að gera I Þýskalandi?
Slegið á þráðinn til íslendings I
Þýskalandi.
15.00 Hvaö ert’að gera I Svíþjóö? Frétta-
ritari FM I sænsku paradlsinni læt-
ur I sér heyra.
17.00 Auöun Ólafsson kemur þér I sturtu.
Auðun hitar upp fyrir kvöldiö.
19.00 Ragnar Már Vilhjálmsson er komin
I teinóttu sparibrækurnar því laug-
ardagskvöldið er hafiö
22.00 Páll Sævar Guðjónsson er sá sem
sér um að koma þinni kveðju til
skila.
3.00 Lúövík Ásgeirsson er rétt nývakn-
aður og heldur áfram þar sem frá
var horfið.
fmIqqí)
AÐALSTOÐIN
12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pét-
ursson.
13.00 Strætin úti aó aka. Umsjón Ásgeir
Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir
fullorðið fólk á öllum aldri.
13.30 Gluggaó í síðdegisblaðið.
14.00 Brugóiö á leik í dagsins önn.
Fylgstu með og taktu þátt.
14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára
og alda rifjaðir upp.
15.00 Topparnir takast á. Forsvarsmenn
fyrirtækja og stofnana takast á I
spurningakeppni.
15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir
flettir amerísku pressunni frá deg-
inum áður.
16.15 Heiðar, heilsan og hamingjan.
16.30 Akademían.
19.00 Kvöldtónar.
20.00 Á hjólum. Endurtekinn þáttur Ara
Arnórssonar.
22.00 Sálartetrlö. Umsjón Inger Anna
Aikman.
0.00 Næturtónar Aöalstöðvarinnar.
Umsjón Randver Jensson.
FM 104,8
16.00 Menntaskólinn við Sund.Guð-
laug og Bryndís, þær sömu og lásu
greinina Rokkið, tónlist djöfulsins,
I beinni útsendingu. Hverju taka
þær upp á núna?
18.00 Framhaldsskólafréttir.
18.15 Fjölbraut í Garðabæ.
20.00 Kvennó.
22.00 Menntaskólinn í Hamrahlíð.
Neðanjarðargöngin, tónlist, fréttir,
kvikmyndir, hljómsveitir, menning,
Klisjumann og fleira. Umsjón Arnar
Pálsson og Snorri Árnason.
ALFA
FM-102,9
13.30 Hitt og þetta. Guðbjörg Karlsdóttir.
14.10 Tónlist
16.00 Alfa-fréttir. Kristbjörg Jónsdóttir.
16.40 Guð svarar. Barnaþáttur í umsjá
Kristínar Hálfdánardóttur.
19.00 Blönduð tónlist
22.00 Kvölddagskrá Orð lífsinsÁ dagskrá
verður meðal annars spurning
kvöldsins umsjón Áslaug Valdi-
marsdóttir. Svar Biblíunnar umsjón
Sr Guömundur Örn Ragnarsson.
Fréttahornið I umsjón Jódísar.Um-
ræðuþáttur. Gestir koma I heim-
sókn. Hlustendum gefst kostur á
því að hringja I síma 675300 eða
675320 og fá fyrirbæn eða koma
með bænarefni.
EUROSPORT
★ , ,★
12.00 Blg Weels.
12.30 Llstdans á skautum. Heims-
meistarakeppnin
16.30 Clrcus World Champlonshlps.
17.00 Skiðastökk.
17.30 Transworld Sport.
18.30 Eurosport News.
19.00 Llstdans á skautum. Heims-
meistarakeppnin.
20.00 The Ford Skl Report.
21.00 Hnefalelkar.
22.30 Listdans á skautum. Heims-
meistarakeppnin.
0.00 Eurosport News.
0.30 Brltish Touring Cars.
12.30 Sale of the Century.
13.00 True Confesslons.
13.30 Another World.
14.20 Loving. Sápuópera.
14.45 Wife of the Week.
15.15 Bewitched.
15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
17.00 Lost in Space. Vísindaskáldskap-
ur.
18.00 Fjölskyldubönd.
18.30 Sale of the Century.
19.00 Love at Flrst Slght. Getraunaþátt-
ur.
20.00 Óákveðlð
21.00 Equal Justice.
22.00 Love at First Slght. Getraunaþátt-
ur.
22.30 The Hltchhlker.
23.00 Mlckey Splllane's Mike Ham-
mer.
1.00 Pages from Skytext.
SCRE ENSPORT
12.15 Go.
13.15 Rall.
14.45 Skiðl. US Pro Ski Tour.
15.30 Hnetaleikar. Atvinnumenn I
Bandarlkjunum.
17.00 Stop-World of Champs.
18.00 Goll. Honda Classic I Florida.
20.00 Rall.
22.00 íshokkl.NHL-deildin.
í þættinum ræðir Hemmi við Ólaf Jóhann Ölafsson sem
náð hefur langt í alþjóðaviðskiptum.
Sjónvarp kl. 20.40:
Átalihjá
Hemma Gunn
Aðal„númer“ kvöldsins
hjá Hemma Gunn að þessu
sinni er hinn veraldarvani
Ólafur Jóhann Ólafsson
sem náð hefur langt á hinni
grýttu braut alþjóðlegra
viðskipta. Hemmi fór gagn-
gert til Bandaríkjanna
ásamt fríðu föruneyti til að
ná tali af hinum íslenska
„dírektör" hjá flölþjóðafyr-
irtækinu Sony.
Karlakór Reykjavíkur
lætur sjá sig og heyra og
hefur sjaldan verið í betra
formi. Þá kemur gamal-
kunnur jassisti í heimsókn,
trommarinn Pétur Östlund,
ásamt bandaríska básúnu-
leikaranum Frank Lacy,
sem talinn er vera einn al-
hesti hásúnuleikari í heimi.
Hemmi mun einnig minn-
ast 25 ára afmælis Sjón-
varpsins, er rennur upp á
þessu ári, og fastir liðir
verða á sínum stað, svo eng-
inn ætti að verða fyrir von-
brigðum.
Útsendingu stjórnar Egill
Eðvarðsson.
Stöð2 kl. 21.00:
í þessum einstaka þætti sýnd myndskeið þar sem
verður saga þessarar hún syngur mörg af sinum
fremstu þjóölagasöngkonu, vinsælustu lögum og rætt
fyrr og síðar, rakin allt frá við fólk sem hún þekkti, þ.á
fæðingu hennar í Virginíu- m. Lorettu Lynn, Mel Tillis
fylki áriö 1932, til þess og Dottie West.
hörmulegaflugslysserhreif Sérstakir gestasöngvarar
hana svo óvænt af sjónar- þáttarins eru þau Loretta
sviðinu. Lynn, Willie Nelson og Syl-
í þættinum veröa einnig via.
Guðmundur Páll Ólafsson.
Ráslkl. 15.03:
í fáum dráttum
í þættinum í dag er brugð-
ið upp myndum úr lífi og
starfi Guðmundar Páls Ól-
afssonar, sem eitt sinn kall-
aði sig sérfræðing í draug-
um. Hanp er þó kannski
betur þekktur sem maður-
inn á bak við tvær stærstu
bækumar um náttúru ís-
lands, „Fuglar í náttúra ís-
lands“ og „Perlur í náttúru
íslands“.
Jórunn Sigurðardóttir
ræðir við Guðmund og
ýmsa samferðamenn hans
um þessar stóru bækur og
undirbúninginn að útgáfu
þeirra, sem í raun er allt líf
og starf Guðmundar Páls
Ólafssonar.